Vísir - 03.10.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 03.10.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginu 3, október 1945; V I S I R L óur Frum Dyc^^cmn a EFTIR EVELYN EATDN 3® i raun og vcru var hún þrjátíu og tvcggja ára gömul og fimm barna móðir, —,og eiginkona bans. Iíanri vissi livað það mundi kosta ef liann vckti hana og .... Hún myndi horfa á hann mcð óhlandinni fyrirlitningu, en þó blíð á svip- inn. Og, — ef liann ætlaði sér meira en að liorfa á liana myndi hún ekki verða lionum undir- gefin, cins og góðar eiginkonur eiga að vera, heldur lét hún aldrei eftir ástríðum hans. Hann varð skömmustulegur í hvert sinn, senr lionum kom slíkt til liugar. — Síðan myndi hún klappa vingjarnlega á hönd lians, snúa sér við og látast sofa, en hann mundi sjá það að barmur hennar hifaðist, eins og hún ætti í stríði við sjálfa sig. • Hvers vegna, hvers vegna, hvers Veg'na? Karl- maður ætti að vera einfær um að tjá konu sinni bliðuatlot, ef hann langaði til þess, án þess að kveljast af minnimáttarkennd og liða eins og hann hefðf framið glæp ? Þelta var hlægilegt. Nei, það var hann, Malhieu de Freneuse, sem var lilægilegur, að láta sér detta slíkt sem þetta í liug, og ætlast til þess af henni. Giftingu lians iiafði horið að höndum eins og allar aðrar gift- ingar. Ivona- hans hafði fætt honum hörn og1 haldið heimili fyrir hann. Var það liennar sök, að hann hafði langað til þess að njóta blíðu liennar í lijónabandinu? Hjónahönd, sem var stofnuð lil sökum ástar, þóttu ekki skynsamleg í Nýja-Frakklandi, frekar en annarsstaðar í Iieiminum. Ilann hafði ekki gefið það i skyn i fyrstri, að hjónaband þeirra væri í nokkru frá- brugðið öðrum hjónahöndum, Ilann liafði kvænzt ekkju, sem átti tvö hörn og var vel efnuð. En allt í einu uppgötvaði hann, að hann clsk- ar liana! Hann rnundi eftir þeiiri degi. „Louise, Louise, þú varst töfrandi fögur það vor. Af þínum völdum var liúsið okkar þrungið gleði og yndisleik. Eitt sinn kom eg aftan að þér þar, sem þú varst í garðinum innan um blómin, sem við liöfum sett niður í sameiningu, á gangi í tunglsljósinu. Eg kyssti þig á hálsinn. Mannstu eftir þvi? Það var frekar bit en koss. Og þú snérir þér við og horfðir á mig, með ægilegum svip á andlitinu, sem eg gleymi aldrei. ó, ástin mín, hvers vegna gazt þú ekki goldið líku likt? En þetta hlýðir ekki skipunum, því að annars liefði eg skipað því á hrott. Eg reyndi það, þegar eg vissi hvernig þér féll það. Eiginmaður, sem elskar konu sína! Honum er sama um mami- orð sitt, en er afbi*ýðisamur vegna hugsana konu sinnar. Faðir minn hefði álitið mig hleyðu. Auð- vitað hefir þetta eyðilagt líf mitt! Ef eg gæti aðeins ímyndað mér að hún væri kaldlynd kona, — skírlif, — sem ómögulegt væri að fá til ásta og vildi það ekki þótt svo væri .... Nei, Louise er ástríðan holdi klædd. Það sést i augum hennar, göngulagi, á lík.ama hcnn- ar, að hún er það. Iiún á nógan ástareld, en hann hrennur ekki fyrir mig. Fyrir hvern þá? Þetta byrjaði löngu áður en drengurinn kom hingað, annars gæti það verið lians vegna. Það er greini- legt, að hann elskar liana afskaplega. Fyrsta ást drengsins! Raoul, gamli minn, eg held að þú sért að gera þér tálvonir. Eg hýst ekki við að þú sért ábyrgur fyrir óhamingju minni. Óhamingju? Já, það er óhamingja. Hérna er hún við hlið mína, ekki þumlung frá-mér, eg finn ylinn frá likama hennar, en eg get notið licnnar, og ef eg vil njóta liennar, þá mun hún ekki neita mér um bliðu sina. En cg myndi komast að þvi, að eg væri að tjá dauðum hlut hliðuatlot, dauðum lilut, sem tæki öllu, en léti ekkert af hendi i staðinn; — hilið á milli okkar mvndi aðeins verða dýpra á eftir, og mér myndi líða eins og eg héfði nauðgað riunnu! Guð minn góður, hvers vegna er þetta lagt á mig? Það er fjöldi annarra kvenna, sem eru ástleitnar og lilýjar, og myndu liafa áuægju af því að þrýsta líkama mínum pð .sér og fipna ylinp af honuni. Þa?r myndu hlæja ogjipgu þeirra glóa og þrýsta mér fastar að sér .Já, það er nóg til pf slíku kvenfólki. Eg nota þær, eins óg hún notar niig. Það er allt og sumt, en í liverju er ánægjan fólgin ? Það er nauðsynlegt fyrir menn að eiga lífsförunaut. Það er ekki þar með sagt að hún geri ekki það, sem lienni ber skylda til gagnvart húskapiium. Hún gerir það.