Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 30. október 1945 VISIR DAGBLAÐ lítgefandi: ' BLAÐAUTGÁFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Iíristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Alþjóðasamvinna. WTmræður hafa að undanförnu farið fram í ” brezka þinginu varðandi ástandið á megin- landi Evrópu, og þá einkum í Þýzkalandi. Á meginlándinu eru tugmilljónir manna á ver- gangi og eiga hvergi höfði sínu að halla. Fólk ])etta býr við algjöran skort á flestum Tsviðum, en þótt litlar spurnir bcrist frá Evrópu austanverðri, er þó vitað að ástandið er öllu hörmulejgra þar, en á hernámssvæðum engilsaxnesku þjóðanna. I umræðum þeim, sem fram hafa larið, svo og biaðaskrifum og. útvarpserindum, sem víða fhitt um þctta vandamál, er annarsvcgar aúðsætt að menn telja að hér sé um mann- úðarmál að ræða, sem állan heiminn varði, æn hinsvegar virðast menn einnig hera kvíð- hoga fyrir að vegna þessa ástands kunni dreppsóttir að koma upp, sem ekki verði við ráðið, svo sem raunin varð á eftir síðustu heimsstyrjöld. Róstur og vígalerli hafa enn ekki fjarað út að fullu víðsvegar um heim, enda sýn- ist svo, sem langt muni vera í land þar lil þeim lýkur mcð með öllu. Sameinuðu þjóð- irnar hafa gjört samþykktir sínar, scm mjða annarsvegar að tryggingu friðarins, en hins- vegar að því að bæta úr neyðarástandi því, scm rikjandi er í ýmsum löndum. Þessir samningar hafa ekki verið haklnir, eða að Sigurður Sveinsson garð- yrk juráðunautur: Meíndýr í húsum og gréðri Höfundur þessarar bókar er Geir Gíg.ja kennari, sem mörg undanfarinn ár hefir fengizt við skordýrarann- sóknir, en er auk þess mörg- um að góðu kunnur fyrir ýmsar gagnlegar ritgerðir um grasafræðileg efni. Bókaútgáfa á Akureyrí Prentsmiðja Björns Jóns- sonar h. f. á Akureyri hefir um þessar mundir tvær bæk- ur í prentuli, sem vekja munu eftirtekt og fögnuð bókavina. Þessar bækur eru þjóðhættir og' ævisögur frá 19. öld, eftir Finn Jónsson hafa verið frá ^örseyri og ritgerðir um skald og nstamenn, eftir Sigurð Guðmundsson skóla- meistara. Báðar þessar bæk- ur munu vera væntanlegar á markaðinn fyrir jól. Bók Finns frá Kjörseyri, ihins alkunna fræðimanns, ber heitið „Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld“. Jafn- framt þessu er hún endur- minningar höfundarins og sjálfsævisaga. Ritinu er skipt í nokkra meginþætti, svo sem þjóð- sögur, .þjóðhætli á 19. öld, sjálfsævisögu Finns, þælti af ýmsum mönnum o. fl. í hókinni er allmargt teikn- inga eftir Finn sjálfan, þar á meðal eina myndin sem til er af Þuríði formanni og minsta kosti verið túlkaðir á gerólíkan liátt myndir af fleiru sérstæðti af ráðstjórnarríkjunum, og hinum vestrænu þjóðum. Getur þetta leitt til alvariegustu árekstra. Vestrænu þjóðirnar vilja tryggja friðinn og bæta úr neyðarástandinu. Til þess að hinu fyrrncfnda marki verði náð, tclja þær nauðsyn að tryggja aðstöðu sína víða um heim, þannig að hverri þjóð megi Ijóst vcra, að tilgangslaust sé að skera úr deilu- málunum með vopnavaldi, heldur verði friðsamlegir samningar að leysa úr vandan- um, en