Vísir - 03.10.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 03.10.1945, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 3. október 1945. ENN! BOKAMEM - Nn er síðasta iældlærið fil að íá æargar iágætar íslenzkar bækur. Komið stzax I dag á Bókamarkadinn í Bókaverzlun GuÓmundar Lækfaigöfe 6. — Sími 3263. iamalíelssonar Brennunjáls- sage. Framh. af 2. síðu. Evrópu á þessum tíma; þessi aðferð hlýtur að eiga sterka skáldskaparhefð að baki sér og ber vott um langan mann- ^itsþroska þeirrar þjóðar, sem slíkt skáld hefir alið.“ Loks segir Kiljan: „Þegar á það er litið, að Brennunjálssaga hefir verið íslendingum einna kærst Jjóka í rúmar sex aldir, er sízt að undra þótt ýmsar Jmgmyndir þessa skáldverks hafi fest rætur djúpt i eðli þjóðarinnar, og sumar þær skapgerðir, sem skáld Brennunjálssögu hefir myndað, orðið snarir þætt- ir af íslenzku mannlífi.“ Verndið heilsuna. - MAGNI H.F. S\r ^kipa« Framh. af 1. síðu. Mundi hún verða enn mikil- Ivægari en áður, ef hinn fyr- jirhugaði skurðnr yrði að I veruleika. ! jEgiptar óvissir. | Æstustu þjóðernissinnar Egipta vita ekki almennilega jhvernig þeir eiga að snúast í máli þessu. I3eir hafa allt- ' af haldið því fram, að Súez- skurðurinn væri mesta ó- hamingja Egiptalands, vegna 1 þess hvað hann geri land þeirra girnilegt stórveldun- um. Óstaðfestar fregnir herma meira að segja, að Egiptar sé í laumi farnir að ágirnast Akaba og hafi Farouk kon- ungur jafnvel ferðazt þang- að svo að lítið bæri á síðustu árin. Akaha var nefnilega einu sinni hluti Egiptalands. Súez-skurðurinn. Súez-skurðurinn var opn- aður fyrir siglingar árið 1869 og hafði svæðið við liann ver- ið leigt til 99 ára, cn þá fá Egiptar það afhent á nýr. Skurðinum er stjórnað af 19 frönskum l'orstjórum, 10 hrezkum, tveim egipzkum og einum hollenzkum. Bretar eiga tæpan helming hlutanna i skurðinum — 295,000 af 625,000 — og virða þeir |)á á rúml. 90 milljónir punda. Egiptar ciga enga hluti i lionum. — (U. P.). Hús með lausum íbúÖum við Efstasund, Hjallaveg, Hverfisgötu, Laugarnesveg og Oðmsgötu eru til sölu. Uppl. gefur: Jaiteiýna JJ? \Jerhli'é[aáa ían (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. Þvottakona óskasf nú þegar. Gmeysir h.f. Nýi Walkei Tomei Rennihckkur fyrir tré til sölú mcð öllum rennijárn- um og slípivél. Uppl. gefur ' Stefán Elíasson Hringbraut 143 eftir kl. 6 í kvöld. .. . •..... . . SKEMMTIFUND hel'dur Knattspyrnufé- lagi’5 Frarn a5 Þórs- café, Hverfisgötu n6, á fimmtudág 4. okt. kl. 9 e. .h. — Framarar, fjölmenniö og takiö meö ykkur gestj. Hús- inu lokaö kl. ioj/. Nefndin. Hið nýja Cream Deodorant stöðvar svita tryggilega Saerlr ekki hörundið. Skemmlr ekkl kjóla eða karlmannaskyrtur. Kemur i veg fyrir svitalykt og er skaðiaust. Hreint, hvitt, sótthreinsandi krem, sem blettar ekki. Þornar þegar i stað. Má notast þegar oftir rakstur Heflr fengið vlðurkenningu frá ra n n só k n a r stof n u n ameriskra þvotcahúsa. Skemmlr ekki fatnað. Notið Arrld reglutega. Teiknistofa vor tekur að sér áætlamr og teikning' ar af hraðfrystihúsum, hitalögnum og öðrum tekniskum verkefnum. Enn fremur útvegum vér og setjum upp ötl slík tæki. Getum nú aftur útvegað hinar lands- kunnu ATLAS-frystivélar. HAMAR lf.F. Sími 1695. r', fi i >í jv in. it1 nií: t :i 6 ,t: r. 1 óí ; ,‘i iiu y i’i g 4 SUNDÆFINGAR. Æfingai ^ félaganna hefjast í dag, miö- 1 vikudag 3. okt. og veröa sem •hér segir: Mánudögum og miö- vikudögum Ármann og Í.R., þriöjudögum og fimmtudögum K.R. og Ægir. Æfingatími er frá kl. 8.45 til kl. 10 e. h. Enn- fremur sameiginleg æfing hjá öllum félögunum á föstudög- um frá kl. 9—10 e. h. Á æfing- ardögum veröa aörir baögestir aö vera komnir fyrir kl. 8. — Stjórnir félaganna. FARFUGLAR:- Annaö kvöld (fimmtu- dag) byrjar vetrar- starfiö. Það er ætlazt til aö