‘ Við efgum 'éinmitt saman að'þvi Eg-’áínf að’ Véftr öriægð.tih. Hairiirigjdri hjál^it'irföý. |líiilri7(}i‘ kði-vakíiá. iíVa^ myndi hún segja ef húíFsíteí mig hograndi yfir Frá mönnum og merkum atburðum: scr? Hún myndi Iiorfa á mig með sömu fyrir- litningaraugum. Þett.a er óþoIandi.“ Hann smeygði sér undir sængina aftur, dróg hana hpp'fyrir liöfuð, — og beit reiðilega í eitt hornið. Frú dc Freneuse váknaði, klappaði á sængina hans til að vekja hann og snéri síðan haki að honum. Ilann settist upp. „Eg held að eg fari á fætur,“ sagði hann. Ilún.svaraði ekki. Ilann smeygði sér undan sænginni og stóð á fætur, allsnakinn i morgun- sólinni. Á sumrin var óþarfi að vera í náttfötum. Það var aftur á móti nauðsynlegt að vera í náttfötum eða kjól á veiurna, en hún var í nátt- kjól og með nátthúfu allan ársins liring. Ilann hljóp nakinn í gegnum garðinn í átt- ira til árinnar. Hann ætlaði að hyrja daginn með þvi að fá sér hressandi bað. Honum myndi liða betur á eftir. En þegar hann kom niður að ánni, sá hann sér til mikillar undrunar, að Raoul stóð úti i ánni, og var að hrista vatn úr eyrunum á sér. „Nú,“ sagði hann til þess að striða lionum. „Ef húið liefði verið að taka þig í kynþáttinn, þá hefði eg álilið að þú hefðir sofið hjá ein- liverri Indíánakerlingunni i nótt og værir að koma þaðan. Eg get ekki skilið hvers vegna ungur og hraustur maður eins og þú, villt ekki vígjast inn i kynþátt Indíánanna og gerast höfð- ingi Malisitanna. Þá fengir þú að velja úr Indíánakonunum. Ef þú myndir taka þér ,eina þeirra núna, þá myndu Indíánarnir sökkva öx- inni í hausinn á þér, en það væri mátulegt á þig. Þeir krefjast ekki mikils, aðeins að þeir menn, sem taka frá þeim konurnar, séu liug- rakkir méhii, eins og þeir sjálfir.“ „Eg vil ekki sjá neira hidíánakonu,“ sagði Raoul ólundarlega. Hann reyndi að lirista hurtu siðustu vatiisdropana, sem liöfðu farið inn í eyra lians. „Þú ert þó varla að liugsa um að gerast munk- ur?“ spurði Mathieu í gamni. Raoul svaraði þessu engu. Mathieu stakk sér i vatnið og naut Jiess að finna liversu það kældi hinn heita líkapia hans. Því næst snéri hann sér á bakið og lét strauminn hera sig niður fyrir heygju á ánni, þar sem hann staðnæmdist við klett. Raoul liafði gengið niður með ánni og talað við liann á leiðinni, þó að helmingur jiess, sem liann sagði færi ofan garðs.og neðan hjá Mat- hieu.. Hann hélt áfram: „.... Iieldur þú það ekki? En cg býst við að eg geti orðið til meira gagns, ef eg stjórnaði Indiánunum i þinn stað, eða undir þinni liand- leiðslu. Eg væri ekki til niikils gagns i árás án þess. Eg sé það núna. Æt’ar þú að segja Nessa- maqij þetta?“ „Segja honum hvað?“ „Að eg sé tilbúinn til þess að ganga í kyn- kvíslina." „Ilvað segir þú? Húrra. Þetta var það hezta scm þú gazt gert!“ A KVÖlWÖKVm I Chicago eru sjö mjög stórar járnbrautar- stöövar. Eru þær fleiri þar en í nokkurri annarí borg i heimi. Svertingi nokkur var um þaö bil aö fara til ein- vígis viö heimsmeistara í lmefaleik. Þegar hann kom i „hfinginri" sáu áhorfendurnir, aö hann gugnaöi. Þetta fer allt vel, Sam, sagöi þjálfari hans. Þú skalt bara segja viö sjálfari þig: Eg skal berja hann. Það þýðir ckkert, sagöi Sam. Eg veit hvað eg er lýgiiin. Þáð er hægt að framleiöa alumínium i svo þunn- um plötuni, aö eitt pund af þvi getur þakiö 30 þús- und ferþumlunga. ♦ GleÖikona: Hefir þú sagt nokkurum öörum frá hiArii íejmilegu giftingu þiiini? ;i, ,;i.! t lörijÍSiÓ jE^döiEe’AaÞ Nei'.1 Eg ■ er*1 aii •híöa-teftijr þvi htj'iteiirli iáfisilTannHitifWhriíiriteih Eg <étlá -áÍS löfja! hon- um að héýfá þáíÞlýflt. ------- Eru