Vísir - 02.11.1945, Síða 3

Vísir - 02.11.1945, Síða 3
Föstudaginn 2. nóvember 1945 V I S I R Blindraheimíli byggf á næstunni. ísland hlutfallslega liæsía blindraland í Evrópu. Fjársöfnunardagur Blinrdavina- félags Islands á sunnudaginn. Blindravinafélag íslands framan geliu-. í ár liafa unn- ið þar 14 blindir og aí þeim eru aðeins 4 undir sextngs- aldri. Félagið hefir unnið að því að láta vélrita með blindra- letri allmargar bækur, fræði- legs og bókmenntalegs efnis mun innan skamms ráðast í byggingaframkvæmdir á blindraheimili, sem yrði í senn vmnustöð, skóli og vistheimili. Gert er ráð fyrir að heimilið rúmi 50 —60 vistmenn til að byrja með, en verði síðan stækk- að eftir þörfum. Félagið byrjaði að safna til blindraheimilis árið 1941 og eru nú í vörzlu félagsins 111 þúsund krónur, en auk [>essa hefir sérstök fjársöfn- unarncfnd innan félagsins safnað 100 þús. krónum. Loks má svo geta þess að blindraheimilissjóðnum til- heyrandi er minningarsjóð- ur Þorsteins Jónssonar, en það er húseignin Bárugata ilö, sem sanikvæmt núver- andi yerðlagi má meta á 2 —3 hundruð þúsundir króna. Sjóðurinn er þvi samtals orðinn það stór að Blindravinaféiagið er nú farið að eygja takmarkið, sem er stórt og fullkomið blindrahéimili. Ilefir ný- lega verið sett á laggirnar sérstök byggingarnefnd, er vinnur að því að velja lieim- ilinu slað og annast bygg- ingaframkvæmdir. i nefnd- inni eiga sæti þrír menn úr stjórn 'BlindraVinafélagsins og þrír úr Söfnunarnefnd- inni. Sjöundi maðurinn í nefndinnl og formaður hennar er íslan'dsbiskup, lir. Sigurgeir Sigurðsson. Aðrir nefndarmenn eru: Magnús Scheving Thorsteinsson for- stjóri, Kristinn Einarsson lramkv.stj., Tómas Tómas- son forstjóri, Helgi Elias*;on lræðslumálastjóri, Helgi Tryggvason kennari og Þór- steinn Bjarnason formaðúr B1 i n d ravi n afé 1 agsi n s. Hefir nefndin þcgar haldið Ivo lundi og mun á næstunni velja slað undir blindra- heimilið. Að því er form. Blindra- vinafélagsins, Þórsteinn Bjarnason liefir tjáð Vísi , yrði óhjákvæmilegt að starf- rækja heimilið i þrennu lagi, fvrst og frémst sem vinnu- stöð fvrir blint fólk á öll- um aldri, í öðru lagi sem skóla fyrir blind börn og unglinga og vrði Jiar bæði bókleg og vej’kleg kennsla við hæfi blind-ra,, í Jniðja lagi vrði Jielta vistheimili lyrir blint fólk. Rætt befir verið um að vistheimilið rúmi 50—60 maíins til að byrja með, en verði síðan slækkað eftir þörfum. Vísir að blindraheimili er þegar kominn í liúseign Ihindravinafélagsins’að Ing- ölfsstræti 16, en þar búa nú 12 blindir, bæði karlar og konur. En húsakynni ern þar alllof lítil og vci’ða .tveir að búa i hverju berbergi. Blindravinafélag íslands' var stofnað árið 1932, Fjór- um árum seinna keypti það húséignina Ingólfsstrseli 16 og Itéfir rekið þar vinnustof- ur fyrir blinda auk þéss'á visi að vistheimili, sem að y sunnudaginn og á félagið nú töluvert safn shkra bóka. Þá má geta þess, að fyrir milligcjngu Blindravinafé- lagsins liafa blindir nú um 80 viðtæki að lánum, sem ríkið útlilutar. Aulc Jiess á félágið sjálft 12 viðtæki, sem Jiað Íánar hlindum. Félagar i Blindravinafé- lagi ísiands eru nú tæplega 700. Félagið hcfir fjársöfnun til fyrirhugaðs blindraheim- ilis á ári hverju með merkja- sölu og merkjasöludagur Jiessa árs er keniur. Þegar Jiess er gætt að á Is- landi eru 4—5 liundruð manns blindir, og að ísland hefir lilutfalíslega miklu fleiri blinda en nokkurt ann- að land Evrópu, J)á gei'ist Jiess vissulega full Jrnrf að almenningur láti eitlbvað af bendi rakiia til Jiessa fólks. Blindir eru sneyddir ein- hverjum bezía hæfileika til Jiess að njóta lifsins og skynja fegurð Jiess. Við hin- ir, sem erum svo hamingju- samir að eiga sjónina, ættum að gera Jjað sem í okkar valdi slendur lil að gera Jieim blindu lífið eins J)ægi- legt og unnt er. Og Jietta geta menn með því að leggja fé af Iiendi til fyrirhugaðs blindrabeimilis. Og þó að hverinaðurkaupi ekki nema eitt merki, þá getur liann liaft það hugfast að margt smátt gerir eilt slórt. Bækur frá Si áíhoUóprentómi&ju Lf - Sí, Vegabætur fyrír ofan Lögberg. Unnið er að þvi um þess- ar mundir að breikka og hækka veginn ifyrir .ofan Lögberg, þar sem ýmisl liefir flætt yfir hann á veirum