Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 8
B V I S I R Þriðjudaginn 30. október 1945 Wijákctih (Zjúpa. dagléga. . FISKBÚÐIN Hverfisgötu 123. — Sími 1456. HAFLIÐI BALDVINSSON LIJÐA 2—6 kg. lúða daglega. FISKBÚÐIN Hverfisgötu 123. — Sími 1456. HAFLIÐI BALDVINSSON Hú§ í Digraneshálsi til sölu. Hagkvæm kjör. SÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10. Sími 5630. Reiðhesiur til sölu. Uppl. gefur Sigurður Jóhannson Verzl. Málmey. Sími 3245. Baldvin Jónsson Málaflutningsskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala Vesturgötu 17. Simi 5545. Í^jami Cjuthnuncliíon löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. ÆFINGAR í DAG: 7—8: II. fl. karla. IvIm/ ^—10: Handknattl-kv- \sjj/ 9—io: Hnefaleikar. — í Me'nntaskólanum: Kl. 7,15—-8: Frjálsar íjoróttir. í húsi Jóns Þorsteinssonar : 10—11: Handknattleikur karla. í bláa salnum: Kl. 7—9 : Hnefaleikar. Í.R.-ingar! Fyrsti skemmtifundur vetr- arins verSur í ,,Þórskaffi“, miövikudagskvöldiö 31. þ. m. kl. 9. Skemmtiatriði — Dans. Byrjið vetrarstarfið með fjöri — fjölmennið á skemmti- fundinn. Nefndin. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í iþróttahúsinu. í stóra salnum : Kl. 7—8: I. fl. kvenna, fiml. — 8—9: I. fl. karla, fimleikar. — 9—10: II. fl. karla, fiml. í niinni salnunt: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. >— 8—9: Handknattl. kvenna. — 9—10: Frjálsar íþróttir. St j órnin. ÁRMENNINGAR! Handknattleiksfólk munið að .mæta kl. 7 n. k. miðvikudag í iþróttahúsinu (stóra salnum). Allir eiga að mæta, piltar, stúlkur, drengir, telpur. — Myndataka. — Kvikmynda- sýning. Látið boöin berast. — Hand|i:nattleiksf!. Ármanns. _______________________(1192 ÆFINGAR í KVÖLD í Austiubæjarskól- anum: Kl. 7,30—8,30: Fim- leikar 2. fl. Kl. 8.30—9,30: Fimleikar 1. fl. í Menntaskólanum: Kl. 9,30—10,15: Handbolti kv. Stjórn K.R. UNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. íþróttaæfingar í Mennta- skólanum: Þrið judaga: Kl. 7,15—8: Karlar, frjáLar iþróttir. Kl. 8—8,45: Glíma. Kl. 8,45—9,30: Fiml. kvenna. Fimmtudaga: Kl. 7,15—8: Fimleikar og frjálsar íþróttir karla. Kl. 8—8,45: Glíma. Kl. 8.45—9.30 : Handknattleik- ur kvenna. Stjórnin. (1182 K. F. U. K. AÐALDEILD. Saumafundur veröur 30. okt. kl. 8.30. Upplestur, söngur, kaffi o. fl. Allt kvenfólk vel- komiö. * (]I7° Fataviðgerðin. Gerum við allskonar föt. '— Áherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SKRIFSTOFU- og heim- ilisvélaviðgerðir. Dverga- steinn, Haðarstíg 20. Sími 5085.________________ (9Q3 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. 1 1 . ............. STÚLKA óskast. Brávalla- götu 8. (u87 KJÓLAR saumaðir, karl- mannsföt pressuð. Til sölu á sama stað tvihólfuð gasvél, ný gúmmístígvél nr. 38. — Uppl., Miðstræti 12. (1168 STÚLKA óskast annanhvern dag allan og hinn-hálfan. Gott sérherbergi. Uppl. á Sólvalla- götu 66, miðihæö. (1169 ÁRDEGISSTÚLKA óskast. Uppl. í sirna 1950. (1172 STÚLKA í góöri fastri at- vinnu óskar eftir herbergi sem næst miöbænum. Getur litið eftir börnum 1—2 kvöld í viku eða veitt lítilsháttar hús- hjálp. Tilboð, nterkt: „Strax“, sendist Vísi. (1174 TEK HEIM sniðinn lérefts- saum. Tilboð sendist blaöinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „H. Ó(1179 GET látiö saum heim. Uppl. Hofsvallagötu 3, niðri, eftir k!. 6. — -(1184 STÚLKA vön kápusaum ósk- ast. Herbergi . getur fylgt. — Uppl. í síma 5565.