Vísir - 12.09.1945, Qupperneq 4
4
VÍSIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN YlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 16 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Verðlagsmálin.
Verðlagsnefnd landbúnaðarafnrða hefur á-
kveðið svokallað sumarverð á sláturafurð-
um, en það mun vera allt að helmingi hærra
en í fyrra, og þó mun talið, að mikið vanti á
að hændur fái það verð fyrir afurðirnar, scm
ráð er fyrir gert í áliti sex manna nefndar-
innar frægu. Á sumarverðið að gilda til 15.
september, eða í þrjá daga enn þá, og þessa
<lagana mun nefndin vera önnum lcafin við
að finna út sannvirði sláturafurðanna á haust-
markaði, sem vafalaust mun nú talinn á næstu
grösum. Búnaðarráð gaf verðlagsneíndinni
frjálsar hendur um ákvörðun verðlagsins, þótt
Jiað hinsvegar legði henni nokkrar lífsreglur
til eftirbreytni.
Mcðan Búnaðarráð sat á rökstólum var efnt
til bændafundar að Laugarvatni. Voru þar
samankomnir 48 bændafulltrúar, en til fund-
arins hafði verið boðað í því augnamiði, að
stofnað yrði stéttarsamband bænda, sem gætti
hagsmuna þeirra sérstaklega á því sviði, sem
starfsemi Búnaðarfélagsins nær ekki til og
koma fram fyrir þeirra hönd í allskyns samri-
ingagerðum stétta í millum. Nokkur ágrein-
ingur og ólga var á fundi þessum. Vildi mimii-
hlutinn að stéttarsambandið starfaði algerlega
sjálfstætt, en meirihlutinn að það starfaði inn-
an vébanda Búnaðarfélags Islands. Voru deil-
ur settar niður með því móli, að ákveðið var
að efnt skyldi til attkvæðagreiðslu innan bún-
aðaríelaganna á næsta vori um það, að hvoru
ráðinu skyldi horfið, enda verður væntanlega
allt með kyrrum kjöriun til þess tíma innau
hændasamtakanna.
Framsóknarflokkurinn, eða réttara sagl þeir
menn, sem þar ráða nú þessa stundina, leggja
á það allt kapp, að bændur slaki ekki til á
kröfum sínum, en krefjist þess verðs, sem
þeim ber samkvæmt áliti sex manna nefndar-
innar. Vita þeir sem er, að verði að því ráði
horfið og verðlag ákveðið samkvæmt því, hlýt-
ur vísitalan að hækka gífurlega, og það svo,
að engri stjórn verður stætt á að halda völd-
um og tryggja jafnframt atvinnulíf í landinu
•við slíka aðbúð. Vilja þessir menn, að bænd-
ur láti hart mæta hörðu, og el'ni jafnvel til
íramleiðsluverkfalls, þannig að ekki verði að
ræða um afurðasölu landbúnaðarins í kaup-
stöðum, þegar henta þykir. Hafa Framsókn-
armenn jafnframt hafið sókn mikla á hend-
ur Búnaðarráði fyrir undanslátt þess við
kröfur ríkisstjórnarinnar, og kalla þá menn,
sem ráðið skipa „gérfifulltrúa“ og öðum ó-
nefnum. Virðist slík barátta Framsóknar-
flokksins liorfa frekar í neikvæða átt en já-
kvæða. Augljóst er, að einhversslaðar verður
að byrja á umbótum, og eðlileg krafa flokks-
áns ætti að sjálfsögðu að vera, að öllum verði
gcrt jafnt undir höfði til almennra Iiagsbóta.
Hinsvegar virðist flokkurinn hafa tekið aukna
verðþenslu á stefnuskrá sína, og verður þa
ekki skilið, hvernig hann hugsar sér að halda
íast við yfirlýsta stefnu og berjast gegn
henni. Engum heilvita manni detlur í liug, að
verð landbúnaðarafurða lækki ekki frá því,
sem nú er, en hinsvegar verður jafnframt að
sjá svo um, að hagsmunir bændastéttarinnar
verði ekki bornir fyrir borð. Baráttan gegn
Verðþenslunni verður að hefjast án tafar, enda
þegar teflt á tæpasta vaðið.
V I S I R
Miðvikudaginn 12. september lt)4o
Réttarhöldin yfir
Quisling.
