Vísir - 03.10.1945, Blaðsíða 1
Bókmenntir
og listir.
Sjá 2. síðu.
VIS
Fjárskipti
norðanlands.
Sjá 3. síðu.
35. ár
Miðvikudaginn 3. október 1945.
224. tbl*
ára Eeit
Egipzka lögreglan hefir ný-
lega handtekið bófaforingja,
sem hún hefir verið að leita
í meira en tvö ár.
Maður þessi er 23 ára að
aldri og var upphaflega í her
Suður-Afríku, en strauk og
safnaði að sér allskonar lýð.
Kunnugleiki hans á herbúð-
um í landinu og starfsregl
um þar urðu til þess, að hann
og menn hans. gátu stolið
miklum birgðum af allskon-
ar nauðsynjum og selt síðan
á svörtum markaði.
Bófaforinginn, sem Iieitir
Maurice de la Bruyere, gekk
oft í einkennisbúningi og
bætti stundum foringja-
merkjum á liann, til þess að
glæpaverkin gengju betur.
Þess á milli gekk hann í borg-
aralegum klæðum, var jafn-
an vel til fara, og liéldu menn
almennt, að hann væri auð-
ugur uiigur Egipti. Sótti
hann fínustu og dýrustu
skemmtistaði í Alexandríu
og Kairo og hafði sýnilega
mikið fé handa í miili.
I fyrstu fór hann mjög var-
lega, en varð æ djarfari eftir
því sem frá leið og hann varð
ágjarnari, unz hann var far-
inn að gera vopnaðár árásir
að beztu amerískri fyrir-
mynd. En loks tókst lögregl-
unni að komast á slóð hans
og elti hann að húsi ítalskr-
ar fjölskyldu í Kairo. Þar var
hann yfirbugaður eftir
skamma viðureign.
Hann bíður nú dóms, og
er gert ráð fyrir, að hann
verði skotinn. (U.P.).
nii«1 únsífuist£ssb'snst fór út tttss púfur og
er aö leiðtogar
Sj ® EB ® gg §| ** jt6
skiptist a bretum.
Montqomery hefir sagt, að
drepsóttír fari nú mjög í
vöxt i hernámshliita Breta
í Þýzkalandi.
Hann sagði, að þær stöf-
uðu af matárskorli, húsnæð-
isleysi og eldsneytisskorti.
Sagði Montgomery við hlaða-
menn i þessu sambandi, að
hann langaði ekkert til þess
að hossa Þjóðverjum eða of-
ala þá, en það yrði að gera
ráðstafanir til þess að koma
í veg fj'rir að allskonar drep-
sóttir gjósi þar upp, þvi að
þær mundu þá breiðast um
allt meginlandið.
M€Þsm issfjm r
£ SÞuusuörhú
Kosningar ./ Danmörku
verða að öllum líkindum 30.
októher næstk.
Rlkisþing Dana var selt i
gær og sagði Buld, forsætis-
ráðheil-a, i ræðu sem liann
flutti á þingsetningarfund-
inum, að kosningarnar
mundu að öllum likimhun
fara fram í lok mánaðarins.
Fyssfia láðslefna
UNFAO — United Nations
Food and Agriculture Orga-
nizations —, stofnun sú, sem
bandamenn hafa komið á fót
til þess að hafa umsjón með
matvælaframleiðslu og jarð-
yrkju í löndum sínum, mun
halda fyrstu ráðstefnu sína í
Quebec í Kanadá eftir miðj-
an þennan mánuð. Hefst ráð-
stefnan þann 16. þ. m.
Iiollenzka stjórnin áætlar,
að allt tjón þjóðarinnar af
völdum striðsins heima fyr-
ir nema um tveim milljqrð-
um sterlingspunda.
Uppskeran varð svo
mikil í Bandaríkjunum í
fyrra, að bænduí- höfðu
ek'ki hús fyrir mikið af
korni sínu. Hér sést bóndi
í Ivansas vera að demba
korni lil geymslu á hera
jörðina.
ítalir semja
99hvBta bók“.
Italska stjórnin er að und-
irbúa útgáfu „hvítrar bókar“
um þátttöku Itala í stríðinu.
I bókinni verða birt nöfn
allra manna, sem brotið hafa
eitthvað af sér á Italíu, með-
al annars allra Þjóðverja, er
unnið hafa hermdarverk í
landinu^ Það er mikið verk,
að semja bókina, og verður
hún varla til fyrr en í árs-
lok. (U.P.).
UNRRA hefir keypt 3000
bila, sem Kanadaher þarfn-
aðist ekki, til flutninga í Ev-
rópu.
lanir um nýjan skipaskurð
miiii Miðjarðartiafs og Rauðahafs.
Muxsdi orsaka samgöngastxíð milli
Egiptalaxids og Gyðingalands.
