Vísir - 25.09.1945, Side 3

Vísir - 25.09.1945, Side 3
Þriðjudaginn 25, septcmber 1945 V I S I R Gistihús aú Hreðavatni. Húmar að mlmisfa kosfi næturgesfi og 260 manns í veifingasal. okkurir BorgfirSingar hafa stofnað meS sér hlutafélag til þess aS koma upp stóru veitinga- og gisti- húsi viS HreSavatn. 1 húsi þessu eiga að vera tveir -stórir veitingasalir, er rúma a. m. k. 260 manns við borð, og gert er ráð fyrir að rúm verði þar fyrir 60—80 næfurgesti. Hafinn er undirbúningur að þessari byggingu, og er ætlazt til að veitingasalirnir geti tekið til starfa þcgar á næsta vori, enn fremur verði þá búið að koma upp íbúð- um fyrir starfsfólk, eldbúsi, búri o. fl. En bygging sjálfs . gistihússins hefst strax þeg- ar búið er að koma vcitinga- sölunum upp. Þetta verður stórhýsi og sjálfsagt mjög dýrt. Sýnir þetta bjartsýni og stórhug hlutaðeigandi manna, að þeir skuli ráðast í þessar fram- kvæmdir á jafn dýrum tíma. Ákveðið er, að gisti- og veitingahús þetta vei’ði fyrsta flokks í alla staði. Gert er ráð fyrir, • að umhverfis það komi svo tennisvellir og aðr- ir leikvellir. Byggingin verð- ur reist á túni, rétt fyrir of- an skála þann, sem Vigfús Guðmundsosn veitingamaður hefir liaft við vegiun í Hi’eða- (það heitir-Grábrókarhraun) vatnshrauni. Vigfús flytur skála sinn burtu, sennilega lengra austur i hraunið. I Hin nýja b.ygging kemur til með að standa á mjög I l'ögruin stað, þar sem eru I grundir, skógargróður og | f'alleg útsýn til fjalla og yfir hið fríða Hreðavatn. Þar er einnig skjólsamt fyrir aðal- næðingsáttum. Gistihús á þessum stað verður fjölda manns kæi’- kornið, eki aðeins fyrir það, að það cr byggt á einum feg ui’sta slað í Boi’garfjarðar- héraði og auk þess í þjóð- braut, heldur og líka vegna þess,Áxð tilfinnalegur skortur hcfir verið á »umargististöð- urn til sveita og illmögulegt fyrir fólk að dvelja í sveit að sumri, nema að hírast í tjöldum. lin: Sífdii SöÍÉun n OWÖt&Ei ÍSEEMÍS 735G ÉffEm Frá fréttritai’a. Visis. Siglufirði, í gær. Heildarsöltun á Norður- landi nernur nú 73.556 tunr.- urn, Jskiptist aflinn svo: Akur- eyri 1895 tn., Dalvík 2773, Drangsnes 2622. Hólmavík ‘1157, Hrísey 3381, Húsavík 795, ólafsfjörður 650, Sauð- árkrókur 1065 og Siglu- fjörður 56218 tunnur. Síldin tegundast þannig: Matjes 211 tn., haussþorin og magadreg- in 67414, i'nusskorin krydd- sild 5085, sykursöltuð 678 og flött síld 162 tn. ITæstu söltunarstöðvar eru: óskar Halldórsson 5657 tu., Pólstjarnan h.f. 5525 og Hafliði h.f. 522!) tn. á saina tíma í fyrra var saltað á öllu landinu 33314 tn., en heildarsöltun 1944 var 33666 tn. Sild fryst til heilu i Siglufirði nemur rúinuin 10 þús. tunnum. Ó'afi sjúkrahúslækni Þor- steinssyni bai’st nýlega eflir- farandi ávarp: Vei’kstjók’ar og verkamenn við Síldárverk'smiðjur ríkis- ins á Sigh.ifirði afhðndum yð- tir hérmeð kr. 1500.00, sem er ■ minningargjöf um vin okkar, Magnús Blöndal fram- kvæmdasljóra, er andaðist 1!). ágúst 1945. Er það ósk okkar, að fé þessu sé vaiið til hinnar fyrirluiguðn sjúkra- hússbyggingar hér á Siglu- firði. Væntanlegar byggingar. Byggingainefnd Reykja- víkurbæjar hefir samþykkt að verða við beiðni Prent- smiðjunivar Hólar h.f. um að jmega byggja fjórlyft- prent- smiðju- og skrifstofuhús á jlóðinni nr. 27 við Þingholts- j stræti, j Leyfið er þó veitt með því skilyrði, að