Vísir - 13.09.1945, Blaðsíða 8
V I S I R
Fimmtudaginn 13. september 1945
S
AUGLÝSINtíA
rEIKNINGAH
VÖRUUMBLUIR
VÖRUMIÐA
BÓKAKÁPUR
BRÉFHAUSA
VÖRUMERKI
jmy jgfT" VERZLUNAR-
merkl SIGLl.
AUSTURSTRÆT! !Z.
Hnsmæðnr!
Sultutíminn er kom-
inn, — en sykur-
skammturinn er
smár.
Tryggið yður góðan árang-
ur af fyrirhöfn yðar. Varð-
veitið vetrarforðann fyrir
skemmdum. Það gerið þér
hezt með því að nota
BETAMON, óbrygðult
rotvarnarefni, nauð-
synlegt, þegar lítill
sykur er notaður.
., > BENSÓNAT, bensoe-
súrt natron.
PECTINAL, sullu-
hleypir, sem gerir
yður kíeift að sjóða
sultu á 10 mínútuxn.
— Pectinal hleypir
sultuna, jafnvej ])ó
að notað sé ljóst sýr-
óp allt að % hlutum
í slað sykurs.
VÍNEDIIÍ, gerjað úr
ávöxtum.
VANILLUTÖFLUR
og VINSÝRU, sem
hvorttveggja er ó-
missandi til bragð-
FLÖSKULAKK í plöt-
um.
AUt frá
fUEMIRX
Fæst í ollum
matvöruverzlunum.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Aherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Nr. 27
6ÆF&N mSIE
hringunum frá
SIGUBÞOR
Hafnarstræti 4.
ÁRMENNINGAR! —
Kveöjusamsæti fyrir
S'karphéöinn Jóhanns-
son ver'ÖUr aö félags-
heimili V.R. Vonar-
stræti 4, niöri, i kvöld, finuntu-
daginn 13. sept. kl. 9 síöd. Til-
kynniö þátttöku í Körfugeröina
Bánkastræti. Stjórn Ármanns.
________________________(3_6o
FRÁ Breiðfirðingafélaginu:
Félagsfundur í Tjarnarcafé
íimmtudaginn 13. sept. kl. 8,30.
Skýrsla húsnefndar. Skemmti-
atriöi og dans. Áríðandi aö fé-
lagsnrenn fjölmenni. — Stjórn
Breiðfirðingafélagsins. (359
MERKT leöurveski meö
peningum tapaðist í fyrradag.
Skilist gegn fundarlaunum í
verzl. Ásgeirs Ásgeirssonar,
Þingholtsstræti 21. (386
TAPAZT hefir lindarpenni.
Merktur: „Ó. S. Þ.“ -— Skilist
Sjúkrahúsi Hvítabandsins. —
Fundarlaun. (392
MERKTUR sjálfblekungur
fundinn. Uppl. í síma 4555. (398
PENINGAVESKI, merkt:
.Sigurjón Guöjónsson“ hefir
:apazt. Skilist á Laugaveg 33 A.
(3r>3
KARLMANNSÚR fundið í
vesturbænum. Uppl. í síma
2915. (364
HÚSNÆÐi. Eitt til tvö her-
bergi og eldhús eöa aðgangur
að eldhúsi óskast sem fyrst, má
vera utan við bæinn. Tilboð
sendist blaðinu merkt: „Góð
umgengni“ fyrir mánudag. —
‘ (358
HÚSASMÍÐANEMI óskar
eftir .herbergi strax eða I. okt.