______(1181 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Karl Þofsteins, Lauf- ásveg 54. (1195 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir léttri vist hálfan daginn. Herbergi áskilið. — Tilboö, merkt: „Létt vist“, sendist Vísi fyrir miövikudagskvöld. (1198 — %eii — FAST fæði óskast einhvers- staðar i austurbænum, Tilboð sendist Visi fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Fast fæði“. (1171 KONA óskar eftir stgfu gegn einhverri húshjálp. — Uppl. í sima 4870, kl. 5-—6. (1167 HERBERGI til leigu viö Langholtsveg. Sá sem gæti lánað síma gengur fyrir. Til- boð auðkennt: „Rólegt lier- bergi“, sendist blaðinu fyrir 3. nóvember 1945. (1177 HÁTT barnarúm óskast. — Sími 4042.____________(1196 TVÍBREIÐUR dívan, með góðu áklæði til sölu. Ódýrt. — Uppl. Öldugötu 42.____(1199 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stofan Bergþórugötu n. (1202 KVENHJÓL, lítiö notaö, til sölu. Buch, Smiðjustig 9. (1203 HERBERGI og fæði. — Til áramóta getur stúika fengiö herbergi og fæði gegn húshjálp. Uppl. á Hörpugötu 13. — Sími 5852. (1185 EINHLEYPUR sjómaður í siglingum óskar -eftir herbergi Tilboð, merkt: „13x13“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (1204 ARMBANDSÚR fundiö. Upp!. hjá SigríÖi Guömundsdóttur. Lokastíg 23. (1166 TAPAZT hefir gullúr frá Hverfisgötu 96 A, aö Vitatorgi. Skilist aö Hverfisgötu 96 A. — Simi 3963. (1194 FUNDIZT hefir gullhring- ur, merktur. Vitjist í Samtún 38, kjallara. (H78 DÍVANAR, allar stæröir fyr- irliggjandi. Búslóö, Njálsgötu 86. Sími 2874. (S26 HLJÓÐFÆRI. — Tökum að 'ikkur afi selja þíanó og önnur hlii'iðfæri fyrir fólk. Allskonar Gögeröir á strengjahljóðfær- iuii Verzlið við fagmenn.. — I Hjóðt'æraverzlunin Presto, I!wrfisgöiu 32. Sími 47i5,(44Ó MI i\ I4INGARKORT Náttúrulækningafélagsins fást 1 verzlun Matthildar Björnu- dmtiir. Laugavegi 34 A, Rvík. (1023 KAUPUM flöskur. — Vcrzl. Venus. Sími 4714. GAMLAR bækur, hvort lieldur er einstakar bækur eða heil söfn keyptar afar háu verði. Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. (1188 PENINGABUDDA tapaðist síðastliðinn laugardag frá Reykjavikur Apóteki að Ægis- garði. Skilist gegn fundarlaun- um á Karlagötu 17, miöliæð. — (1183 LÍTILL dívan til sölu. — Grundarstig 12 kl, 5—7. (1189 OTTÓMAN með áklæöi ti! sölu á (Bjarnarstíg 7, niöri, til sýns kl. 7—8. “ (1191 NÝTT mótorhjól til sölu. — Up.pl. í síma 3955 kl. 7—8 í kvöld.___________________(1193 MJÖG fallegur klæöaskápur með stórum spegli til sölu á Blómvalfagötu 11.