Sveinn Ásgeirsson, sem nýlega fór utan til bess að leggja
stund á hagfræðinám í Stokkhólmi, fór á vegum Vísis til
Osló og var viðstaddur réttarhöldin í máli Quislings. Hann
mun senda blaðinu nokkrar greinar um gang réttarhald-
anna, og birtist hér fyrsta grein hans.
Oslo 25. ág.
Rétt hjá liinu forna virki
Osloborgar, Akershus, er
gamalt, gulleitt liús, sem
heitir Josjen. Undanfarna
daga hefir heimurinn fylgzt
með atliygli með því sem
hefir verið að gerast í stór-
um sal í því liúsi. Er það
vegna þess, að þar standa nú
yfir merkilegustu og um leið
sögulegustu réttarhöíd, sem
haldin hafa verið að minnsta
kosti á Norðurlöndum. Það
á að dæma mann, sem þegar
liefir verið dsémdur af heim-
inum fyrir að hafa þjónk-
azt um of erlendu valdi og
sinni eigin valdafýsn. Ileim-
urinn liefir ekki getað skil-
ið þá miklu þörf, sem Quisl-
ing fanri til þess að komið
vrði á lót stórgermönsku
sambandsriki undir forustu
Þýzkalands Hítlers, eða í'all
og þar af eru 150 blaðamenn,
innlendir og erlendir. Hitt
eru svo ýmsir boðsgestir,
sem taldir eru eiga skilið
einhverra hluta yegna að
Vera þarna ' viðstaddir, en
enginn, sem ekki er álitinn
hafa neitt erindi þangað,
fær hið dýrmæta aðgangs-
kort. Fólk, sem mætir þarna
fyrir utan og hefir að ástæðu
forvitnina eina saman, fær
ekki að konia nær húsinu en
varðgirðingar og verðir segja
til um. Það fær aðeins að
sjá þá útvöldu fara inn, en
það leynir sér ekki i svip
þess, að það vildi borga mik-
ið fyrir bláu og rauðu kort-
in, sem gera þeim kleift að
komast inn í helgidóminn.
Þetta fólk hefir þráð þessi
réttarhöld og önnur liliðstæð
árum saman og' allt af heit-
ar og heitar eftir því sem
izt á þá skoðun hans, að rétt þjáningar þess hafa aukizt
hafi verið og nauðsynlegt-og nú íoksins standa þau vf-
fyrir norsku þjóðina, að ir, en fólkið biður r *'
hann bæði Hitler um að lier-
nema landið og tæki síðan
að sér þann starfa, sem liann
gegndi meðan þjóð hans var
liernuminn og átti í slj7rjöld
við þá, sem hernámu liana.
Ileimurinn skilur ekki, að
sá liafi rétt til þess að gerast
„foring'i“ þjóðar, þegar að-
eins ca. 2% hennar liafi tjáð
lionum fylgi sitt og fá síðan
erlent veldi til þess að kné-
bevgja mótstöðiunenn sína,
98% þjóðarinnar.
V.egna þessa skilningslevs-
fvrii'
utan.
Alheims athyyli.
Mikill meiri liluti blaða-
mannanna eru erlendir, og
eru þeir frá flestum löndum
Iieinisins. Má marka af þvi
hve mikla atliygli réttar-
liöldin vekja. Afleiðing'in af
yeru. þessara blaðamanna
þarna er eðlilega sú, að flesl
blöð veraldarinnar birta oft
langar greinar og löng skevti
um réttarhöldin. Með því
móti verða allar nýjar upp-
is bins lieimska lieims, hefir lýsingar og sannanir um
hann í lej’fislev’si leyft sér að
veila ættarnafni Yidkuns
Abrahams Lauritz Quislings
þann mikla heiður að gera
það að heilu liugtaki! Það
eru fáir menn, sem átt hafa
þessum heiðri að l'agna, enda
kostar það bæði heimsfrægð
og alveg sérstaka eiginleika
eða athafnir. Einnig verður
nafnið að liljóma þannig, að
sem flestar þjóðir geti bor-
ið það fram á svo auðveld-
an ag lýtalausan hátt, að það
fari vel i munni, en til þess
að mönnum almennt verði
tamt að nota það, þurfa þeir
að vera sammála um nierk-
ingu þess. í því tilfelli, sem
hér um ræðir, er það látið
tákna afbrotamann á vissu
sviði og fylgjendur þess, sem
nafninu var skírður. Og það
vcrða einmitt þessi 'réttar-
höld, sem munu varpa skíru
ljósi yfir hugtakið.
