Vísir - 20.09.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 20.09.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 20. septcmber 1945 VISIR A /) , A i • l) / • • ^yvátu* fruumbyi 'ýCýJ.GU' ma EFfTIR EVELYN EATDN 27 „Við óskum yöur góðrar ferða, lierra land- stjóri og góðrar endurkomu.“ De VilLebon lmeigði sig o"g gekk út mcð liðs- foringjum sinum. De Chauffours gekk út að dyrunum og kom síðan aftur og settist hjá konu sinni. „Þú átt að fara heim á morgun,“ sagði hann við hana, „mcð Armans og nokkurum hinna mannanna. Hann á að dvelja þar efra. Guillaume er þcgar kominn þangað með sitt lið. Þér mun líða vel þar. Þú verður að gæta allrar varúðar, hæði hvað snertir sjálfa þig og börnin. Taktu vel eftir því, sem Armans seg'ir þér og farðu eftir því.“ „En ef árás verður gerð,“ sagði frú de'Chauf- *fours, „væri eg þá ekki örUggari hér?“ „Eg er ekki svo sérstaklega hræddur vegna árása,“ sagði de Chauffours. „Auk .þess er þelta iiér hættulegasti staðurinn.“ „Hvað óttastu þá?“ Hún laut að manrii sínum. Hann leit í kring um sig í salnum. Frú de Freneuse var upptekin angrinum og vopnunum. Raoul og frú de Fren- cuse höfðu gengið í miðri lestinni. Þau höfðu ekki þurft að hera neilt, en þeim fannst gangan erfið engu að siður. Þau þurftu alltaf að vera að beygja sitt á livað, ganga álút undir greinar eða ýta þeim til hliðar, er þau þræddu götu, sem var ósýnileg augum hvitra manna. Iiitinn var lítt þolandi, mýflugurnar gerðu í sífellu aðsúg að þeim og ]>eiin Ieið illa, vegna þess hvað trén krepptu að þeim á öllum hliðum. Raoul varð ekki um sel fyrst, þegar þau gengu inn í skóg- inn. Hann bjóst við því að Iroquoisi væri bak við hvern runna og liann treysti Micmac-unum varlega, enda þótt frú de Freneuse segði, að óhætt væri að reiða sig á þá. Hann var í slæmu skapi, unz þau komu að ánni og gátu sett bálana á flot. Hann spurði frú de Freneuse, hvers vegna ekki væri liægt að fara eftir ánni alla leið, en hún sagði honum frá fossunum og flúðunum, sem í henni voru niður við ósana. Hún hað Nessamaquij að skýra þetta nánar fyrir honum Frá mönnum og merkum atburðum: við sinar eigin hugsanir og Raoul var staðinn á og höfðingi Rauðskinnanna leitaðist við að gera fætur og var að ná sér í annað glas af víni úr það á lélegri frönsku. Nessamaquij var höfðingi flöskunni á horðinu. | Rauðskinnaættarinnar, sem hjó næst landar- „Það er drepsótt,“ .hvíslaði hann. „Hún hefir cign de Freneuse. Honum hafði einu sinni verið stungið sér niður hér meðal Indiánanna. Við gefinn járnketill og síðan var hann einlægur erum að reyna að koma i veg fyrir að fólkið verði örvita af hræðslu hér. Ef Englendingarnir komast á snoðir um ástandið, munu þeir ráðast á okkur. Þeir hafa njósnara liér. Eina vonin er að reyna að lialda úl hér, þangað til að vistir og liðsauki keniur, annað hvort frá Kcbee eða Port Royal. Við höfum sent sendiboða til Kehec og þú heyrðir hvað landstjórinn sagði. Hann mun senda okkur það, sem hann mögulega getur misst sjálfur.“ „Veit hann um drepsóttina?“ „Já. Ef til vill var það þess vcgna, sem hann drakk þér svo virðulega til.“ „Drepsótt,“ sagði frú de Chauffours. „En blessuð börnin?“ „Það er nú einmitt það. Þvi fyrr, sem þú ferð héðan því betra. Það hafa ekki fundizt nein veikindalilfelfi nálægt landsvæði okkar. Það eru aðeins Malisita-fólkið, sem hefir fcngið veikina enn, en ekki Micmac-kynþátturinn. Þú verður að vera vel á verði. Rrenna stöðugt jurt- um og fara algerlega að ráðum Armans, en hann hefir stundað læknisfræði eins og þú veizt. Líttu eftir hörnunum, huglireystu ibúana, hafðu augun stöðugt hjá þér til að vera viðbúin skyndi- árásum. í stuttu máli reyndu að koma í staðinn fyrir mig, eins og þú frelcast getur. Eg veit að þú getur það.“ „En þú ....?