Vísir - 13.09.1945, Blaðsíða 1
Bókmenntasáðan
er í dag.
C • ' O 'Aí
dja L. siðu.
VISIR
Gistihús Barð-
strendinga.
Síá 3 .síðu.
35. ár
Fimmtudaginn 13. september 1945
207. tbl,
ICÍam@iknraimsékn£mai:
Þrlðfi dauða-
Höfn.
Frá fréttaritara Yísis
í Kaupm.höfn.
Þridji dauðadómuririn yf-
ir föðurlandssvikara var
feldur í fijrradag í Kaup-
mantiahöfn.
Að þessu sinni var felldur
dómur vfir Helweg Larsen,
ritstjóra, sem hafði aðstoð-
að Þjóðverja við liandtökur
þeirra á dönsku fólki.
Hann játaði fyrir réttin-
um, að hann hefði tekið þátt
í tiinu dýrslega morði á rit-
stjóranum Henrik Clemmen-
ren, sem vakti ge>rsilega and-
úð í upphafi hernámsins.
C. W, Stribolt.
Brefar koma
i i @ ■ ® m®
ekki bið]andi9
Einkaskeyti til Yísis
frá United Press.
Samkvæmt fréttum frá
KaupnT.höfn liefir danska
þingið haft til meðf e.rðar
sáttmála hinna sameinuðu
þjóða.
Á þriðjudaginn var stað-
festi svo þingið sáttmálann.
Hroðaleg meðferð Japana
þá aðBf
t
1 gær birti Vísir fyrstu myndina, sem birt hefir verið hér!
á landi af því, þegar Bandaríkjamenn reyndu fyrstu kjarn-1
orkusprengjuna í sumar.,— Efri myndin hér að ofan er
af Leslie R. Groves hershöfðingja í her Bandaríkjanna,
sem hafði yfirumsjón með framleiðslu kjarnorkusprengj-
anna. Neðzá myndin er af hluta af einni af þrem verk-
smiðjum í Bandaríkjunum, sem vann að framleiðslunni.
Vezksmiðja þessi er við boi’gina Oak Ridge í Tennessee-
fylki. Hún þekur hvoi’ki meiia né minna en 20 feikíló-
* metra lands!
seglr HaEifax.
Beiðnbónii fil að
herða á mittis-
Buseh
látinn.
FóEk bjargaðlsf óf um
á EiáttkBæð&soiEBn
Frá fréttaritara Visis.
Akureyri í morgun.
^Jm klukkan 5 í morgun
kom upp eldur í hus-
inu nr. 18B við Hafnar-
stræti á Akureyri. Brann
húsiS til kaldra kola.
Vai ð öldruð kona, sem býr í
húsinu, fyi'st vör við eldinn
og gerði hún þegar hinum
íbúunum aðvart, Fólikð
bjargaðist nauðuglega á
náttklæðunum einum út um
glugga.
IIús þetta var tvílyft timb-
urhús eign Hjalta Espólíns.
1 húsinu hjuggu fimm fjöl-
skjldur, sem misstu allt sitt,
að einni undantekinni, en
innanstokksmunum þeirrár
fjölskyldu, sem bjó á neðstu
liæðinni, var bjargað.
Muraði minnstu að stór-
eivium.
slys hlytist af þessum elds-
voða, þar sem allir stigar
hússins voru orðnir alelda og
mikill ejdur kominn.víðar íj
húsið er ljans varð fyrst vart.
Ókunnugt er um eldsupptök. J
Er þetta mjög mikið tjón
fyrir fjölskyldur þær, sem
þarna eiga hlut að máli, en
áuk þess eru húsnæðisvand-
ræði mjög mikil á Akureyri.
— job'.
Skömmu áður en Singa-
pore féll bandamönnum aftur
í hendur eftir uppgjöf Jaþ-
ana, frömdu japanskir fanga-
vtrðir eitt af allra mestu níð-
ingsverkum sínum gegn
stríðsföngum, sem þeir höfðu
í haldi.
Samkvæmt frásögnum af
þegsu atviki, þá söfnuðu
japanskir hermenn, ' sem
gæta áttu fanganna, samari
130 indverskum og áströlsk-
um hermönnum er voru í
haldi, sem stríðsfangar og
börðu þá með kylfum í heil-
an dag og þá, sem ekki létu
lífið af barsmíðinni, stungu
þeir með þyssustingjum sin-
um. Loks voru nokkrir fang-
anna, sem eftir lifðu, bundn-
ir saman með vír og síðan
lielt vfir þá benzíni og
kveikt í. ,
Tveir fanganna sluppu þá
lifandi og gátu skýrt frá
þessu hroðalega ilíyirki.