Ráðagerðir eru uppi um
það, að því er segir í amer-
ískum og enskum blöðum,
að grafa nýjan skipaskurð
milli Miðjarðarhafs og
Rauðahafs.
I löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs hafa þessar
fregnir vakið talsverða at-
hygli og lízt mörtnum mis-
jafnlega vel á þær. Er áæjl-
unin, að hinn nýi skurður
verði nokkurn veginn sam-
hliða Súez-skurðinum, og
endastöðin Rauðahafs-mcgin
í borginni Akaba, sem er
austan Sinai-skaga, en Gaza
eða jafnvel Haifa verði enda-
stöðin að vestan.
Samkvæmt því sem ensk
og amerísk blöð hafá sagt
um málið, hefir homið til
— Kcthið kewM ekki í kíöíuha —
orða, að landmælingar á hinu
fyrirhugaða skurðsvæði hefj-
ist nú alveg á næstunni. I
Egiptálándi vilja mcnn þó
ekki trúa þessu í'yrr en þ'eir
taka á, því að þeir teljá, að
þelta muni vera lálið í veðri
vaka, til þess að hamla á
móti þeim kröfum Egipta-
larids, að það fái alger yfir-
ráð yfir Súez-skurðinum, en
það er einn liðurinn i sjálf-
stæðsfcaráttU landsins.
Samkeppni.
En færi svo, að skurður
þessi yrði grafinn, þá mundi
hann skajia mjög liarða sam-
keppni milli Gyðingalands og
Egiptalands um samgöng-
urnar milli Miðjarðarhafs og
Atlantsháfs annarsvegar og
Rauðahafs og Indlandshafs
hinsvegar.
I þessu samhandi er minnt
á það, að mikill áhugi er fyr-
ir því að leggja beina járn-
hraut frá Hait'a til Bagdad.
Framh. á 6. síðu.
MueattfÍugiuu
m£i> rtíröts tufcið
Hnattflug „Skymaster“-
vélanna amerísku gengur vel,
að því er fregnir herma.
Það voru þrjár vélar, sem
fengu það hlutverk, að fljúga
í nokkrum áföngum um-
hverfis jörðina og áttu að
taka hver við af annarri. I
gær var sagt í fregnum frá
Manilla, að önnur l'lugvélin
hcfði loldð sínum hluta flugs-
ins þar í horg og hefðu far-
þcgarnir þegar l'arið í hiria
þriðju, sem lagði samstund-
is af stað til Guani og Ha-
waii. Var búizt við að hnatt-
fluginu lyki í dag.
ðsaaikomulagið
alvarlegt áialL
itússur stirðsB*
til surnfc&nsu-
ÍUfJS»
pundum nefndar utanrík-
isráðherranna lauk í
London í gær, án þess að
hún hefði náð samkomu-
lagi í verulegum atriðum.
Voru tveir fundir lialdnir
i gær, og á þeim síðari var
ákveðið að hætta funda-
höldum, þar sem sýnilegt
þótti, að ekki mundi verða
hægt að sætla aðila um með-
ferð mála.
Stjórnmálafréttaritarar
halda því fram, að þar sem
svo hafi slitnað ujíji úr sam-
ræðum ráðherranna, sd
næsta skrefið, til að reyna
að ná, samkomulagi, að leið-
togar stærstu'ríkjanna fimm
-— Bandaríkjanna, Bret-
lands, Frakklands, Ivina og
Russlands — skiptist á bréf-
inn, til að finna nýjar leiðir.
TILKYNNING
BYRNES.
Ameríska sendisveitin i
London gaf í gærkveldi út
tilkynningu frá Byrnes ut-
anríkisráðherra. Þar segir
meðal annars ,að nefndin
hefði náð talsverðum árangri
og störf liennar liefðu sýnt,
að liægt sé að ná samkomu-
lagi.
Þegar rætt er um friðar-
samninga í Evrópu, vildi
Molotov láta útiloka Kína frá
þátttöku í undirskrift samri-
inga þar og aftur Frakka við
undirskrift samninga í Asíu.
I tilkynningu ameriska
sendiráðsins segir og, að
liægt sé að ná samkomulagi,
ef allir sýni fullan vilja til
þess.
BLAÐAUMMÆÆLI.
Árdegisblöðin í London
eru sammála um það, að það
sc mjög mikið áfall fyrir
samvinnu bandamanna í
framtíðinni, að fundurinn
skyldi mistakast. Flest blöð-
in kcnna Molotov um það
að svona fór, en vona, að
hægt verði að bæta úr þessu
siðar.
Timcs segir meðal annars:
„Þetta er ekki og getur ekkL
orðið endir á sameiginleg-
um átökum hinna þriggja
stórþjóða. Ábyrgðin og tælci-
færin eru of mikil, til þess.
að þessi mistök sé annað en
gtirði, sem hægt er að bæta
úr.“