Vísir - 07.09.1945, Síða 6
V I S I R
Föstiidagínn 7. september 1945
Um grjótryk á
götunum o. fl.
Þar sem skilningurinn
[>rýtur, tekur undruuiu við.
Svo fer nú fyrir mér, við að
sjá langar og fjölfarnar göt-
ur hér í bænum, eins og t. d.
Laugaveg, að meðtöldu
Rankastræti, stráðar fín-
gerðum grjótmulningi, sem
bjólbarðarbifreiðannamylja
.svo enn smærra og þyrla upp
;tð vitum vegfarenda. Sé
bloiaveður, er gatan eitt
..sandbleytusvað. En nú í
þurrviðrinu bvílir eitl óslit-
ið grjótryksský yfir götunni.
Það er viðtekinn vísdóm-
nr, að grjótryk er mjög óhollt
Jungunum á margvíslegan
)>átt. Víða erlendis a. m. k.
niunu héilbrigðisyfirvöldin
hafa fyriskipað rykgrímurj
við grjótmulning og á öðrum^
Vinnustöðum, þar sem grjót-
ryk er mikið. Ekki væri síð-
ttr þörf á að fyrirskipa þeim,'
■Cr nú eiga leið um Banka-
.stræti og Laugaveg, að nota
jykgrimur.
Ekki dettur mér í hug að
halda, að þeir, sem um grjót-!
.mulningsausturinn á göt-j
urnar sjá, láti framkvæma
slikt að ófvrirsynju. Vafa-J
iaust telja þeir göturnar liafa
gotl af þessu. En þeirri!
spurningu langar mig til aðj
.beina lil þeirra, livort þeirj
hafi gert sér ljósa þá óholl-j
nstu, sem þetta hefir í för
ineð sér fyrir vegfarendur.
Það er efni til íliugunar,
að einstaklingum og félög-1
míi eru oft gefin aílströng
fyrirlnæli í sambandi við at-
vinnurekstur, að því er til
heilbrigði og' hreinlætis bík-
ur. Enginn ber á móti, að
nauðsynlegt sé að gefa þess-
um málefnum fullan gaum.j
Hinsvegar ber að gæta þess, I
að sé málum þessuni ekki |
sinnt, þá er háskinii jafn-
mikill, Iiver svo sem sekui'!
cr um vanræksluna.
Þess vegna er það næsta
•óréttlætanlegt, að það opin-í
bera skuli ekki láta jafnt vf-J
ir sig ganga og aðra i þess-
um efnum.
Langur vegur er þó frá, að j
þetta sé enn svo, og mættij
nefna mörg dæmi því tilj
.NÖnnunar. Einna nærtæk-(
asla dæmið lel eg símaklef-j
ana á Landsímastöðinni hér
i Reykjavik. í þeim, og sér-j
dakJega í hinum þaulnotaða
ha'jarsímaklefa, tel eg sýk-1
ingarskilvrðin eins liagstæð
•og hugsazt getru. Hér dettur
•engum í hug, að þörf sé fyr-
ir öra lofrás.
Það gæti verið efni i lieila
ritgerð, eða lieilan fyrirlest-j
ur, að útskýra sýkingarhætt-
una í símakléfunum til hlýt-j
ar og sýna fram á hana með
rökuní. Eg tel slíkt að vísu
framkvæmanlegt, cn mun þó
láta hér við sitja, Jiví að eg
aetla, að hinir sérfróðu kynnu
lietur við að hafa heiðurinn
■ af sliku rabbl, ef til kæmi, I
þó.þeir virðist hinsvegar oft
furðu vel gela orða bundizt
•uni ýms vanrækslu-atriði;
heilbrigðls'mála, sem eru!
jafnvel enn alvarlegri en
rjómaílál.
4. september 1945.
Georg"Maffniissöií.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Skrifstofutimi 10-12 og 1-6
HafnarhúsiðJ— Sími 3400.
Vörur til byggjnga
nýkomnar:
Asbesí-jiakplötur, 2 gerðir,
rauðar og gráar, — 7, 8 og 9 fet
ASBEST-þakkjöIur
Asf. ÞAKPAPPI, 2 þykktir
Sléttar Asbest plötur, utanhúss og innan,
4X8 fet
P í P U R, sv. og galv.
Vatnsdælur
ELÐHÚSVASKAR, 2 gerðir
ELÐAVÉLAR
Skolppípur og tengihlutar
Smekklásar og hengilásar
Koparkranar og stopphanar allskonar
Chromaðar slöngur við blöndunarhana
o. m.
fl.
^JJeiai
c^L r V (acýViuóóon
JJCo.
Hafnarstræti 19. — Sími 3184.
herleytisleiðir
Breytingar á ferðaáætlun sérleyfisbifreiða.
A sérleyfisleiðinni Reykjavík—Hafnarfjörður verða
ferðir, sem hér segir, frá 9. september 1945, þangað
til öðruvísi verðlir ákveðið:
Frá Reykjavílc og Hafnarfirði:
á 30 mínútna fresti frá kl. 7 til kl. 13,
á 15 mínútna fresti frá kl. 13 til kl. 10,
á 10 mínútna fresti frá kl. 16 tit kl. 20,
á 15 mínútna fresti frá kl. 20 til kl. 24,
og auk þess ein ferð kl. 0,30.
Póst- og símamálastjórnin,
6. september 1945.
3—4 duglegar og ábyggilegar
óskast á Hótel í nágrenni Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar gefur Gísli Gíslason,
Belgjagerðinni, ekki í síma. Heima Hverf-
isgötu 14, eftir kl. 0.
áss
ó s k a s t.
