Vísir - 19.09.1945, Blaðsíða 8
s
V I S I R
Miðvikudaginn 19. september 1054
Hið nýja
Cream Deodorant
stöðvar svita tryggilega
Særlr ekki hörundið. Skemmir ekkl
kjóla eða karlmannaskyrtur.
Kemur i veg fyrir svitalykt og er
skaðlaust.
Hreint, hvítt, sótthreinsandl krem,
sem blettar ekki,
bornar þegar í stað. Má notast
þegar efcir rakstur
Hefir fengið viðurkenningu frá
ran n só k n ar stof n u n amerískra
þvotcahúsa. Skemmir ekki fatnað.
Notið Arrid reglulega.
ÁRMKNNIN G AR! —
Úrvalsflokkar karla
kvenna, áríöandi
fundur verÍSur í kvöld
kl. 8,30 síöd.. í íþrótta-
liúsi Jóns Þorsteinssonar. Rætt
. veröur um 'þátttöku í fimleika-
móti sænska finileikasamba.nds-
ins, sem haldiö veröur i Stokk-
hólmi í nóv. næstk. Áriöandi aö
þið mætiö öll og stundvíslega.
KETTLINGUR, grá-svart-
röndóttur fressköttur, hefir
tapast. Skilist á Laugaveg 73.
._________________(634
SEÐLAVESKI tapaöizt á
Ægisgötu eöa í Slippnum síö-
astl. nfánudág. Finnándi vin-
samlegast geri aövart í síma
4680. Fundarlaun, (613
TAPAZT hefir armbandsúr
. á Þórsgötu eöa Baldursgötu. —
Finnandi vinsamlega ski'ii því
-á Þórsgötu 10 B (bákhúsiö). —
.(691
SJÁLFBLEKUNGUR —
merktur — tapaðist í trésni.
Völundi. Finnandi vinsaml.
beöinn að skila honum á Brá-
vállagötu 12. (584
TAPAZT hefír perlufesti á leiðinni frá Njálsgötu og. upp Skólavöröustíg. Vinsamle'ga skilist Njálsgötu .4. (625
I UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barna um lengri eða skemmri tíma. Uppl. á Háteigs. veg 24, niðri. (636
VANTAR stúlku við af- greiðslustörf 0g aðra við eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45. (243
FERÐATASKA, svört, með rennilás, tapaðist af vörubíl. — Sími 6207. Fundarlaun. '(594 VÖNDUÐ stúlka óskast við innanhússtörf. Fátt i heimili. — Kristþór Alexandersson, -Suð- urgötu 3. (628
BLÁGRÁ læöa meö hvítt trýni, hvíta bringu og lappir, mjög stygg, hefir tapazt irá Baldursgötu 3. Hringiö i sima 5156. (600 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707
HREINLEG stúlka óskast i vist fyrri hluta dags. Sólríkt sérherbergi. Uppl. Bergstaðar. stræti 82.' (587
Faiaviðgerðin. Gerum viC allskonár föt. — Aherzla iögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187’frá kl. 1—3. (248
DRENGJAFÖT saumuð eft- ir máli, ei-nnig seldur tilbúinn fatnaður. Drengjafatastofan, Laugaveg 43. (583
WÆEMffim
LÍTIÐ f-orstofuherbergi í nýju húsi á Melunum til leigu 1. okt. — Fyrirframgreiösla: 10.000 kr. áskilin. —- Tilboö, nrerkt: ..300 krónur á mánuöi" sendist afgr. Vísis fyrir 21. sept. (596
NOKÍCRAR stúlkur geta fengiö atvinnu viö netalmýt- ingu. Netagerð Björns Benc- diktssonar, Holtsgötu og Hringbrau't. (5.95
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sjnii 2656.
SÓLRÍKT herbergi, stórt, með innbyíjgðum fataskáp og aðgaugi að síma til leigu 1. okt. í eitt ár. Frirframgreiðsla á- skilin. Tilboð, merkt: „1. októter“ sendist á afgreiðslu Vísis fyrir föstudagskvöid. (597 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi, Engin börn. Uppl.. í
síma 2256. (589 NOTUÐ ferðakista eöa stór taska óskast. Uppl. í síma 2961. (621
STÚLKA óskast á Matsohma Vesturgötu 22. 1608
KONA, með 7 ára telpu. ósk- ar eftir -ráðskonustöðu. Sérher- bergi áskilið. Upp.l. í síma 5637, kl. 8—9. (614 GÓÐUR barnayagn ©g barnaróla til sölu. Uppl. í sima 2785. (617
HERBERGI til leigu í Selás. Uppl. í síma 5645. (631
EITT herbergi til leigu fyrir reglusaman mann. Tilboð send- ist blaöinu f-yrir laugardags- kvöld, merkt: „Reglúsamur — 45“- (-635 STÚLKA eða góðúr ungling- ur óskast í árdegisvist á fá- mennt lieimili 1. okt. Nánari uppl. hjá Bergþórn Kristjánsd., Skúlagötu 56, I. hæð. (615 BARNAVAGGA, meö dýnu, til sölu, Ránargötu 13, niðri. —
2 DJÚPIR stólar, nýir, til sölu, Öldugötu 55, niðri. (629
VIL kaupa miðstöðvarketil. Sími 3806. (598
HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku gegn hús- hjálp. Tilboð, merkt: „Strax“ sendist afgr. Vísis fyrir föstu- dag. ^ (607 UNGLINGSSTÚLKA til af- greiöslustarfa í vefnaðarvöru- búð ósikast nú þegar. Uppl. kl. 7—8. Bræöraborgarstíg 22. —
VIL kaupa karlmannsreið- lijól. Jón Sigurðsson, Laugaveg 54. Sími 3806. (599
SENDISVEINN óskast 1. okt. —■ Hjörtur -Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Sínii 4256.
