Vísir - 12.09.1945, Page 6

Vísir - 12.09.1945, Page 6
V I S I R Miðvikudaginn 12. september 1945 Rétfarhöldin yf ir Quisling — Framh. af 4. síðu. koma of nálægt húsinu. Þrátl f^rir þetta er alltaf fleira eða færra fólk fyrir utan Iiúsið hvern dag, sem réttar- höldin standa >rfir. Því veld- ur hæði hin algenga forvitni og hin eilifa vom — En svo er annað fólk, sem kemst inn, og kemst ut líka. Eru það handhafar aðgangs- kortanna litsterku. En til þess að komast i'nri, þurfa þeir að komast í gegnum fjórar raðir hermanna og lögregluþjóna, aulí, þess sem þeir mega ekki lita neitt grunsamlega út, þegar þeir fara fram, hjá varðmönnun- um, sem eru á milli raðanna. Verkefni þessara manna er að rannsaka gaumgæfilega aðgangskort manna. 1 liVvfiIega mikilli fjarlægð frá Iiúsinu, hernaðarlega séð, mætir mönnum fyrsta hindr- unin, vopnaður hermaður. Fram hjá honum verður ekki komizt, nema honum litist ekkert grunsamlega á aðgangsheimild mannsins, og getur hann þá gengið frjáls næstu 10 metra eða svo, þ. e. til næstu liindrun- ar, annars vopnaðs her- manns. Sé hann sömu skoö- unar og kollega í fremstu viglinu, fer maðurinn að halda áfram til næstu varð- manna. Gengur þetta svona koll af kolli, unz komið er að dyrum hinnar fyrirheitnu byggingar, en þar eru fyrir nokkrir lögregluþjónar, sem framkvæma hina síðustu,ná- kvæmu rannsókn á aðgangs- korti handhafa. Komi nú ennþá ekkert grunsamlegt i Ijós, fær hinn útvaldi að ganga inn í liið útvalda Iiús. Hér og þar um allt húsið eru lögregluþjónar, en þeir trufla engan að óþörfu. Réttarsalurinn. Nú er leiðin frjáls upp á aðra hæð, þar sem rétlarsal- urinn, cr. Hann er í gömlum stil, með svölum og súlum. Fyrir enda salsins eru dóm- arasætin, 9 að tölu, þó að- eins 7 muni dæma, því að tveir dómendur munu víkja, eftir Iilutkesti, áður en geng- ið verður til dóms í málinu. Sitja þvi einhverjir tveir þarna til einskis, en þeir vita það ekki ennþá! Nokkuru framar og hægra megin við dómarana er stúka Quislings og horð verjanda lians og aðstoðarmanns verjanda. Verjandi Quislings er Hen- rik Bcrgh, hæstaréttarmála- flutningsmaður, og var liann tilnefndur af hinu opinhera til starfans. Vinstra megin við dómarana er horð hins opinbera saksóknara, Annæ- usar Schjödt og 2 aðsloðar- manna Iians. Betta svæði er afgirt sérstaklega, og eru varðmenn hafðir til þess að sjá um, að áhorfendur fari ekki inn á það. , Fyrir miðjum salnum hefir verið komið fyrir horðum og sætum blaðamannanna. Eru fremstu horðin rélt hjá stúku Quislings, svo* að þeir sem ]iar sitja, geta virt hann fyr- ii sér vel og vandlega. Þau sæti eru alltaf' setin, þótt þunnskipað sé í öðrum sæt- um, því að ef þeir, sem beztu sætin eiga, mæta ekki, sjá þeir, sem verri sætin hafa, um það, að láta þau ekki vera auð. Anriars hefir liver hláðamaður sitt ákveðna sæti og borð, og er það merkt Jionum. Á svölunum og und- ir þeim meðfram veggjun- um, er komið fyrir sætum annarra en hlaðamanna. Daglegur gangur réttrhaldanna. Kl. 10 f. li. dag hvern hefj- ast réltarliöldin og lýkur þeim kl. 4 e. li. Milli kl. 12 og 1 er gefið matarhlé, en aðeins í liálftíma. Er það naumur tími fyrir margan matmanninn, og þarf ekki mátmann til, enda er oft þunnskipað á hekkjunum fyrstu mínúturnar eftir að réttur hefír verið settur á ný. Rétt f\rrir kl. 10 gengur Quisling inn í réttarsalinn i fylgd með 2 varðmönnum, og taka þeir sér sæti fyrir aft- an hann í stúku hans. Verj- andi og ákærandi taka sér síðan sæti á sínum stöðum. Stundvíslega kl. 10 ganga dómararnir inn í salinn, og gengur Dolem, hæstaréttar- dómari, sem er forseti dóms- ins, fremstur. Þegar þeir eru um það hil að koma, kallar réttarþjónn upp: „Dómar- arnir koma.