Vísir


Vísir - 25.09.1945, Qupperneq 8

Vísir - 25.09.1945, Qupperneq 8
8 V I S I R Háilitnn. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. FRJÁLSÍÞRÓTTA- NÁMSKEIÐIÐ "heldur áfram í kvöld. Ái'íðandi aö allir mæti. INNANFÉLAGS- MÓTIÐ í frjálsum íþróttum heldur áfram í kvöld fyrir drengi og full- Hárgreiðslustofan Perla Kðupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. TAPAZT he'fir sjálfblekung. uf í Iönó laugardaginn 22. sept. Skilist á Lindargötu 22 A. (848 TAPAZT hefir lindarpenni á Ránargötunni, merktur: Jón Kjærúlf. Finnandi geri aövart í síma .1906. (854 — Jœli — TVEIR bræöur óska eftir fæöi og þjónustu, helzt í aust- urbænum. ' •—■ Tilboö, merkt: „Strax“ sendist afgr. blaösins. BOLLAPÖR úr eldföstu gleri. Klapparstíg 30. Sími 1884. ****** allskonar AUGLÝSING A rEIKNINGAR VÖRUUMBCniR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VEBZLUNAR- MERKI, SIGLI. AUSTURSTRÆTI !Z. ÓSKA eftir kennlsu í dönsku. Aöaiáherzla aö fá taltíma. Til- boö sendist afgr.. blaösins, merkt: „30“. (861 HÁSKÓLASTÚDENT, van- ur kennslu, vill taka aö sér tímakennslu í málum eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboö leggist inn á afgr. blaösins, merkt: „Tíma- kennsla“. (843 UNGUR, reglusamur maöur óskar eftir herbergi 1. október. [ TilboS, merkt: „K. Þ.“ sendist 1 afgr. Visis fyrir föstudags- kveld. - (856 Baldvin Jónsson Málaflutningsskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala Vesturgötu 17. Sími 5545. HÚSNÆÐI óskast 1. okt. Einhleyp kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldliúsi eöa eld- unarplássi. Há húsaleiga. Góö úhigengni. — Gæti komiö til greina húshjálp einu sinni til tvisvar í viku. Sími 4707. (850 SJÓMAÐUR, sem litiö er i bænum, óskar eftir herbergi. —• Uppl. í sima 5322 og Baróns- stíg 49, annari hæö. (865 UNG HJÓN, barnlaus, maö- urinn í fastri vinnu, vantar her- bergi;, má vera líti'ö. Æskilegt aö eldunarpláss fylgi. Húshjálp. Sími 6243._______________(866 STÚLKA, sem er vel aö sér við sauma óskar eftir góöu her- bergi, helzt með eldunarplássi, gegn einhverskonar hjálp fyrir húsmóöurina eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 2710 til kl/6. , (869 Þriðjudaginn 25. sepfember 1945 HERBERGI óskast strax fyrir eldri mann. Skilvís greiðsla. Verzlunin Brynja. — Sími 4160. (863 HÚSEIGENDUR! Sá, sem getur leigt einhleyþum, mjög reglusömum manni, gott her- bergi, á kost á að fá unnið við veggfóðrun,- dúklagningu, fnáln- ingu eða raflagnir með mjög góðum kjörum. Tillioð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Fjölhæfur". (871 SIÐPRÚÐ stúlka getur fengið herbergi leigt gegn hús- hjálp um tíma, ef um sernst. — Tilboð, merkt: „11“ fyrir 27. þ. m.___________________(S34 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla. Get tekið að mér lítið heimili eðá húsverk. Tilboð, merkt: „IIús“ sendist afgr. Vísis. * (837 ÓSKA eftir einu herbergi með eða án eldhúss. Töluverð húshjálp. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Tilboð, auökennt: „2“ séndist Visi fyrir miðviku- dagskvöld. (847 SKÓLAPILT vantar að fá leigt herbergi í.vetur. Húshjálp' í boði eftir nánara samkomu- lagi. Sími 1953 og 4221. (877 F&fiaviðgerSia. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegj 19. —Sími 2656. DRENGJAFÖT saumuð eft- ir máli, einnig seldur tilbúinn fatnaður. Drengjafatastofan, Laugaveg 43.__________. (583 YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Zig-Zag og húllsaumum. Exeter, Baldurs- götu 36.________________(7°8 TVÆR stúlkur óskast til af- greiðslustarfa á veitingastað i miðbænum. Frí alla sunnudaga og öll kvöld. Uppl. Bergstaða- stræti 50, eftir kl. 8._(806 GETUM nú aftur tekið til viðgerðar á verkstæði allskon- ar rafmagnstæki. Fljót af- greiðsla. Rafvirkinn, Skóla- vörðustig 22. Sími 5387. (792 DRENGUR óskast til sendi- ferða hálfan eða allan daginn. Verzlunni Þórsmörk, Laufás- vegi 41. Sími 2,773- . (s58 SÆNGURFATAGERÐIN er á Baldursgötu. 12. (768 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Uppl. á Víðimel 55, uppi. (.860 V ' " ...1 ..