Vísir - 03.10.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 03.10.1945, Blaðsíða 8
V I S I R Miðvikudaginn 3, október 1945. Nr. 44 TARZAN 06 SJÓRÆNINGJARNIR Sjóræningjdríktíi hafði doltið í hug, að kannske myndii hlébarðarnir sefast við það að hann henti stúlkunni sem þeir fylgdu, fyrir bo'rð. Hann gerði ráð fyir því, að þeir myndu að minnsta kosti fylgja eftír vini sínum iag £ara ú eftir henni. En þar skjátlaðist þeim vonda manni, því hlébörðunum var allt ann- að i ’huga, en það að kasta sér fyrir borð á efíir húsbónda sínum, Ingu. Þeir húgðust lieldur lrefna fyir hana og þess vegna réðust jieir að sjóræningj- anuin af 'mikilli heift. Tarzan apabróðir sá hverju fram fór og vildi óður og uppvægur gera það, sem í hans valdi stóð til þess að rétta ldut lílilmagnans. Ilann liafði hundið Karg skipstjóra- faslan við stjórn- borðsstigánn. Svo hljóp harín til ill- mehnanna: En Ivristín hafði einnig fylgzt vel með þvi, sem gerðist j)essa stundina. hún var ekki sein á sér að taka til fótanna þegar hún sá livað verða vildi, og áður en Tarzan, könungi frumskóg- anna, hafði veizt ráðrúm til, var hiin komin á staðinn. SUNDÆFINGAR hefjast i kv'öld í Sund- höllinni kl. 8,45. Allir þeir, sem æt)a að iðka sund hjá félaginu, eru 'beðnir að mæta í kvöld. — Kaffikvöld fyrir alla, sem ætla að æfa hjá félaginu, veröur annað kvöld (fimmfudag) kl. 8,30 í Tjarnar- café (úpþij. Rætt verður um vetrarstarfiö. ■— Á föstudag kl. 8,30 verður kaffikvöld fyrir yngri félaga í ASalstræti 12, uppi. EjölmenniS ! Stjórnin. NÁMSKEIÐS- MÓTIÐ heldur áfram í kvöld kl. 6 e. h., ef veður leyfir. — Stjórnin. SKEMMTIFUND heldur Glimufélagiö Ármann í Tjarnarcafé í kvöld :kl. g. Þeir, sem unnu viS lilutaveltu félagsins eru boönir á fundinn. — Stjórnin. GETUM nú aftur tekiS til viSgerSar á verkstæSi allskou- ar rafmagnstæki. Fljót af- greiðsla. Rafvirkinn, Skóla- vörSustig 22. Sími 5387. (792 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.______________________(7£7 NOKKURAR stúlkur ósk- ur óskast nú þegar. Kexverk- smiSjan Esja h.f., Þverholti 13. Simi 3600. (75 TAPAZT hefir sjálfblekung- ur, Parker, merktur: J. Atli Jónsson. Finnandi geri vin- samlega aðvart i síma 2554. (119 POLYFOTOMYNDIR af barni töpuöust í miSbænum 1. þ. m. Einnig peningar í litlu veski. Vinsamlegast skilist á afgr. ÞjóSviljans. (r33 STÚLKA óskast á sauma- stofuna, Þingholtsstræti 13. ___________________________(þ£4 STÚLKA óskast á veitinga- hús í Keflavík. Sérherbergi. Gott kaup. Uppí. á Lindargötu 65._______________________ (125 STÚLICA óskast í vist. Sér- herbergi. Sigríöur T.horsteins- sön, SkólavörSustíg 45. Sími 3841- (127 ARMBANDSÚR tkarl‘ manns) fundiS í SkerjafirSi. Réttur eigandi gefi sig fram í sima 5747 kl. 7—8 í kvöld. (140 SNÍÐASTOFA Dýrleifar Ármann. Hefi opnaö aftur , sníöastofu mína. — Opið frá kl. 4—6,30 e. h. mánudaga og föstudaga. Dýrleif Ármann, Tjarnargötu 10. (Vonarstrætis- megin). Sími 5370. (126 ÓLÖF Magnúsdóttir, RauS- árárstig, er beöin aö hringja í 3076 eSá 4256. (142 KENNSLA. Nemandi í æöri skóla vill taka aö sér heimilis- kennslu gegn fæöi. — Up.pl. í síma 3587 e. h. í dag og á morg- un. (121 TVÆR stúlkur óska eftir lierbergi gegn húshiálp eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 6336,' milþ kl. 7; og 9. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegj 19. — Sími 2656. DRENGJAFÖT saumuS eft- ir máli, einnig seldur tilbúinn fatnaSur. Drengjafatastofan, Laugaveg 43. -_______(583 UNGLINGSSTÚLKU vant- ar til aö gæta barna úti hálfan dági'nn. Kaup eítir samkomu- iagi — Uppl. á Spítalastíg 5, fyrstu hæS, kl. 6—8._(128 STÚLKA óskast í vist. Uppl. í AuSarstræti 7 eftir kl. 8. (132 STÚLKA óskast hálfan eöa allan daginn eftir samkomulagi. Gott kaup. Sérherbergi. Uppl. í síma 2343.____________(144 STÚLKA óskast hálfan eöa allan daginn. Sérherbergi. Há- varSur Valdimarsson, ÖÍdugötu 53. Simi 4206, (143 STÚLKA óskast til húshjálp- ar. Gott kaup. Sérherbergi. Há- vallagötu 13, vestari dyr. (80 STÚLKA óskast i vist á heimili Gústavs A. Jónássonar sk'rifstofustjóra, Garöastræti 40. Sérherbergi.___________________(14Ó HERBERGI. Einhleypur, reglusamur maður óskar eftir herbergi, má vera lítiö. Tilboö sendist Visi, merkt: „LítiS en (II5 TVÆR lausar íbúðir til sölu, önnur tveggja, hin þriggja her- bergja. Útborgun 10—20 þús- und krónur. Tilboð sendist af- gr. Vísis, merkt: „Húseign". (149 NÝ klæðispeysuföt til sölu og tvöfaldur rykfrakki á ung- lingstelpu til sölu. BræSraborg- arstíg 22 B. (110 TIMBUR til sölu ->á” borö ca. 2000 fet. Uppl. i Kassagerö Reykjavíkur, milli 5—6 i kvöld (108 gott“. ÓSKA eftir íbúð, 2—3 her- bergjum og eldhúsi. Get tekiö 4—5 menn í fæði. Get borgaS éitthvaö fyrirfram ef óskaö er. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til blaðsins fyrir 6. þ. m„ merkt: ,,No, 33“. (116 KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi gegn húshjálp’ hálfan daginn. TilboS, merkt: „224“, sendist afgr. Vísis fyrir föstu- dagskveld.______(123 STÚLKA óskar eftir her- bergi stra'x. Húshjálp síSari hluta dags kemur til greina. — Uppl, í slma 2141 eftir kl. 5. GÓÐ STÚLKA óskast nú þegar á Hávallagötu g. Gott kaup og sérherbergi. (147 NOKKRAR STÚLKUR ósk- ast nú þegar til verksmiöju- vihnu.' Gott kaup. Uppl. í sírna 4536.____________________ (148 Fataviðgerðin. Gerum viB allskonar föt. — Áherzla lögfl á vandvirkni og fljóta afgreiBslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá'kl. 1—3. (248 GÓÐ STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sér- herbergi. Leifsgötu 13, uppi. / ' (iS2 STÚLIýA getur fengið vinnu nú þegar frá kl. 8—12 árdegis. Gufupressan Stjarnan, Lauga- veg 73-____________________(io9 STÚLKA óskast í Bakaríiö Hverfisgötu 72.____________(154 STÚLKA óskast strax. — Vaktaslcipti. ITerbergi. Hátt kaup. — Matsalan, Hafnarstr. 18, uppi. (163 ÓSKA eftir herbergi gegn þvottum einu sinni í mánuði. ög enn fremur getur kom- ið til mála aS sitja hjá börnum citt til tvö kvöld í viku. Uppl. í sima 1898 eftir kl. 6. (13Ó TIL SÖLU litið notuS karl- mannsföt og frakkar, dömu- skinnjakki iog- tveir samkvæni- iskjólar. Uppl. Hrmgbráút 146 uppi. ______________(111 ÚTSKORNAR vegghillur, margar lengdir og geröir. — Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. (m MANDOLIN, sem nýtt, ti sölu Uppl. í síma 2196. (1)4 TVEIR djúpir stólar og sófi til sölu á Laufásvegi 41. Til sýnis kl. 5Jú til 7(4 e. h. (118 REIÐHJÓL í óskilum. — Skeggj agötuTÓ. . (I2Q 2 DJÚPIR STÓLAR, alstopp- aöir, til sölu á 650 kr. stykkið. Divanteppi fylgir. Laugavegi 41, uppi. ________(122 FALLEGUR l'errningarkjóll til sölu. Uppl. Eiriksgötu 17. uppi. (i36 GET LEIGT lítiö herbergi og aSgang að e-ldhúsi hjónum eöa eklri konu, sent vinnur heima. — Tilboö sendist Vísi, merkt: „37“. (14J 3ja HERBERGJA íbúS meö eldhúsi óskast. Mikil fyrijfram- greiöslá. — TilboS skilist fyrir föstudag á afgr. Vísis, merkt: „Föstudagur“.