Þessi frægi maður liefir nú
verið dregiun fvrir lög og
gjörðir þe.ssa „foringja“ a
allra vitorði eftir skamman
tíma, og' Quisling getur með
sanni sagt •— /)ví miður.
Norsku blöðin fagna mjög
þessari alheimsathygli, þau
vilja, að heimurinn fylgist
ipeð því, hverníg landar eins
frægasta Norðmanns, sem
uppi hefur verið, geri upp
við hann sakir.'Qg hvernig
fara þeir að því? Hvaða að-
ferð beita þeir lil þess að
koma rétti vfir þennan dánd-
ismann? Þvi vil ég nú reyna
að lýsa að nokkru, með þvi
að skýra frá því, hvernig
réttarhöldin fara fram.
Réttarhöldin.
Þau eru haldin i gömlu
húsi við Kirkjugötu í Osló
nálægt Akershus, liinu forna
virki Oslóborgar, eins og
fyrr er sagt, en þangað hef-
ur Quisling verið fluttur frá
Möllergate 19, liinu þekkta
fangelsi frá hans stjórnar-
dóm í fagurri byggingu 11 tíð, og mun hann sitja í varð-
Jiöfuðborg þeirrar þjöðar,
sem hann liefir stjórnað i 5
ár, að svo miklu ley.ti sem
hann liefir fengið að ráða
vegna ráðríkis þeirra, sem
liann bað um að lijálpa sér!
Aðgangur að
réttarhöldunum.
Aðgangurinn að salnum,
þar sem réttarhöldin fara
fram er mjög takmarkaður.
þeir sem hafa leyfi lil þess
að vera þar og fylgjast með
Þeir sem hafa leyfi'lil þess
rnjög öfundsverðir að dómi
Norðmanna og einnig flestra
þeirra, sejn fylgjast með
fréttunum þaðan. En þeir
„öf.undsverðu“ eru mjög, fá-
ir að tiltölu, aðeins um 300
haldi i þeim húsakj’nnum,
meðan réttarliöldin fara
frani. Þetta hefir það í för
með sér, að Quislin^ ^sést
ekki, þegar hann er flutlur
milíi húsanna, en fjöldi fólks
var mættur fyrir utan Josjen
fyrsta daginn, sem rétt.ar-
Iioldin fóru fram, i von um
að mega líta með eigin aug-
um Vidkun Abraham Quis-
ling ganga inn í húsið, undir
gæzlu vopnaðra varðmanna,
— svo lengi sem það sjálft
liafði * verið undir gæzlu
vonnaðra varðmanna lians.
En það sá ekki Quislirig, aft-
ur á móti sá það fullt af
hermönnum og lögreglu-
þjónum, sem meinuðu því að
Framh. á 6. síðu
Þánnig tala í gær rakst eg á gamlan leikbróð-
rnargir. ur minn, sem verið hafði á sild
í sumar. Eg spurði hann, hvernig
hefði gengið. „Minnstu ekki á það, maður,“ sv'ar-
aði hann, „það gal varla heitið, að við vær-
um matvinnungar á bátnum, sem eg var á.
Eg hefi stundum haft lítið upp úr mér, en
þetta sumar held eg þó að hafi verið það allra
versta, þvi að maður fær svo sem ekkert fyrir
þær krónur, sem maður vinnur sér inn.“ Það
er víst óhætt um það, að margir hafa sömu
sögu að segja og þessi gamli kunningi minn.
Menn hafa farið norðúr sannfærðir um, að
þetta sumar yrði þeim happadrjúgt, en það
hefir verið liið versta um langan tima.
*
Lítið Af öðrum manlii frélti eg uni dag-
sumarkaup. inn, sem hafði liaft talsvert inn-
an við þúsund krónur yfir sum-
arið. Ekki mun þeim þykja það mikið, er í landi
vinna og hafa jafnvel allt að þúsund krónuin.