GÓÐ stofa til leigu í nýju hús'i í austurbænum, fyrir reglu- saman mann. Tilboð sendist blaðinu fyorir laugardag, merkt : ,,Stófa“. (630
FERMINGARFÖT til sölu á háan dreng. -Uppl. Grettisgótu 57 A. ' (601
UNGUR maður oskar eftir hreinlegri vinnú nú þegar. -L Uppl. Hverfisgötu 88 B, niðri. (620
FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. í síma 2038. (603
LÍTIÐ herbergi óskast, lielzt í vesturbænum. Sínii 5103. (606
SVÖRT KÁPA með persían- skinni til sölu á Hringbraút 188, niðri. (602
KONA óskast til aö þvo stiga tvísvar í vi-k-uj Gott kaup. Berg- þórugötu 61, miðhæð. (623
STÚLKA óskar eftir her- liergi og fæöi gegn húshjálp fyrir hádegi. Tilboð leggist ,inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld, merkt: ,,Austurbær“. — v ■ ' .'(585
ÞVOTTAVÉL með potti til sölu. Uppl. á Vesturgötu 39. — Sími 3966. (611
STÚLKA óskar eftir hálfs- dags vist á fámcnnu -heimili. — Sérherbergi áákilið. — Uppl. í sima 5786. (627
'EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. —
LIERBERGI óskast fyrir Menntaskólanemanda. Uppl. í síma 3154. C58Ó
STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. Mánagötu 4. — (690
1—2 HERBERGI og eldhús óskast. ' Húshjálp hálfan eöa allan daginn kemur til greina. — Uppl. í sinia 3697. (588
MENN óskast til að hlaða veggi úr vikursteini. Uppl. í ísma 6465. (593
KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288
DÍVAN og lítið borö undir
viðtæki tih sýnis og sölu á
Skólavörðustíg 8, uppi, eftir kl.
5 í dag. Mjög ódýrt. (622
FALLEGT stórt silfurrefa-
cape til sölu meí^ tækifæris-
veröi. Sólvallagötu 5 A, 2 hring_
ingar. (624
IPW’ HúSGÖGNIN og verSið
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 3655. (59
NÝ svört vetrarkápa til sölu.
Tæki.færisverö. Bræöraborgar-
stíg 23 A, eftir kl. 6. . (612
NOKKUR stykki af hinum
ré'ttu kjöttunnum meö galvani-
séruðum gjöröum, til sölu á
Þjórsárgötu 9, Skerjafirði. —
Complett lofthreinsunartæki á
sama staö. Uppl. í síma 2537 frá
5—6 y2,___________________(6jo
TVÍBREIÐUR ottóman til
sölu á kr. 300. Seljaveg 3. (699
FERMINGARKJÓLL til
sölu. Uppl. i síma 2001. (605
NÝ barnakerra til sölu á-
Laugaveg 50 B, niðri, milli W.
7—8 í kvöíd. (604
FERMINGARFÖT til sölú.
Uppl. á Rauðarárstíg 34, mið-
hæö.____________ (633
2 SKÁPAR til sölu meö
tækifærisverði á Laugaveg 43 B.
Til sýnis milli kl. 6 og 9. (632
ERUM kaupendur aö nýjum
húsgögnum. *— Verzl. Búslóö,
Njálsgötu 86, Simi 2874. (581
DÍVANAR allar stærðir fyr-
irliggjandi. -— Verzl. Búslóö,
Njálsgötu 86, Sími 2874, (582
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur, ýmsar fallegar gerð-
ir. Tilvalin tækifærisgjöf. —
Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449
HARMONIKUR. Höfum á_
vallt góöar Píanó-harmonikur
til sölu. Kaupum Píanó-har-
moníkur, litlar og stórar. Verzl.
Rín, Njálsgötu 23.________(450
JERSEY-huxur, með teygju,
barnapeysur, margar stærðir,
bangsabuxur, nærföt o. fl. —
Prjónastofan lðunn, Fríkirkju-
vegi 11, bakhúsið.____(261
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
Með því að koma á hlutaveltu Varðarfélagsins á sunnudaginn
gefst yður kostur á a5 ferðast í lofti, á láði og legi.
Nr. 32
TARZAN OG SJORÆNINGJARNIR
Eftír Edgar Rire Burroughs.
Sjóræninginn liafði gripið um fót-
legg stúlkunnar og reyndi að toga hana
niður úr siglutrénu og kasta henni nið-
ur á þilfarið fyrir neðan. Inga sleppli
annarri hendinni af reipinu, en hélt
jsér faslri með hinni og beygði sig þvi
juæst niður.
Ilún hafði örina í hendi sér og beindi
henni á háls sjóræningjans. Svo stakk
hún henni af miklu afli á kaf i háls
állmenni$ins. Sjóræuinginn öskraði
upp yfir sig af sársaukanum, missti
takið á ökla stúlkunnar og féll aftur
yfir sig.
Svo missti hann einnig takið á reip-
inu, og með örina í gegnum hálsinn
féll hann aftur á bak niður á þilfarið
fyrir neðan. Það heyrðist þungur dynk-
ur, er hann kom niður, og svo varð
dauðakyrrð. Maðurinn lá grafkyrr.
Karg skipstjóri hljóp fram.
Hann hratt Ivristínú til eins sjóræn-
ingjans, sem stóð rétt hjá honum. Svo
greip hann liárheitta öxi, sem var ut-
an á stýrisklefanum og hljóp hratt yf-
ir að stórsiglunni, sem Inga var uppi í.
Karg hafði illt i huga, eins og endra-
nær.