Vísir - 07.09.1945, Side 4

Vísir - 07.09.1945, Side 4
4 V I S I R Föstudaginn 7, september 1945 VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Milli nýsköpunar og aíurðaverðs. - Xjótt mörgum sé nú orðið ljóst, hvert stefn- * ir í framlciðslumálum landsmanna, eru jjeii' þó fleiri, sem litla grein gera sér fyrir jjví, hvað framundan er. Slíkt verður þó að teljast mjög eðlilegt, jiegar þess er gætt, að jirír fjölmennir flokkar í landinu, sem slanda að ríkisstjórninni, hafa um langt skeið lagt sig alla fram til að telja þjóðinni trú um að éngin þörf sé enn að snúa við á vcrðbólgu- hrautinni. Þessir flokkar hafa lofað lands- mönnum, að allir skuli hafa atvinnu við sem arðsamastan atvinnu^ekstur, og peningavím- unni er haldið viðúncð loforðum um nýsköp- ' un atvinnulifsins, sem muni gera fært, að all- ir haldi þeim tekjum, er jieir hafa nú. Þegar jijóðinni er talin trú um slíkt, er engin furða þótt lítilli gagnrýni sé beitt af almenningi gegn fjármálastefnu stjórnarinnar. Engum jiykir hæfa að gagnrýna það, hvað nýsköpun- in kostar, meðan allt leikur í lyndi. Stjórnarflokkarnir hafa nú skuldlmndið ríkissjóð fyrir skipakaupum, er nemur yfir 100 milljónum króna. Það jjykir ckki mikið nú. Það cr nokkru lægra en fjárlögin og miklu lægra en seðlaveltan. öll skipin eru keypt fyrir mjög hátt verð, og sum fyrir gífurlegt verð. Um togarakaupin, sem er stærsti liður- inn, hefur lítið verið upplýst ennjiá, en ])ó hef- ur frétzt, að skipin fullbúin verði miklu dýr- ari en tilkynnt var, jiegar kaupin voru sam- jiykkt, eftir jiriggja daga athugun. Mótorbáta- kaupin verða með hverjúm mánuði sem líður hverjum Iiugsandi manni vaxandi áhyggju- efni, því að verðið er í engu samræmi við þá afkomu, sem sjávarútvegurinn getur búizt við að hafa á næsta ári. Verðbólgu-víman er ekki enn runnin af stjórnmálaflokkunum, en þó er mörgum manni að verða það Ijóst, að þessi umfangs- miklu skipakaup ríkissjóðs, á þcim tíma, sem skipaverð cr á hámarki, geta snúizt svo í höndum núverandi ríkisstjórnar, að ríkissjóð- ur verði fyrir stórkostlcgu áfalli. Og cf hald- ið er á jiessum málum eins og vitanlegt er að kommúnistar vilja, þá geta þessi skipakaup orðið til jiess, að alger röskun vcrði á þeim grundvelli, sem fjármálakerfi landsins nú hyggist á, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þetta kann sumum að finnast stór orð, en þau «ru ekki staðlausir stafir. Nýsköpunin er ekki vandalaus. Og hún get- ur sett þjóðina í mikinn vanda, cf illa er á henni haldið. Til þessa vcrður ekki sagt, að vel hafi verið á haldið. Ákvarðanir hafa verið teknar af_flokkunum, cn landsfólkið cr nú að byrja að hugsa um það, sem gert liefur verið. Þjóðin stendur nú á milli tveggja vandamála. Annars vegar nýsköpunar, sem getur orðið henni dýr, af því að framkvæmdin var tekin ur höndúm einstaklinganna, sem stunda fram- leiðsluna. En Iiins vegar vcrðlags innléndra af- urða, sem ógnar nú allri framfærslu og fram- leiðslu í landinu, af jiví að flokkarnir á síð- astliðnu hausti töldu ekki hættulegt, ])ótt dýr- líðaraldan risi nokkuð hærra. Þjóðin'sfendur nú milli varhugaverðrar