Vísir - 07.09.1945, Síða 8

Vísir - 07.09.1945, Síða 8
8 V I S I R Föstudaginn 7, september 1945 Septembermótið. UNDANRÁSIR í 200 m. kl. 6 í kvöld. ÆFINGAR í KVÖLD Á íþróttavellinum: Kl. 7: Knattspyrna, 21 flokkur. Ári'ðandi að allir mæti. Námskeið í frjálsum íþróttum heldur áfram i kvöld kl. 7,30 á íþróttavellinum. Námskei'SiS er fyrir alla yngri Iv.R.-félaga °g nýja félaga. Mætið stundvíslega. SKÍÐAÐEILDIN. Sjálfboðaliðsvinna í Hvera- dölum um helgina. Stúlkur og piltar, nú er þörf að allir mæti. Takið með ykkur allan mat yfir helgina. FariS frá Kirkjutorgi kl. 3 á laugardag. ÁRMENNINGAR! — Sjálíboðavinna í Jó- sepsdal um helgina. — Ferðir eins.og varit er, kl. 2 og .kl. 8 á laug- dag. Verkstjórinn kvaddur á laugardagskvöld. Haukur talar. HafiS inniskó með. Siggi að því sveigir tal, að sé nú mikil gleSin, er viS förum upp í dal, öll aS kveSja HéSinn. — Magnús raular ekki lengtir. —■ VÍKINGAR! Farið verSur i skál- ann um helgina. Lagt af. staS frá M. E. & Co, Laugaveg 31, á laugardag kl. 3 eftir hádegi. SAMKOMA. Norski sjó- mannatrúbiðinn Reistad talar á samkomu í húsi K.F.U.M. og Iv. í kvöld kl. 8.30. söngur og hljó'ð- færasláttur. Allir velkomnir. — (169 —I.O.G.T.— TEMPLARAR! SjálfboSavinna aS JaSri um helgina. Allskonar vinna fyrir unga og gamla. FariS frá G.T.- húsinu laugardag kl. 2 e. h. og sunnudag kl. 9J/2 f., h. MætiS sem flest'. KONA, meS uppkominn son sirm, óskar eftir herbergi og eldunarplássi, gegn þvottum og frágangi á þeim. TilboS, mérkt: „1. október •— 917“ sendist á 1 aígr. Vísis fyrir laugardags- kvöld.__________________(171 HERBERGI. •— Húsgagna- smíSanemi óskar aS fá leigt eitt herbergi, nú þegar e'ða frá 1. okt. Há leiga. GóS umgengni. TilboS sendist afgr. Vísis, — merk :t „M 66“. (174 REGLUSÖM kona, meS barn á 1. ári óskar eftir herbergi í Austurbænum í vetur. Uppl. í sima 3806. (90 UNGUR reglusamur maSur óskar eftir herbergi 1. okt., helzt í Austurbænum. Má vera kjallara- eSa þakherbergi. Til- boS, merkt: „LI-|-Y“ sendist afgreiSslu blaSsins fyrir mánu- dagskvöld. (178 —-------------»...— ROSKIN kona óskar eftir herbergi. FyrirframgreiSsla. Er fús aS hjálpa til viS heimilis- störf. Uppl. í síma 3705. (180 TIL LEIGU 2 herbergi o'g eldhús fyrir hjón eSa einhleyp- ann gegn því aS hirSa ca. 100 hænur og 2 kýr. TilboS, merkt: „HúsnæSi — 50“.________ (182 UNGUR reglusamur sjómaS- ur óskar eftir herbergi nú eða i. okt. TilboS sendist afgr. blaSsins fyrir 12. þ. m., merkt: „1 sjómaSur". (184 SÁ, sem getur leigt herbergi og eldhús getur fengið stúlku i vist eSa húshjálp eftir sam- komulagi. — TilboS, merkt: „Landsiminh — 50“ sendist san fy'rst. ’ (186 STÚLKA óskar eftir her- bergi helzt í austurbænum, gegn húshjálp. Uppl. í síma 3875. — (187 VANTAR stúlku við af- greiSslustörf og aSra viS eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45.________________(243 FataviðgerSin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögC á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kk 1—3. (248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (7°7 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530.___________________(153 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. KexverksmiSj- an Esja h.f. Simi 3600. (435 HRAUST stúlka óskast í hálfs dags vist á heimili ólafs Helgasonar læknis, Garða- stræti 33. Þrír í heimili. Sér- herbergi. (141 STÚLKA óskast. Gott sér- herbergi. Uppl. í síma 4216. — UNGLINGUR óskast til snúninga og við innheimtu reikniiíga. Uppl. hjá Halldóri Ólafssyni, Njálsgötu 112, '(164 TILBOÐ óskast, í áí járn- klæSa hús. Höfum efni sjálfir. Uppk í sima 4882._______(170 2 STÚLKUR óskast 1. okt. önriur allan dagiím, hin til há- degis. Upplrm BergstaSastræti 6o. Sími 1759.