■' STÚLKU vantar mig. Guð- rún Hoffmann, Laugavegi 38. • ' (8/5 TVÆR stúlkur óskast í vist á sitt hvort heimilið á Bergstað- arstræti 69. Engin börn. Sam- eiginlegt herbergi. (833 VÖNDUÐ stúlka óskast. Gott sér.herbei'gi. Guðrún de Fontenay, Hverfisgötu 29. (836 STÚLKA óskast í vist 1. október. Sérherbergi. Uppl. Fjölnisvegi 16. Sími 2343. (841 STÚLKA, 45 ára görnul, ósk- ar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili í bænum eða í sveit. Tilboð, merkt: „Ráðs- kona“ sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (S46 STÚLKA óskast í heilsdags- vist. Sérherbergi. Valgerður Stefánsdóttir, Garðastræti 23. ■_______________________(849 GÓÐ stúlka óskast. Sérher- bergi. Sigríður Sigurðardóttir, Öldugötu 16. (851 STÚLKA óskast til góðra hjóiia á prýöilegu heimili i þorpi úti á landi. Uppl. í síma 2134. (853 „ELITE-SAMPOO“ er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. — KAUPUM tuskur allar leg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 SAMÚÐARKORT' Slysá- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgréidd í síma 4897.(364 „GODDARDS“ mubluáburð- ur fyrirliggjandi. Magnús Ben- jaminsson & Co._______(689 SILFUR V ÖRUR og alls- konar tækifærisgjafir. Magnús Benjamínsson & Co. (690 NÝTT c karlmannsreiðhjól til sölu k-1. 5—7 í kvöld. Haðarstíg- 18.__________________(852 TIL SÖLU ottoman, borð og barnavagn. Hafnarstræti 14. (855 SILFURFÆGILÖGUR á- vallt fyrirliggjandi, beztu teg- undir. Magnús Benjamínsson & Co.__________________(687 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerð- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. — Verzl, Rin, Njálsgötu 23. (449 HARMONIKUR. Höfum á- vallt góðar Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum Píanó-har- moníkur, litlar og stórar. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (450 ALLT til íþróttaiðkaUa og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 ERUM kaupendur að nýjum húsgögnum. — Verzl. Búslóð, Njáísgötu 86, Simi 2874. (581 FERMINGARFÖT til sölu. Uppl. á afgr. Vísis.__(857 BORÐ og dívan'til sölu. Víf- ilsgötu 22, kjallara._(839 GOLFTEPPI til sölu. Lind- argöt-u 12, uppi. Til sýnis eftir kl. 7_________________(864 DAGSTOFUHÚSGÖGN — sófi og 2 stólar, til sölu og sýn- is, með tækifærisverði. Baróns_ stíg 43, annari hæð til hægri. Sími 5435-_____________(807 NÝLEG klæðskerasaumuð fermingarföt til sölu. — Uppl. ■Lin'dargötu 41, uppi.__(868 BARNAVAGN og barna- rúm til sölu. Uppl. á Laugavegi 93, Simi 1995.__________(S70 BARNAGRIND og ruggu- hestur til sölu. Uppl. í síma 6151.___________________(872 NOKKURAR hænur til sölii á Bræðraborgarstíg 22. (873 GULRÓFURNAR góðu eru komnar aftur. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstíg 1. — Sitni 4^56-____________(g74 10 LAMPA G. E. C.-útvarp til sölu á Grettisgötu 55 R. (876 BARNAVAGN til sölu. — Sjafnargötu 7.__________(838 FIÐLA, ntjög góð, til sölu. Stýrimannastig g.___(839 RÚMSTÆÐI og stólar til sölu, Stýrimannastíg 9. (840 TIL SÖLU: Kálfsskinnspels á 230 kr„ barnarútn 100 kr., skíðabuxur og legghlífar 75 kr. Bergþórugötu 61, miðhæð, (844 TIL SÖLU: Ný fermingarföt, •dökk karlmannsföt, meðal stærð; einnig 3 kvenkápur. — Uppl. Fjölnisveg 6, uppi, eftir kl. 1. (845 Nr. 37 TARZAN 0G SJÓRÆNBNGJARNIR EHir Edz«r Rk« Bwrwtiu. Um leið og Tarzan lokaði stýris- klefadyrunum á eftir stúlkunni, sem var nii komín þangað inn, leit hann við og sá liann þá hvar Karg skipstjóri var að ntiða skammbyssunni ó annan hlébarðann, sem ætlaði að fara að ráð- ast á illmennið. Tarzan konungur frumskóganna bró skjótt við, er liann sá hvað skipstjórí liafðist að. Hann stökk liátt í loft upp, iíkt og Gunnar forðum, öskraði æðis- iega heróp apanna og hentist í ijttina til Kargs skipstjóra, sem, var að spenna gikkinn. Þegar Karg heyrði þetta hroðalega öskur Tarzans, varð honum svo mikið um, að hann skaut óvart af byssunni citthvað út í bláinn. Sem betur för hæfði skotið livorki apamanninn né hlébarð- ann, sem skipsfjóri hafði' verið að miða á. Tarzan apabróðir var nú alveg koni- inn að illmenninu og jjá beið hann ekki boðanna, heldur sparkaði alló- þyrmilega til Kargs með öðrum fæt- inum. Kom fótur lians á þá hönd skip- stjórans, sem hann hélt byssunni í, og við það féll vopnið á þilfarið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.