Vísir - 03.10.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 03.10.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 3. október 1945. KMMGAMU BIOXKM Hetja heisins (Salute to the Marines) Amerísk stórmynd í eðli- legum litum. Wallace Beery, William Lundigan, Marilyn Maxwell. Aukamynd:. JAPANIR UNDIR- RITA UPPGJÖF- INA. S)'rnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 1G ára fá ekki aðgang. V I S I R 5> Eikarskrifborð fyriiliggjandi Trésmíðavinnustofan Mjölnisholti 14. Sími 2896. Sveínherbexgis- húsgögn. Tilboð óskast í eitt svefn- lierbergishúsgagnasett — (fuglsauga). Tii sýnig hjá dyraverðinum í Arnar- hvóli. — Tilboðum sé skil- ;ið fyrir kl. 6, fimmtudag- inn 4. október. Seitdisveinst óskast hálfan eða allan daginn. Verzlun Sveins Þorkelssonar. Sólvallgötu 9. 1- vantar á hótel á Akureyri. Uppl. á Klapparstíg 37. SJ0HANN vantar nú þegar á rek- netabát. Upplýsingar í Hafnar- hvoli hjá Ingvari Vil- hjálmssyni. Sími 1574. sýnir gamanleikinn Gift eða ógift eltir J. B. Priestley. á moirgim khikkan 8 síðdegis. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Sími 3191. fyrir íslendmga, sem komið hafa heim frá Norður- löndum og meginlandi Evrópu í sumar, verður haldið í Tjarnarcafé í Reykjavík n. k. föstudag, 3. október og hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Dr. Magnús Sigurðsson: Ræða. 2. Hallgrímur Helgason tónskáld: Píanó- leikur. 3. Valur Norðdahl og Jóhann Svarfdæl- ingur skemmta. 4. Lárus Pálsson leikari: Upplestur. 5. Dans (hljómsveit Tjarnarcaíés). Heimilt að taka með sér gesti. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé fimmtudaginn og föstudaginn kl. 17—18 og við mnganginn. Húsið lokað kl. 22. Takið söngbækur með. — Fjölmennið! — Allur væntanlegur ágöði rennur til Rauða Kross íslands. nýkomnar í mörgum stærðum. Greysir h.í. Fatadeildin. Frá Sundhöllinni SUNDÆFINGAR SUNDFÉLAGA byrja í kvöld kl. 8,45 og verða í vetur á mánudags-, þriðjudags-, miðvikudags-, fimmtudags- og föstudagskvöldum. Aðrir baðgcstir eru áminntir um að koma fyrir kl. 8 — annars komast þeir ekki í Sundhöllina. Þeir félagar, sem vilja kynna sér uppkast launakjaranefndar að réglugerð um launakjör verzlunarfólks, geta fengið ein- tak í skrifstofu .félagsins. Stjórnin. u- MM TJARNARBIÖ UU (Secret Command). Amerískur sjónleikur. Pat O’Brien Carole Landis Chester Morris. Ruth Warrick. Bönnuð innan 14 ára. Sýning kl. 9. Tahiti-nætui (Taliiti-Nights) Söngvamynd frá Suður- hafseyjum. Jinx Falkenburg Dave O’Brien Sýningin kl. 5 og 7. Mjög ódýr eldra módel, til sölu og sýnis í kvöld og annað kvöld á' Vesturgötu 18, kl. 8—10. mn NYJA BIÖ UMM Úðtir Bernadettu (The Song of Berndadette) Stórmynd eftir sögu Franz Werfel. — Aðalhlutverk: Jennifer Jones, William Eythe, Charles Bickford. Sýningar kl. ' 6 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. ff ALLSKONAR AUGLÝSINGA fEIKNINGAR VÖRUUMBLIUR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLÚNÁR- * ‘ MERKI, SIGLl. AUSTURSTRÆT! !Z. c 2 óskast strax til afgreiðslustarfa í sér- verzlun í miðbænum. Gerið svo vel og sendið nöfn og heim- ilisfang í Pósthólf 454, Reykjavík. Tilk jimliig til íbúa í Laugarneshverfi Brauð og kökur frá Jóni Símonarsyni h.f. eru seld eftirleiðis í Verzlun Elísar Jónssonar Kirkjuteig 3. (Áður Kirkjubergi). Það tilkynnist, að Málfríður Guðbrandsdóttir andaðist að Elliheimilinu Grund 29. f. m. Fyrir hönd vandamanna, Ingvar Jónsson, Laugaveg 69. Jarðarför okkar hjartkæra sonar, unnusta og bróður, Sigurðar Sigurðsonar vélstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. þ. m. og hefst með húskveðju á Njálsgötu 67 kl. IV2 e. h. Athöfninni í kirkju verður útvarpað. Kristín Ólafsdóttir, Sigurður Sigurþórisson, Ágústa Ágústsdóttir, og systkinin. 1f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.