Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 1
 Trjágróðurinn í Hljómskálagarð- inum. Sjá bls. 2. Raforkuver neðanjarðar. Sjá 3. síðu. 35. ár Þriðjudaginn 30. október 1945. 247. tbk Aftlee fer til D.S.A. Ræðir við Tru- mnan um kjarn- orkuna. Talið er í Bretlandi, að At- tlee forsætisráðherra, muni hráðlega halda ræðu og til- kynná, að hann fari til Bandaríkjamui til viðræðna við þinff off stjórn þeirra. Eftir Lundúnafregnum að dæma, er það altalað, að At- telee inuni fara til Bánda- ríkjanna til þess að ræða við Truman forseta um kjarn- orkurannsóknirnarfcog ráðg- ast við liann um notkun ork- unnar og gæzlu lej’ndarmáls-' ins i framtíðinni. Cripps. ■ Sir Slafford Cripps hélt i gær ræðu á æskulýðsfundi og minntist þá á kjarnork- una. Hann sagði, að það yrði endalok siðmenningarinn- ar, ef annað heimsstrið bryt- ist út og kjarnorkusprengj- ur yrðu notaðar. Hann taldi óhjákvæmileg endalok allr- ar siðmenningar, ef mann- kynið gæti ekki íifað i friði i framtíðinni. Marshall. Marshall, foringi herfor- ingjaráðs Bandarikjanna, hefir einnig gert kjarnorku- sprengjuna að umtalsefni. Hann segir, að i framtíðar- stríði verði kjarnorku- sprengjur sendar, likt og flugsprengjur, beint til skot- marksins með hraða Ijóss- ins. Gerhart ekki af haki dottinn Einkaskeyti til Vísis frá Uniíed Press. I / fréttmn frá Washington segir, að fúUtrm Catiforníii í þingi Bamhrrikjanna hafi gert það að tillöyu sinni, að islandi i/rði hoðið að verða ¥.). rikið i rikjasambandi Bandaríkjanna. ííarm lagði einnig fram frumvarp að lögtlm, þar sem stjórninni er heimilað %tð semja um leigu á öilum eyj- um í Atlantshafi, Kyrrahafi og Miðjarðarhaíi, sem lelja verður nauðsynlegar til þess að styrkja varnir Bandaríkj- anna. an heliinga I Br Danir reiðubúnir að veita reyingum Uppreist í Kína. / fregnum frá Chungking i gær segir, að Í00 þúsund manna her kommúnislá hafi ráðizt á her Chungking- stjórnarinnar í Auslur- Changsifylki, og séu nií háð- ir harðir hardagar þar. Talsmaður kinversku stjórnarinnar hefir látið hafa það eftir sér, að vopn þau, sem kommúnistaherinn hafi fengið, séu fengin frá Rúss- uin og styðji þeir uppreisn- arfilraun þessa. Chungking- stjórnin hefir boðið út millj- ón manna her, til þess að kæfa hyltingartilraun þessa. Línurnar skýrast, Laugardaginn 27. október , s. 1. ræðir Þjóðviljinn um | þrjá möguleika, sem fyrir hendi séu fyrir okkur íslend- inga varðandi landvarnir. Þar er einn möguleikinn lalinn að: „öryggisráð hinna sam- einuðu þjóða fái hér þá að- stöðu, sem því er talin nauð- synleg til að tryggja alþjóða örj’ggi pg frið“. Blaðið hælir við: „Annan kostinn (þ. e. þann ofangreinda) munu fs- lendingar geta sætt sig við“. Nú í dag segir hlaðið: „Sósialistaflokkurinn“ mun af öllu því liarðfylgi, sem liann hefir yfir að ráða herj- ast gegn því að nokkurt síór- veldi, eitt eða fleiri fái hér hernaðarbækistöðvar“. Ágætt. Linurnar skýrast, en línan frá Moskva mun ekki enn þá komin, en vera væntanleg með næstu fcrð- um. Tunga og fáni vióurkerínt Einkaskeyti til Vísis frá Kaupui.höfn. |jað hefir verið opinber- lega staðfest í Dan- mörku af stjórninni, að ef Færeymgar skyldu ákveð- ið óska þess, að slíta sam- bandinu við Dani, myndi þeirn kröfu ekki verða vísað á bug. Danska stjórnin héfir gef- ið þá yí'irlýsingu til Færey- inga i sambandi við vænlan- legar lögþingskosningar i Færeyjum, að stjórn og þing i Danmörku óski þess af heilum lmg, að hið alda gamla sámband milli Fær- eyinga ög Dana megi einnig haldast í framtíðinni, en komi það i Ijós hinsvegar, að Færeyingar vilji slíla sambandinu, verði það máj tekið