hafa einhvers- konar félagsstarísemi á hverju fimmtudagskvöldi. eins og t. d. skemmtifundi (sem haldnir veröa á Þórslíaffi) spilakvöld, leikjakvöld, kvöldvökur íog söngkvöld og vikivaka (sem haldin verða í fundarsal Al- ]>ýðubrauðgeröarinnar). — Á fimmtudagskvöldið er svo fyrsta spilakvöldið (næsta fimmtudag&kvöld þar á eftir eru vikivakar). Allar þessar skemmtanir byrja kl. 8)4 e. h. og er fólk: áminnt um aö mæta réttstundj&, Allar skemmtan- irnar eru ókeypis nema skemmtifundimir: :—• Námskeið i hjálp í viðlögúm veijðúr hald- ið fyrir félagprrtetin. kvöldin IS —'Ó- þ- m., I »áttt.ikMist i, Jiggr, iwr •f]p«1ingt'éáf spilakyöMipp. trni Stjórnia, ~J‘\roiócjáta nr. 132. Skýringar: Lárétt: 1 Láta; 6 ættinja; 7 félagi; 9 sökum; 10 á fati; 12 áhald; 14 hljóð; 16, rómv. tala; 17 konungur; 19 bika. Lóðrélt: Háttað; 2 hvað; 8 hrylla; 11 lánga; 13 bók- 3 vafa; 4 heiti; 5 ásjóna; staf; 15 ílá't; 18 kcmiari. Ráðning á krossgátu nr. í 31: Lárétt: 1 Aðvörun; 6 ána; 7 fá; 9 N.'N.; 10 ert; 12 nái; 14 E.A.; 16 N.N.; 17 iða; 19 togari. J-ýðrétt: 1 Affenpt;,2vá; öwí,:4 rhjQpg^:fli^ýhp;^8> ár; UJéig; föhú; A8, ar. r( n í Sœjarfréttir Næturakstur annast bst. Hreyfill, Kalkofns- vegi, sími 1G33. Veðtið í dag- og nótt. KI. 9 í morgun var norðaustan- eða austangola, 4 til G stiga hiti á Vestur- og Norðurlandi. Á Suð- urlandi var suðvestangola, 10 til 11 stiga hiti. Þykkviðri um land allt og víða rigning eða þokusúid, einkum við siiður- og austur- ströndina. Háþrýstisvæði yfir Orænlandi og allhvöss norðanátt á Grænlandshafi. Horfur: Suður- land: Breytileg átt, en víðast norðangola, þokuloft og rigning, léttir sennilega til með kveldinu. Faxaflói, Breiðafjörður og Vest- firðir: Norðan og norðaustan- gola, léttir til með kveldinu. Norðurland, Norðausturland og Ausifirðir: Norðaustangola, þoku- loft og rigning. Suðausturland: Hægviðri, þokusúld. Námskeið í sænsku fyrir 'almen ning. Þeir sem skráðir voru á hiðlista i háskól- anum, eru bcðnir að koma lil viðtals mánudag 8. okt. kl. 5ýj í 2. kennslustofu háskólans. Skipafréttir. Bi’úarfoss fór frá Reykjavík á laugardag til London. Fjallfoss fór frá Rvík á fimmtudag til New Yo'rk. Lagarfoss för frá Siglufirði á föstudag til Kaup- mannahafilar og Gautabörgar með viðkomrt í Leith. Selfoss var væn'.anlegur til ísafjarðar í gær- morgun.- Reykjafoss fór frá Gautahorg á iaugardag. Yemassee er að koma lil New York. Sunt- line Hitch hleður í New York um miðjan ])ennan mánuð. Span Splice hefir sennilega iagt af stað frá Halifax á laugardaginn. Bofher er á Langeyri. Lesto er að lesta í Leith. Leeíi er í Eng- Jandi. Meðlimir Skógræktarfélags íslands eru heðnir að taka því ekki illa, þótt ársgjöldin séu innheimt síðari hlula dags eða á kvöldin, þvi að félaginu er ekki unnt að inn- heimta gjöldin á öðrum tíma dags. Þetta stafar af því að árs- gjöldin cru mjög lág en inn- heimtukostnaður hins vegar mjög liár. Meðlimirnir eru því beðnir að bregðast vel við og láta innheimtumann ekki þurfa .að gera margar ferðir lil þeirra. Uhgbarnavernd Líknar Templarasundi 3 verður fram- vegis opin þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 3,15—4. — Stöðin verður opin fyrir harns- hafandi konur mánudaga og mið- vikudaga kl. 1—2. Útvarpið í kvöld. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarps- sagan. 21.00 Hljómplötur: íslönzk- ir kórar. 21.25 Erindi: Um Will- árd Fiské (Getr Jonassön mágist- éi*].’ 21.45 Hljöiiiplötiir: Tilbrigði éftir ^aint-Sáens tún ' stef éftlr . ./Vl í w .(. . Beethovén. Lokaður fundur , var í sameinuðu þingi i gær, að loknum framlialds-þingsetning- arfundi, Hjnn lojcaðijfundur stóð sþfynrpa stijpdn °S hefir ekkert vfyjð|1áti^,upþij yjnt þftS hyrjj.þar gerðist.vf -i, oir>' •-■■■ V, -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.