væri gott að fá fæði á sama
stað. Uppl. í síma 2947, miíli
. 7—8 siðd. (377
TVEIR námsmenn óska eftir
herbergi í vetur gegn aðstoð
við tungumálanám eða aðrar
námsgreinar. Umsóknir sendist
blaðinu fyrir 20. þ. m., merktar :
,.Rreglusemi“. (397
GOTT herbergi getur stúlka fengið gegn eftirmiðdagshús- hjálp. Efstasundi 3. Sími 2431. (393
REGLUSAMUR námsmaður óskar' eftir herbergi strax eða 1. okt. —• Kennsla kemur til greina. Uppl. í síma 5890 frá 7—9 í kvöld. (367
KENNARA vantar herbergi. Kennsla getur komiö til greina. Uppl. í síma 3514 eftir. kl. 7. •• (369
SAMBAND islenzkra barna-" kennara ós.kar eftir skrifstofu- herbergi. Til greina gæti komið i félagi við annan. Uppl. i síma 5400. (387
ÍBÚÐ óskast, 1—3 herbergi og eldhús, 2 í heimili, skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „L. 1945“ leggist inn á afgr. blaðs- ins. ■ (252
REGLUSAMAN mann vant- ar herbergi strax eða 1. okt.., má vera í kjallara eða þakherbergi. Tilboð sendist fyvir 16. þ. m., merkt: ,,Nemi“. (380
1—2 HERBERGI óskast, helzt i austurbænum. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 2371, eftir kl. 5 í dag bg á niorgun. (373
VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aðra við eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45. (243
STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Úppl. Fjölnisveg 16. Sími 2343. (301
NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðj- an Esja h.f. Sími 3600. (435
Fataviðgerðin. Gerum við allskouar föt. — Aherzla lögfi á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (248
SAUMASTÚLKUR óskast. Saumastofan Hverfisgötu 49. (355
, STÚLKA óskast í vist. Sér- lierbergi. Ánanaustum E. (381 ]
VANTI yður góða bústýni,
þá leggið tilboð á afgr. blaðsins
fyrir mánudagskvöld, merkt:
„Góð“. " (383
STÚLKA óskast í vist 1.
okt. hálfan eða allan daginn
eftir samkomulagi. Sérherbergi.
Áslaug Ágústsdóttir, Lækjar-
götu 12 B. (389
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170-_____________________ (707
STÚLKA óskast strax á
mátsöluna á Bergstaðastræti 2
frá^kl. 3—9. Sérherbergi. Hátt
___________________________(394
STÚLKA óskast til hús-
starfa. Sérherbergi. Matthildur
lúKvald, Frakkastig 12. (39Ú
SNÍÐ kjóla, zig-zag sauma
og perlusauma. Hringhraut
215, III. hæð, veinstra meg-
in. (32
KAUPUM tuskur allar teg-
undir. Húsgagnavinniistof-
an Baldursgötu 30. (513
HJÓNARÚM, með fjaðra-
dýnu, Toiletkommóðá og 2
stólar til sölu á Ránargötu 15-
__________________________^82
NÝLEGUR enskur barna-
vagn til sölu. Grettisgötu 6. —
" (365
GÓÐ stígin saumavél til sölu,
Hverfisgötu 59 B,________(366
FERMINGARFÖT til sölu.
Kaplaskjólsveg 5. (368
NÝTT útvarpstæki til sölu á
Kaplaskjólsveg 3 kl. 7—8. (370
STÍGIN saumavél til sölu.
Sími 1438,_____________ (371’
STÚLKA óskast strax eða
um mánaðamót. Vaktaskipti. —
Herbergi. Hátt kaup. Matsalan
Hafnarstræti 18, uppi. (374
SAFN af úrvals jazzplötum
til söíú. Þeir, sem óska upph,
KOJUR, nýlegar, með skúff-
um, til sölu á Bjarnarstíg 7 í
dag og á morgun,__________(376
KVENNA- og barnafatnaður
fæst sniðin á Hverfisgötu 44
(bakdyr). Afgreitt frá 5—7. —
Kristlp Sæmunds. (378
DÍVANAR, allar stærðir
fyrirliggjandi. — Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu II.
_________________________, (149'
GÓÐ amerísk ryksuga til
sölu á Samtúni 32. (379
AMERÍSK hjónarúm til
sölu, Brávallagötu 8, niðri.
TIL SÖLU barnavagn,
kerrúpoki, ballkjóll og jakka-
kjóll. Uppl. frá kl. 4—7 e. h.
