Vísir - 20.09.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 20.09.1945, Blaðsíða 1
Sunnudagur í Fleetwood. Sjá 2. síðu. VISI Auglýsingar borga sig bezt Vísi. 35. ár Fimmtudaginn 20. september 1945 213. tbl. ísland sækir um upptöku í 1.1.0. Samkvæmt upplýsingum frá Edward J. Ph'elan, fram- kvæmdai'stjóra fyrir ILO (International Labor Organ- isation) hefir ísland sótt um upptöku í alþjóðasamband verklýðssamtakanna. Beiðni íslands um upp- töku í sambandið verður tek- in fyrir á ráðstefnu verk- lýðssamtakanna, sem hald- in verður í Paris i október og hefst þann 15. þ. m. Þegar Island sækir um uptöku í ILO, er það í fyrsta skipti, sem landið sækir um upptöku í nokkurt heims- samband. Sprenging í . bækistöð kommúnista . b Vin. Nýlega varð sprenging í í húsakynnum kommúnista í Vínarborg. Varð sprengingin við inn- ganginn í hús það, sem kommúnistaflokkurinn hefir tekið fyrir aðalbækistöð sína. Þótt umferð liafi verið all- rnikil um götuna fyrir fram- an húsið og fólk að störfum í því, meiddist enginn. 100.000 Þjóðverjar leifta að jarðsprengj- um í Frakklandi. 100.000 Þjóðuerjar vinna mi að jjui að hreinsa ýmis héruð Frakklands af jarð- sprengjum. Talsvert manntjón hefir orðið sums staðar á bað- slröndum Frakklands af völdum sprengjanna, og á einum mánuði í sumar biðu 54 börn bana, en alls er á- ætlað að allt að hundrað milljónir jarðsprengja sé i jörðu á landssvæðúm, sem eru sámtals 2800 ferkílómétr ar að stærð. Franeo §egi§t vera orð- inn þreyttnr á að §tjórna Heildaraflinn 217,086 lesfir ílokjóli. Aflinn á landniu nam alls 217,086 lestum á tímabilinu janúar til júlí. Isaður fiskur er rúmur helmingur alls magnsins, þvi að í útflirtningsskip liafa farið 62,865 lestir, en fiski- skip hafa sjálf flutt úr 53,- 234 lestir, og er þetta s»m-: tals 116,099 lestir. Til frystingar hafa farið 55,217 lestir, í hcrzlu 1834, lil niðursuðu 278, í salt 1652, til néyzlu innanlands 1568,1 og loks síldaraflinn 40,438 lestir. Heildaraflinn í ár er held- , ur minni ei> í fyrra, en þá var hann 221,857 lesth’. - (Skv. Hagtíðindum). ^tia^luqbátur á iancfL Parna sest flugbáturinn II awaii Mars, sem fórst fyrir skeimnstu. Vænghafið er 60 metrar og undir hægri væng risaflugbátsins ,má sjá tvíh hreyfla fl.ugbát á stærð við Cátalina-bát. 19 ára stúlka í ævi- löngu íangelsi. Ung stúlka hefir verið handtekin í Paris og ákærð fyrir landráð. Ileitir hún Ilelene Tranze, er 19 ára og þess getið að hún sé mjög fögur. Hún var meðlimur í flokki, sem nefndist Odichari og seldi föðurlandsvini í hendur Þjóðverjum. Hún hefir verið dæmd í æfilangt fangelsi, en sex félagar hemjar voru dæmdir til lífláts. Áiit Francos á Tangiermálinu. Spánverjar hafa loksins gefið út opinbera tilkgnn- ingu uiðvíkjandi því, að Tangier hefir aftur vcrið sett undir álþjóðaeftirlit. Kvartar Franco sáran yfir því, að spæn'ska stjórnin liafi ekki verið með í ráðum, er þessi ákvörðun var lekin. Franco segir í þessari lil- kynningu, að einasta ástæð- an fýrir því, að Spánverjar hafi tekið stjórn Tangiers í sínar hendur 1940, hafi ver- ið sú, að þeir hræddust að Möndulveldin ætluðu sér að taka landsvæðið í sínar hendur, ef ekkert yrði gerl. Ætluðu að drepa sendiherrann. Talið er, að nýlega hafi verið gerð tilraun til að drepa Steinhardt, sendiherra U.S.A. í Prag. Hann var á ferð í bíl til Marienbad, þegar þess varð vart, að trjábolir höfðu ver- ið lagðir yfir veginn, sem hann fór. Handtökur hafa farið fram. Mafsveinarnir og veitinga- þfónarnir luku prófi nteð prýði stfórl skotlgisi. Leo Borchard, stjórnandi fílharmonisku hljómsveitar- innar í Berlin, var nýlega skctinn til bana. Bíll sem Borchard var í, nam ekki staðar, er amerísk- ir varðmenn gál'u merki um það með vasaljósi. Tveir varðmannanna skutu þá á bílinn og liæfði eitt skotíð Borchard í höfuðið. I gær lauk í Valhöll á Þing- völlum fyrsta prófi mat- sveina og framreiðslumanna, sem haldið hefir verið hér á landi. Undir það gengu fimm framreiðslumenn og sjö mat- reiðslumenn. 