Vísir - 13.09.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 13. september 1945 V 1 S I R 3 Barðstrendingafélagið byggir ■ ®ð®Sa tvo gestihus. Annað viH Boriii‘|ariísrvain, hitt hjá Brjánslæk. ^arðstrendmgafélagið Kef- ír í smíðum gisti- og veitingaskála fyrir Beru- fjarðarbotm, og í undir- búningi vannan skála í grennd við Brjánslæk. Hver skáli verður um 300 fermetra stór, en stækka má þá síðar eftir þörfum. Gert er ráð fyrir, að bygg- ingarkostnaður bvers skála nemi um 200 þús. kr. Vísir hefir átt tal við Magnjús hreppsstjóra Ingi- mundarson í Bæ um skála- hyggingar þessar. Hann sagði að Barðstrendingafé- iagið hefði unnið mikið ’og þarft verk með því að hrinda máli þessu i framkvæmd. Skálinn, sem félagið hefir nú í smíðum, liggur í landi Berufjarðar, rétt austan við Berufjarðarvatn. — Ilann stendur þar í undur hlýlegu umhyerfi, spölkorn frá valn- inu og allt í kring er kjarr- gróður og berjaland. Frá skálanum er tiltölulega stutt til ýmissa fegurstu staða og mérkustu í Austur-Barða- strandasýslu, svo sem Reyk- hóla, Barmahlíðar, Kolla- húða, Skóga (fæðingarstað- ar Matthíasar Jochumsson- ar), Vaðalfjalla, Borgai'- landa og fleiri staða. Landrými umhverfis skál- ann, og sem tilheyrir honum er samtals 30—40 hektarar og gaf Jón hóndi Brandsson á Kamhi það. Bj'gging skálans var liafin snennna í júnímánuði og er nú húið að gera liann fok- heldann, en innrétting er öll eftir. Skálinn verður um 300 fermetrar að stærð, en sjálf aðalbyggingin 12x16 m. og verður henni skipt í þrennt, eldhús, borðsal og dagstofur. í borðsalnum geta matast um 50 manns í einu. Þarna á ennfremur að yera liægt að íaka á móti um 40 næturgest- um og verður hægt að stækka skálann eftir því sem þörf krefur í framtíðinni. í suniar hefir Barðstrend- ingafélagið komið upp bragga tíl bráðabirgða á þessum slóðum og selt í hon- um veitingar. Ilefir honum 'ierið skipt í borðsal, eldliús og svefnsiofu, en aðalgisting- in liefir verið í tjöldum. Að- sókn hefir verið hijög mikil að þessum stað í sumar, enda var brýn nauðsyn áð koma þarna upp gisti- og veitinga- slað, því að ábúendurnir á Kihnarstöðum,. sem undan- farið liafa selt greiða, hafa ekki treyst sér til þess að halda því áfram. Þegar vég- urinn yfir Þorskaf j a||ar- heiði opnast, margfaldast ferðamannastraumurinn um þessar slóðir, svo að það var ekki seinna vænna að liefjast handa með byggingu gistiskála. Þess má og geta að Barð- strendingafélagið hefir i hyggju þegar fram líða stundir að fá skemmti- snekkju á Berufjarðarvatn fyrir sumargesti. Barðstrendingafélagið hef- ir ákveðið að koma upp samskonar gistiskála i Vest- ur-BarðastrandasýsIu og verður hann reistur við Vatnsfjörð, í námunda við Brjánsíæk. I Vatnsdal og við Vatnsfjörð er náttúrufeg- urð mjög mikil og landið þakið skógi. Hefir ferða- mannastraumur hraðvaxið á Barðaströnd á. undanförn- um árum, eihkum í sam- handi við áæthmarferðir yf- ir Breiðafjörð, en greiðasala Iiins vegar verið mjög ófuil- nægjandi eins og sakir standa. Er ráðgert að hyrj- að verði á þessari skála- b^'ggingu i baust. Barðstrendingafélagið hef- ir safnað og er enn að safna fé til þessara