Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 3
Þriðjiulaginn 30. oktúber 1945 V I S I R Meianjarðarorkuver v!B Sogið. PáBma Hannessyni @g Sigurð! Pórarinssyni falið að raransaka jarðBög i þessu augnamiði. Þeim Pálma Hannessyni rektor og Sigurði Þórarins- syni jarðfræðingi hefir ver- ið falið að athuga jarðlög við Sogið, með það fyrir aug- um, að byggja hið nýja orku- ver neðanjarðar. Ilafa sænskir verkfræðing- ar hent á þennan möguleika og telja, að með þessu móti verði stöðin ódýrari og rekst- . ursöryggið meira. Svo sem vitað er, hefir verið ráðgerð framhalds- virkjun við Sogið, og var þá ráðgert að leiða vatnið úr stíflu ofan við Irufoss, vest- an Sogsins, og byggja stöð- ina í'étt neðan við Kistufoss. Hinir sænsku jarðfræðing- ar'hafa komið fram með tií- lögu þess efnis, að byggja orkuverið neðanjarðar, rélt hjá Irufossi, og i stað þess að leiða vatnið í opnum skurði frá aðalstíflunni, yrði það leitt í lokuðum pípum að aflstöðinni. Með þessu móti yrði minni hætta á stöðvun vegna krapamynd- unar, en ella, ef vatn- ið væri leitt í opnum skurði. Með þessu móti yrði líka komizt af með ódýrari stíflu. Samkvæmt tillögum hinna sænsku jarðfræðinga vrði gólf hinnar fyrirhuguðu orknstöð-var 37 metra undir yfirborði jarðar. Yrði vatnið jtekið þar beint niður og síð- an leitt eftir neðanjarðar- göngum niður fyrir Kistu- foss. livikiiar I út frá viðtækio í morgun kl. 7.49 var hringt á slökkvistöðina cg til- kynnt að eldur logaði út úr húsi við Hrísateig. Fór slökkviliðið þegar á staðihn og er þangað kom reyndist vera eldur í húsinu nr. 31 við Hrisateig. Hafði kviknað í út frá viðfæki, sém straunnu' liafði verið skilinn eftir á. Skemmdist lierbergið tölu- vert, þar sem viðtæki var inni, og tækið gereyðilagðist. Frá iðnþinginu s Framlag til iðnlánasjóðs iiækki í 300 þós. kr. Borgarafundur um áfengismál. Eins og auglýst hafði ver- ið var haldinn almennur borgarafundur hér í bæ í gærkvöldi um áfengismál að tilhlutun þingstúku Reykja- víkur. Fundinn selti Einar Björns- son þingtemplar kl. 8.30. En frummælendur voru þeir dr. Matthías Jórasson og Sigur- björn Einarsson dósent. Eftir að þeir luku máli sínu urðu miklar umræður. Tóku alls 17 menn til máls auk frum- mælanda. Fundurinn samþykkti ýmsar tillögur og ályktanir. Þar á meðal að mótiyæla vinveitingaleyfi á Ilótel Borg, ennfremur að skom. á for-. stöðumenn skólanna i Reykjavik og forvígismenn ýmissa félagasamtaka um að íiefja öflugt samstarf til varn- ar gegn áfengisbölinu í bæn- um. Ennfremur að skora á ríkisstjórnina að láta lögin um héraðabönn koma nú þegar til framkvæmda. Garðyrkjusfjóri i iírísuvík. Eins og skýrt var frá i Vísi fvrir skemmstu hafði Haín- arfjarðarbær ákveðið að koma upp garðýrkjustöð í Krísuvík og ráða þangað sér- stakan garðyrkjustjóra. Staðan var auglýst laus til umsóknár og voru uinsækj- endur fimm en einn þeirra tók umsókn sína aftur. Nú liefir ákvörðun verið tekin um það að vcila óskari Sveinssýni gai'ðyrkjukénnara að Reykjum starfið. Skákþingið: Lárus og Sfurla jafnir. WeE'&a ífd heppa ú np- Áttunda umferð fór fram arsson og Dómald Ásmunds- i gærkveldi, og voru þá tefld- son gerðu jafntefli. ar biðskákir. Leikar fóru þannig: Meistaraf lokkur: II. flokkur: Guðm. Pálmason vann Valdimar Lárusson, Anton Biðskákin á milli Sturlu og Sigurðsson vann Lárus Arn- Benónýs lauk þannig, að órsson, Eyjólfur Guðbrands- Sturla vann. Þar með er lok- son vann Magnús Vilhjálms- ið keppni i meistaraflokki. — son- — Orslit þar urðu þessi: Lárus Johnsen 5 vinninga. Sturla Pétursson 5 v. Steingr. Guðmundsson 3]/á. Jón Kristjánsson 3. Benóný Benediktsson 2J/2- Aðalst. Halldórsson 2. Helgi Kristjánsson 0. Seinéwtsj Mú- * shóia Islands. Á Iðnþinginu var lögð fram og samþykkt'fjárhagsáætlun Landssambandsins fyrir árið 1946—’47 og var þar sam- þ.vkkt að skattur Sambands- félaga verði ákveðinn kr. 20 af hverjum félaga. Sáinþykkt eftirfarandi til- taga frá Ilelga H. Eiríkssyni: .,8. iðnþing íslendinga heimilar sjórn Landssam- bandsins að kaupa af Iðnað- armannafélögum í samband- in.u þann einlakafjölda af Tímarili Iðnaðarmanna, cr þau teljá sig eklci þurfa vegna þess að eixdiverjir félagar þeirra fá ritið í sérfélögum, og ' sh.'il endurkáupsverð livérs eintaks vera 12 kr. fyrir árgangiiín.“ Gcrð var fyriispurn um Iivað liði útgáfu á sögu Tryggva Gunnarssonar. Iþip- lýsti forseti Sambandsstjörn- ar að rætt hefði vérið um málið við Landsbankann, en engin ákvörðun verið tekin í málinu. Lagt hafði verið fram á þinginu frumvarp til laga um hreyting á lögum um Iðn- lánasjóð. Aðal hreytingarnar eru í ]iví fólgnar: 1. Að i'ikissjöður hækki áftegt framlág til sjó'ðsins úr kr. 65.00(0,00 í kr. 300.000.00, 2. Að heimild sjóðsiiús til litgáfu vaxtabréfa verði tvo- faldaður liöfuðstóllinn. 3. Að hámarkslán úr sjóðn- um gæti orðið ca. 80 þúsund krónur í stað kr. 15 þús. 4. Að sjóðurinn megi veila stofnlán i stað þess að nú má aðeins veita rekstrarlán. Fram kom svohljóðandi lillaga fjármálanefndár: „N^fndin liefir haft lal af Nybyggingarráði um frekari lánveitingar til iðnaðarins. Nýbyggingarráð hefir enn ekki getað tekið lánaþörf iðn- aðarins til alliugunar, en hef- ir látið í ljós við nefndina, að það muni verða gert. Þess vegna leggur uefndiu til, _að þingið kjósi þriggja n inna iiéfnd, sem lialdi nú þegar áfram viðræðum við Ný- Iivggipgarráð og vinni að öðru leyti áð framgangi máls- ins.‘ Við þessa tillögu barst svo- hljóðandi breytingartillaga frá Indriða Helgasyni, Akur- eyri: „Nefndin leggur lii að þíngið feli stjóriv I andssam- bands iðnaðarmanná að halda áfram viðræðiun við Nýhyggingarráð og vinna að öðru leyti að framgangi málsins.“ Þessi breytingartillaga ’var 'samþykkt með samhljóða at- kvæðum gegn einu. Þá fór fram kosning í stjórn Landssambands iðn- aðarmanna í næsfu 2 ár. Iíosningu hlutu eftirtaldir • arr. menn: Forseti: IJelgi H. Liriks- son. 