Vittorio Mussolini elzti
sonur Mussolinis og Vito
Mussolini frændi hans voru
báðir teknir til fanga í
Þýzkalandi og afhentir Itöl-
um.
Opig til kL S
á morgnn og
á kugardag,
Félagasamband smásölu-
verzlana hefir beðið Vísi
að vekja athygli almenn-
ings á bví, að samkvæmt
lögreglusamþykktinni
verði sölubúðir opnar til
kl. 6 annað kvöld og á
laugardaginn.
Tojo mi§iókst
að drepa sig.
SJcýrt var frá því, i frétt-
um frá London í gær, að líð-
an Tojos væri þolanleg, og
líkur væri fyrir því, að hann
myndi lifa af sjálfsmorðs-
tilraun sína.
Lieut. Col. Perry, sem er
yfirskurðlæknir á herspítala
Batldarlkjamanna í Yoko-
Iiama, segist hafa göðar von-
ir með hann.
Tojo fær stöðugar Jzlóð-
gjafir, og einnig eru honum
gefnar 20 þúsund einingar
af penicilini á þriggja stunda
fresti.
Einn kunnasti þýzku ’her-
foririgjanna, von Busch, sem
stjórnaði her í strfðinu, lézl
í fangabúðum í Bretlandi ný-
lega.
von Busch var 60 ára oð
aldri og stjórnaði hann heiU.j)jja> gcrfisilki og sitthvaö:
Þjóðverja í Norður-Þýzka- " •
landi undir stríðsiokin.
Hann var jarðsettur í Ald-
ershot i Suður-Bretlandi.
Haiiíax og Keynes
ræða við blaðamenn
vesfra.
laðamenn í Bandaríkj-
unura áttu í gær tal vi$
þá Hahfax og Keynes lá-
varða um erindi þeirra
vestur um haf.
Sögðu þeir, að hrezka þjóð-
in sæi fram á enn einn vetur
skorts og liarðréttis, svo að af
ýmsum nauðsynjum mundi
nú verða enn rninna en oft
áður, sakir þess, Jivað þæi*
hirgðir, sem bandamenii
hafa yfir að ráða, verða að-
skiptast niilli margra.
Jafnframt því, sem Bretar
sæu fram á þetta, væri
Baqdaríkjaþj óð i n n i heitið
enn meiri lifsþægindum eii
nokkuru sinni áður. Hún
ætti að fá allskonar tæki tíl
þess að létta tiúshald, nýja
Frasic® afsiem&is”
iiveÓjo
Bandamenn hafa afhent
ítölum mikinn fjölda fanga,
sem þeir tóku i Afriku og
hafa þeir verið teknir i fyrri
liersveitir sínar.
Francostjórnin á Spáni
hefir numi'ð úr gildi Falan-
girtakveðjuria.
Kveðju þessa tóku falan-
gislar á Spáni upp fýrir
nokkrum árum og var liún
nokkurs konar eftirlíking á
fasistakveðjunni ítölsku.
Líklegt er að Franco hafi
þött liún minna of mikið á
samband hans við fasist.a og
nazista.
fleira.
Orustan um
Bretland.
Eftir fáeina daga verðurt
þess minnzt, að fimm ár em
Jiðin frá ourstunni um Breí-
land.1 Alveg eins og hún var
háð fyrir miklu fleiri en
Breta eina, eins er sú fjár-
málabarátta, sem nú á aö
hefjast i Wasliington, háð-
fvrir miklu fleiri en aðeins
fólkið .í Stóra-Bretlandi.
Kaupum jafnt
og við seljum.
Halifax sagði, að liann og
Keynes kæmi ekki hiðjandl
um neitt til Bandaríkja-
manna, 4 óskuðu ekki eftir
neinu af þeirra lieiidi, senx
Bandaríkjamönnum fvndist
sér ekki liagur í að láta af
heqdi rakna.
Annars mundu Bretar
taka upp þann sið, að kaupa.
ekki af neinniiþjóð níeira en
hún kaupir aftur af þeim,
til þess að koma jafnvægi á
utanríkisverzlun sína.
Likur til
að gangi vel.
1 Washington er gert ráð
fyrir af ýrrisum kaupsvslu-
mönnum, að erindi Halifax.
og Keynes muni ganga vel,
enda hafi ekki verið ætlun-
in að vega að Bretum, þegar
láns- og leigulogin voru úr,
gildi felld.