prentvélar, er 'settar verða í húsið, verði nægjánlega hljóðeinangraðar að dómi sérfróðra manna. Stærð húss þessa er um 450 ferm. Enn frcmur hefir bygging- arnefnd leyft Blindravinafé- laginu í Reykjavík að byggja við hús sitt nr. 11 við Grund- arstíg og gera útlitsbreyting- ar á gamla húsinu. Viðbótin nemur rúml. 26 ferm. Byggiugarnel'nd synjaði Georg Magnússyni um leyfi til að byggja kvikmyndahús á lóðinni nr. 94 við Lauga- vcg. Frestað var að taka á- kvörðun um beiðni Ðókfells li.l'. um að mega byggja iðn- aðarhús, þrjár hæðir og eina inndregna, á lóðinni nr. 78 við Hverfisgötu. Enn fremur heiðni Bilasmiðjunnar h.f., Skúlatúni 4,'um að byggja þrilyft iðnaðarhús á lóðinni nr. 4 við Skúlatún, og loks var frestað að taka ákvörðun um beiðni Brciðfirðingafé- lagsins til. að reisa bráða- birgðaviðbyggingu úr' vikur- holsteini við húsið nr. 6B við Skólavörðustíg og að gera fyrirkomulagsíireytingu á eldra húsinu. Kynnir sér gerð íþrótta- mannvirkja. ílirótfaráðunautur Reykja- víkurbæjar, Benedikt Jakobs- son, hefir sótt um ferðastyrk til bæjarins til utanfarar. Hyggst íþróttaráðunautur- inn að kynna sér íþrótta- mannvirkjagerð, aðallega í Svíþjóð. Verði af för íþrótta- ráðunautsins mun hann fara utan í hausl og dvelja um nokkurt skeið í Svíþjóð í þessum tilgangi. Hér á landi er enginn sér- fræðingur í íþróttamann- virkjagerð, en hinsvegar er það ljóst orðið af langri reynslu, sein fengizt hefir erlendis, að það hefir geypi- þýðingu að íþróttavellir og öiinur íþróttamannvirki séu rétt og vel gerð. Það hefir ekki aðeins úrslitaþýðingu til þess að góður keppnisár- angur náist, lieldur liefir þetta ekki livað minnsta ‘ þýðingu fyrir iðkandann sjálfan, svo sem áhrif íþrótta og æfinga- svæðis á líkama hans o. s. frv. Austfirðingar vilja stjórn- lagajiing. Frá fréttaritara Visis. Seyðisfirði 17. sept. Fjórðungsþingi Austfirð- inga er nýlokið hér á Seyðis- firði. Stóð þingið í tvo daga og voru niættir 12 þingfulltrú- ar úr Múlasýslum, Seyðis- fjarðarkaupstað og Neskaup- stað. Ríkti mikill áhugi á þinginu fyrir velferðarmál- um fjórðungsins. Voru sam- þykktar ályktanir m. a. í samgöngumálum, verzlunar- málum, rafmagnsmálum og stjórnarskrármálinu. Skoraði þingið á Alþingi og milliþinganefnd í stjórn- arskrármálinu að ákveða að kosið verði sérstakt stjórn- lagaþing —- þjóðfundur —, sem liafi það eitt lilutverk, að semja nýja stjórnarskrá, er siðan yrði borin undir alla alþingiskjósendur í landinu. Fréttaritari. æpm, Feíiur á ísir átti í morgun tal við Helga Arason, bónda á Fagurhólsmýn, og sagði hann, að Skeiðará væri enn í vexti og heíði hún vaxið bæði í nótt og fyrrinótt. Helgf sagði, að hlaupið í ánni væri þegar orðið meira en tvö síðustu hlaup, 1939 og 1941, en hinsvegar væri hér enn ekki um mikið hlaup að ræða, miðað við stórhlaup. Skeiðará hefir nú brotizt á ýmsum stöðum undan jöklin- um, en hcfir þó ekki brolið mikið úr honum enn seín komið er. Fallið hefir mikið á málma í Skaftafelli, scm orsakast af brennisteinsgufum, og bendir það til umbrota i iðrum jarð- ar. • Kemur það iðulega fyrir, einkum þegar um stærri hlaup í Skeiðará er að ræða, að silfur vei’ði svart á Skafta- felli, jafnvel þótt það sé geymt niðri i skúffúm. Telur fólkið á Ska-ftafelli sig hafa veitt því athygli að silfrið sortnar oft nokkru áður en hlaUpin fara