'skólastj. á'araforseti: Linár Gislasou. Ritári: Sveiu- hjörn Jönsson. Vararitari: Gpðjón Magmisson. Gjálo- keri: Guðmundur H. Giið- mundsson. Endurskoðendiir: Þorleifur Guiinarssön, Ásgéir Stefánsson, og til vara Kristó- lina Kragh, Bror Wester- lund. Síðastliðinn Iaugardag var Háskóli fslands settur me5 Lárus og Sturla verða að' veglegri athöfn að vanda. keppa til úrslita um 1. sælið,|f29 stúdentar eru mnritaðir þar sem einungis það sæti * skólann í velur. Auk háskolastudenta og kennara voru ýmsir merkir gestir viðstaddir setningar- gefur rétt til þátttöku í lands- liðskeppni. I. flokkur: ,-f Guðnií/Guðmundssön vann; athötnina, t. d, íorseti Is- Eirík Bergsson, Sigurgeir. !ands , Gíslason vann Dómald Ás-j , Hofst athofmn a þvi, að mundsson, Ólafur Einarsson ■ utvaipskorinn sóng undir og Páll Hannesson gerðu stl01'n Þorarins Guðmunds. jafntefli. Biðskákir urðu á sonar. Að þvi loknu flutti rektor skólans, prófessor ól- milli Jóns Ágústssonar og .Guðjóns M. Sigurðsonar, afl'r Lat'usson, setmngar iGunnars Ólafssonar og Sig- ræðuna Auk lians flutti pro 1 4 ’ 1 2 3 4’ ♦rtini/in I «• I •• /\ I I InMOnnAiu'Ai urbjörns Einarssonar. Foxingi skiinaðax- manna á Sikiley handlekinn, Leiðtogi skilnaðarmanna á Sikiley hefir verið tekinn fastm’. Maður þessi heitir Andrea Finocchiaro Áprile og er forseti flokks þess, sem vill að Sikiley verði sjálfstætt 'ríki. Hann var handtekinn i Palermo, ásamt með fleiri þckktum möhnunl flokksins. t Samband vestfirzkra kirkjukórá var stofnað í haust á Þingeyri, að tilhlut- un söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar, Sigurðar Birkis. I I sambandinu eru: Sunnu- kórinn á I§afirði, Kirkjukór Bolungavíkur, . . Kirkjukór Suðureyrar í Súgandafirði, Kirkjukór Flateyrar, Kirkju- kór Núpssóknar, Kirkjukór Þingeyrar, Kirkjukór Bíldu- dals og Kirkjukór Patreks- fjarðar, — alls 8 kórar. Síjórn sambandsins skipa: Jónas Tómasson tónskáld, Isafirði, formaður, Hjálmar Gíslason, Þingeyri, ritari, og frú Sigríður Benediktsdóttir, Flateyri, gjaldkeri. Því næst kvaddi hinn ný- kjöriii forseti Samhands- stjórrar sór hljóðs, þakkaði þingniönnum og s'arfs- þinginu vel unnin störf og mönum þingsins ánægjulegt samstarf. Sagði siðan þingi slitið. fessor Þorkell Jóhannesson fróðlegt erindi. i sambandi við selningu skólans, er hann Sjöunda uniferð á. Skák- nefndi: Átli að leggja landið þingi íslands var tefld á’ f aUðn 1785? Lauk'svo þess- sunnudaginn í V.R.-húsinu. ari virðulegu athöfn á því að Lcikar foru þannig: útvarpskórinn söng þjóð- Meistaraflokkur: sönginn. Lárus Johnscn vann Stein- j __________ grím Giiðmundsson, Jón Kristjánsson Vann Helga Kristjánssónv Sthrla Pélurs- son ög Benóný Bénediktsson eiga biðskák. I. flokkur: Páll Hannesson vann Gun- ar Ölafsson, Eiríkur Bergs- son vann Sigurbjörn Einars- son, Guðm. Guðmundsson vann Jón Ágústsson, Sigur- geir Gíslason og Gúðjón M. Sigurðsson, og Ólafur Ein- Hafnfírðingar unnu. Knattspyrnukappleikur fór fram í Hafnarfirði í gær milli 1 Hafnfirðinga og Keflvíkinga. Leikurinn hófst kl. 3 e. li. og fór þánnig að Tlafnfirð- inr.ar unnu mcð 7 mörkuin gegh 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.