Vísir - 07.09.1945, Page 2
2
V I S I R
Föstudaginn 7. september 1945 <
Guðmundur DaníeBsson:
rá Keflavík til New York,
Niðurl.
Klukkan er 11.20. Og það
var rétt og, nú fyrst fer þetta
verulega að borga sig, —
verður mér á að hugsa. Við
erum komnir þvert yfir jök-
ulinn, og við auganu blasir
það tröllslegasta landslag,
sem eg befi nokkru sinni séð.
Við erum yfir fjarðarbotni,
sem skriðjökull fellur ofan i,
og þetla er langur og mjór
og blykkjóttur fjörður, og
það fljóta ismolar, stórir og
smáir á dökkbláum valns-
fletinum,. en beggja megin
rísa næstum lóðréttir hamra-
veggir fjallanna. Sums stað-
ar er ofurlitil grænka i berg-
jnu, — varla þó nógu inikil
iil þess að réttlæta nafnið á
íanclinu, —- fíklega bara
mosi, en annars er allt bert
og nakið, og það er ekki gras
Jieldur á undiriendinu inn af
fjarðarbotntnum, heldur er
það á að lita eins og aurarnir
austur i Jökulgili, gráar
grjóteyrar, sem jökulvatnið
kvíslast eftir niður til sjáv-
arins. — Sólin skín í heiði og
loftið er svo tært, að hver
rák sést í klettunum, hver
misjafna í snjósköflunum.
Skaflarnir liggja frá norð-
austri til suðvesturs og eru
stærri og þykkari suðvestan-
imóti. Hér liafði landnyrð-
jngurinn sem sé yerið að
verki í vetur. — Við fljúgum
vfir einn klettahrygginn enn
og svo lágt, að mér þykir
varla hóf að. Flugvélin kast-
ast líka dálitið til, tekur dýfur
og ballar undir flatt, því hér
er misvindi. Hlýtt loft
streymir upp úr gljúfrunum
og þrífur í okkur um leið og
við sveiflum oklcur yfir hyl-
dýpið. — Allt í einu kem eg
auga á rauða húsaþyrpingu á
dálítilli grænni eyri niðri við
sjóinn. — Eskimóaþorp? —
spyr eg þjóninn og bendi. —
Nei, þetta eru þá amerískir
hermannaskálar og jiarna er
amerísk flota- og flugstöð.
Ojæja, aumingja menn-
irnir að verða að hýrast ofan
x annari eins gjá og jxessari,
og herskipin þeirra fljóta eins
ög barnaleikföng innan uin
isbáknin, — eins og svolítillir
gráir andarungar við hliðina
á stórum hvitum svönum.
Mikið er allt lítið, sem mann-
anna er, þegar verk guðanna
eru til samanburðar. — Loks
sleppir ströncHinni, og það
eru eyjar úti fyrir landinu,
hver um sig gerð af einum
steini, sýnist mér, og ekkert
gras og ekkert grænt nokk-
urs staðar að sjá. Og fram-
undan er bvit ísbreiða, sem
ekki virðist eiga sér takmörk,
-og á vinstri hönd ljórnar hin
ógurlega strönd Grænlands í
gullinni kvöldsól, svo jiað er
eins og öll fjöílin standi í
báli, og jxað slær rauðu
skjálfandi bliki á ísinn, og
flugvélin æðir út í bláan
geiminn með næstum 500
kílómetra hraða á klukku-
stund, og við stefnum í sömu
átt og Leifur heppni. — Nú
er kominn einhverskonar
matartimi, og þjónninn fær-
ir hverjum manni pappa-
kass.a á stærð við stóran
skókassa frá Lárusi G. Lúð-
vígssyni og er krossbundinn
með seglgarni, og auk jxess
kaffi í pappaglasi. Drottinn
minn dýri, hvað það er gott
að fá loksins kvöldmatinn
sinn, og þai-na ríf eg í mig
| kynstrin öll af afbragðs
j brauði með ofanáleggi, og
Jiar að auki suðræna ávexti,
súkkulaði og brjóstsykur.