ný- sköpunar og brjáláðs afurðaverðs, og er útlit fyrir, að hvorttveggja geti orðið henni ójjægur Jjár í j)úfu, nema betur fari en nú horfir. Fyrsta söngskemmtun Sunnukórsins. Sunnukórihn ísfirzki gist- ir nú höfuðS'taðinn á söngför sinni til Suðurlandsins. Hann liélt fyrstu söngskemmtun sina í gær í Gamla Bíó fyrir fullu húsi og við ágætar við- tökur. Var hátíðarblær yfir söngskemmtuninni og meðal gesla voru ýms stórmenni þessa lands, svo sem ríkis- forseti, borgarstjóri og bisk- up. Samkór Reykjavikur fagnaði hinum ísfirzku söng- bræðrum og söngsystrum með J)ví að syngja lagið „Syngdu gleðinnar óð“ eftir K.arl Runólfsson, af veitinga- svölúnun), jiá bauð formaður Landssambands islenzkra hlandaðra köra Sunnukórinn velkominn, en fararstjóri þakkaði fvrir kórsins hönd. Síðan hófst söngurinn sam- kvæmt söngskránni. _ * Ilér verður ekki rakin saga kórsins, })Ví að hún liefir ver- ið sögð Undanfarna daga í dagblöðunum og vikublöð- unum. En j)að má heita ný- lunda að blandaðir kórar eru miklar né nógu jningar. Kór- blærinn er íagur í veikum söng sérstaklega, en i sterk- um söng er frískleiki karl- mannaraddanna minni en æskilegt væri. Innan tak- marka j)ess sviðs, sem lcór- inn sérstaklega er heima á, sungust lögin vel, en jiau voru flest valin með hliðsjón af getu hans. Þessi takmörk kórsins komu einna skýrast í ljós í Pílagrímssöngnum eftir Wagner. Hann hefði eg fremur kosið sunginn með meiri breidd og alvörujninga, svo að sú tign, sem í tónun- um býr, hiefði komið fram. En smálögin aftur á móti voru mörg laglega sungin, eins og óður er tekið fram. Einsöngvarar voru í þetta Sinn })au Margrét Finnbjarn- ard., Tryggvi Fr. Tryggva- son, Jón Hjörtur Finnbjarn- arson og Jóhanna Johnsen. Frú Jóhanna er lærð söng- kona og gerði sínu hlutverki góð skQ, sem var allerfitt. Um hin er það að segja, að Berjaferðir. Nú er kominn fyrir nokkuru timi berjaferðanna. Heiiar fjölskyld- uur taka sig upp um helgar og fara i berjaheiði eöa berjamó, safna íorða fyrir veturinn eða tina bara upp í sig, allt eftir því.hvort menn vilja teljast fornbýlir eða ekki. En livort sem menn gera, þá eru berjaferðir hin prýðileg- asta upplyfting fyrir hvern sem er, jafnt unga sem gamla og það mun vera flestum tilhlökk- unarefni, þegar líða fer að þeim tíma árs, þeg- ar ber fara að verða þroskuð. * Mikið af berjum Eg kom fyrir nokkuru á í sumar. stað, sem hefir verið injög fjölsóttur i sumar, eins og endranær. Jlér var sagt, meðan eg slóð þar við, að daglega hefði koniið þangað eitthvað slang- ur af fédki, en mikill fjöldi um hverja helgi og flestir hefði tínt ber þarna. En þó sá ekki högg á vatni. Þarna var fullt af bláberjum og kræki- , berjum og svo mikið af hvorutveggja, að það var eins og þarna hefði enginn maður komið i allt sumar. Og eg hefi heyrt það úr öðrum átt- um einnig, að i sumar muni viða vera miklu meira af berjum en á undanförnum árum. * í sein’ni tíS. farnir að sækja 1 þau fóru laglega með sin hÖfuðstaðinn heim með söng sínum, þvi að áhuginn lietir til slcamms tíma verið allur á karlakórsöng hjá lands- mönnum. Þvi fer fjarri að eg ælli nú að nota