Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 2
2 V I S T R Þriðjuriagirtn 30. október 1945 Mfígówmshmím^sBW'SmritMt &eg Vestast i Hljómskálagarð- sem reynzt hefir beztur, er| Eg héfi neí'nt það, scm inum er svæði það, sem eins og hér segir: Stungið er gerðist í Tjarnargarðinum, venjulega nefnist Tjarnar- upp bO sentímetra á dýpt, en annað hefir mér líka þótt garðurinn. Skógræktin fékk mokað ofan í aftur og komið leitt. Á útnorðurvelli viðMið- j)að til umráða 1914 í þeim fyrir tveimur þunnum áburð-'bæjarskólann var fallegur tilgangi að koma upp smám-' arlögum, öðru 40 cm. frá yf-'gróður af Caraganarunnum saman frjágróðri á öllu svæð- | irborðinu, en hinu 20 cm. frá 'rifinn upp, og í staðinn plant- inu, og sama ár voru gróður- því. 50 cm. breiður skurður að reynivið, sem alls ckki er settar nokkrar birkiplöntur fyrir eina röð af plöntum, |við hæfi j)ar. Til Jjcss að í suðaustur horninu. Þetta eða hola 50 x 50 cm. fyrir nefna nokluið annarsstaðar að, j)á var á Akranesi yerð- mætasta tilraunasvæðið fyrir unni hurt og færðu hana ckki í lag aftur* og skógræktin í Vatnaskógi á Hvalfjarðar- strönd var lögð niður vegna ágreinings um lítilfjörlega upphæð, 309 kr. ársgjalri. Hjá almcnningi hefir fram trjágarður stingur í stúf við þessa fegurð. Kofoed-Hansen, fv. skógræktarstjóri. voru imausplöntur teknar i eina plöntu. Vatnskógi á Hvalf jarðar-1 Árangurinn af jæssu 10 ára strönri, og heldur lélegur starfi, sem vafalaust hefir1 sáningu eyðilagt, af j)ví að gróðurstofn, en ekki var völ haft mikil útgjöíri í för með menn tóku hluta af girðing- á betri hnausplöntum hér á'sér, er ekki betri en svo, að Suðurlandi. Eg yar þá orðinn það ætti að fára að eins og tortrygginn gagnvart græði- hér segir: Taká upp allan reitsplöntum, en hafði ekki trjágróður, sem var plantað- þá gengið úr skugga um, ur 1935 og éinnig þáð, sem hversvegna j)ær voru ónot- seinna var plantað á milli, hæfar í óræktuðum jarðvegi. undirbúa jarðveginn eins og Tjarnargarðssvæðið er gam- hér var lýst, og planta svo aö þessu ríkt áhugaleysi og alt tún, en hinn hluti HÞóm-'ekki eina röð, heldur l)rjár afskiptaleysi ígarð skógrækt- skálagarðsins að mestu leyti raðir af íslenzkum birkiplönt- ar, svo að aimenningsálitið uppfylling. ; um, og hafa ljó m. milli rað- hefir ekki látið til sín taka Arið 1924 var cg beðinn anna og 1 m. milli plantn- í þessu máli, og er það ó- að planía á tveiínur smá anna. Ef þetta væri gert heppilegt. Hér eiga við orð svæðum, þar sem nú stenriur riæsta ár, j)á gætu Reykvík- Ignatius Loyolæs: „Logn er mynriastytta Jónasar Hall- ingar ugglaust að tíu árum versti stormurinn“. Það verð- grímssonar. Vegna j)ess hve liðnum fengið þá .ánægju að ur því að játa, að i Reykja- jarðvegurinn j)ar var lélegur,1 vera á göngu í Hljómskála- vík hafa verið stofnaðir áleit eg bezt að nota hnaus- garðinum innan um 2—3 m. margir fallegir smátrjágarð- plöntur og ákvað að hafa háan trjágróður. Þær plönt- ar. Hér hefir starfið borið plönturnar frá 1914 fyrir ur, sem væru teknar upp, góðan árangur, en það er allt gróðurstofn. A meiri hluta'mætti selja til gróðursetning- annað að koma upp trjá- þeirra hafði vaxið upp ný- 'ar í smágörðum, j)ar sem gróðri þar, sem.skjóllaust er. græðingur (rótarangar). — venjuiega er skjól og mjög Þar dugir aðeins ein trjáteg- Gömlu hríslurnar voru 'góður jarðvegur, en í skjól- unri, íslenzka birkið, og það skornar af, nýgræðingurinn leysi munu Jiær varla taka verður að hafa fyrsta flokks tekinn upp með stórum framförum, heldur liklega plöntur, og um fram allt að hnaus og fluttur á nýja stáð^ fara hnignanrii. 