að réna. Þá er það og algengt að hvítmáluð þil eða veggir verða grá að lit af söinu ástæðu. Grímsvatnagígur er eini virki gígurinn sem til er í veröldinni undir jökli. Jarð- ífræðingar og vísindamenn allra landa gera þær kröfur tií okkar Islendinga að við fylgjumst vel með því hvað gerist þegar Skeiðará og Grímsvötn bæra á sig. Þcss- vegna verðum við að vera vel á verði, fylgjast með öll- jum breytingum og senda leið- j angra sérfræðinga þangað austur strax og ástæðá þykir til. Filbaö i SZyjsE** fi UfJ VÖÉ i SffS BS m Fyrir nokkrum dögum voru opnuð á skrifstofu flugmála- I stjóra tilboð í flugvallargerð l í Vestmannaeyjum. - Þessi uiúGv konni: , Hélgi Benónýsson kr. 738.600, Höjgaard & Sehultz lA/S kr. 1.197.960, Ingólfur IB. Guðmundsson h.f. kr. 11.351*,520, - H/F Virki kr. i 1.437.300. i Frestað var að taka á- kvörðun um tilboðin. Afhending imilvælaseðla Afhending matvælaseðla licl'st á morgun, Afgreiðslán er í Hótel Heklu. Opin frá kl. 10—6 þrjá næstu daga, mið- vikudag, fiimnjudag óg föslú- 4úg- I '' , , ; ■, 1 Seðlarnir yerða aðéins af-’ lmetir gegn álptruðmn stóýn- uni eldri seðla. Ivvenfélag'ið Hringurinn lieldur fund föstudaginn 28. ]). m. kl. 8,30 e. li. í Félagsheimili V. It. Áríðandi inál á dagskrá. Dronning Alexandrine, skip, Sameinaða gufuskipafélags-j ins, sem sigldi hingað fyrir styrjöldina, er væntanleg hingað seinni Iiluta næsta mánaðar. Umboðsmanni Sameinaða, Erlendi Péturssyni, barst skeyti um þetta fyrir skömmu. Upphaflega var á- ætlað, að viðgerð skipsins yrði lokið um áramót, en þar sem hún hefir gengið miklu betur én áætlað var, mun liún fara í íslandssiglingu seinni hluta næsta mánaðar, og er því væntanlega Iiingað í októ- berlok. I Danmöi’ku biða nú 330 manns, aðallega Islendingar, sem vilja komas.t.hjþgað. Nú er unnið áð.því áð fá vorur í skipið, en það mun ckki geta liafið siglingar liingað, ef flutningur verður ekki nægi- legur. Waítherskcppnia: Fifíffig riffi 53 Fffffim l:Gm í fyrrad. fór fram síðasíi leikur Walthers-keppninnar. Lauk leiknum þannig, að Fram sigraði Vaí með einu márki gegn engu. Einn leikur er eftir í Wat- sons-keþpninni og er það leikur á milli Fram og K. R., sem fer væiitanlega fram n. k. sunnudag. Þá liefir blaðið lieyrt það, að um leið og þessi' síöasli leikur Watsons-keppninnar fer fram, niuni úrvalslið úr knattspyrnufél. liér keppa við úrvalslið úr hrezku lierj- unum hér. Vafalaust má hú- ast við hröðum og skemmti- legum leilc, cf þesrari keppni verður. Hjónaefni. Xýlega hafa opinberað trúlof- un sína Ásta Signuindsdóttir frá Isafirði og Gunnar Þorsteinsson rennisniiður frá Pátreksfirði. KAUPH0LLIN er miðsloð verðbrefavið- skiptanna. — 2>ími 1710,- Stúlkte óskast. Uppl. í síma 5864. Sstur uorræut póstfimg. Guðinundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri flaug til Svíþjóðar í gær. Silur hann norræiit póst- bing, sem hefst í Stokkhólnii í dag. , Póst,- óg simamálastjóri mun líafa stutta viðdvöl í Sviþjöð og er væntanlegui’ heim aftur innan skamnis. StiiÍLa óskast. Uppl. í KJÖTVERZLUN HJAlTA LÝÐSSONAR, Grettisgötu 64. UNG STÚLKA, * t \ *! & U 3 með vélritunarkunnáUu, vön algengum skrifstofu- störfum, óskar eftir vinnu á skrifstofuh-- • ' Tilboþ, merkt: „Vélrit- un“ sendist afgr. Vísis fyr- ir laugardag. -,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.