Vísir


Vísir - 03.09.1945, Qupperneq 8

Vísir - 03.09.1945, Qupperneq 8
8 V I S I R Mánudaginn 3, september 1945 Tilkynning Þeir, sem hafa pantað hjá okkur Fisk-fl Bein- og Kjötskurðarvélar, eru vinsamlegast beðnir að tala við okkur sem fyrst. Getum nú aftur útvegað Pylsusk&irðarvéiar MMviBeSrvB'zSmiB ies ÆML JFÆ Hamarshúsinu. — Sími 5012. A M E R 1 S K karlmannaföt IWs/. VéiBBsöBl , Lokastíg 8. ffúseignir Nokkrar húseigmr með lausum íbúðum — fullgerðar og í smíðum — höfum við til sölu. Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugs- sonar hrl. og Jóns N. Sigurðssonar hdl., Hafnarhúsinu, Reýkjavík. Sími 3400. LNGLINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um KLEPPSHOLT norður'myri ÞINGHOLTSSTRÆTI Talið strax víð afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DagblaSið Vísii. Orð§ending tiB eeiiisagfiits att ts a Fundur til stofnunar veitingamannafélags verður haldinn í Oddfelllowhúsmu næstk. fimmtudag, 6. september. Þeir veitingamenn, hvar sem eru á land- inu, sem áhuga hefðu fyrir félagsstofnun, eru beðnir að mæta eða senda fulltrúa fyrir sig. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 2. UNÐIRBÚNINGSNEFNÐIN. með benzínmótor, hentugar fyrir sveitabýli og sumarbústaði. Mleitdverslttnitt Æ MLM?Æ Hamarshúsinu. — Sími 5012. STOLKUR Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu á veit- ingastofu nú þegar. Tví- skiptar vaktir. Húsnæði getur fylgt. Upplýsingar kl. 7—9 í kvöld og ann- að kvöld á Laugaveg 19>, miðhæð. HANDKNÁTT- LEIKSSTÚLKUR. —- Æíing í kvöld kl. 8 á Framvellinum. VANTAR íbúð strax. Mikil fyrirframgreiösla. — Tilboö, merkt: „15.000.00“ sendist Vísi fyrir 5. sept.________________(62 KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi, húshjálp og barna- kennsla kemur til greina. Uppl. i sima 4332.__________(31 LÍTIÐ herbergi til leigu fyr- ir einhley-pan kvenmann gegn húshjálp. Sími 5885, 6—7. (54 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aðra við eld- hússtörf. West End. götu 45. Vestur- (243 LITLA FERÐAFÉLAGIÐ fer berjaferðir næst- komandi miðvikudag Og fimmtudag. Uppl. i Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttir, Bankastræti 6. Farmiðar séjdir sama stað. — — Nefndin. VALUR. — 4. fl- — Æfing i dag kl. 6.15 á Egilsgötuvellinum. Aríðandi að allir mæti. (34 Fataviðgerðin. Genim viB allskonar föt. — Aherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3, (248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-______________________ (153 SVARTUR kettlingur, ca. 6 inaða, í óskilum á Grettisgötu , I. hæð. (27 SÁ, sem tók reiðhjól mitt i misgripum og skildi sitt eftir á Garðastræti 2 hringi góðfúslega i sima 5333. (37 KVENREIÐHJÓL hefir tap- ast. Verzl. Kjöt & Fiskur. (56 SVEFNPOKI tapaðist í gær á veginum milli Lögbergs og Geitháis. Vinsamlega skilist í Smjörlíkisgerðina Ásgarð. — Sími I3T3-________________(57 GULLARMBAND tapaðist í gær á leiðinni frá Hólatorgi 6 að Landakoti. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum á Hólatorg 6 eða gerið aðvart í síma 3638. (42 FUNDINN tanngómur. — Uppl. í síma 2452. (45 NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðj- an Esja h.f. Simi 3600. (435 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32, {45° SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sirni 2656. ' SKRIFSTOFU- og heimiJis- véla-viðgerðir. Dvergasteinn, Haðarstíg 20. Sími 5085. (397 STÚLKA óskast nú þegar hálfan daginn. Sérnerbergi. — Up,p,l Smáragötu 1. _________(64 2 GÓÐIR verkamenn geta fengið . góða atvinnu við Ála- foss nú þegar. — Uppl. á afgr. Álafoss,- Þingholtstræti 2. (49 SNÍÐ kjóla, zig-zag sauma og