__________(172 KONA, /sem vildi taka aS sér þjónustu á manni, sem stundar hreinlega vinnu sendi nafn og heimilisfang á afgr. Vísis, — merkt: „M 66“. (173 DUGLEG stúlka óskast í vist. Gott kaup. TilboS, merkt: „5715“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld-. (175 STÚLKA! Get útvegaS góSa stúlku i vist eSa vinnu gegn 2ja herbergja íbúð og hárri leigu og fyrirfram ef óskaS er. Til- boS sendist blaðinu fyrir há- degi á laugardag, •—■ nierkt: „5000“-____________________077 KONA, 36 ára, óskar eftjr ráSskonustöSu strax eða 1. okt. TilboS sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „13“. (179 DUGLEGA stúlku vantar 1 vist. Gott sérherbergi. Má hafa stúlku meS sér í herberginu. — Uppl. í síma 4584. - (1S3 MERKTUR lindarpenni fundinn. Uppl. Hótel Borg skrifstofan. (161 GLERAUGU (brún) í svörtu liulstri töpuðust við gamla Þingvallaveginn á Mosfells- heiði. Finnandi geri aSvart i sima 5869.___________(168 KARLMANNS-armbandsúr, merkt: „Provita“ tapaSist síS- astl. þriðjudag. Finnandi vin- samlega þeSinn aS gera aSvart í síma 4940. (181 TELPAN sem fann töskuna á Blómvallagötu í gær, skili henni á Ásvallagötu 13, efstu hæð. ________________(193 JHE*- KAYWOODIE-pípa (meS laufi á munnstykkinu) tapaðist síSastl. mánudag. Vin- samlegast skilist á ritstjóru Vísis. SILFUR-TÓBAKSDÓSIR, merktar, hafa tapazt.' Finnandi geri vinsamlega aðvart í síma 1.660 eða 3525. • (191 STANDLAMPI Fallegur standlampi til sölu á Barónsstíg 51, III. hæS. JERSEY-buxur, meB teygju, barnapeysur, margar stærSir, bangsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofan ISunn, Frikirkju- vegi 11, bakhúsið. (261 KAUPUM flöskur. Sækjum. j Verzl. Venus. Sími 4714. (5541 GOTT barnarúm sundur- dregiS meS dýnu til sölu. Öldu_ götu 18._____________ (189 AI.LT til íþróttaiSkana og ferSalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22, (61 (jggr’ HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655.__________(59 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4.________(288 FERÐARITVÉL til sölu. — Uppl. kl. 7-—-8 í sírna 2218. (162 BARNARÚM, sundurdregiS, rnjög ódýrt til sölu og sýnis eftir kl. 5 á Bárugötu 32. (163 TIL SÖLU: Nýkomið ame- rískt sófasett, 2 djúpir stólar og sófi, chesterfield, verS kr. 6500.00 til sýnis 7—10 í kvöld, MiSstræti 5, efstu hæS. (165 SENDISVEIN vantar okkur nú þegar. Kexverksmiðjan Esja. Uppl. í skrifstofunni, Þverholti 13- — (j66 ÓDÝR en góSur barnavagn (ekki amerískur) til sölu í MiS- túni 9.________________(167 BARNAKERRA í góðu standi, á nýjum gúmmíum, til sölu. Sanngjarnt verS. Vestur- götu 51 B._____________(176 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Buick-bíltæki og tveggja lampa rafhlöSutæki til sölu. Til sýnis á ViStækjavinnustofunni Grett- isgötu 86. (185 NOTUÐ eldfæri til sölu. — Vesturgötu 40._________(188 VANDAÐ gólfteppi, 2,75x 3,80 til sölu á Frakkastíg 22, 2. hæS eftir kl. 4._______(190 VILJUM selja nokkra notaða hjólbarSa 36x6. Til sýnis í Þver- holti 15 A, kl. 4-^6. (192 HÚSMÆÐUR sem vilja læra aS sníða og sauma geta komizt aS um eftirmiðdag frá 4—6. —- j Sími 4940. Ingibjörg SigurSar- I dóttir. (67 MMappdrœttið Nr. 23 TARZAN OG SJÓRÆNiNGJARNIR Eftir Edgar Rir.e Burroughs. Þegar flóðhestarnir köfuðu niður í fljótið flýtti Tarzan sér þangað sem Inga var til þess að bjarga henni áður cn skepnurnar kæmu upp aftur. Stúlk- an hafði verið alveg óviðbúin því, að flóðhesturinn kafaði og missti því sund- tökin. Kfclstín hafði fylgzt nákvæmlega með því sem fram fór, og þegar liún sá að flóðhestarnir hurfu í fljótið synti hún hratt að flekanum aftur, en liann var ekki langt undan. Hún ýtti flekanum á undan sér til hlébarðanna, sem voru að sökkva. Apamaðurinn synti með Ingu í átt- iiia til flekans. Inga, sem annars var mjög huguð stúlka hafði misst' kjark- inn, þegar hún horfði inn í hið gap- andi gin flóðhestsins stundu áður. Tarz- an hjálpaði henni að komast upp á tré- flekann, en .... En þá skeði óvæntur athurður. Hlé- harðarmr sem voru fast komnir að því að sökkva höfðu huslað að flékanum og undir hann. Þeir rieyttu nú siðustu kraftanna og tókst að lyfta flekanun, töluvert upp. Flekinn hallaðist og Inga missti jafnvægið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.