þeir samningar myndu jafnframt ráða bót á neyðarástandi því, sem nú er ríkjandi í Evrópu. Slíkt öryggi má skapa annað hvort með beinni íhlutun Vesturveldanna eða Þjóða- handalagsins, eftir því, sem henta þykir. Þetta viðhorf vestrænu þjóðanna mótast af öryggisráðstöfunum einum, jafnt á tímum friðar sem ófriðar. Allar þjóðir hljóta að láta sig málið miklu skipta og skipa sér þar í sveit, sem þær telja að vilji sé fyrir hendi til að vernda friðinn og bæta ástandinu, en ekki sé rekin einvörðungu ■óvægileg hefndarpólitík. Smáþjóðirnar verða að hyggja að eigin öryggi fyrst og fremst, með þvi að hver er sjálfum sér næstur, en jafnframt verða ]>ær svo að leggja lóð sin á metaskálarnar í alþjóðamálum sé þess æskt til öryggis en ekki til árása. Þetta er í raun- fnni mergurinn málsins. Samstarfi þjóðanna <jr ekki lokið, þótt lægt hafi liæstu öldur ófriðarins, heldur verða þær einnig að vinna að friði og öryggi í heiminum, hver eftir sinni eða merJdlegu fólki, sem Finnur hafði kynni af. Þarf ekki að efa að hér er .um stórmerkilegt rit að ræða, sem verður lesið af öllum þeim, sem þjóðlegum fræðum unna. Steindór Steindórsson frá Hlöðum hef- ir búið bókina undir prent- un og skrifað forniála að henni. Hún verður um 35 arkir í stórú broti og útgef- andi er Prentsmiðja Björns Jónssónar h. f. Tónlistarf élag Akureyrar sér um útgáfu á ritgerða- safni eftir Sigurð Guðmunds- son skólameistara. Þetta eru gamlar og nýjar ritgerðir, aðallega um,skáld og lista- menn, en eina ritgerðina kallar höfundurinn þó „Nem- endur sem eg hefi kynnzt“. I ritgerðum þessum tekur ur neyðar-jSigurður til meðferðar menn eins og Bjarna Thorarensen, Matthías Jochumsson, —- Stephan G. og marga fleiri. Sigurður skólameistari er óumdeilanlega einn af snjöll- ustu og gáfuðustu bók- menntafræðingum þessa lands, sem skipa verður á bekk með prófessorunum Sigurði Nordal og Einari Öl. Svcinssyni. Ritsmiðar og er- indi Sigurðar má tcliast með því snjallasta sem hugsað er Við lestur þessarar bókar hcfi eg komizt að þeirri nið- urstöðu að höfundinum hef- ir tekizt að semja bók sem sameipar í senn það tvennt að vera góð námsbók fyrir garðyrkju- og búnaðarskóla og jafnvel liúsmæðraskóla, en auk þess nauðsynleg handbók öllum almenningi. Útgreiðsla ýmsra skaðlegra skorkvilunda fer ört vax- andi og er þó öllum ljóst að þörf er að vera á varð- befgi og útrýma þéim cftir því sem auðið er. Við sem yinnum að garð- yrkjustörfum verðum að sameinast um það að gera allt sem í ókkar valdi stend- ur til þess að uppskeran geti orðið sem árvísust. Einn þátturinn í þeirri haráttu er að stemma stigu við út- breiðslu skaðlegra skordýra, eft-ir því sem auðið er. Allir vita hversu miklu tjóni kál- flugan hefir valdið hér á landi, síðastliðinn áratug, og gera má ráð lyrir með aukn- um samgöngum yið útlönd og innflutningi, einkum á matvöru, að ekki verði langt að bíða þar lil flciri álíka 1 gestir bætist í hópinn. Við getum t. d. búizt við því að j kartöflubjallan flytjist hing- | að til landsins, en hún er hin vesti vágestur öllum kartöflugróðri. Bók þessi lýsir