tækifærið til að hnýta í karlakórana, því að cg lít svo á, að allar lisl- greinar eigi rétt á sér og verðskuldi, að rækl sé lögð við þær, og karlakórslögin mörg eru veigamiklar og mcrkilegar tónsmíðar, þó að 1 þær hókmenntir séu að vöxl- um aðeins brot af J)ví, sem samið hefir verið fyrir bland- aða kóra. En sem sagl, j)á hefir til skamms tíma blánd- aður kórsöngur orðið útund- an hjá okkur af einhverjum ástæðum og liafa margir slíkir kórar átt erfitt upp- rátlar og skamma lífdaga og þannig liefir ])að að minnsta kosti verið hér i Reykjavik þar til fyrir nokkrum árum, að hver blandaði kórinn af öðrum hefir komið fram og dafnað vel undir h.andleiðslu hæfileikamanna. Sunnukór- inn mun vera einhver elzli hlandaði kórinn á landinu og hefir ávallt notið söngstjórn- ar sama mannsins. Ber þetta sönigstjóranum fagurt vitni, því að til j)ess að kór geti lif- að og lognist ekki út af aftur, þarf söngstjórinn að vera á- lrugamaður og hafa persónu, sem sameinar menn utan um sig. Á söngskránni. voru is- lenzk og erlend sönglög, sem öll áttu það sameiginlegt aö vera við alþýðuskap og frá rómantísku liststefnunni runnin, en hér hjá almenn- ingi er jarðvegurinn ruddur fvrir slík lög. Hér verða lögin ekki talin, en geta vil eg jiess, að söngstjórinn hafði húið' nokkur þeirra í búning fyrir biandaðan kór og gert það með prýði, og vil eg sérstak- lega vitna í „Gýgjuna“ eftir Sigfús Einarsson og „Vor- ljóð“ eftir Mendelsohn, en það lag er upphaflega samið fyrir píanóléik eingöngu (Úr „Lieder ohne Worte“). Sunnukórinn er skipaður um 30 manns. Eru kvenradd- irnar betri hluti kórsins, því að þær eru bjartar, mjúkar og sveigjanlegar, en tenór- raddirnar eru litdaufar og bassaraddirnar hvorki hljóm- hlutverk, eftir jiví sem efni stóðu til. Jónas Tómasson tónsk. er söngstjóri kórsins. Hann er landskunnur fyrir sönglög sín og fyrir J)að, að hafa ver- ið lífið og sálin í sönglífi Isa- l'jarðar um nokkra áratugi, siðan Jón Laxdal hvarf það- an á brott. Er söngstjórn hans smekkvís og múskölsk og oft með ágætum. Það má segja honum j)að til lofs, að jafnvel einnig þár, sem gætti ýmsra takmarka i söngnum frá kórsins hálfu, j)á var samt ávallt söngurinn lifandi eða líf og andi, en ekki dauð- ur bókstafur. Þess vegna var bragð að söngnum og jiess vegna höfðu menn líka gam- an rtð ])ví að hlusta á hann. Áheyrendur létu. óspart fögnuð sinn í Ijós og bárust blómvendirnar hver af öðr- um upp á söngpallinn, svo að flygillinn stóri varð allur jjakinn blómum. Kórinn varð að syngja mörg aukalög. Dr. von Urbantsehitsch lék undir söngnum. í mörgum lögum^af snilld. B. A. Arðvænlegur Eg tas það einhvern timann i atvinnuvegur. sænsku blaði — og inig minnir, að eg hafi líka sagt frá því tun ' þetta Ieyti í fyrra í blaðinu — að austur i Sviaríki væri berjatinsla siðari hluta sumars arðvænlegur atvinnuvegur. Yar sagt frá dreng- hnokka i fregninni og hafði hann tínt ber svo að skipti hundruðum og þúsunudum litra á einu sumri. Er það ekki svo lítið, sem hægt er að hafa upp úr sér hér á landi með þessu móti, þegar ber eru ni'eð meira móti, eins og nú í sumar. En þrátt fyrir það er það óalgent að menn tini ber með það fyrir augum að liaftl þau til annars en eigin nota. • Danmerkurflug. Senn leggur flugbátur Flug- félags Islands upp i aðra ftug- fcrð sina til Danmerkur um Skotlánd. Fyrsta ferðin var, eins og menn muna, farin síðara hlula ágústmánaðar og tókst hún prýðilega. Um Sala happ- drættismiða S.