Vísir - 20.09.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 20.09.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Fimmtudaginn 20. september 1945 Dugleg STÚLKA óskast. Upplýsingar í síma 5864. Lóðboltar. Rafmagnslóðboltar fyrir 110 og 220 volta spennu. Lóðningatin. Ludvig Storr. SKEMMTIFUND lieldur félag'ið n. k. föstudag' kl. 9 í Tjarn- arcafé. — Öllum sem unnu vi'S hlutaveltuna er boSið. VerSlaunaafhending frá skíöamóti s.l. vor og innan- félagsmótum í sumar. — Kaffi- kvöld fyrir þá yngri félaga er unnu viö hlutaveltuna, veröur síðar. — Stjórnin. Innanfélagsmótið heldur áfram i kvöld. Keppt veröur í hástökki og ioo m. hlaupi (úrslit). Ennfremur vergur keppt i tug- þraut. ÆFINGAR í KVÖLD Á íþróttavellinum: Kl. 7: Knattspyrna. 2. flokkur. Stjórn K:R. Námskeiðsmótið heldur áfram í kvöld kl. 6)4, ef veöur leyfir. Keppt veröur i B- og C-flokki. Mætið réttstundis. FYRSTI SKEMMTI- FUNDUR Ifélagsins veröur þald- 'inn fimmtudaginn 20. þessa mánaðar kl. 9 í Þórscafé, Hverfisgötu 116. Athugið: Þeim, er unniö hafa aö hlutaveltu félagsins er boðið á fundinn. Húsinu veröur lokaö kl. 10. Stjórnin. í.S.f. ' K.D.R. KNATTSPYRNUDÓM- ARANÁMSKEIÐ hefst mánudaginn 24. sept. kl. 8,30 á skrifstofu ÍSÍ við Amt- mannstíg 1. Nemendur mæti meö knatt- spyrnulögin. Fleiri geta enn komist á' námskeiöiö og gefi þeir sig fram fyrir 22. Ji. m. við Gunnar Axelsson, Þirigholts- stræti 24. Sími 5968. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. mm STOFA óskast frá 1. okt., helzt i austurbænum. Mikil hús- hjálp kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaösins, merkt: „Húshjálp —■ 250“.. (659 UNG stúlka óskar eftir her- bergi nú þegar. Húshjálp kem- ur til greina. — TiibofJ, merkt: „Herbergi" leggist inn á afgr. blaösins fyrir föstudagskvóld. REGLUSAMUR maður ósk- ar eftir herbergi strax eöa 1. okt. Fyrirframgreiösla. Tilböö sendist biaöinu, merkt: ,,E. H. T.“ Einnig uppl. í síma 4520 frá kl. 5—7-________________(643 TVÆR stúlkur óskast. Sam- eiginlegt herbergi. Vinna eftir samkomulagi. Sólvallagötu 31. Sími 3556. (651 HÚSMÆÐUR — húshjálp! Hefi stóra kjallarastofu 'meö sérstöku baöhevbergi og sér- inngangi, hentuga fyrir 2—3 stúlkur. Vantar fulla húshjálp. Uppl. í síma 4521. (657 ÓGIFT stúlka óskar eftir stofu nú fljótt viö miöbæinn, gegn smá húshjálp og þvotti. Sími 5734.________________(666 UNG stúlka óskar eftir her- bergi helzt í Höfðahverfi eöa nágrenni þess. Vill taka þvotta einu sinni í mánuöi eöa hús- hjálp á laugardögum. Uppl. í sima 5594, m'illi 6—7 í kvöld. (667 UNG stúlka óskar eftir her- bergi gegn afgreiöslu viö hrein. legan iönað. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Reglusöm". (675 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 5184 frá kl. 9—6 daglega. (677 VESKI meö benzínbók, öku- skírteini o. fl. tapaöist. Vinsain- legast geriö aövart í síma 1471. (640 DÖMU-steinhringur tapaöist á leiðinni um Vesturgötu, Aust- urstræti og Lækjargötu. Finn- andi vinsamlegast geri aðvart í sima 2723. Flá fundarlaun. (650 TAPAZT hefir gylt dömuúr, með leöuról. Finnandi vinsam- lega beðinn að gera aðvart i síma 1686. (668 SÁ, SEM fann svefnpoka á veginum milli Lögbergs og Geitháls sunnudaginn 2. þ. m. 