1 tilefn'i þessa var i gær boðið til veizlu að Þingvöll- um tiðindamönnum útvarps og blaða, forystumönnum iðnsamtakanna, fulltrúum frá Sambandi gistihúsaeig- enda og veitingamanna, og fulltrúum frá gestgjöfum og veitingamönnum. Þegar Jón Guðmundsson gestgjafi hafði boðið gestina velkomna, flutti Friðsteinn Jónsson, formaður Mat- sveina- og veitingaþjónafé- lags Islands ræðu. Rakti hann þar í stuttu máli sögu stétt- arinnar og aðdraganda þess, að störf matsveina og fram- reiðslumanna hafa nú loks verið viðurkennd sem sér- stök iðngrein. Hann gat þess, hve tiltölulega stutt væri síð- an’ við íslendingar hefðum eignazt sérlærða menn i þess- um störfum. Þegar fyrstu Eimskipafé- lagsskipin komu hingað voru engir Islendingar til, sem gátu tekið jæssi störf að sér. En brátt fór jió svo, að úr þessu rættist fyrir framsýni og dugnað einstakra manna, er lögðu á sig nifkla vinnu og fyrirliöfn til jiess að kynna sér þessi störf meðal annarra þjóða og fluttu svo jiekkingu sína hcim með sér. Meðal jiessara brautryðj- enda stéttarinnar má nefna j)á Theodór Jónsson, Ölaf Jónsson, Jónas Lárusson og Jón Bogason. Um 1930 var svo komið, að allir matsveín- 'ar og framreiðslumenn á ís- lenzkum skipum voru ís- lenzkir. Félag stofnað. Meðal helztu forvígis- manna stéttarinnar er Olafur Jónsson.. Það var hann, sem vann að stofnun Matsveina- og veitingaþjónafélags Is- lands árið 1922. Hann sá, að þessa félagsskapar var full árangur, sem náðst hefir nú með hinu i'yrsta prófi manna úr stéttinni sem iðnaðar- manna, hafi náðst fyrir til- verknað j)essa félagsskapar. Friðsteinn lét í l.jós jiakk- læti sitt til Iðnráðs Reykja- víkur fyrir j)að að hafa nii loks viðurkennt j)essi störf sem iðn. Hann gat j)ess að lokum, hve mikils virði og nauðsynlegt J)að væri fyrir land og þjóð, að ciga full- gilda menn til að annast j)essi störl'. Auk Friðstcins Jönssonar fluttu ræður Guðm. H. Jóns- son yfirjjjónn, Guðrún Ei- ríksdóttir matreiðslukona, Pétur G. Guðmundsson, for- maður Iðnráðs, Ragnar Þórð- arson lögfræðingur, Jón H. Guðmundsson ritstjóri, Jónas Lárusson forstjóri Hótel KEA, og Jón GuðmunTisson gcstgjafi að Þingvöllum. öll veizluföng voru af bezta tagi og framkoma binna nýútskrifuðu frammi- stöðumanna svo sem bezt verður á kosið. Þeir framreiðslumenn, sem luku prófi sínu í Valhöll í gær, og jafnframt eru, eins ög fyrr segir, hinir fyrstu, er próf taka í jæssari iðn- grein hér á landi, eru J)essir: Framh. á 3. síðu. Talað um stjórnarbreyt- ingu á SpánL Mic&ðufoöhí riVT foeruiHnfjur, Æ fleiri líkur benda til þess, að einlwer bregiing muni verða á stjórnarhádt- um á Spáni í náinni fram- tíð. í gær var Franco staddur í borginni San Sebastian á Norður-Spáni og fóru J)ar fram iniklar heræfingar. Hélt Franco við J)að tæki- færi ræðu til 260 hcrforingja af ýnjsuin stigum, sem Jiarna voru saman komnir. SagðL hann, meðal annars, að Jiró- un, sem táknaði breytingu á stjónarháttum á Spáni, „mun e'iga sér slað, Jieg- ar eg kýs liana, þótt ekkl væri til annarsi en að eg fengi hvíld, sem eg Jiarfnast mjög.“ Konungssinni lalaði. Franeo hélt ræðu sina til Jiess að svara ræðu, sem Yague hershöfðingi hafði lialdið rétt áður. Yague kvaðst vilja sannfæra Fran- co um tryggð og auðsveipni hersins, þegar „nauðsynleg þróun á sér stað“, eins og hann orðaði það. I samþandi við Jiessi orða- skipti minnast menn Jiess, aö á tímabilinu 1942—43 sat Yague um tíma í stofufang- elsi og töldu menn, að það væri vegna Jiess að liann er konungssinni. Franco þregltur. Orð Francos eru skilin þannig í London, að Francn 1 sé farinn að þreytast á stjórnarstörfunum. Meðan, á hersýningunni stóð i gær, Iieyrðu menn liann segja, að hann gæli ekki afvopnað að nokkru leyti, livað J)á meira, meðan 200,000 ínanna spænskt lið stæði reiðubúið til að ráðast frá Frakklandi suður yfir Pýreneafjöll. Joyce dæmdur. William Joyce — öðru nafni Lord Haw-Haw — var dæmdur til dauða í gær í London. Saksóknari hélt því fram, að liann hefði notað brezkt: vegabréf — Jiólt liann væri fæddur vestan hafs og gerðist siðar Þjóðverji — og lieföi hann jiví átt að sýna Breta- veldi bollustu. Joj'ce mun áfrýja dómin- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.