mjög ná- kvæmilega byggingu og lifi skaðlegustu skorkvikinda og meindýra hæði í liúsum og gróðri. Höfundur gerir góða grein fyrir hvernig fólk eigi að verjast þessum meindýr- um og útrýma þeim, Enn- fremur er i hókinni skrá vfir nauðsynlegustu lyf er notað eru við útrýmingu meindýra. Lesköflum bókarinnar er þannig niðurraðað að í fljótu bragði er hægt að fá vitneskju um allt það er í stuttu máli, er liægt að segja um hverja tegund meindýra fyrir sig, og hvernig auðveldast sé að verjast tjóni af völdum þeirra. Auk þess er nafnaskrá yfir þa.u meiftdýr er bókin fjallar um, bæði latnesku og ís- lenzku nöfn þeirra. Pappír bókarinnar er á- gætur og frágangur allur liinn prýðilegasti, og er fjöldi ágætra mynda . efninu til skvringar. Eg vil eindregið ráðleggja fólki er fæst við garðyrkju að lesa þessa bók. Bókin er 235 blaðsíður að stærð, og fæst i flestum bókaverzlun- Sléttar „úttlagi" hefir sent mér nokkrar IÍ117 götur. ur uin göturnar í bænum og virðist augljóst af bréfi hans, að hann hafi verið erlendis um nokkurt gkeið. Hann segir ineðal annars: „....Með blöðum, sem héðan Iiárust út til okkar í vor, lásum við oft unv ]iað, lívérsu miklum framförum göturnar í P.eykjavík ttgkju um pessar mundir og einlivers staðar las eg, að farið væri að nota nýja að- fc-rð við malbikun gatna, sem væri miklu fljót- legri en eldri aðferðir, sem notazt hefði verið við áður. (Þessa var getið fyrst í Vísi). En pegar eg kom lieim, fannst mér göturnar þó ekki eins sléttar og menn eiga að venjast erlendis. * Smá-ójöfnur. Þegar ekið er um götur Reykja- vikur, finnur rnaður alltaf að fullt er af ójöfnum í þeim. Billinn hossast alltaf eitt- hvað, mismunandi mikið að visu, en þó má segja, *að varla sé til su gata hér í bænum, sem er ekki full af smá-mishæðum, sem veldur því, að bíllinn „Iiggur“ aldrei kyrr. Eg skal ekki segja, i liverju þetta er fólgið eða öllu heldur, hver sé orsökin til þessa, en næst virðist að halda, að þeir, sem leggi götm-nar, sé ekki nægilega vandvirkir, en vandvirknin ætti að aukast með æfingunni. • Bezti Sá vegarspotti, sem er tvíniælalaust spottinn, beztur hér í Reykjavík er vegurinn fyrir innan „Árna póst“ og að Há- logalandi, enda er hann steyptur. Steyptur götu- kafli er líka til í Hafnarfirði, en þar með eru Iika upp taldar góðar götur þar. Eg geri ráð fyrir, að það yrði mjög dýrt að, steypa allar götur í Reykjavík, enda dytti engum í hug, að fara að breyta gömlu götunum þannig, þótt gott væri að geta steypt hinar nýju. En svo mikið er víst, að það verður að taka vélarnar meira í þágd gatnagerðarinnar en gert hefir verið. Þeg- ar það verður, verða göturnar óaðfinnaalegar.