'er vinsamlega beðinn aö skila honum i Smjörlíkisgerðina Ás- earð. Simi 1313. ("674 GULLPRJÓN tapaöist i£. þ. m. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum á Lokastíg 7. — Sími 4228. (681 m STÚLKA óskast í létta vist. Uppl. Brávallagötu 8, uppi. •— BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgeiðin. Geram vifl allskonar föt. — Áherzla lögfl á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72 Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegj 19. — Sinii 2656. DRENGJAFÖT saumuð eft- ir máli, einnig seldur tilbúinn fatnaöur. Drengjafatastofan, Laugaveg 43,_______________(583 NOKKRAR stúJkur geta fengið atvinnu viö netahnýt- ingu. Netagerð Björns Bene- diktssonar, Holtsgötu og Hringbraut. (595 MIG vantar 1—2 menn að Gunnarshólma í haust eöa leng- ur. Fæði og húsnæöi á staönuin. Uppl. í Von. Simi 4448. (660 STÚLKA óskar eftir vist til hádegis. Sérherbergi áskilið. — Uppl. í síma 2866) mil'li 7—9 1 ikvöld. (638 HALLÓ — stúlkur! Vill ekki einhver ykkar taka að sér þvott. á vinnufötum af tveimur mönn- úm ? Tilboð, merkt: „Tveir" Sendist Vísi fyrir laugardag. — (644 VANTAR stúlku viö af- greiðslustörf og aðra við eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45. (243 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 ERUMt kaupendur að nýjum húsgögnum. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (581 STÚLKA meö 2ja ára barn óskar eftir ráðskonustööu. — Tilboð, merkt: „49“ sendist afgr. Visis. (647 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerö- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. —• Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449 HARMONIKUR. Höfum á- vallt góðar Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum Píanó-har- moníkur, litlar og stórar. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (450 ELDRI kona óskast í nokkra daga. Uppl. í Von. Sími 4448. (652 STÚLKA óskast til glasa- þvotta hálfan eöa allan daginn. Lyfjabúðin Iöunn. (653 14—15 ÁRA telpa óskast til að gæta tveggja ára barns ein- hverntíma dags. 'Sími 4185. (655 AI.LT til íþróttaiðkana og ferðalaga. ggX HELLAS. Hafnarstræti 22. (ói STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. Gísli Pet- ersen, læknir, Flringbraut 143. (656 ELDRI kona óskar eftir stúlku til að sofa með sér í her. bergi. Uppl. á Fjölnisveg 2. — (645 STÚLKA eöa unglingstelpa óskast í létta vist hálfan eöa allan daginn um mánaðamótin. Uppl. á Rauðarárstíg 24,1. hæð. (646 SNÍÐ kjóla, zig-zag sauma og perlusauma. Hringbraut 215, III. hæð, veinstra meg- (32 m. SMIÐUR eða laghentur mað- ur óskast til aö stilla upp fyrir kjallara í Fossvogi. — Uppl. í sima 2337, frá 5—6)4. (663 2—3 GÓÐAR stúlkur óskast frá ■ mánaðarmótum á Matsöl- una Bókhlöðustíg 10. Æskilegt væri að ein væri vön að ganga- um beina. Herbergi fylgir. — Uppl. eftir kl. 8. Guðrún Karls- dóttir. (664 STÚLKA óskast til léttra húsverka. Gott sérherbergi. —: Uppl. í sima 2692. -Hávallagötu 37- — (665 STÚLKUR vantar við iðnað. Uppl. Ránargötu 4. (669 RÁÐSKONA. — Myndarleg kona þrifin og reglusöm, vön húshaldi óskast nú þegar á fá- mennt heimili i bænum. Tilboö, merkt: „500“ sendist Vísi strax.' GARÐSLÁTTUVÉL til sölu. Iíringbraut 157, kjallaranum, kl. 7—io.