;.i.v 'x, ■
LOFTLEIÐIR H.I\
Sími 2469.
Takið eftii!
Ung stúlka óskar eftir
liálfs dags visl á.fámennu
heimili. Sérlierbergi áskil-
ið. Tilboð með upplýsing-
um um kaup sendist afgr.
blaðsins fyrir hádegi á
laugardag, merkt: N.R.K.
REGNKAPUB
Slipp-
félagið.
SKÁBÖND.
Glasgowbúðin,
Freyjugötu 26.
Á hiutaveltu
Fram
n.k. sunudag býðst yður
flugferð til Akureyrar,
kol í tonnatali, skófatn-
aður, allskonar vefnað-
arvara, matvörur, kjöt,
svefnpokar, skíðaútbún-
aður, málverk og margt
fleira, sem yrði of langt
að telja upp.
Hlufaveltunefnd '
Fram.
50 ára
er í dag Bergsveinn Haralds-
son, fyrrv. kennari, ólafsvík.
Sœjarþéttir
I.O.O.F. 1. = 1279781/2 = 9'/2 III.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sinii
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast Aðalstöðin, sími 1383.
Skipafréttir.
Briiarfoss er í Leith. Fjallfoss
fór frá New York í fyrradag. Lag-
arfoss er væntanlegur til Kanp-
mannahafnar í dag eða á morgun.
Selfoss er í Reykjavík. Reykjafoss
kom í nótt frá Gautaborg. Yem-
assee er væntanleg hingað annað
kvöld. Larranaga fór frá Reykja-
vík í morgun áleiðis til New
Yoi'k. Eastern Guide fór i gær
áleiðis til New York. Gyda fór
frá-Ne'w York 1. þ. m. Baltara er í
Englandi. liother fór frá London
4/9. Ulrik Holm er i Englandi
og Lech er væntanlegt annað
kvöld.
Útvarpið í kvöld. .
Kl. 19.25 Hljómplötur: Harmó-
nikulög. 20.30 Útvarpssagan: Gull-
æðið eftir Jack London. (Ragn-
ar Jóhannesson). 21.00 Strolc-
kvartett útvarpsins: Ivvartett Op.
74, í g-moll, eftir Haydn. 21.15
Erindi: Finnur á Kjörseyri og
minnisblöð hans (Steindór Stein-
dórsson menntaskólakennari fr.á
Illöðum). 21.40 Hljómplötur:
Fagrar raddir. 21.00 Fréttir. 22.05
Symfóníutónleikar (plötur): a)
Dauði og ummyndun eftir Rich-
ard Strauss. h) Dýrðarnóttin eft-
ir Schönberg.
VEÐRIÐ í DAG.
í morgun var suðvestan kaldi
og rigning vestan til á landinu, en
þurrt yeður Austanlands. Hiti 9
—12 stig. Lægð var yíir norðan-
verðu Grænlandshafi, er hreyfist
lítið úr slað og fer minnkandi. —
Horfur: Suðvesturland,' Faxaflói,
: Rreiðafjörður, Vestfirðir og
Norðurland: Suðvcstan og vcst-
an kaldi, skúrir, en léltir held-
ui til síðdegis. Norðausturland og
Austfirðir: Vestan gola eða kaldi.
Úrkomulaiist: Súðausturland:
Suðvestan fipla eða skúrir.
Happdrætti Háskóla íslands.
Athygli skal vakin á auglýsingu
happdrættisins í hlaðinu i dag.
Dregið ver.ður í 7. flokki á mánu-
dag, og eru allra síðustu forvcið
að endurnýja á morgun, því að á
mánudagsmorgun verða engir
miðar afgreiddir.
Herimm
Japans—
Framh. af 1. síðu.
Singapore.
Brezkar og indverskar lier-
neina Singapore, og gengur
bernám þeirra vel. Þegar
bafa 85 þúsundir Japana
gefizt þar upp og afhent
vopn sín.
Almennri uppgjöf
japanskra bersveita í Kína
hefir verið frestað þangað
lil næstkomandi sunnudag.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
ráðgerir að fara 2 skemmíi-
ferðir næstkom. sunnudag. —
Krísuvíkurför: Ekið hinn nýja
Krisuvíkurveg á enda og ná-
grennið skoðað.
Skemmti- og berjaför kring-.
um Þingvallavatn: Ekið austur
Mosfellsheiði um Þingyöll aust-
ur með vatninu, niður Grims-
nes, yfir Sogsbrú, upp Grafning
til Reykjavíkjur. Fariö í berja-
mó. Lagt á stáö í báðar ferðirn-
ar kl. 9 árd. frd Austurvelli. ■—
Farmiðar seldir á föstudag og
til hádegis á laltgardag á skrif-
stofu Kr. Ó.,,Skagfjörðs, Tún-
götu 5. —
^J\roiigátci nr. 120.
Skýringar:
Lárélt: 1 Slys, 6 blómið, 8
tójin, 9 liaf, 10 biblíunafn, 12
málmur, 13 á fæti, 14 keyr,
15 sjó, 16 róleg.
Lóðrétt: 1 Ragn, 2 illgresi,
3 knýja, 4 klaki, 5 tröll, 7
klæði, 11 band, 12 ökumann,
14 báð, 15 sérhljóðar.
Ráðning á krossgátu nr. 119:
Lárétt: 1 Pískfa, 6 kyrna,
8 án, 9 D.K., ÍO.NÍI, 12 S.Í.S.,
13 Ivr., 14 me, 15 bag, 16
kóngur.
Lóðrétt: 1 Planki, 2 slcál,
3 kyn, 4 R.R.„ 5 andi, 7 akst-
ur, llí.R., 12 segg, 14 man,
15 hó.