“ * nm. S. Sv. £etu. Mikilmennskubrjálæði stórra þjóða eða a ^sfci!záu, og útgáfa bókar . „. eftir hann ma þvi teliast smarra a engan rett a ser 1 shku samstarfi, - * J heldur verður hver þjóð áð reyna fyrir sitt Jeyti að bægja neyð frá eigin dyrum og ann- arra, eftir fyllstu getu. Hörmungarnar eru nægar fyrir þótt reynt sé að skapa nokkurt framtíðar öryggi, með samvinnu þjóðanna innbyrðis. viðhurður í islcnzkttm bók menntum. Gert er ráð fyrir að þetta erindasafn verði 15—-18 arka bók, og eins og að framan getur, er það Tónlistarfélag Akureyrar sem gefur hókina út. ísland hefir ekki fjarlægzf Norðurlönd. Hinn 27. septembcr flutti Sigurður alþingismaður Bjarnason frá Vigur erindi i danska útvarpstimanum frá brezka útvarpinu og ræddi meðal annars um breytingar þær, sem orðið hefðu á is- lenzkum liögum á striðsár- unum. Kvað hann marga hafa spurt þeirrar spnrningar, livort ísland hefði eigi fjar- lægzt Norðurlönd á undan- förnum styrjaldarárum. En hann kvað þetta á missiciln- ingi byggt, og hefðu nú skap- azt betri skilyrði til mcnn- ingarlegrar tamvinnu íslands og annara Norðurlanda en hefðu nokkr a sinni áður verið fyrir liendi. Margt kenuir Það er margt, sem kemur til til grcina. greina, þegar rætt er um göt- urnar i bænum. Það er ekki lengur liægt að kenna hitaveitunni um að þær sé ekki góðar, en hitt er líka augljóst, að marg- ar hinna élztii gatna i bænum voru gerðar fyr- ir margfalt léttari umferð en nú fer um þær, syo að segja má, að þær hafi reynzt furðanlega. Margar hinna nýju gatna eru alveg prýðilegar og þarf til dæmis ekki að benda á aðrar cn vest- ari hluta Skothúsvegar og Sótcyjargötuna. Eg hygg að þær götur geti staðizl hvaða sáman- burð sem er.. * Vél- Galnagerðin hér í bænum hefir not- tæknin. azt við vélar nm langt skeið en cftir að farið var að malbika göturnar með þeirri nýju aðferð, sem getið er i hréfi „út- laga“, hefir verið hægt að nota vélar, sem liafa ckki komfo áð notum áður. Er óhætt um það, að vélar munú vcrða notaðar æ ineira, er fram liða stundir og hægara verður að fá þær, sem hentugastar eru. * ^ Neyð í Út af viðtali því, sem birtist í Finnlandi. kvennasiðunni í gær, hcfir mér borizt bréf frá „móður“, sem scgir: „Eg held, að íslenzkar stúlkur, að iyinnsta kosti þær, sem búscttar eru i helztu bæjunum, gætu veitt mikla hjálp við sendingu fatnaðarböggl- anna, sem Húsmæðraskóli ísltflíds er nú að undirbúa. Það er segin saga, að hvar sein mað- ur keniur eða er á ferð — að minnsta kosti liér í bænum, — eru stúlkur prýðilega búnar og margar eiga miklu fleiri flíkur en þær þurfa í rauninni til að geta kallazt vel búnar. * Sendið kjól. Ekki mundi þær niuna mikið 11111 að senda Húsmæðrakennaraskól- anum einn kjól eða einhverja aðra flík, sem íiann komi svo áleiðis til stúlkna í Finnlandi, svo að þær geti hulið nekt sina og klætt af sér mesta kuldann. Og þær þurfa að verja sig miklu meiri kulda en við eiguni að venjast, svo að af þeim sökum er ekki minni þörf cn ella á að þeim sé rétt hjálparhönd. Lítil viðbót. Mér finnst eg ekki þurfa hér íniklu víð að bæta. Það hefir þrá- faldlega komið i ljós af fréttum, að Finnland er verr stall en nokkurt annað Norðurland- anna, hvað snertir mat og fatnað. Frcgnirnar um það eru ekki neinn Finnagaldur, þótt sumir viiji ekki gera mikið úr neyð landsmanna. En þeir, sem hafa verið þar, vita hversu hörmu- legt ástandið cr og það er vist, að hjálp okk- ar kæmi sér betur þar en víða annars staðarl”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.