______________(?43 . .3 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Mikil fyrirframgreiösla, TilboS sendist afgr. Visis fyrir mánudagskvöld, merkt: Þrennt í heimili. (153 TIL SÖLU rykfrakki, lítiö númer, kvenskór nr. 40, 2 te.lpu- kjólar á n—12 ára. Uppl. i síma 6014.__________________(131 FERMINGARFÖT til sölu. Sólvallagötu 54. (134 STOFA til leigu fyrir tvo. •— Upplýsingar á Vitástíg 17, rnilli &—9 í kvöld. (155 HERBERGI og viiinu geta 2 stúlkur fengiö. Uppl. á Leifs- götu 4, 3. hæö, eftir kl. 8. Þor- valdur SignrSsson. (156 TAUSKÁPUR til sölu á Vegamótastig 7,________(135 PÍANÓHARMONIKA lítil í góöu standi, til sölu. Til sýnis á rakarastofunni Ingólfsstræti 3- — _________________ (138 ADMIRAL stuttbyígjuvib- tæki, 4 larnpa, meö loftneti, til sölu. Verö 700 kr. Einnig stór glervaskur, rafbök-unarofn og barnavagn, allt með tækifæris- verSi. Laufásveg 45B: (.139 FERMIN G ARFÖT á smærri dreng til sölu. Njálsgötu 42, kjallara. _______________ (130 GÓÐUR OTTOMAN og rúmfataskápur til sölu. Bræöra- borgarstíg 29. (157 FERMINGARKJÓLL til sölu Njálsgötu 72, kjallara. (151 BORÐSTOFUHÚSGÖGN: Buffet, borö ög 4 stólar, allt úr eik í ágætu standi, til sölu og sýnis á VíSimel 60, kjallara, kl. 5—7 í dag. (117 PELS. Nýr amerískur Nu’s. krat pels, mjög vandaSur, ér til sölu á saumastofunni í TraSar- kotssundi 3, milli kl. 5 og 7 í dag,___________________(159 KJÓLFÖT, Smoking, vetrar- frakkar. Verzlunin Laugavegi 76. —■ (160 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. i sirna 1941. (íói TIL SÖLU meö tækifæris- 'verSi stofuskápur og kommóöa.” Uppl. í Eaftækjaverzluninni Glóðin. Sími 1944 kh 4—6. (162 ADMIRAL stuttbylgjutæki, 4 larnpa, til sölu. — Laufásveg 45B. (164 EF ÞIÐ eruS slæm í hönd- unum, þá notiS „Elíte Hand- cotion4*. Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og vuar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. — JERSEY-BUXUR meö teygju, nærföt o. fl. Prjóna- stofan Iðunn, Frikirkjuvegi n, bakhús. (9° KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzlunin Venus. Sími 47T4- (22 TAKIÐ EFTIR! Takið eftir! Kaupurn notuS húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzl- unin Grettisgötu 45. Sími 5691. (12 MINNINGARKORT Náttúrulækningafélagsins fást í verzlun Matthildar Björns- dóttur, Laugavegi 34 A, Rvik. (1023 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerö- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstraeti 4. (288 jggf’ HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655.___________(59 HARMONIKUR. Höfum á- vallt góöar Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum Píanó-hár- moníkur, litlar og stórar. Verzl. Rin, Njálsgötu 23._______(45° ALLT til iþróttaiSkana og feröalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 KAUPUM flöskur. Móttaka, Grettisgötu 3°> kl- lJ—5- Sími 5395- (56

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.