perlusauma. Hringbraut 215, 111. hæð, vinstar megin. (32 STÁL-karlmannsúr tapaðizt í gærkveldi á Skeggjagötu. — Uppl. í síma 6016. Fimdarlaun. (46 UNG ráðskona óskast, má ha.fa barn. — Tilboð, merkt: „Ráðskona“ leggist inn á afgr. blaðsins. (33 PAKKI, með þremur svefn- pokum o. fl., tapaðizt á laugar- daginn á leið frá Reykjavík að ;Lágafelli. Finnandi vinsamlega | beðinn að hringja í síma- 5347 eða 5906. ' (47 2 GÓÐAR prjónakonur ósk- ást 1. okt. Uppl. í sima 3885. (53 SENDISVEINN óskast hálf- an eða allan daginn. Brekka. — Sími 1678. (58 'T T * 7 ' r “T 7 " ýiennirT^ft/Jnftft/ftortzMcns c7ríffó/fts/rœh'y. W/vicftaUkl 6~8. ©iTeshaF, plilav, ialœtin,gap. o BÝ nemendur undir inntöku- próf i gagnfræðaskóla, kvenna- skóla og verzlunarskóla. Sími 5974- (38 — Xetya — BÍLSKÚR óskast til leigu. Upph hjá Ingimundi Guðna- syni, Bókhlöðustig 6 B. (50 HRAUST stúlka, sem getur lagað algengan mat, óskast. — Gott herbergi. Leifs café, Skóla- vurðustig 3^__________ (43 TVÆR stúlkur geta fengið vinnu við léttán iðnað. Uppl. i Lakkrísgerðinni, Vitastíg 3, milli kl. 3—6 í das (44 LOFTÍBÚÐ til sölu, 3 lítil herbergi, 1 kviststofa ásamt eldhúsi, ca. 65 fermetra gólf- flötur. Laugavatnshiti. Verð- tilboð og útborgunarmöguleik- ar sendist Vísi, merkt: „Austur- bær“. (36 2 DJÚPIR stólar nýir og dívanteppi til sölu með gjaf- verði, einnig vandað sófasett, fóðrað með vinrauðu plussi. — Laugaveg 41, uppi._______( 29 TVÖFÖLD pianóhamonika og giiitar til sölu. Sími 5731- —- (3? SKRIFBORÐ, boröstofu- borð og sex stólar (stoppaðir í sæti og bak), ottoman, með teppi, sængurfatageymslu o. fl. til -sölu á Miklabraut 20, eftir kl. 4 í dág. Simi 6021. (35 TIL SÖLU • tólf h.k. sóló- bátavél. Uppl. í síma 2563 eftir kl. 6. (39 TIL SÖLU nýtt Búick-við- tæki, til sýnis á Óðinsgötu 8 B, horndyr, frá 6-^7 í kvöld. (40 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (41 STOFUSKÁPUR til sölu. — Til sýnis í dag, Stýrimaunastíg 7_LE_______________________(61 HEFI til húsgögn tilvalin í herraherbergi, Klæðaskáp, rúm- fataskáp, eikarborð, stand- lampa (hnotu) vegghillu iog veggteppi. — -Hringbraut 52, kiallaranum. (59 GASSUÐUPLATA óskast. Sími 1838. _______(55 2 DJÚPIR stólar riýir til sölu. Öldugötu 55, niðri. Sími 2486. (52 TIL SÖLU vegna brottflutn- inga: Tvísettur klæðaskápur, sundurtekinn, 2 borð, 1 eins manns dívan, 1 útvai-pstæki, 1 barnarúm, 2 birkistólar. Uppl. Bragga 104, Skólavörðuholti. (5i BARNAKERRA til Jsöju með tækifærisverði á Laugaveg 50 B, niðri, milli 8—9 í kvóld. (26 BARNAVAGGA óskast. — Uppl. í síma 2486. (63 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 SPINDLAR í Chevrolet, eldri model, til sölu. Frakkastig 26. (539 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- "legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást i öllum matvöru- verzlunum. (523 2 DUGLEGAR stúlkur geta íengið góða atvinnu nú þegar við .framreiðslu i matsíofu. — Hátt kaup. Uppl. á afgr. Ála- foss, I’ingholtsstræti 2, daglega 2—3 e. h. " (48 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Eriginn sími). 1591 VÖNDUÐ fermingarföt til sölu, meðal stærð. Vesturg. 46. . (60 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714. (554 HÚSGÖGNIN og verðiS er við allra hæfi bjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655-__________(5? FIÐURHREINSUNIN, Að- alstræti 9 B. Hreinsum fiður ■og dún úr sængurfatnaði. Sækj- um sængurfötin og sendum þau hreinsuð heirn samdægurs. — Sængurfötin verða hlýrri, létt- ari og mýk'ri eftir hreinsunina. Sími 4520. (419 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (5T3

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.