á viku. Og þegar • samanburður er gerður á
því, hvor vinnur þarfara verk fyrir þjóðina
— sjómaðurinn á hafinu e'ða maðurinn, sem
lætur bjóða í vinnuafl sitt á landi — þá finnst
mönnum ekki nema vonlegt, að sjómönnum
þyki oft illa búið að. sér. Þeir fa;ra þjóðinni
ógrynni fjár með dugnaði sínum og áræði, og
þótt mörgum hafi vaxið i augum, live mikið
sumir þeirra hafa haft upp úr sér, þá er þó
þess að gæta, að þeir eru í sífelldri hættu..
*
Tryggingar. Þegar núverandi stjórn tók við
völdum fyrir tæpu ári, var meðal
annars um það samið, að koma skyldi upp
fullkomnu tryggingakerfi hér á land.i, tryggja
fólk frá vöggu til grafar, eins og komizt var
stundum að orði. Þetta átti að vera einskonar
Beveridge-áætlun fyrir islendinga. Siðan hefir
lítið frétzt um það, hva'ð, þessari trygginga-
löggjöf líður, en um daginn var sagt frá þyí
í blöðunum, að ncfnd ætti að athuga um trygg-
ingar fyrir útgerðina gegn aflabresti irg þvi-
likum áföilum, og hefir lnin verið skipuð.
*
Gildir sjóðir. Xokkuru eftir að eg ludði séð
i þe.ssa tilkynningu, bitti eg út-
‘gei'ðarmann, sem eg er málkunnugur og spurði
hann, h.va.ð honum þætti uin þessar fyriræí.l-
aiiir um tryggingar fyrir útgerðina. „Jú,“ sagði
hann, „það er vissulega ekki sem verst að geta
tryggt útgerðina — og aðra — gegn allskonar
skakkaföllum, en eg held þó, að bezta trygg-
ingin væri sú, að útgerðin fengi að safna gild—
mn sjóðuni og þy.rfti sem minnst að Iiafa sam-
an við hið opinbera að sælda. En til þe.ss að
við getum safnað í sjóði, verður a'ð skapast
nýr luigsunarháttur hér.“
*
Þegar róður- Margir gera ra'ð fyrir því, að róð-
inn þyngist. urinn muni þyngjast eftir strið,
þröngt kupni að verða fyrir dyr-
urn á ýmsum sviðum. V.erði sú raunin á, sem
rétt er þó að vona að ekki verði, verður að
gera allt, sem unnt er, til þess að gera útger.ð-
inni sem auðveldast að halda áfram fullunii
rekstri, en ekki að íþyngja henni með skött-
mii, eins og fyrr hefir viljað brenna við. Hún
mun alltaf verða sá atvinnuvegur okkar, sem
utanríkisverzlunin byggist á og þar af leiðandi
sá, sem mestu varðar gð dragi ekki sanian
seglin, ef þjóðin vill lifa menningarlífi og við-
halda þeijn lífskjörum, sem hún býr nú við.
*
Húsnæðis- Það virðist vera luisnæðisleysi við-
leysi. ar en i Reykjavik — að minnsta
kosti að því er snertir að komast
inn í gistiluisum. Undanfarna daga hefir rikis-
stjórnin verið að skýra mönnum frá þvi, að
sendisveitirnar erlendis geti ekki iitvegað mönn-
um hei'bergi í gistihúsum í höfuðstöðum er-
lendra rikja, sérslaklega Stokkhidmi. Þangað
fara margir fslendingar nú, ýmist í við-
skiptaerindum eða vegna þess, að þeir eru a
leið til annarra Norðurlanda og til Stokks-
hólms er nú beinasta leiðin.
*
Þeir sváfu En af því að eg hefi heyrt úr
í garðinum. ýmsum áttum, að menn leggi ekki
fullkominn trúnað á það, að hús-
næðisleysi valdi því, að elcki sé liægt að út-
vega mönnum húsnæði þar, þá langar mig lil
þess að segja þér frá því, hvernig tveim. ung-
um íslendingúm, sem þangað komu, gekk í þessu
efni. Þeir urðu nefnilega aíi. sofa á bekkjum
úti í garði við gistihús eitt i Stokkhólmi, af
því að luisnæði fyrirfannst ekki í borginni.
Eg lield, að það sé ærin afsökun, þótt sendi-
sveitin fari ekki að bjóða mönnum upp á bekki
í görðum borgarinnar fyrir næturstað.