'slaká ekki til við jarðvegs- inn. Jarðvegurinn í þéiin j En fleira hefir farið aflaga unriirbúninginn. liluta Hljómskálagarðsins var en það, sem sagt hefir ver-| Hljómskálagarðurinn ligg- þá miklu lakari en nú, en af ið frá. Arið 1924 var farið ur frjálst og fallega, og blóm- því að mikill áburður var að planta í Tjarnargarðinum skrúðið J)ar og á Austurvelli lagður í hólmann og vanri-' og smám saman var búið að er víst eins mikilfenglegt og lega gengið frá gróðursetn- 1 gróðursetja tæplega nyrðri I)að gæti verið nokkursstaðar ingunni og síðarmeir gresjun, helming svæðisins. Jarðvegs- 1 heiminum, en hinn ófagri J)á uxu þessar plöntur upp og undirbúningurinn var eins urðu á 8 árum rúmlega og að ofan er lýst. Árið 1934 mannháar. | var trjágróðurinn kominn í Síðan hafa jiær vaxið hægt góðan vöxt, en vorið eftir og eru nú um 2V2 metra á var grafið rijúpt í röðunum hæð. Fallegur er þessi trjá- milli plantnanna og með því garður ekki, og verður lík-1 eyðilagður að minnsta kosti lega aldrei meira en 3—4 m. helmingur rótarkerfisins. á hæð. i Hvér það er, sem ber ábyrgð- Árið 1935 var farið að ina á þessari gáfulegu ráð- planta í Hljómskálagarðin- stöfun, veit eg ekki, og það um á nýjan leik, en ekki á skiptir heldur engu máli, en réttan hátt. Jafnvel fyrir- það veit eg, að eftir að hafa rennari minn hafði gengið úr sætt |)eirri meðferð, stóð skugga um, að ekki dugði að trjágroðurinn í stað í 7 ár, planta hér í landi, eins og 'og fór fyrst að vaxa aftur gert var j)á. Plönturnar þrif- jl943. I j)essum garði er einn ust illa, og þegar þær vorujvíðir. Víðitegunriir þola bet- búnar að standa þrjú ár á ur en aðrar trjátegundir þess- smáávæðinu, voru þær tekn-1 konar misþyrmingur, og þess ar upp og þeim rireift um vegna er víðirinn nú hæsta allan garðinn. Fyrr höfðu tréð J)ar. Á þessu ári var þær staðið allt of þétt, en nú grassvörðurinn i röðunum j voru þær plantaðar með allt skorinn af og honum snúið of stóru millibili. Hvernig við. Það mun ef til vill ekki jarðvegsundirbúningurinn jskaða, en ekki helriur gagna.l hefir verið veit eg ekki, en Þegar búið er að planta og I svo fór, að vöxturinn fyrstu' trjágróðurinn kominn í vöxt, | árin var sæmilegur. Fór svolmá ekki raska honum, en að-1 að verða lakari og varð loksjeins skera af eða gresja, ef sama og enginn. Rendir það nauðsyn ber til. til þess að unriirbúninguriiín 1 I 197. tbl. Vísis þ. á. hefir hefir verið ófullnægjanrii. núverandi' garðyrkjustjóri I bókinni „Skógfræðileg Reykjavíkur, hr. Sigurður lýsing Islanris", sem eg samrii Sveinsson, skrifað um Hljóm- 1920—21 og gefin var út Jskálagarðinn og kemst svo 1925, stendur, að j)ví þéttara að orði: „Er ilít til jiess að sem plantað er, því betra, en vita, eftir áraluga starf, að reynslan hefiV síðan leitt í ekki skuli sjást þar ein al- Ijós, að það gildir ekki hér á mennileg hrísla.