“ Rísa þá allir úr sætum og setjast ekki fyrr en dómararnir hafa tekið sér sæti. Þegar ró er komin á í salnum, skvr dómsforseti dómarakylfunni í horðið og lýsir rétt settan. Því næst liefjast réttar- höldin. Þau byrja að sjálf- sögðu ekki alltaf eins, en til þess að gefa lesendum nokk- ura hugmynd um það, hvern- ig þau fara fram venjulega, ætla ég að gefa stutta lýs- ingu á því, hvernig þau fóru fram á öðrum degi réttar- haldanna, 21. ágúst. Þau hófust með því, að dómsforseti bað ákærða, Quisling, að rísa upp. Reis Quisling þá upp eldsnöggt, sióð teinrétlur með liendurn- ar fyrir aflan hak og liorfði ákveðinn á svip til dómsfor- seta, því að fjTstu dagana var Quisling liinn brattasti. Spurði n'ú dómsforseti á- kærða ýmissa spurninga við- víkjandi þeim kæruatriðum, sem taka átti fyrir þennan dag, en þau voru m. a. um fé það, sem Quisling hefði fengið hjá'Þjóðverjum fyrir 9. apríl. Quisling svaraði allt- af jafnharðan, en svörin komu oft ekki atriðinu beint við og voru stundum út í liött. Eftir að spurningar og' svör höfðu skipzt á nokkra stund, þakkaði dómsforseti fyrir og' Quisling settist. Þá lók hinn opinberi ákærandi, Annæus Schjödt, til máls. Las hann upp úr ákæruskjöl- unum og ýmsum iylgiritum og lagði þau fram sem sönn- unargögn. Quisling setti upp gleraugu og fj lgdist með, þvi að Iionum hafði verið fengið afrit af þeim. Hann var furðu rólegur undir lestrin- úm, jafnalvarlegar og ákær- urnar og sannanirnar voru. | Menn kímdu oft undir lestr- inum og jafnvel dómsforseti varð stunduin að hera hönd- ina upp að munninum. Þegar ákærandi hefir lok- ið máli sinu, spurði dóms- forseti Quisling nokkurra spurninga viðvíkjandi þeim atriðum, sem fram komu í ræðu ákæranda. Quisling var mjög tregur til að svara beint út, og kom það stundum fyr- ir, að dómsforseti heimtaði já eða riei. — ' Seinna lagði A. Schjödt fram hréf, sem Quisling skrifaði Hitler og spurði hann Quisling um ýmislegt viðvíkjandi efni bréfsins. Lét hann síðan hréfið ganga á milli dómaranna og litu þeir á það með mikilli athygli. Þannig héldu réttarhöldin áfram til kl. 4 e. h., og þann- ig fara þau fram í liöfuð- alriðum dag livern. Þegar menn fara burt, verða þeir enn á ný að sýna aðgangsheimild sína, eins og þeir þurftu til þess að kom- ast inn, svo að það er ekki auðhlaupið út lieldur. Hvernig Quisling lcemur mönnum fyrir sjónir. Quisling er hár maður og þrekinn, þótt liann liafi lagt nokkuð af í fangelsinu. Hann er bláeygur og ljóshærður, en hárið er mjög tekið að þynnast. Hann hefir mjög loðnar augabrúnir, er hvass- hrýndur, a. m. k. um þessar mundir. Hann eí fölur j'fir- litum, enda hefir liann verið lengi bak við hinn gráa fang- elsismúr. Hann er fremur' mjóróma og talar jriirleitt óskýrt, en er mjög málgef- inn. Hann er eldci í fanga- klæðum í réttarsalnum, held- ur í svörtum jakkafötum, vel pressuðum, bláröndóttri skjrtu og með blátt bindi. — Þannig að útliti er Vid- kun Quisling nú. Sveinn Ásgeirsson. LíBur að lokum. Framh. af 2. síðu. skipsliunda og aukamenn, að þeir fá ekki landgönguleyfi. Og ekki hefi eg komið mér að þvi, að biðja skipstjóra hreinskilnislega, að lofa mér að fljóta með. Þessu er eg að velta fyrir mér ]>egar eg legg mig fyrir, laust eftir miðnættið, — og út frá