___•______(678 TIL SÖLU: Barnakerra, barnarúm, leikgrind og ljósa- ikrónur. Grettisgötu 86, I. hæð, frá 4—7 i dag._____(679 GÓLFTEPPI notað, 3x4 yards, til sölu, Laugaveg 34 A. Aðeins kl. 6,30—7„_(671 BRÚN vetrarkápa til sölu.— Uppl. í Verzl. Ásgeirs G. Gunn- laugssonar, Austurstræti 1. (670 HEY til sölu. A. v. á. (639 TVÖFALDUR enskur barnavagn til sölu. Tækifæris- verð. Njálsgötu 29 B. (641 BARNAVAGN, litiö notaö- ur, til sölu. Verð 250. — Simi 5265.________________(642 TIL SÖLU. Notað kvenreið- ihjól til sölu og sýnis. Suður- götu 8 (niðri). (649 KERRUVAGN til sölu á Guðrúnargötu 4. 'Verð 150 kr. CHEMIA-DESINFECTOR er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munurn, rúmfötum, húsgögn- um, símaáhöldum, andrúms- lofti 0. s. frv. Fæst í öllum lyfjabúðum og snyrtivöru- verzlunum._____________(717 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsga gnavinn us tof- an Baldursgötu 30. (513 LÍTILL dívan til sölu. — Bræðraborgarstig 36, upþi. (680 TIL SÖLU spónlagt stofu- borð. Einnig fermingarkjóll. — Bragagötu 31. (662 BÓKAHILLA 0g lítið borö ^ til sölu á Baldursgötu 61 (kjallara) kl. 4—7 í kvöld. [673) KENNI ensku og sænsku. — Simi 4185 eftir kl. 6,_(654 KENNI á bíl. Þeir ganga fyrir sem geta lagt til bíl. Uppl. í síma 5243. (676 STÚDENT vantar kennslu; óskar eftir herbergi i vetur. Vill kenna eða lesa með skóla- nema. Tilboð, merkt: „Dúx“ sendist afgr. blaösins fyrir 25. þ. m. — (648 BEZT AÐ AUGLtSA I VlSL (OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO? Á sömu stundu sém Karg skipstjóri hljóp að siglutrénu, fékk Tarzan apa- bróðir aftur meðvitund, eftir liöggið forðum. Allir höfðu fylgzt af áhuga með þvi, sem fram fór uppi í siglu- trénu, og þess vegna varð enginn var yið, að Tarzan reis upp. Nr. 33 TARZAN 0G SJÓRÆNiNGJARNlR Ápamaðurinn fór sér að engu óðs- lega. Hann ætlaði ekki að rasa fyrir ráð fram að þessu sinni. Hann reis hægt og varlega upp á annan ölnbog- ann og því næst grcip hann eldsnöggt um ökla sjóræningjans, sem næstur honum stöð á þilfarinu. Sjóræninginn féll kylliflatur á l>il- farið. f þessum svifum var Karg skip- stjóri alveg kominn að siglutrénu, sem Inga var uppi í. Ilann nam staðar and- artak og mundaði öxina vel og vand lega. Hann mældi einnig fjarlægð: milli sin og stúlkunnar. Þessu næst sveiflaði liann eldsnöggt liinu hárbeitta vopni i kring um sig og ætlaði að varpa því af heljarmiklu afli í áttina til stúlkunriar, sem liékk hjálþarvana uppi í kaðlimun fyrir ofan. Það hvein geigvænlega í öxinni .... Rire Burroughs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.