Vísir - 07.09.1945, Page 5
Föstudaginn 7. september 1945
V I S I R
5
HIÍGAMLA BIOKW«
Kalli á Hóli
(Kalle pá Spángen)
Sænsk gamanmynd.
Edward Persson,
Bullan Weijden,
Carl Ström.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
BOLLAPÖB
á kr. 2,40.
Einnig bollapör með laus-
um disk.
VerzL Ingólfur,
Hringbraut 38.
Sími 3247.
PEBGAMENT
í lampaskerma
nýkomið.
Málarinn.
STÚLKUB
vantar til afgreiðslu- og
eldhússtarfá.
Café Holf,
Laugaveg 126.
Haínarfjörður.
kúeði og luisnæði óskast á
sama stað fyrir Flensborg-
arskólanemanda utan af
landi. Tilboð óskast sent
afgreiðslu blaðsins sem
fyrst, þó eigi síðar en 12.
1>. m., merkt: „Flensberg-
arnemandi“.
BAUÐBÓFUB,
CÍTBÓNUB.
VerzL Vísir h.f.
Á hlutaveltu
Fram
á sunnudaginn gefst yS-
ur kostur á að eignast
2500 krónur í pening-
um, þar af 1500 krónur
í einum drætti.
Hlutaveltunefnd
Fram.
Stt n ta 33 k út'in ts ii'tt Isafiröi
SIOASTI
AMSÖNGUR
kórsms í Gamla Bíó verður í kvöld
kL 1 síðdegis.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og við innganginn.
JS’norri __Jrinliar,
uarnar
Málverkasýning
Opin daglega frá kl. 10 til 10
í Lisfamannaskálanum.
Opnaö aftur
laugardaginn 8. september.
Einstakai' máltíðir
Hádegisverður:
Stórt kalt borð, 1 heitur réttur,
1 gestir geta valið úr 6 heitum réttum).
Eftirmiðdagskaffi
Kvöldverður:
Stór, 5 réttir — Lítill, 3 réttir.
Bifreiðin R-24Q4
sem er 6 manna PONTIAC, model 1941, er til sölu. —
Bifréiðin er til sýnis í Shellportinu í dag kl. 4—9 e. h.
Skriflcg tilboð óskast send undirrituðum fvrir mánu-
dagskvöld 10. þ. m. kl. 6.
JlJaíteicjna &> \Jerílré^aiaían
' (Lárus Jóhannesson hrm.)
SuðurgötU 4. Símar 4314, 3294.
SQC TJARNARBIÖ MM
Fjórai
eiginkonur
(Four Wives)
Framhald myndarinnar
„Fjórar dætur“.
Lane-systur,
Gale Page,
Claude Rains,
Jeffrey Lynn.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
DBENGUB
óskast til sendiferða
nú þegar.
Félagspient-
smiðjan h.f.
Tvær duglegar
stúlkur
vantar í Matsöluna
Bröttugötu 3.
LJpplýsingar á staðnum.
mn nyja biö mmm
Dularfulla eyjan
(„Cobra Woman“)
Spennandi æfintýramvnd
í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Sabu. Maria Montez.
Jon Hall. Lon Chaney.
Sýnd kl. 9.
Danskennararnir
„Gög og Gokke"
(Dancing Masters)
Sprellfjörug mynd með
Stan Laurell,
Oliver Hardy.
Sýnd kl. 5 og 7.
KAUPH0LLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptaima. — Sími 1710.
2 stúlkur
vantar á veitmgastofu.
Hátt kaup og frítt her-
bergi. — Upplýsingar á
Öldugötu 57, miðhæð.
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
eigi síðar en kl. 7
ggMBLj^
á föstudagskvöld, vegna þess að vinna
í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á há-
degi á laugardögum á sumrin.
UNGLIIMGA
vantar þegar í stað til að bera út blaðið ura
SKÓLAVÖRÐUSTÍG
KLEPPSHOLT
SOGAMYRI
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vísir.
Einbýlishtks
í Kleppsholti til sölu með tækifærisverði. Grunn-
flötur um 80 fermetrar, 3 herbergi, eldhús og bað.
l\ Itnen tttt fasteignusti lan
Bankastræti 7. — Sími 6063.