Allt þetta hefir kassinn inni
að halda og enda fleira: bréf
frá Bandarikjastjórn, þar
sem maður er beðinn að eta
appelsínuna strax, jiví inn-
flutningur á hverskonar
ávöxtum sé bannaður. —
Það vantaði nú bara að mað-
ur færi að reyna að smygla
inn þessari einu appelsinu
sinni, nei, eg át hana eins og
hún Iagði sig og brauðið og
^sælgætið og hælti ekki fyrr
en kassinn var tómur og
'glasið með. — Eftir máltið-
•ina færist yfir mig friðsæl
ró, og eg fer aftur að hugsa
úm Leif heppna og hans
makalausa ferðalag. Ein-
hversstaðar þarna úti í
fjarskanum sefur Vínlandið
hans góða, jiað eitt er vísl,
en eg veit, að nú er ekkert
' að sjá lengi og halla mér
i aftur á bak í stólnum vjð
hliðina á Fransmanninum,
j sem guð veit nema að sé ná-
I inn ættingi De Gaulles. -—
I Hann er þá reyndar búinn að
'halla sér líka blessaður og
Jhefir lokað sínum frönsku
sjónum og hrýtur svolitð á
frönsku öðru hverju. — Það
vildi eg, að hann De Gaulle
væri horfinn hingað rétt sem
snöggvast til jxess að sjá'vin-
inn sinn sofa, — lutgsa eg, -—
hvað hann hrýtur saldeysis-
lega hér uppi yfir ishafinu,
— og hvað skvldi hann'nú
vera að dreyma? — Liklega
þykir honum senx liann sé á
gangi einhversstaðar eftir
Rue De. París með frænku
Charles sér til hægri liandar,
en greifann af Monte Christo
til hinnar vinstri, — en þar
situr nú hann eg og enginn
annar, hahahra! —
Unz allt í einu að eg er
sofnaður lika og veit hvorki
i Jxennan heim né anrian
langa lirið. —■■Eg vakna við
jxað, að flugvélin kastast til
og frá og lít út. Við erum þá
staddir í úlfgráu óveðurs-
skýi, og eg sé hvernig það
beljar eins og jökulvatn aft-
ur um vængi og búk vélar-
innar og skekur han-a til, og
mér finnst útlitið i svartara
lagi. — Eg lít fram eftir
sætaröðunum, ef ske kynni
að eg sjái, hvernig hinum
jfarþegunum sé innan-brjósts,
1 en enginn þeirra bærir á sér.
j — Olræt, — hugsa eg á enska
tungu, — úr því þeir eru ró-
legir, Jxá er bezl að eg sé það
lika, — og fer aftur að sofa.
Það eru ekki dýfur flugvél-
j arinnar, senx vekja mig næst,
(beldur skortur rafmagns-
. ljóss og rödd, hvell og há,
, sem kallar: — Við nálgumst
' flugvöllinn i Newfoundland,
spennið á ykkur ólarnar! —
Við rífum upp augun og j
bindum okkur við sælin,
finnurn að flugvélin tekur að
hallast fram yfir sig. Ör-
skömmu seinna kippist hún
við örlitið, hjólin hafa snert
jörðina, við erum komnir til
Vesturhei-ms, — til Ný-
fundnaVxnds nánar til tekið.
— Gott. Agætt! — Vélin
spínnur sig áfram eftir ljós-
stikuðum yellinum, hægir á
sér, nfemur staðar. Allir risa 1
á fætur og leita dyranna. Við
feturii okkar i halarófu út
um þær og niður stigann. j
Geysistór blágrár bíll ér;
kominn upp að blið flugvél-
arinnar, og er ekki að sökuni
að spyrja, hann gleypir okk-
ur alla og rýkur af stað, og
staðnæmist loks úti fvrir
dyrum búss nokkurs í nánd
við flugvöllinn. Reynist jietla
að vera hótel flughersins á
Harinóri Field Newfound-
land, en sá staður er ein-
hversstaðar á vestanverðu
því landi, og veit eg satt að
segja ekkert meira um hann.
