Vísir - 20.09.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 20.09.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 20. september 1945 V I S I R 5 KSKGAMLA BIÖMJSH Stríðið og íiú Hadley (The War Against Mrs. Hadley) Yan Johnson, Edward Ayiold, Fay Bainter. Sýnd kl. 7 og 9. Ættardrang- arnir (Gildersleeve’s Ghost) Sprenghlægileg mynd með Harold Peary, Marion Martin. Sýnd ld. 5. Fylgist með Iföldaimm og fjölsækið Varðar- veltuna á sunnu- daginn. Peter Schannong’s Monu- mentforretning onskcr en Enerepræsen- tant cller Generalagent í'or Gravmonumenter j>aa Is- land. Referencer udbedes snarest. - 0ster Farimags- gade 42, Kobenhavn 0. Danmark. Bíll til sölu í núverandi ástandi, teg- und D. K. W„ Austin mótor. Verð kr. 3.500.00. Upplýsingar gefur Hjálm- ar Hafliðason, yfirbygg- ingarverkstæði Egils Vil- hjálmssonar. Nýr flygill til sölu og sýnis hjá Þóri Jónssyni ó Hótcl Borg. Eikar- skrií boið l'yrirliggjandi. T résmíðavinnustof an Mjölnisholti 14. Sími 2896. Vönduð STÚLKA óskast á fámennt heimili. Kristþór Alexandersson, 'Suðurgötu 3. Sími 5341. Málverkasýning *MiÞns Æm €m (# f)i£i te st tissfpffs a' í húsi Utvegsbankans. Opin 10—10. Vélritttnaf stúlka óskast á skrifstofu Hæstaréttar. Launa- kjör samkvæmt launalögunum. Upplýsmgar gefur hæstaréttarritari. Símar 3936 og 3000. V a n t a r 2. vélamann tttatsveiwt cm/ hásettt á M.b. Áustra. Upplýsingar í bátnum við Verbúða- biyggjuna. iSn íia ít t'ijé sútii' Einn ungling eða eldri mann vantar um n.k. mánaðamót til að bera dag- blaðið Vísi til kaupenda, -— eða tvo, hálfan bæinn hvor. Talið strax við afgreiðsluna á Hverf- isgötu 41, Hafnarfirði. IShENMK EEÚGG fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 125 cm. - 150 cm. - 175 cm. 190 cm. - 200 cm. - 225 cm. 250 cm. - 300 cm. geta komizt að í Garnastöðinni Rauð- arárstíg 33. — " Upplýsingar á staðnum. MM TJARNARBIÖ UU Leyf méi þig að leiða (Going my way) Bing Crosby Barry Fitzgerald Risé Stevens óperu- söngkona Sýning kl. 6,30 og 9. Heniy geiist skáti (Henry Aldrich Boy- Scout) Skemmitleg drengjamynd Jimmy Lydon, Charles Litel. Sýnd kl. 5. Paramount-myndir. Baldvin Jónsson Málafl u tningsskrifs tof a Fasteigna- og verðbréfa- sala Vesturgötu 17. Sími 5545. SHH NYJA BIO UJK Sönghallai- undrin (“Phantom of the Opera”) Söngvamyndin góða mcð Nelson Eddy og Susanna Foster. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýning kl. 9. Samkvæmislíf (In Society) Fyndin og fjörug skop- mynd með ÁBBÖTT og COSTELLO. Sýningar kl. 5 og 7. HVER GETUR LIFAÐ ÁN | LOFTS? UMGLIMG vantar þegar í stað til að bera út blaðið um AÐALSTRÆTI LEIFSGATA LINDARGATA NJÁLSGATA NORÐURMÝRI SÖLVELLIR VESTURGATA RAUÐARÁRHOLT Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísii. Tilkynning frá verðlagsnefnd land- búnaðarafurða tam verð- Bagningu á karföflum* Heildsöluverð á kartöflum er ákveðið sem hér segir frá 20. þ. m. til 1. nóvember næstk. hver 100 kg.: Orvalsflokkur kr. 138,00 I. flokkur —123,00 II. flokkur — 108,00 Smásöluálagning 25% VERÐLAGSNEFNDIN. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR heldur sína árlegu hlutaveltu næstkomandi sunnudag. Hver hefír efni á að láta sig vanta á stórfenglegustu hlutaveltu ársins? HLUTAVELTUNEFND VARÐAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.