Vísir - 19.09.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1945, Blaðsíða 1
Sýður á keipum á Sindra. Sjá 2. síðu. VISIR Lá við slysi við j Fúlalæk. Sjá 3. síðu. I 35. ár Miðvikudaginn 19. septemebr 1945 212. tbl, Sawnseh, Hermálaráð- Myndin er af Irmu Grese, kven-fangaverði í Belsen- fangabúð.um. Hún er nú fyr- ir rétíi til þess að svara til saka fyrir misgerðir sínar. Um hana sagði hinn opin- beri ákærandi, að enginn gæzlumanna, karl eða kona, hefði sýnt aðra eins grimmd og hún. Ein aðferð hennar var að siga grimmum huiyl- um á fangan.a og Iáta þá rifa þá á hol. Iiún gætti aðallega Jkvenfanga. biðst iausnar. Síimson, hermálaráðherra Bandaríkjaniia, sagði af sér í gær. Hann liefir verið hermála- ráðlierra Bandaríkjanna öll striðsárin og er nú orðinn 79 ára að aldri. Truinan forseti lét svo um- mælt um hann í gær, í sam- bandi' við lausnarhéiðni Stimsons, að hann væri einn merkasti opinheri embættis- maður Bandaríkjanna. Rohert Patterson hefir verið skipaður efíirmaður Stimsons sem hermálaráð- lierra. ögreylan skorast undan því föðurfandssvikara af lífi. — kááké tu?' ganga enn lausir/ Það er opinberlega iil- kijnnt, að nii sé aðeins eftir að handsama 7 af þeim striðsglæpamönnum í Jap- an, sem voru á lista MacArt- hurs. MacArthur gaf út þennan •listð fyrir skömmu og voru á honum flestir viðurkennd- ir hernaðarsinnar í Japan og allir þeir, er höfðu verið í stjórn Tojos, er árásin á Pearl Ilarhor var gerð. Margir þeirra frömdu sjálfsmorð, er átti að hand- taka þá, en einnig hafa margir verið handteknir, og eru þeir nú i vörzlu banda- rísku herlögreglunnar. FI ® gi© £rá H«J&kaí.do til Þrjú flugvirki lögðu í gær á- stað frái Hokaido, sem er ngrzt Japanseyja, og var ferðvnni heitiö'til Baiularíkj- anna. Ætluðu flugmennirnir að fljúga þangað í einum á- fanga og bjuggust við áð verða 20 klst. á Íeiðinni. Hún er talin uin 10.400 km. 2.3 Bnélíjj. her í MJS -á m e&stii ári. Um mitt næsta ár verður búið xtð fækka i Bandaríjcja- her niður í tvær og hálfa milljón. Menn eru braulskráðir úr hernum í þúsundatali á degi hverjum og. er það mörgurn áhyggjuefni, af þvi að marg- ar verksmiðjur hafa jafn- framt orðið að segja upp starfsliði, meðan verið er að breyta vélum í það horf, að liægt sé að liefja framleiðslu friðarnauðsynjá. Tala at- vinnuleysingja er komin talsvert á aðra milljón. Sjá frásöífn um sýningu Jóns E. Guðmundssonar á bls. 3 Fföldi sjálf- hoðaiiða fást til §iar£ans. Frá frétfaritara Vísis í Khöfn. Jj^cgreglan í Danmörku hefir . samþykkt ein-’ róma að fara þess á leit, að hún þurfi ekki að sja um aftökur föðurlands- svikara, sem dæmdir verða til dauða. Þegar ákveðið var að það skyldi vera vérk lögreglunn- ar, að sjá um framkvæmd dauðadóma voru margir inn- an lögreglunnar, sem voru þessu mótfallnir og kröfust þess, að aðeins þeir, sem fúslega skyldu verða valdir á til starfsins. Meðfe?ðinni verður aldrei með orðum iýst. Segir ISfiighes lækfifiii* ifiifii Churchill viltSi bandalag við Franco. rihii hantin infj Ýmislegt úr bréfaviðskipt- um þeirra Churchills og Francos hefir nú verið látið uppskátt. ChurchiU vildi ekki bandalag við Spán. Franco skrifaði Churchill bréf meðan hann var forsæt- isráðherra, og stakk þá upp á því, að Vestur-Evrópu-rík- in gerðu með sér bandalag gegn Sovétrikjunum. Gliur- chiil sagði i svarbréfi sínu til Francos, að ekki kæini til mála, að Bretland gei'ðist að- ili að neinu bandalagi gggn Sovétríkjunum og' bætti því við, að Bretar vildu lieldur enga samvinnu við Spán- verja meðan Franco réði þar ríkjum. .Hræddur