— Utan Jiarna var hægt að
fá keypt te og steikt brauð,
spæld egg og svínaketsflísar,
mjólk og ávaxtasafa, og lét
eg ekkert jxessara næringar-
efna ósnert, það segi eg satt.
Og nú fyrst gat maðúr feng*
ið sér sígarettur, þvi ekki
liafði verið leyft að reykja i
flugvélinni liingað til. —
Klukkan var nú 4.30 eftir ís-
lenzkum tíma, og einn skit-
inn hálftíma fengum við að
njóla lífsins á jxessum stað,
eða kannske jiað liafi reynd-
ar verið fjörutíu mínútur.
Það er annars orðinn hel-
yízkur vandi að átta sig á
klukkunni, finnst mér, þvi
þegar við leggjum af stað er
islenzka klukkan mín tíu
mínútur gengin í sex, Ný-
fundnalandsklukkan tíu mín-
útur gengin í fjögur, en í
New York, segja þeir, að hún
muni vera kortér gengin i
tvö. — Jæja, Jiað verður að
hafa Jiað, Jió eg sé Jietla á
undan minni éamtíð ag Ame-
rikumenn að sama skapi á
eftir tímanum, — hugsa eg
og reyni að vera kærulaus,
reyni að útiloka hæði hof-
móð og minnimáltarkennd
svo tilveran lialdi áfram að
vera mér þægileg. —
Það er alveg dimmt, Jiegar
við yfirgefum Jietta land, og
eg sé þvi miður ekkerl af
því. — Og þó, — það er farið
að birta ofurlítið, Jxegar við
förum yfir suðurtakmörk
Jxess, og eg sé hvar það endar
og sjórinn tekur við. Mikið
var eg Jxakklátur guði fyrir,
að hann skyldi leyfa mér að
sjá hvar Nýfundnaland end-
aði og sjórinn tók við. Rétl
seinna erum við yfir Kan-
ada, og nú er sjóndeildar-
hringurinn í austri orðinn
rauður og dásamlegur, og eg
veit, að nú er sólin komin
upp á íslandi, og alll í einu
er eg farinn að elska ísland
og alla, sem þar eiga heima,
og eg er svo feginn að sólín
skuli vera komin þar upp og
farin að verrna ísland, Jió eg
fljúgi liérna um hálfdimman
himininn á flótta undan degi
og sól. En Jxað er ekki lil
neins að flýja ljósið, Jiað nær
manni fyrr en varir, og mað-
ur verður feginn að lúla i
lægra haldi í kapphlaupinu.
Sólin er allt í einu farin að
blika á málmvængjum flug-
drekans, enda þó Kanada sofi
enn i blágráum skugga jarð-
bungunnar. Við fljúgum fram
hjá hvitu skýi, og skuggi vél-
arinnar fellur á það nokkur
augnablik. Þá kernur mér
allt í einu í hug kvæði Steins
Steinars: Tveir skuggar. —
„Annar var skuggi heimsins,
lrinn var skuggi minn.“ —
Þarna kom það, — hugsaði
eg, eg sá skugga heimsins
niðri í Kan.ada, en minn á
hvítu skýi til hægri, unz við
vorum komnir fram hjá ský-
inu og skuggarnir liurfu
hvor i annan. Svona lahgt í
burtu og hátt úpp Jiarf mað-
ur stundúm að komast, til
Jxess að skilja sín eigin skáld.
— Vertu sæll, Steinn Stein-
arr, eg mætti þér á torginu
i vor og þú sagðir mér sögu
um greifann af holstein, en
nú ertu austur í Svíþjóð að
yrkja. Vertu sæll! —
Æ., en hvað Kanada var
friðsælt og gott i morgunsár-
inu, völn og skógar og skák-
ir af ræktuðu landi, og hús
með rauðum þökuin. Skyldi
nokkur íslendingur hafa
numið land þarna? Ef til vill.
