Vísir - 12.09.1945, Síða 5

Vísir - 12.09.1945, Síða 5
Miðvikudaffinn 12. september 1945 V 1 S I R 5 egamla mnmt Fjáihættu- spilaiinn (Mr. Lucky) Cary Grant, Laraine Day. Sýnd kl. 7 og 9. Gög og Gokke í loítvarnaliðinu (Air Raid Wardens) Sýnd kl. 5 Sá, sem getur leigt gott HERBEBGI, getur fengið stúlku í for- miðdagsvist. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðs- ins fyrir föstudagskvöld, merkt: Stúlka úi sveit cða eldri’lcona .óskast í vist til Stokkseyrar. Upplýs- ingar á Hverfisgötu 99 (niðri). Sími G495. V.. KKOVAH- eggjalíld er l'ullkomið til bökunar í stað eggja. Ein dós jafn- gifdir 15 eggjum. Reynið cina dós í dag. Heildsölubirgðir: Eggerí Kristjánsson & Co. h.f. S K Ú B til sölu, járnvarinn, 3X4 fermetrar. Upplýsmgar Hólsveg 16, Kleppsholti. kl. 7,15. Við hÍjóSfæriS: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun S. Eymundssonar. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 1 í dag. Sunnukórinn frá ísafirði Söngstjóri: Jónas Tómasson. Við orgelið: Dr. Victor Urbantschitsch. Siirkjjish ijótn leikar í Dómkirkjunni í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar í Bókayerzl. Sigfúsar Eymundsonar. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir. * STULKUR óskast nú þegar eða 1. október. ^JjamarcaJé Upplýsmgar á sknfstofunm. Sími 3533. Tilboð óskast í fasteignina Undralaittl hér við bæinn. Eignin er stórt steinsteypt íbúðarliús með þrcm smáíbúðum á 1. l.iæð og einni 5 herbergja íbúð á efri hæð, og verða 4 herbergi og eldhús laust af því. 1 kjallara hússins eru geymslur og verkstæðis- pláss. Þá fylgir eigninni 200 hesta lilaða, hesthús og fjós, og erfðafestuland ca. dag- slátta að stærð. Nánari upplýsingar gefur vnóóon hdí. JCt IflULll Vesturgötu 17. — Sími 5545. Esperantistafél. Aurira hefir í hyggju að koma á fót námskeiði í Esperantó nú í vetur í samvinnu við Náms- íiokka Reykjavíkur. Aldrei hefir blásið byrlegar fyrir alþjóðleg- ar hreyfingar en einmitt nú. Má því gera ráð fyrir, að Esperantó-hreyfingin eflist mjög nú eftir styrjöldma. Notið því tæki- færíð og læríð alþjóðamálið. Innritun fer fram í Iðnskólanum daglegú kl. 5—7 og 8—9 síðd. Einmg má senda skrif- legar þátttökubeiðnir til forstöðumanns Námsflokkanna, hr. Ágústs Sigurðssonar' cand. mag., Freyjugötu 35, Rvík. Stjórn Esperantistafélagsins Auroro. MM TJARNARBÍÖ Leyf méi þig að leiða (Going my way) Bing Crosby Barry Fitzgérald Risé Stevens óperu- söngkona Sýning kl. 4, — 630 — 9 Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. ttttíiöaiSGOísQíSíSíiaeíxsoaíiaíiíic BEZT Afl AUGLtSA 1VISI íGGGGcaaöOttaaaaattoacGGGa< mn nyja bio mm Sönghallai- undiin (“Phantom of the Opera”) Stórfengleg og íburðar- mikil músik-mynd í eðli- Iegum litum. — Aðalhlut- verk: Nelson Eddy, Susanna Foster, Claude Rains. Bönnuð liörnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opnum aftur HANZKAGERÐIN, áður Austurstræti 5, opnar aftur á morgun, fimmtudag — í Tjarnargötu 5. GUÐRÚN EIRlKSDÓTTÍR. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN: verður í Iðnó fimmtudaginn 13. september kl. 8 /■> e. h. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Hvíldarheimilið. 3. 40 ára afmæli Dagsbrúnar (nefndarkosning). 4. Hcrmann Guðmundsson, forseti Alþýðusam- bandsins, skýrir l'rá Svíþjóðar- og Noregsför. 5. önnur mál. Fjölmennið og mætið stimdvíslega. STJÓRNIN. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna: Fundtir verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik fimmtudaginn 13. þ. m. kl. 8,30 e. h. í Kaup- þingssalnum. Áríðandi mál á dagskrá. Framsöguræðu flytur Bjarni Benediktsson borgarstjóri. Fulltrúar eru eindregið hvattir til að mæta vel á fundinum. Stjórn FHlltrúaráðsins. Maðurinn minn, Carl D. Tulinius framkvæmdastjóri, andaðist 8. september. Utför hans fer fram frá Dómkirkjunni næstkomandi föstudag, 14. septem- ber, kl. l’/2 síðdegis. Fyrir hönd vandamanna, Guðrún Tulinius.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.