við einangrun. Franco var orðinn hrædd- ur við þá einangrun, sem steðjaði að Spáni, og taldi að þelta væri eina málið, sem gæti komið Spáni í bandalag við Vesturveldin, en jafnvel sú von brást, fyrir eindregna afstöðu Chur- chills. Bel§en. • Réttarhöldin yfir fanga- vörðunum i fangabúðunum i Belsen og Auswitz hófust í fgrradag og hafa þegar ver- ið leidd mörg vitni. Aðalvitnið, senr-leitt hefir verið, er Hughes lverforingi og læknir, en liann kom til fangabúðanna þ. 15. apríl s.I. og var með þeiin fyrstu, sem kom lil þeirra, er Bretar tóku þær. Öll skýrsla hans var hin átakanlegasta og lýsingin af ástandinu, er herinn tók fangahúðirnar, hroðaleg. Ástandið ólýsanlegt. Hughes lýsti nákvæmlega öllu því, sem bar fyrir augu, er hann fyrst fékk að skoða vistarverur fanganna, og lagði sérstaka álierzlu á, að allflesl iiefði mátt laga með lítilli fvrirhöfn, en hókstaí'- lega ekkert hefði verið gert lil þess að gera föngunum mögulegt að lifa af fanga- vistina. Um sóðaskapiim í fangahúðunum var hann þungorður, og sagði, ao liann væri svo ótrúlegur, að varla vgeri hægt, að hugsa sér að nennskir menn hefðu stjórn- að þarna. Engin skilvrði voru fvrir fangana til þ'ess að halda sér hreinum eða til þess að ganga nauðsyn- legra daglegra þarfa. Flest, sagði Hughes, hefði verið þannig ,að því yrði aldrei almennilega með orðum lýst. Öllupi afhrotum fanganna var umsvifalaust refsað nreð því að drepa þá á slaðnum og voru aftökurnar svo tíð- ar, að fjölda manns þurfti daglega til þess elns að grafa þá, sem teknir voru af lífi og þá, sem lctust af fangels- isvistinni. Míihasi Mmbbí ra»ðÍB° við MaðaBBt&BBBB. Hikasi Iíuni, hinn ngi for- 1 sætisráðherra Japana, átti i gær ial við blaðamenn. Hann var spurður margs viðvíkj andi liernaðarstefnu Japans og uin þátttöku keis- arans í að koma stríðinu af slað. Hann færðist undan að svara flestum spurningun- um eða svaraði þeim svo ó- ljóst, að erfitt var að hotna í svörunum. Hinsvegar lagðj liann mikla áheVzIu á, að hernaðarsinnar hefðu hlekkt keisarann með röngum upp- lýsingum og jafnvel heinlin- is íygum. Verður hún neydd til þess. Nii hefir lögreglan sTtm- þykkt að færast undan því að framkvæma líflátsdóm- anna og verður úr því skorið næstu daga hvort tekið verð- ur tillit til þessarar sam- þykktar hennar eða livort henni verður gert einog áður hafði verið ákveðið, að fram- kvæma líflátsdómanna. Margir sjálfboðaliðar. Jafnvel þótt þessi störf verði ekki lögð á herðar lögreglunni er enginn ástæða að óttast, að hörgull verði á mönnum til þess að fram- kvæma aftökunar. Margir hafa þegar í stað boðið sig fram til þe§s af fúsum vilja og eru á meðal þeirra manna ýmsir litlend- ingar, þar á meðal Svíar. C. W. Stribolt. Lagarf ©ss kemur í kwöisL ' Samkvæmt upplýsing- ir.gum, sem blaðið fékk frá skrifstofu Eimskipa- félags íslands í morgun, kemur Lagarfoss hingað til Reykjavíkur milli kl. 8—9 í kvöld. — Farþega- I Iistinn efir enn ekki borizt. Tillaga Roosevelts um vald varaforseta rædd. Verið er að ræða í þingi Bandaríkjanna, að vara-for- setinn fái vald til þess að taka við störfum forseta, þegar sá síðarnefndi er utan- lands. Roosevelt kom fyrst fr.am með þessa tillögu, og ætláðist' til með henni, að forset- anum væri m.eð því gefinn. kostur á að taka sér leyfi frá störfum. Forsetinn verður, með því fyrirkomulagi, sem nú er, að annast öll dagleg störf, þó að liann sé í orði kveðnu i levfL utanlands eða á siglingu eins. og kom fyrir meðan Roose- velt var forseti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.