Vísir - 27.09.1945, Síða 8

Vísir - 27.09.1945, Síða 8
8 V I S I R Fimmludaginn 27, september 1945 N ý k o m i ð : Innhaupa tösku; og Shólatöskm. '5822’ £)'TZ83A BOLLAFð úr eldföstu gleri. Klapparstig 30. Sími 1884. TAPÁZT hefir gyllt næla meS bláúm steinum á þriSjudags- kvöld frá Laugavegi aS Ný- lendugötu. Skilist gegn fundar- launum á Nýlendugötu 19 B. (9Í2 LJÓSGRÆN kápa var tekin í misgripum á Hressingarskálan- um í gærkvöldi. Vinsamlegast skilist á skrifstofu Ragnars Ól- afssonar, Vonarstræti 12. (968 LJÓS rvkfrakki tapabist á dansleik hjá Dannebrog í Þórs- café. Skilist til Kai Andersen, Leifsgötu 7. Fundarláun. (975 TAPAZT hafa silfurtó- baksdósir, merktar: „Jón Sigurhsson skipstjóri“ ásamt ártölum. Skilist gegn góö- um fundarlaunum á Hverf- isgötu 75. / (943 STÚLKA gétur fengiS her- bergi gegn húshjálp. TilboS, merkt: „Húshjálp“, sendist (938 afgr. blaösins m Fataviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiBslu. Laugavegi 72 Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Borðlampar, Leslampar, Skermar. Fjölbreytt úrval! Skermabúðiit, Laugavegi 15. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brjmjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. SKÓLAFÓLK. Tek aö mér tímakennslu í Dönsku og bók- færslu, e. t. v. ensku og þýzku. Uppl. eftir kl. 7 í síma 4611. (939 SÍMAAFNOT — HER- BERGI. Herbergi, ca. 3)4x4 m. á Hitaveitusvæðinu, hclzt með innbyggðum skáp ósk- ast til leigu. Læt í té afnot af síma. Fulloröinn, rólegur leigjandi. Fyrirframgreiösla eftir samkoniulagiy Tilboð, merkt: „48 ára“ sendist Vísi. ________________________(885- LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. Félagar! muniö fund- inn í kvöld í V. R. Vonarstræti 4. Mætiö rettstundis. — Stjórnin. SÁ, sem. tók perustykkið úr hjólinu á Hrísateigi í gær er beðinn að sækja lugtina á Lind- argötu 20. - (951 KVENARMBANDSÚR, Marvin, stál með gráu leður- bandi, tapaðist á þriðjudag, — Vinsamlegast skilist á Túngötu 33- (977 UNGUR maður í hreinlegri atvinnu óskar eftir herbergi. Getur lesið með gagnfræða- skólanemanda. Tilboð, nierkt: „57“, sendist blaðinu fyrir laug- ardagskvöld. (040 DRENGJAFöT saumuð eft- ir máli, einnig seldur tilbúinn fatnaður. Drengjafatastofan, Laugaveg 43._____________, (583 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ó Pálsson, Hverfisgötu 42. 2170. GETUM nú aftur tekiö til viðgerðar á verkstæði allskon- ar rafmagnstæki. Fljót áf- greiðsla. Rafvirkinn, Skóla- vörðustíg 22. Sími 5387. (792 STÚLKA óskast til léttra heimilisstarfa. Gott sérher- bergi. Uppl. Hávallagötu 37. (959 STÚLKA,-með 10 ára telpu, óskar eftir ráðskonustöðu, helzt i bænum eða nágrenni bæjarins. Herbergi áskilið. Tilboð sendist dagbl. Vísi fyrir föstudags- kvöld, merkt” „Ráðskonu- staða“. (966 STÚLKA óskast í vist. Sér- iherbergi, Baldursgötu n, niðri, eftir kl. 6 í kvöld. (967 2 STÚLKUR óskast til hús- verka, önnur allan daginn, hin hálfan. Sameiginlegt herbergi. Uppl. á Laugaveg 8. (971 67, kjallara. Skólavörðustig 3. TVÆR stúlka oe: fyrstu hæð. STÚLKUR YFIRDEKKJUM götu 36. TIL LEIGU í Ivleppsholti herbergi fyrir einhleypan. —: Fyrirframgreiðsla til 3ja ára. Reglusemi áskilin. Fæði hálf- an eða allan daginn gæti einnig komið til greina. Tilboð, nierkt: „1945", 'sendist blaðinu. (953 TVEIR ungir og reglusamir bræður óska eftir herbergi. —- Mikil fyrirframgreiðsla óg há leiga. Getum ef til vill útvegað stúlku í vist. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Tveir prúðir" fyrir hádegi á laugardag. (962 STÓRAR stofur og minni herbergi í miðbænum til leigu fyrir einhleypa karlmenn (ekki skólapilta). Tilboð, merkt: „X“ sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld. (969 VÖNDUÐ kl. 9—1 og 6—8. að sofa í herbergi hjá sér. Uppl. á JFj.plnis.vpgi 2. (c GÓÐ stúlka óskast í vis Sérherbergi. Guðmunda Kvar- an. Smáragötu 6. STÚLKA óskast í vist nú þegar eða 1. okt., sérherbergi. Kristján Siggeirsson Hverfisgötu 26 herbergi. — Uppl. í s Háteigsveg 24, uppi. 2 REIÐHJÓL til sölu (kvenn- og karlmanns) Óðinsgötu 32 B. (943 KLARANETT til sölu. Verð •kr. 350. Harmonia, Laufásvegi 18. Simi 4155,_____________(949 TIL SÖLU afgreiðsludiskur, nokkur stór vinnuborð, 2 rúm- stæði með tilheyrandi náttb.orð- um o. fl. til sölu. Veghúsastig 9. (954 FERÐARITVÉL til sölu. — Sími 5009. (95Ó KARLMANNSREIÐHJÓL, notað í góðu standi til sölu. — ■Háteigsveg 15, uppi, eftir kl. 7. % :(957 i STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Jensína Jóns- dóttir, Vífilsgötu 9. (97° RÁÐSKONU vantar á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Má ■ hafa með sér barn. — Uppl. á Hringbraut 184, á efstu hæð, ‘ hægra megin, eftir kl. 5 næstu 3 claga. (972, SENDISVEINN óskast. — Sig. Þ. Skjaldberg. (974 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Sérherbergi. Hring- braut 189, niðri. (978 STÚLKA óskast i heilsdags vist. Öll þægindi. Gott sérher- liergi. Uppl. í síma 1425. (979 VÖN prjónakona óskast 1. ■okt. Prjónastofan Dröfn, Há- vallagötu 25. Sími 3885. (980 STÚLKA eSa unglingur ósk- ast til léttra heimilisverka. Iler- hergi meS annarri. Gott kaup. TilboS, merkt: „11“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (982 STÓR, ódýr bókaskápur til sölu. Uppl. í sima 1390. (944 TIL SÖLU klæSskerasaum- uS fermingarföt, meSalstærS. iSími 1843. Lambhóli, ÞormóSs- staSavegi. (945 FERMINGARFÖT til sölu. Ingólfsstræti 10. (94Ó LÍTIÐ einbýjishús til sölu viS strætisvagnaleiS. Sími 6003. (.947 dreng, ónotuS, til sölu með , tækifærisverSi. Uppl. á afgr. Vísis. (955 ER KAUPANDI að „Fálka“- og „Viku“-blööum. Sæmundur Bergmann, Efstasund 28. (960 STÓR klæðaskápur til sölu, S uð u rgötu 18,_______ (961 VÖNDUÐ borðstofuhúsgögn, mahogny, til sýnis og solu á Grundarstíg 10. (963 HAMAR frá loftpressu í góðu lagi til sölu. Ujipl. á járn- smíðaverkstæðinu Lauga’veg 54. Sími 3806.________(965 SVEFNH-ERBERGISHÚS- GÖGN til sölu (satin), Efsta- sund 32. - •__(973 STÓR ferðataska með fata- hengi til sölu á Reynimel 50. — ______________________(97Ú GÓLFTEPPI. Til sölu gólf- teppi, stærð 4x3-,20 m. til sýnis í dag kl. 4—5. Laugásholti við Laugarásveg.____•_____(981 CHEMIA-DESINFECTOR er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, húsgögn- um, símaáhöldum, andrúms- lofti o. s. frv. Fæst í öllum lyfjabúðum og snyrtivöru- verzlunum.____________(7*7 KAUPUM tuskur allar teg- úndir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714. (911 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerð- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449 HARMONIKUR. Höfum á- vallt góðar Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum Píanó-har- moníkur, litlar og stórar. Verzl. Rin, Njálsgötu 23._____» (450 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 Nr. 39 TARZAN 0G SJÓRÆNINGJARNIR Eftir Edgar Rir.e Burroughs. Kárg skipstjóri æpti sigri lirósandi upp yfir sig um leið og hann reiddi hníf sinn til höggs. Hann beygði sig fráni yfir apamanninn og viðbjóðslegt glott lék um varir hans á þessari stundu. Hann þóttist viss um sigur sinn úr þessu. Kristin hafði heyrt öskrið í Karg skipstjóra, er hann hóf hnífiiin upp og jiess vegna hljóp hún fram í dyra- gættina á stýrisklefanum til þess að vita hverju þetta sætti. „Tarzan, Tarzan!“ hrópaði hún af öllum lífs og sálar- kröftum. to».» IMt n-rr n.irro.irlit Int . fln U B V»% OH. [Plstr. by Unitcd Fcature Syndlcate. Inc. Við hin háværu óp stúlkunnar rank- aði Tarzan apabróðir við sér aftúr og smátt og smátt skýrðist umhverfið fyr- ir honum. Hann sá eins og i þoku, hvar blikaði á linífsblaðið yfir höfði hans og þá byrjaði heili hans að starfa á ný. En Karg hafði tekið eftir þvi, að apamaðurinn var nú að koma til með- vitundai- eftir fallið og hann ætlaði elcki að láta hann sleppa úr greipum sér að þessu sinni. Af miklu afli lagði hann rýtingnum til Tarzans, þar sem hann Iá.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.