til rækilegrar alhug- unar. Áður höfðu komið fréttir um, að Danir ætluðu sér að fv i;rð a s j á 1 f s á k v ö r ðú n ar r é 11 Færevinga og var þess gctið hér i blaðinu í vikunni sem leið. Sjájfstjórn. Yfirlýsing liefir ennfrem- ur verið gefin úl i sambandi við þá ósk Færeyinga, að þeir fái frekari stjórn sér- mála sinna út á við og inn á við, en aðrir hlutar kon- ungsrikisins Danmörk. Þar segir, að Danir muni viður- kenna færeyska tungu sem jafn réttháa og dönskuna og fáni Færeyinga verði viður- kenndur. Færeyingar niyndu samkvæmt þessu fá að nota sinn sérstaka fána, að svo miklu leyti, sem það kæmi ekki i bága við ríkið í heild i og gagnvart öðrum þjóðum. ' Aukið vald Lögþingsins. Danir eru einnig reiðir- búnir til þess að veila lög- þinginu rétt lil þess að hafa nieiri áhrif á löggjöf fyrir Færeyjar, og ennfremur að auka vald þess með tilliti til stjórnar eyjanna. HiacArthur neitar. MacArthur hefir hafnað beiðni Japana um að opna aftur scndiráð þeirra víðs- vegar um heim. MacArllmr fyrirskipaði fyrir skömmu, að þ.eim skyldi lokað öllum, nema þeim, er væru í lilut- Jausum löndum. — petta t)ar eim Aimi í?orq — Aðstaðar. Rússa. Dr. Hillmann, þýzkur vís- indamaður við. Kaiser Wil- helmsstofnunina í Berlín, hefir skýrt frá því, að Rúss- ar vinni að kjarorkurann- sóknum af miklum krafti og njóti þeir aðstoðar þýzkra visindamanna. Telur dr. Hillmamv að allar Tikur hendi lil, að þeir verði bún- ir að Ijúka við rannsóknirn- ar að tveimur árum liðnum og verði þeir þá búnir að komast að leyndarmálinu. Mynd þessi, sem tekin er úr lofti, sýnir glögglega árangurinn af þrotlausum sprengju árásum bandarískra flugvéla á Tokyo. Þótt útveggir sumra húsanna standi ennþá uppi, má segja að varla nokkur bygging hafi sloppið algerlega við eyðileggingu stálregns- sem dundi á borginni. óðsút- ZÍiítl. Vargas forseti farinn frá. F&r&eti hesisiu** réítur tekur rid. Jamkvæmt fréttum frá Rio de Janeiro hafa skyndilega orðið stjórnar- skipti í Brazilíu. Talsverðar óeirðir voru f landinu, sem stóðu yfir að- eins í einn dag, en síðan gekk hernudaráðherrann, Monteiro, á fund Vargas for- seta og skoraði á hann í nafni herssins, að hann scgði af sér, sem forseti. Vargas for- seti lét að orðunx hans og aflienti völdin í hendur for- seta hæstaréttar landsins. Vildi forðast ófrið. Vargas, fyrrverandi íor- seti, gaf siðan skýrslu um afstöðu sína og sagði, að liann hefði sagt ai sér til þess að forðast að til blóð- ugrar hyltingar kæmi í land- inu. Vargas liefir verið for- seti og nærri einvaldur í landinu siðan 1930, eða í 1 f> ár. Kosningar í des. Kosningar eiga að fara fra.m í desember, og hefir nýja stjórnin lýst því ylir, að þær verði látnar fara fram, eins og ákveðið liafði verið áður. Verða þá í framboði bæði menn, sem Vargas for- seti styður og andstæðingar hans. Forseti kosinn i febrúar. Forseti hæstaréttar, sem fer mcð æðstu völd lands- ins, heilir' Linhares og niun liann fara með völdin þang- að til forsetakosningar fara fram, 22. íchrúar 1946. Varg- as, fvrrverandi forseli, liefir til kynnt, að hann muni ekki bjóða sig fram við þær. Hins vegar býður sig fram einn stuðningsmanna Vargas. Andstæðingar fráfarandi forscta og stjórnar lians múnu bjóða fram við for- setakosningarnar yfirmann flughersins, Gomez. Búizt var við bardögnm. Áður en þessi snöggir valdaskipti urðu í Braziliu, voru menn farnir að óttast að til byltingar kæmi í land- inu, en reyndin varð, vegna. þess að Vargas fór frá án mótspyrnu, aðs byltingin varð án blóðsúthellinga. Lin- hares er talinn vinsæll mað- ur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.