— Það var Iivít dalalæða yfir
ánum og vötnunum, og skóg-
arnir litn næslum út eins og
móar eða hraun, af
Jiví maður var svo hátt uppi
og morgunbirtan enn svo fá-
tæk af litum. — Síðan komu
Pandaríkin í Ijós og það var
komið sólskin níðri á jörð-
inni, og i vestrinu blunduðu
nafnlaus fjöll í móðu, eri
blátt hafið, þegar til austurs
var horft. — Skyndilega er-
um við yfir einhverri borg,
sem eg sé, að muni eitthvað
af bctra taginu, liún nær um
allt, eða ekki er annað að sjá,
enda var Jxetta sjálf Roston,
og klukkan var 9.14 eftir is-
lenzkum tima. —- Einni
klukkustund síðar lentum
við á La-Guardia flugvellin-
um í New York, kl. 5.15
eftir New York tima og hafði
Jxvi ferðin öll tekið sextán
klukkustundir. —
onanneó v lor
úrimíc)atn,eLátcu\
or
i
ólötu^ar.
Jóhannes Norðfjörð úr_
smíðam. er sjötugur í dag.
Hann er Reykvíkingur að
upjiruna, þólt Iiann clveldist
á öðrum stöðum lengstum
fyrra liluta ævi sinnar. Iiefir
hann og ált heima í Reykja-
vílc samfleytt rúma Jxrjá síð-
ustu áratugi, eða síðan 1912,
og hefir því sannarlega unn-
ið sér aftur borgararétt hér,
Jiólt hann hefði misst liann
um eitthvert skeið ævinnar.
enda var hann hvatamaður
að stofnun þess.
Ekki verður Jxað séð á Jó-
hannesi Norðfjörð, að liann
hafi mikið átt í brösum við
kerlinguna Elli, fóstru Út-
garða-Loka, — svo er liann
enn barlegur að sjá, starfs-
glaður og vinnusamur sem
hann befir löngum verið.
Jóhannes kvæntist árið
1905. Er kona hans, Ása, ein
inna mörgu og góðkunnu Ás-
mundarstaða-systkina, döttir
hjónanna Jóns bónda Árna-
sonar á Ásmundarstöðum á
Sléttu og frú Hildar Jónsdótt-
ur. Þeim hjónum, Jóhannesi
og Ásu, hefir lilotnazt mikið
barnalán.
Árnuni vér Jóhannesi
langra og góðra lífdaga.
B. Sv.
Foreldrar Jóhannesar voru
Jóhannes Þorsteinsson tré-
smíðameistari í Reykjavík og
kona hans Krislín, dóttir
Jóns Norðfjörðs verzlunar-
stjóra í Borgarnesi og siðar
verzlunarmanns í Reykjavík.
— Jóhannes nam úrsmíði í
Stafangri og lauk J>ar prófi i
þeirri iðn 1898. Síðan hélt
hann áfram námi i llamborg
og Kaupmannahöfn. Ilann
hvarf J>ví næst heim til ís-
lands. Settist liann að á Sauð-
árkróki árið 1900. Starfaði
J>ar við úrsmiðar um 12 ár og
rak jafnframt verzlun nokk-
ura og greiðasölu.
Til Reykjavikur fluttist
liann vorið 1912. Hann hcfir
stundað hér iðn sina ávallt
síðan og rekið verzlun.
Á öllum æviferli sínum
hefir Jóliannes verið vinsæll
niaður, enda er hann vel
skapi farinn, glaður og auð-
veldur í viðmóti og skiptum
ölluin við þá, er til lians leita,
greiðamaður mikill og lijálp-
samur eftir mætti. Ilann er
fráhitinn J>vi að yilja trana
sér fram, en þvi hugþékkári
niönnrim sem , þeir þekkja
Íiann betur. '• ;
Jóharinés er vel melinn i
stétt sinni. Hefir hann ver-
ið formaður Ursnxíðafélags
Reykjavíkur árum saman,
Verndið heilsuna.
MAGNI II.F.
Kaupum
allar bækur, hvort heldur
eru heil söfn eða einstakar
bækur. Einnig tímarit og
blöð.
Bókaverzlun
Guðm. Gamalíelssonar
Lækjargötu 6.
Sími 3263.
RÚSÍNUR.
Klapparstig 30. Sími 1884