hákarfar heiglar ? Nú varð eg að hvíla bæði hné á þeirri dósinni, scnv eftir var. Eitt simi leit eg þangað, scm eg hafði í dögun séð Duncan. E11 hann liafði sokkið, meðan þessi ójafni leikur átli sér stað. Sokkið án þcss að cg tæki eft- ir því. Eg vissi, að eg mundi að lokum bíða ósigur. Eg liikaði ekki, en kraftar mínir voru að þverra. Eg var einbeittur, staðráðinn i að halda baráttunni á- frani, meðan nokkur orka var eftir í líkama mín- um. Nú var mig farið að kenna æ meir til, eftir því sem eg greiddi fleiri högg með hægri liendi minni. Mig verkjaði meira í handleggs-vöðvana, en sárin flakandi. Nú heyrði eg aftur til flugvéla. Könnunarflugvél- arnar voru á heimleið til Guadalcanal. Tíu eða tólf flugvélar flugu Iágt yfir, þar sem eg átti í bardaganum við hákarlinn. Vissulega mundu flugmennirnir koma auga á mig. Eg reyndi að veifa til þeirra og æpti af öllum lífs og sálar kröftum. Eg sá þrjá eða fjóra flugmenn veila livítum hálsklút- um, er þeir flugu framhjá. Enn kom hákarlinn til árásar, og vegna endur- vakinna vona var ákcfð mín nieiri, og meiri þungi í höggurium. Enn varð lilé, og er eg beið nýrrar árásar og reyndi að hvílast, sá eg skip konia. Var það amerískt eða japanskt? Eg liafði enga hugmynd um, hver hafði sigrað' í orustuinii. Eg rýndi eftir bcztu getu en sólarbirt- an var nú orðin sterk, enda sól komin allliátt á loft. Loks komst eg að þeirri niðurstöðu, að hér mundi vera um amerískan tundurspilli að ræða. Eg sá, að' háti var lagt frá tundurspiliunm. Þcir voru að koma mér til bjargar. Fyrst únnu þeir að því, að bjarga mönnunum, scm næstir þeim voru. Svo mundu þeir koma mér til hjálpar. Svo mér — Eg siieri liöfði mínu, til þess að gcfa gætur a& hákarlinum. Eg átti erfitt með að liætta að gefæ tundurspillinum gætur. Þegar eg gat litið í áttina til þeirra aftur, var bátur þcirra kominn nær mér. Eg æpti enn eins hátt og eg gat, en þcir, scm í báfnum voru, voru enn of langt í burtu til þcss að gela heyrt til mín. Eftir nokkra stund var báturinn orðinn fullur manna, sem bjargað hafði verið. Þá mun hann hafa veriA- í um 200 metra fjarlægð frá mér. Eg reif nærskýrtn mína og veifaði. Báturinn brcytti um stefnu og eg þurfti ekki lengur að vera i vafa um, að engiim liafði séð til mín. Samt hélt eg áfram að kalla há- stöfum. Svo náði cg brátt valdi á mér aftur. Eg fór að hugsa málið rólega. Þeir mundu sldla af sér up;> í tundurspillinn mönnum þeim, sem bjargað hafði verið, og lialda svo björgunarstarfinu áfram. Og þá mundi mér verða bjargað. Eg yrði aðeins að>'- bíða dálítið lengur, þrauka og berjast dálitið lengur. Þcir mundu koma eftir mér. Eg var alveg hárviss um það. Eg sá, að bátnum var lagt að skipinu. Að þeirri ' Ihliðinni, sem fjær var. En báturinn var dregiim upp. Tundurspillirinn kom í áttina til mín mcð fullum hraða. Enn kallaði eg eins hátt og eg gat. E11 tundurspillirinn fór fram hjá mér. Enginn hafði komið auga á mig. Eg var skilinn einn eftir til þess að bcrjast þar til yfir lyki við hákarlinn. I hugaræsiiigunni liafði eg gleymt honum. Nú kom hann án þess eg væri við lionum búinn. Eg barði frá mér og sparkaði og æpti. Eg snéri mér um leið og hann synti burt og nú liafði hann -gengið? svo frá mér, að vonlaust var um langa framhalds- baráttu. Hann reif í mjöðmin á mér svo að sá i bein og eg var viða annarstaðar sár. Eg var að verða æ máttfarnari. Eg var að hugsa um að reyna *tið nota annan fótinn fyrir flaggstöng og skyrtuleifarnar fyrir neyðarfána, en gafst upp: við framkvæmd þessarar fáránlegu h ugmyndar. Kg; hefði aldrei haft þrek til þess að gera þetta nemaj andartak. Og svo var hákarlinn. Og gg þurfti á þvfc litla þreki að halda, §em eftir var, tií þess að haldas áfram baráttunni meðan nokkur von var.' Enn varð' eg að reyna — reyna að þrauka, j Eg reyndi að ná aftur því valdi á mér, sem mérf •æ-fyrrum-iiáfði”teliizt“íTð varðc’eita milli ftrásairrriu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.