“ „Eg verð að halda kyrfu fyrir hér. Það er ekki það sem eg hafði ásett mér, en ef hér verða uppþot eða óeirðir verð eg að stjórna hér. Ef Indiánarnir og hermennirnir flýja í óðagoti inn i frumskógana, koma Englendingarnir á auga- bragði og taka vígið og byggðarlagið herskildi. Það er því mikið í húfi að varðveita hina nýju virkjaröð, sem landstjórinn hefir í hyggju að riyggja. Þarna sérðu. Eg tala við þig eins og karl- mann, frú nrin. Eg veit að það cr óhætt. Eg þekki kjark þinn og manngildi.“ „Þaklca þér fyrir.“ Hún tók hönd hans i sína. „Eg skal gera mitt ýtrasta til að bregðast ekki truriaði þinum. Auk þess er svolítið annað, sem þú átt að vita líka: Þú ert bezti, gáfaðasti og mest elskaði eiginmaður í veröldinni." „Frú mín, þú gerir mig orðlausan af gleði.“ Ilann hneigði sig djúpt fyrir henni yfir borðið og brosti til hennar um leið. Frú de Freneuse kom til sjálfrar sín. Raoul lielti víni i glas og rétti hénrii það um leið og hann settist niður við lilið liennar. Útifyrir hcyrðist skothvellur. Á eftir koniu meiri skotdynkir og hávaði. vinur de Freneuse. Rauðskinnarnir notuðu alltaf trékatla hér áður fyrr,“ sagði frú de Freneuse, „og sumir nota þá enn. Þeir geta auðvitað ekki selt liann yfir eld. Hann er gerður úr holum trjádrumb, cr venjulega lriuti úr tré, svo að ekki er hægt að flytja hann. Þegar þeir ætla sér að hita vatn, verða þeir að f.ara á þann stað, sem þeir geyma kctilinn. Þeir láta heila sleina í vatnið, sem þeir hafa hellt í ketilinn. Yatnið hitnar svo smám saman, en óhreinkast einnig. Þetta er mjög sein- legt og erfilt verk, vegna alls grjótburðarins. Ness.amaquij varð viti sínu fjær af fögnuði, þeg- ar eg sýndi honum, hvernig liann ætti að nota járnketilinn! Þér hefðuð átt að sjá til hans! Hann dansaði af kátínu og stofnaði til gleði- veizlu, sem Mathieu var boðið til og leysti Mat- hieu siðan út með gjöfum. Enda þótt eg liefði sýnt honum hvernig nota ætti ketilinn, var mér ekki þakkað, því að eg var aðeins lto'na. Mathieu fékk allar þakkirnar — og könu í ofanálag!“ „Ivonu ?“ „Já, hann gaf Mathieu Dahindu og Mathieu gaf mér hana siðan.“ de Chauffours. TUTTUGASTI KAFLI. EÍintrjáningarnir, sem voru úr birkiberki, skutust út á ána og klufu strauminn. Raoul hallaði sér aftur á bak í eintrjáningi sinum. Hann var þreyttur. Þau höfðu þurft að ganga ‘langa leið, áður en þau gátu farið í bátana. Átján Rauðskinnar voru í fylgd með l>eiin og þeir höfðu haldið á bátunum, tjöldimum, far- Karl nokkur gamall er uppi var á dögum Krist- jáns konungs VI., heyröi sagt aö fyrirskipaS væri a8 kenna börnum krist^ifræöi, og taka þau síöan til fermingar. Þótti honum þaS helzt til mikil nýbreytni og óþarfi, og kvaöst hann ekki vita til hvers það ættj aö vera. ,,Eg er nú svo gamall sem á grönum sér,“ mælti karl, „og man cg fööur minn og afa, aS þeir dóu báSir i góSri elli, og er hvorugur þeirra afturgenginn enn, og likt held eg a'S fara muni um mig, — og var þó ekki veriö aö þessum hegiljuskap viS okkur.“ „Nýtt er mér þetta,“ kvaö karl enn, „að mér sé borin óráðvendni til handanna. Þaö var, ef eg man rétt, einu sinni í íyrra, tvisvar árihu áöur, þrisvar hitt áriö, einusintri enn, og svo núna; — og nýtt er mér þetta.‘“ „Þaö er eins og annaö núna,“ mælti karl nokkur, „aö allir góöir siðir eru aflagðir. Nú er aldrei rifist viö kirkju. Öðru visi var það í mínu ungdæmi. Þá bar margur blátt auga og brotið nef frá kirkju Afríkusólin er að létla akkerum,“ sagði sinni- Arinbjörn hét maður er búiö haföi á Valdalæk á Vatnsnesi baslbúnaöi. Hann átti þar eina kú. og varð oft heylaus handa henni. Kona hans hét Björg. Þá er Arnbjörn var löngu hættur búnaöi, og oröinn gamall, sagöi hann oft sögur af búnaöi sinum á Valdalæk, einkum af því, hversu hann hefði heyjað. „Eg átti,“ sagði liann, „átján rima stiga, og var svo hátt. töðuheyið, að þegar eg stóð i hæsta haftinu og hún Bjargála mín stóö á öxlunum á mér og tcigði sig, þá náSi húri upp undir kolItorfuna.'