bygginga. Það sér og um allar framkvæmd- ir á byggingu skálanna og má segja að það hafi unnið þrekvirki á þessu sviði. Verzlunaxskólinn: ICennsSa í 5. hekfc hefst á mánud. Mánudaginn 17. þ. mán. Iiefst kennsla í 5. bekk Verzl- unarskóla íslands. Gert er ráð fyrir að kennsla verði hafin í öllum bekkjum skólans um næstu mánaðamót. Þó mun kennsla í 6. bekk hefjast nokkuru fyrr en í hinum hekkjunum en úr því mun kennsla í neðri bekkj- unum hefjast. Nemenda- fjöldi mun verða svipaður og í fyrra eða í kringum 350 nianns. golfleifc á Ækureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri ’í gær. Einhvern næstu daga hefst firmakeppni í golfleik á Ak- ureyri. 24 fvrirtæki höfðu gefíð sig fram í lok síðustu viku, en búizt er við viðtækari þátt- töku. Að undanförnu hafa menn á Akureyri verið 'að taka upp kartöflur úr görðum sínum. Spretta er mjög góð, betri en. hefir verið á undanförnum árurn. Heyskap er nú lokið að mestu í Eyjafirði. —■ Job. , Gagnfræðasfcóii Reyfcvifcinga settur eftir 20. þ.m. Eftir 20. þessa mánaðar verður Gagnfræðaskóli Reykvíkinga settur í hinu nýja húsnæði sínu; gamla stýrimannaskólanum við Stýrimannastíg. Skýrði Knútur Arngrímsson skóla- stjóri blaðinu frá þessu í gær. Einnig skýrði Knútur frá því, að eins og sakir standa væri ekki hægt að segja upp á dag hvenær kennsla í skól- anum hæfist. En nú sem stendur er unnið af kappi að þeim breytingum, á húsnæð- inu, sem nauðsynlegar eru. Vegna þess að skólinn hef- ir nú fengið til umráða tölu- vert stærra og rúmbetra hús- næði, en hann hefir haft und- anfarin ár, munu mun fleiri nemendur stunda nám í hon- um, en á undanförnum árum. Nú getur kennsla farið fram bæði fyrri og seinni liluta dágs, en í því húsnæði, sem hann var i, var ekki hægt að kenna nema fyrri hluta dags- ins. EEdur í bragga. Klukkan 15,40 í gærdag var slökkviliðið kallað að bragga við Ægisgarð. Þegar slökkviliðið kom á vettvang reyndist vera eldur i sóti í reykháf. Var eldurinn slökktur fljótlega. Skennndir urðu litlar sem engar. Klifandi hefir brotizt út úr farvegi sínum og flæð- >r nú með miklum jaka- burði í foráttuvexti fyrir vestan Fétursey. Hefir áin rtöðvað alla umferð um sandinn. óhemju rigningar hafa verið fyrir austan í gær og í nótt, og "hefir afleiðing- in orðið sú, að Klifandi hefir hlaupið fram, fyllj farveg fyrir ofan stíflu- erárð, sem veitir honum í Hafursá og beljar nú yfir stíflugarðinn og niður sandinn vestan Féturseyj- ar. Að því er Vegamála- skrifstofan tjáði Vísi um hádegið, — en þá voru fregnir að berast þangað af þassum umbrotum, — flæðir Klifandi fram með mjög miklum jakaburði, og virðist svo sem einhver umbrot hafi átt sér stað uppi í jöklinum. Eldhús- gaithnnefni, ódýrt. Freyjugötu 26. Margþætt flugsýning á laugardaginn. FliigvöllBarlsm opliiis fyrar alnieiiiiiiiíf i 2s/s fclst. Akureyríngar fá 2 svifflugur. Svifflugfélagið á Akur- eyri hefir fe.st kaup á tveim- ur tveggja sæla .svifflugum í Banaríkjunum og á von á þeim til landsins innan skamms. Svifflugfélagið á Akur- eyri var stofnað 1937 og tel- ur nú rúmlega -40 félaga. Smíðuðu þeir sjálfir renni- flugu og hafa notast við haha til svifflugs til þessa. Hefir liún brotnað þrisvar eða fjórum sinnum en allíaf venð gert við hana aé nýju. Felagið á verkstæfi á Ak- ai eyri, sem cr hvorttveggja i senn fun<la,,j:ílur og vumu- slöð. Það á O'unig skala a Melgerðismehun, en þar eir aðal æfingasvæði félagsins. Það háir mjög iélagsstörfum hve æfingasv;cði.