“. Þeir, sem lanrii. Eins norðarlega og hér voru þar að verki, háfó virt að vettugi fengna reynslu og fylgt sínum eigin hugsjónum. Það dugir ekki á þessu sviði, þar sem það þarf að minnsta kosti 10—45 ár, til þess að dæma um, hvaða aðferð sé nothæf eða ekki. Myndin var tekin, er bandamenn höfðu fundið gullforða Þýzkalands og- miklar fjárfúlgur fólgnar í helli einum. T. v. á myndinni er Þjóðverji, sem vissi um felustáðinn. 4(jinai: Vernd barna og unglinga Frv. h 60 gr. lagt fyrir ABþingi Stúlha óskast Hiessingar- skálann. Meðal nýrra þingmála, sem Alþingi fjallar um þessa dag- ana er frumvarp til laga um vernd barna og unglinga. Heilbrigðis- og' félagsmála- nefnd flytur frumvarp þetta. I fyrstu grein frumvarps- ins segir, að vernri barna og unglinga nái yfir eftirtalin atriði: Almennt eftirlit með aðbúð og uppelrii á heimili. Eftirlit með hegðun og háttsemi ut- an hemilis. Ráðstöfun í vist, í fóstur, til kjörforelrira eða á sérstakar uþpeldisstofnan- ir. Eftirlit með uppeldisstofn- unum, svo sem bamahælum, dagheimilum, leikskólum, sumarrivalarheimilum, fá- vitahælum fyrir hörn og ungmenni o. s. frv. Eftirlit með börnum og ungmenn- um, líkamlega, andlega eða siðferðislega miður sín. Koma hér einluim til greina börn og ungmenni, blinri, málhölt, fötluð, fávita og á annan hátt vangefin, svo og börn og ungmenni, sem framið hafa lögbrot eða eru á annan hátt á siðferðislegum glapstigum. iHeilsu- og vinnuvernri. Eftir- lit með skemmtunum. Fræðslu- og leiðbeiningar-" starfsemi varðandi uppelriis- mál. I Starf til verndar börnuni Jog ungmennum ánnast sani- kvæmt lögúm barnavernriar- nefndir og harnaverndarráð. jFrumvarp þetta er alls um 60 greinar, og fylgir því ítar- 1 leg greinargerð. Endurbygging | Þjórsárbrúar. | Þingmenn Rangárvalla- og I þingm. V.-Skaptafellss. flytja 1 tillögu til Jiingsályktunar um enriurbyggingu Þjórsárbrúar. iTelja fiutningsmenn nauð- sýnlegt, að undirbúningi iverði hraðað, svo að unnt jverði að hefja sjálft verkið á komanrii vori. Tillögunni gengúr efnisbreytingin í jarð veginum svo hægt, að rótar- kerfið þarf ríflegt svigrúm til þess að finna næg næringar- efni. 1—1V2 metri er hæfileg fjarlægð milli trjáplantna. Sá jarðvegsundirbúningur, Vil kaupa góðan 1* * giammófim með plötuskiptara. Gerið svo vel og sendið tilboð um verð og heiti til afgr. Vísis, merkt: ,,Radíófónn“. H á 11 i t u n. Heiít og kalt permanent. með útlenclri olíu. Hárgreiðslustofan Perla fylgir greinargerð, þar sem bent er á, hversu brýn enri- urbygging brúarinnar sé, þar sem hún sé meðal annars tengiliður á einni fjölförn- ! ustu leið landsins, en sé sjálf orðin gömul og slitin. Auglýsingar, sen? eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Kaupum allar hækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakár bækur. Einnig tímarit oa hlöð. Bókaverzlun Guðm. GamalíeÍ3sonar Lækjargötu tí Sími 3263. HÚSGÖðN. Ensk og amerísk H0SGÖGN til sölu ódýrt. Laugaveg 58, kl. 7—9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.