Í.B.S. gengur ágætlega. „Sala happdrættismiða Sambands íslenzkra berkla- ■sjúklinga gengur ágærlega,“ segja forráðamenn þess. Yfirleitt tær happdrættið góðjar móttökur hjá almenn- ingi og virðisl svo sem al- menningur skilji nauðsyn þessa máls, sem er verið að afla fjár til. En betur má ef duga skal. — Reykvíkingar! Látið ekki ykkar eftir liggja. Kaupið háppdrætlismiðana og styrkið þella Jvtrfa menn- ingarmál. Reykvíkingar! Munið happdrætti Sambands islenzkra berklasjúklingþ. Mið- árnir fást í öllum bókabúðum bæjarins. Látið ekki eftir ykkur liggja að styrkja þctta þarfa menningarmál. miðja þessa viku átti að hefja næstu ferð, en [ vcgna veðurs var ekki hægt að byrja hana á þeim tima, sem til var ætlazt. Veðrið h'áir enn [ flugferðum,. en hraði flugvélanna bætir það upp þess á milli — þegar hægt er að léggja af stað, tekur það örstuttan tíma, að bregða sér langar vegalengdir. Samanburður við Við erum svona smám sam- aðrar þjóðir. an að sýna sjálfum okkur og öðrum, hvers við eruiu megnugir, þegjr við reynum okkur og höfum eins góð tæki til að gcra lilutina með og aðrar þjóðir. En við eigum eftir að læra margt. Það kemur með tímanum. Við getum ekki gert okk- ur vonir um að standa framar stórþjóðunum — nema ef til vill í fiskveiðum og þá tiltölulega -- en við getum vafalaust komizt svo nærri þeim með þvi að læra af reynslu þeirra að við get-. um vel við unað. Það er ekki aðalatriðið að selja met, heldur að geta slaðizt þau próf, óað- finnanlega — og betur — sem ganga verður undir. * Fyrirspurn frá Það leit inn til mín i gær gam- gömlum manni. all maður, verkamaður, sem hafði kvartanir fram að færa vegna þess, hvernig komið er fram við liann al' hálfu Landssimans. Hann hefir um tuttugu ára skeið átt lítið hús við Sölvhóls- götu og búið þar óáreittur, þar til nú fyrir nokkuru, að honum er sagt að hafa sig á hrott þaðan, loftnet lians rifið niður, girðingar brotn- • ar og önnur mannvirki eyðilögð. Maður þessi er nú orðinn sjötugur og starSaði lengi hjá rík- isstofnuh, slasaðist mikið við vinnu sina hjá henni, svo að hann er nú lítt fær til þess að vinna fyrir sér. * Verður þetta Nú spyr hann: „Er heimilt að bótalaust? fara þannig með hina smæstu í liinu nýstofnaða islenzka lýð- veldi, án þess að skaðabætur komi til? Er ckki rétt að ríkið reyni að grciða gotu manns, sem misst hefir heilsuna i þjónuslu þess og er Iítt vinnufær fyrir vikið?“ Mér finnst sjálf- sagt þegar aðstæður eru slikar sem hér hefir vcrið greint frá, þá verði verkamanninum bætt það tjón, sem hann verður fyrir. Húsnæð- isvandræðin eru nóg í þessari borg, þótt ekki sé bætt í hóp liinna húshæðislausu að nauðsynja- lausu o;., líklega munar ríkið ekki um það, sem þarf lil að rétta hlut þessa manns.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.