ð er la.igt frá Akureyri, eii það eru 22 km. Nokkrir fél láanna hafa nú Iokið c-prófi, og margir a- og b-prófum. Mefimí farin ufan fiS samninga uen smíði togara. Ríkisstjórnin liefir faiið þeim Iielga Guðmuridssijni hankastjóra, Gísla Jonssyni alþm. og Aðalsteini Pálssyni. skipstjóra að gera fallnað- arsamninga um smiði h;nna 30 iogara i Brcilandi. Að fengnum tiitögnm á- kvað rikisstjórinn, að ÖIJ hin nýju skip skyklu vera 170 fet á lengd ög knúin gufu- vél. Þó áskilui hún sér rétt iii að ákveða siöar, aö þrjú skipanna skyldu vera nokk- um minni.og knúin diesel- vél. Nefndin fór utan í gær. s, V*j4" ••' - •’ •• > ik ”11: -i1 pjtQi.t / 15 E0á ■ Þannig líta hús Barðstrendingafélagsins út. I .< iji V Ú I Brezki flugherinn efn- ir til fjölbreyttrar flugsýn- ingar hér á flugvellinum ræstkomandi laugardag til minningar um Orustuna um Bretland, en hún stóð sem hæst í septembermánuði 1940. Flugvöllurinn hér við Reykjavík mun í tilefni af þessu verða opinn fyrir al- menning í 21/ ldst. frá kl. 2 e. h. til kl. 4,30 e. li. Þar verð- ur fólki sýnt hið markverð- asta, sem þar er að sjá. Auk þess að sýna flugvöllinn sjálf- ann og það helzla þar, er í ráði að sýna allskonar flug- listir, þá loftorustu milli tveggja orustufíugyéla. Þá hvernig matvælum er kastað úr fallhlífum og flugvéla- byssur verða til sýnis ásamt hústöðum flugmannanna á vellinum. Almenningur inun fá ó+ ke\'pis aðgang;að flugyellin- um, ,en sérslþkt úkoffenda- svæði verðdi’ .afgir.t.. Saiu- skotabaukar y-erða lá.tnir ganga miJli áhprfenda og get- iir fólk gefið i þá jeftir vild. Helniingur af þvi fé, sem þannig kemur inn verður fengið styrktarsjóði brezkra flugmanna en hinn helming- urinn verður gefinn t.il sjúkrahúsa eða annarar góð- gerðarslarfsemi. Enginn vafi er á að marg- ur mun lcoma á flugvöllinn á laugardagimi til að sjá þelta mikla mannvjrki, sem fólk liefir ekki átt neinn kost á að sjá áður, nema þá til- sýndar. Þess er samt vænzt a'ð þeir gestir er þarna kunna að koma fari eftir öllum leið- beiningum, se.ni þeim eru gefnar- og forðist um fram allt að fara út á sjálfar flug- brautirnar, en slíkt gæti leilt til stór slysa. — Elugfélag ís- lands mun aðstoða við þessa sýningu með því að fljúga stutt hringflug með ])á sem þess óska. á heimleið. Samkvæmt upplýsingum, sem utanríkisráðuneytinu hafa borist frá sendiráði Is- lands í Kaupmannahöfn, hóf- ust fundir íslenzk-dönsku samninganefndarinnar hinn 5. þ m. í Kaupmannahöfn. Fundarhöldum var frestað hinn 12. þ. m. og verður þeim haldið áfram síðar í Reykjavík. íslenzku nefnd- armennirnir halda heimleiðis í da« vfir Stokkhólm. STÚLKUR vantar á Kleppsspítal- ann. Uppl. í síma 2319. Hei'rahafter í fallegu úrvali. \JerzÍun iJncjiijarcjar \i 0! ‘ -i i iaóoti ífl >o i ..i. i. -j i i’;’íi H[

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.