Hverfisgötu 40, uppi. (357
CHEMIA-DESINFECTOR
er vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, húsgögn-
um, símaáhöldum, andrúms-
lofti o. s. frv. Fæst í öllum
lyfjabúðum og snyrtivöru-
verzlunum. (717
FRAMLEIÐUM allar gerðir
Dívanar oftast fyrirliggjandi
eða skaffaðir með stuttum fyr-
irvara. Húsgagnavinnustofan
Miðstræti 5. Sími 5581,__3
PRJÓNAVÉL til sölu. Einn-
ig litið notuð karlmannsföt,
lítið númer. Meðalholti 21,
vesturenda. (361
FIÐURHREINSUNIN, Að-
alstræti 9 B. Hreinsum fiður
pg dún úr sængurfltnaði. Sækj-
um sængurfötin og sendum þau
hreinsuð heim samdægurs. —
Sængurfötin verða hlýrri, létt-
ari og mýkri eftir hreinsunina.
Simi 4520, (419
KARLMANNSREIÐHJÓL
til sölu. Verð kr. 300. Grundar. •
stíg 4 (3- bæð),______(395
TIL SÖLU lítiö notuð blá
chiveot-föt á 8 ára dreng, regn-
kápa, stígvél og fl. Uppl. í síma
6270. (384
KLÆÐASKÁPUR til sölu í
Garðastræti 16, kjallaranum.
Til sýnis kl. 4—8. ' (390
HÚS. Er kaupandi að litlu
húsi eða íbúð í eða utan við
bæiun. Gjörið svo vql og send-
ið uppl. á afgr. blaðsins fyrir
laugardagskvöld, merkt: „Hús,
T945“-________________LFS8
FERMINGARFÖT til sölu
hjá Hannesi Erlendssyni klæð-
skera, Laugaveg 21.___(385
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzl, Venus. Sími 4714. (340
JERSEY-buxur, með teygju,
barnapeysur, margar stærðir,
bangsabuxur, n'ærföt o. fl. —
Prjónastofan Iðunn, Frikirkju-
vegi 11, bakhusið.______(261
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
KAUPI GULL. — Sigurþór.
Hafnarstræti 4. (288
leggi nafn og si.manumer a afgr.
blaðsins fyrir helgi, í umslagi,
merktu:
,Ellingtonía“.
NÝ dökk drengjaföt (síð-
buxur) á 10—11 ára, nokkrar
(^ysi'telpupeysur og lítið notaður
kjóll á meðal kvenmann til'sölu
á Laugaveg 63. (362
TMZAN 0G SJÓRiENINGJARNIR r- Edgar Rire Burroughs.
Inga hugsaði málið og var ekki lengi
-að draga ályktanir. I>að voru þessír
menn, sem seldu svertingjunum stál-
bogana, sem þeir svo veiddu hlébarð-
ána hennar í. I>að voru sjóræningj-
pr, sem höfðu leitað hafnar hér, til
',-að- ná í skinnin.
Inga vissi ekki fyrst i slað hvað lnin
álti að gera, því að hér var vafalaust
um marga nienn að ræða, og erfitt
yrði fyrir þau þrjú að bera þá ofur-
Jiði. Hún greip samt fram boga sinn
og örvar. Síðan liallaði hún sér fram
á borðstokkinn og beið.
tm.EtíearRicTBH.ro.chtTí.Þft* n, « U S o>í.
Distr. by United Feature Syndicatc. Inc.
Á mcðan Inga var að liugleiða vanda-
mál þetta, yorii þau Tarzan og Ivristín
komin aftu’r á skipið. Þau ætluðu a'ð
hitta skipverja að máli og fá hjá þeim
mat og leiðbeiningar. Þau vissu ekki,
að þetta voru illgjarnir sjóræningjar,
Sem einskis svifust.
Sjóræningajrnir höfðu komið auga á
þau út um kýraugað á skipinu, en gættu
þess að láta þau ekki komast að ]>ví.
Þeir ætluðu að veiða þau i gildru. Karg
skipstjóri, sem var foringi sjóræningj-
anna, beið í dyrum káetunnar ásamt
tveim öðrum illmennum.