þessum hugsunum sofna eg. V a n t a r S E N D I- SVEIN. Upplýsingar í síma 1211 R E V L O N SNYRTI- VÖRUR í miklu úrvali. Verzlun INGIBJARGAR J0HNS0N. HVlTAR HERRA- SKYRTUR nýkomnar. Verzlun INGIBJARGAR JOHNSON, LOKAÐ í dag allan dagmn vegna jarðarfarar. — \Jerzi. Jt)nÍancli UNGLIiNIGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um SKÓLAVÖRÐUSTÍG HVERFISGÖTU S0GAMÝR5 KLEPPSHOLT Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DagMaðlS Vísk Einbýlishús Höfum til sölu gott einbýlishús í Laugarneshverfi. Húsið er ein hæð og ris, auk kjallara. Á hæðinni er ein mjög stór borð- og dagstofa og eldhús og tvö her- bergi í risi. I lcjallara er bað, þvottahús, miðstöð og stórt .geymsluherbergi, sem mætti innrétta. Fallegur skrúðgarður er við húsið. JJaáteicjna XJerÍlréj-aialaii (Lárus Jóhannesson hrm.) Suðurgötu 4. ' Símar 4314, 3294. ■-' "■ : ---!'| ' '! 1'7 - ■ ó; .!-- I: Sœjarfréttii' VEÐRIÐ f DAG. Klukkan 9 i morgun var vind- ur allhvass suðaustan og rigning á suðvcslurlandi, en Norðanlands og austan var þurrt veður og víða léttskýjað. — Hiti .10—12 stig. Djúp tægð suðvestur af Reykja- nesi á hreyfingu norðaustur eftir. 'Veldur hún norðanátt á Græn- landshafinu og við Suður-Græn- land. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Allhvass suðaustan. Rigning. Breiðafjörður: Stinn- ingskaldi suðaustan eða austan. Rigning. Vestfirðir: Suðaustan eða austan kaldi. Dálítil rigning. Norðurland, norðausturland og Austfirðir: Suðaustan eða sunn- an gola. Víðast úrkomulaust. Suð- austurland: Vaxandi suðaustan átt. Rigning. Iíjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Rósa Guðjónsdóttir, Túngötu 41, Siglufirði, og hr. Ólafur Karlsson, prentnemi, Spí- talastig 2, Reykjavik. 50 ára verður á morgun Freymóður Jóhannsson, listmálari, Freyju- götu 45. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í New York, Herdis Jónsdóttir og Haraldur Árnason (B. Björnssonar gullsmiðs). Ungu hjónin halda til á Pennsylvania Hótel í New York. Reykvíkingar! Munið eftir að kaupa happ- - drættismiða S.I.B.S. Skipafréttir. * Brúarfosí kom i morgun. Fjall- foss fór frá JSíew York 5. sept. Lagarfoss er í Gautaborg. Selfoss er á Siglufirði. Reykjafoss er i- Reykjavík. Yemassee er í Reykja- vík:. Larranaga fór frá Reykjavík 7. sept. til New York. Eastern Guide fór frá Reykjavík C. sept. til New York. Gyda er væntanleg í nótt. Rother er í Leith. Baltara er í Englandi. Ulrik Holm er í Englandi. Lech er i Reykjavik. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: óperu- lög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: Gullæðið eftir Jack Lon- don (Ragnar Jóhannesson). 21.00 Hljómplötur: Hreinn Pálsson syngur. 21.15 Erindi: Um franska skáldið Ronsard (Þórhallur Þor- gilsSon magister). 21.40 Hljóm- plötur: Danssýningarlög. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. ^J\roiicjáta nr. 122. Skýringar: Lárétt: 1 Nízkan, 6 maðuv,. 8 tveir eins, 9 bókstafur, 10 óhréinindi, 12 ungviði, 13- Fjölnismaður, 14 frumefnir 15 fljót í Evrópu, 16 efni. Lóðrétt: 1 Eldur, 2 afgang- ur, 3 létt, 4 greinir, 5 líffæri,. 7 hygging, 11 endi, 12 á and- liti, 14 vann eið, 15 einkenn- isstafir. Ráðning á krossgátu nr. 121 r Lárétt: 1. ófresk, 6 érill, 8 N.N., 9 ca, 10 tún, 12 ern, 13 Na, 14 en, 15 Rio, 16 forkur. Lóðrétt: 1. Ógætni, 2 renn, 3 ern, 4 Si, 5 klór, 7 Iaiigur 11,Ú.A., 12 Enokv.14 cip, 1 R-Q' !:> i;- T. ■ láft .'il. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.