‘ Deilur Stilwells og Chiang Kai-shehs. Eftir Samuel Lubell. sterkt hervald undir áhrifum eða stjórn Stihvells, hann var smeykur um, að því yrði beint að ein- hverju leyti gegn sér. Bandarikjamenn í Kína ótt- uðust, ef Chiang fengi að ráða, að hann mundi nola tækifærið til þess að treysta pólitíska aðstöðu sína, í stað þess að herða sóknina gegn Japönum. Banda- rikjamenn í Kina óttuðust, að margar fallbyssur og önnur hergögn, sem Chungking stjórninni yrðu afhent, myndi verða geymd í hellum og öðrum. fylgsnum, til notkunar í átökum við kommúnista. Ilið ótrygga stjómmálaástand í Kína markaði vissulega afstöðu Chiangs Kai-sheks að verulegu leyti. Það liefir margoft verið tekið fram, að* Chungking stjórnin hafi jafnan haft reiðubúið- 500,000 manna lið — og silt bezta lið —- til þess að hafa til taks tij þess að beila gegn kommúnistum í Kína. En það er ekki eins kunnugt, að ýmsir kínverskir „stríðslávarðar“, eins og þeir eru kall- aðir, hafa neitað að hlýðnast fyrirskipunum Chiangs Kai-sheks um að berjast. Meðal þeirra er Lung Yun fylkisstjóri í Yunnan. Hann ræður yfir mörgum beztu hersveitum Kínverja. Höfuðborg hans er Kunming, og Bandaríkjamenn hafa haft aðstöðu til að koma þar að vild. Hersveitir Lung Yun hafa oft verið ljósmyndaðar og tekið fram, að þær væru sýnishorn af beztu hersveitum Kína. En þær hafa ekki enn tekið þátt í neinum bardögum. Allt varðandi Kína hjálpar í rauninni til þess að' Chiang líti fremur smásálarlega á hinar hernaðar- legu hliðar málanna: Mikil fátækt mests hluta þjóð- arinnar, lélegar samgöngur, skortur á vopnum og ótrjrgg pólitísk aðstaða hans sjálfs. Stil'well leit á hernað scm vel undirbúin, en áhættu- söm átök — að sameina allan sinn styrk og gera árásir af öllum krafli. Austurálfumaðurinn Chiang Kai-shek og Vesturheimsmaðurinn Stilwell voru ó- líkir að hugsun og uppeldi og öllu viðhorfi til styrj- aldarinnar og annarra mála, og gátu ekki unniíF saman.eða átt sámleið. Chiang þrefaði um það, að^ láns- og leigulagahjálp Bandaríkjanna væri af svo skornum skammti, að hennar vegna væri ekki hægt að lcggja mikið í hættu. Skoðun StilWclIs var hinsvegar sú, að ef vopnii> væru öll látin á einn stað, sérstakar hersveitir æfð- ar í meðferð þeirra, og þær fengju allt, sem bær- ist, í stað þess að birgðunum væri dreift um allt, þá mundi vera hægt að mynda kjarna hers, sem gæti staðið i Japönum hvar sem væri. En hann fékk ekki að ráða, því að Chiang sá ótal ljón á veginum, Það var hyrjað að lirinda fyrirætlunum hans í framkvæmd, og þær heppnuðust, meðan Japanir- sátu auðum höndum. En svo fóru Bandaríkjamenn óðum að nálgast eftir eyjaklösum Kyrrahafsins, og þá varð það Japönum lífsnauðsyn, að opna sér land- veg suður eftir Austur-Asiu, til þess að þeir gætu flutt heim hráefni landveginn, ef sjóleiðin tepptist með sókn Bandaríkjamanna. Japanir fóru því á stúfana, og það kom á dag- inn, að þótt flugher Chennaults gerði þeim marga skráveifu og ynni þeim nær óbætanlegt tjón, þá var liann 'ekki einfær um að verja Japönum leið- ina að takmarki þeirra. Enda var lundherinn, sem Kinverjar tefldu á móti Japönum, engan veginn svo búinn, að hann stæðist þeim nokkru sinni snúning. Loks barðist hann með hinni gömlu aðferð Chiangs, að leggja aldrei til verulegrar stórorustu, heldur þvælast aðeins fyrir Japönum. Nú þarf enginn að halda, að Stilwell liafi veriA að hrósa happi yfir því, að það var komið á dag- inn, að liann hafði haft á réttu að standa. Hanri hefir ef til vill aðeins sagt: „Sagði eg ekki!“ En- hann hefir ekki gefið sér mikinri tíma til þess að klifa á þvi, heldur gerði hann enn meiri tilrgunir til þess að koma sinni skoðun fram um sameinaðart kínverskari her. Nú var enn meiri nauðsyn en nokkru sinni fyrr á því, að Kínverjar sjálfir væru sem sterkastir, þar sem aðstaða Japana hafði batn- að til muna, og ekki var annað sýnilegt, en aíF stríðið við þá mundi enn lengjast um nokkur ár við þetta. • p •); ; r átilwM)lvarc5 þVí að vóf'ða eriii1 harðaí’i á' því, að>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.