________(1173 LINDARPENNI tapaðist i gær, merktur: Ivristin Anders- dóttir. Skilvís finnandi skili gegn fundarlaunum á Brávalla- götu 46, úppi,_________(1197 BRÚNT karlmannsveski tap- aöist frá Nönnugötu 1 að Skóla- vörðustig 115 s. 1. sunnudag. — Skilist á Nönnugötu 1, -efstu hæð. (1200 HARMONIKUR. Kaupum Píanóiharmonikur, litlar og stórar. Talið við okkur sem fyrst. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. HARMONIKA. Góð pianó- harmonika til sölu, 41-a kóra 120 bassa. Uppl. á Baugsvegi 19, uppi, frá kl. 6—9 e. h. (1175 VÖRUBÍLL til sölu. Fldri gerð. Sími 5973. (000 TIL SÖLU sundurdregið barnarúm (járnrúm) með dýnu. Verð 200 kr. Klapparstíg 29, 2. 'hæð. (1176 GRÆNN svagger, með blá- ref, á lítinn kvenmann, til sölu Höföáboi-g 58. (1180 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavárna- sveitum um land allt. — í Reykjavik afgreidd í síma 4897-___________(364 GÓÐUR dívan til sölu. Uppl. í síma 2062. (1186 'lha óskast í Kaffisöluna Haínarstræti 16. H úsnæði getur fylgf. Uppl. t staðnum. —1.0. G.T.— ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annaö kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinti, uþpi. Kosning embætt- ismanna. Spilakvöld. (1201 JVr. // SO-VOUR SOENTIPIC MIND REJECTS TME POSSlBlLITy THAT L OÆPMEARD VOUR. WMISPER BV MEANS 2 PRECISEUV/ IT WAS A SIMPLE MATTER OF' LIP READINJS. Kjarnorkumaðurinn Q* J°> nu„. BAH.' A FACILE EXPLANATIOi- TO BOLSTER VOUR OVER,- R.ATED 9CIENCE. BUT THERE ARE OTMER. THINGS VOU WON BE ABLE TO EXPLAINJ AWA- SO EASILV, PROFESSOR..' WMAT, FOR . EXAMPLE, PROFESSOR ICOPVPlClHT I94-- McCLtiftf - NfWjPAPEr’ jVNDiCA Tf „Jæja þá,“ svarar Ivjarnorku- mai'urinn, „svo þér, sem vísinda- inaður, neitið því algjörlega, að eg geti heyrt það sem venjulegur maður getur ekki? Og að eg hafi ekki heyrt til yðar af þvi að eg hefði yfirnáttúrlega heyrn?“ „Ó jó,“ svarar Axel, „þér lásuð á varirnar á*mér.“ SUPERMAN'S INVULNERABILIT^ FOREXAMPLE. WHAT VOUNG GILMORE CITED IN HISTERM PAPER THATyOU, IN VOUR. .DISBELIEF, MARXED 2ERO/ INVULNERABILITy, EHT I' M QLAD VOU BROUGHT' THAT UP/ IP VOU'LL TUST STEP OVER VTO THE PHYSICS LABORATORy /WITH ME, GENTLEMEN, l'VE A LITTLE DEVICE THERE THAT >SHOULD ENDTHISTALK OF INVULNERABILITy ONCE AND FOR. ALL ' „Heyr á endemi!“ lirópar Sverr- ir prófessor upp yfir' sig. „Þetln eru einungis lélegar skýringar hjá yður, sem ekki eiga sér neina stoð. En það er annað, sem yð- ur mun reynast um megn að skýra.“ „Og hvað er það nú lil dæmis?“ spyr Axel prófessor gremjulega, „til dæmis hvað?“ „Ti! dæmis hvað?“ élúr Sverr- ii prófessor upp eflir samkennara sínum. „Til dæmis það, að hann gétur ekki meiðzt eða særzt. Það var nú einmitt tim það, sem Gutti itaði aðallega um i ritgerðinni sem þér gáfuð honum núll fyrir/j „Ekki særzt? Það var gott þér minntust á þetta,“ svarar Axel. „Ef þið vilduð vera svo vænir, herrár mínir,“ heldur Axel próf- essor áfram, „að koma með mér i rannsóknarstofuna, þá getum við sannréynt þetta alriði, í fyrsta og siðasta skipti.“ Og svo leggja þeir allir af stað. Þrófessor Axel geng- ur fyrstur og er nú heldur en ekki sigurviss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.