eða snjóþgngsli legið cí honuiTl og liamlað um ferðinni. Vegavinnu er víðast livar liætt, en J)ó er cnn unnið á nokkurum stöðum m. a. er unnið að Siglufjarðarskarðs- vegi og' er J)að hæsti fjallveg- urinn sem enn er unnið að. Unnið er af kappi að bygg- ingu ölfusárbrúarinnar. — Landbrúin er fullgerð og bú- ið að koma öllum járnum fyrir í aðalbrúna. Er um J)essar mundir verið að setja upj) mót fyrir akbrautinni sem verður steypt. Sjómannadcilan: æturfundur Smjörið keenyr bráðum. Um næstu mánaðamót eru væntanlegar 100 smá- lestir af smjöri hingað frá Ilandaríkjunum. Er Jiað Viðskiptaráð eða innkáupanefnd, sem hefir annast Jiessi viðskipti. Við- skiptaráð hefir lagt það til við ríkisstjórnina, að smjör og jafnvel egg verði flutt inn frá Danmörku hið fyi’sta. Ekki hefir ríkisstjórnin lát- ið neitt til sín lievra varð- andi þetta mál. I Danmörku kostar kg. af smjörinu kr. 5,50, en liérna kr. 26,50 ef það fæst. Þessi sem er væntanleg livergi nærri eftir- spurn eftir smjöri hér og verður því tafarlaust að flvtja inn meira af J)essari nauðsvnjavöru. sending, iæft nm sjómaima- 10 klst. Frá því kl. 9 í gærkvölcfi og þar til kl. nátega 7 í morgun sátu fulltrúar frá Eimskip, Ríkisskip, stýri- mönum og sjómönnum á fundi um borð í e.s. Esju og reyndu að finna lausn á deiiu þeirri, sem að und- anförnu hefir staðið milli þessara aðila. Á fundinum var að sjálfsögðu einnig sáttanefnd ríkisins. Efíir því sem hefir frétt, náðist endanleg lausn á vapdamáli á næturfundin um og vafasamt hvorí nokkuð hefir dregið sam- an með deiluaðilum frá því sem áður var. Tilraun- um til sætta mun þó verða hadlið áfrám á næstunni. blaðið engin þessu kabarelt- Brvniólfs I Aðgöngumiðar að sýningu Alfreds og Lárusar i kvöld seldúst upp á skömmum tímá í gser. Annað kvöld ætla þeir fé- lagar að sýna i Bæjarbió, Hafnarfjarðar, en í Gamla biö aftur i næstu viku, en vegna erfiðleika um sýning- ar, halda þeir sennilega ekki nema tvær sýningar i næstu viku. 6381 Lyklar himnaríkis eftir A. J. Cronin. — Aðeins nokkur eintök eru eftir af Jæssari vinsælu bók. Trvggið yður eintak í tíma. Kvikmynd hefir verið gerð eftir þess- 'ari sögu. Hún getur ef til vill orðið jólamynd í ár. Munið Lyklar himnaríkis. Ennfremur er cnn eftir af eldri bókum: Katrín, saga frá Álandseyj- um. Hríl'andi og skemmti- leg bók, ógleymanleg öll- um, sem lesið liafa. Hótel Berlín 1943, eftir Vicki Baum. Yorlt liðþjálfi eftir Sam. K. Cowan.— Bókin um hetju- dáðir amerískra hermanna í síðustu heimsstyrjöld. Bók ungu stúlknanna í ár verður: Rósa eftir hina heimsfrægu skáldkonu Eouise M. Áí- cott, sem þegar er orðin kunn hér á landi fyrir á- gætar sögur handa ungum stúlkum. Ennfremur má minna á þe-ss- ar bækur, sem enn fást í bókabúðum: Yngismeyjar eftir Louise M. Alcott. Tilhugalíf eítir sama höf. Veróníka eftir Jóh. Spvri. Ramóna eftir Helen llunt- Jackson. Elcki má gleyma yngstu lcs- endunum, en handa þeim er hæst að mæla með þcssum bókum: Einu sinni var I.—II. Orval af ævintýrum með ágætum myndum, innbúndin, í skemmtilegum búningi. Ævintýrabókin ,með mynd- um, scm börnin eiga að lita sjálf. Litli svarti Samhó, sem er orðin kunningi allra yngstu lesenda þessa iands. Gosi eftir Walt Disney. Þetta er ein allra vinsælasta barnabók, sem hefir komið út hér á landi, en sniðin sérstaklega fyrir yngstu lesendurna. Litla músin og stóra musin, eða Rökkurstundir II. cftir Sig, Árnason. Fyrsta hefti J)ess flokks, Rökkurstund- ir I, náði mikilli hylli yngstu lesendanna og ekki þarf að efa, að þetta hefti verði síður Jiegið. sigildu Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína Erla Eyjólfsdóttir, Sól- vatlag. 20, og Magnús Þorláksson, Karlag. 20. K Á P U R dragtir, barnakápur, nokkur stykki óseld. Dömuklæðskerixm Hverfisgötu 42. Vinsælustu drengjabækurnar verða alltaf J)essar bækur: Æfintýri Stikilberkja-Finns eftir Mark Twain, sem er nýútkomin. Sagan af Tuma litla, eftir sama höfund. Jón miðskipsmaður eftir Marryat. Hjartabani eftir Cooper. Ind- íánasaga með mörgum myndurn, mjög spennandi frá upphafi til enda. Róbinson Krúsó. Hrói höttur. Gúllíver í Putalandi. Gúllíver í Risalandi. fV/ji 'ífl f'-wí l 1’’n jólahók drcngjanna í ár verður ' ! Jakob Ærlegur, gefinn út í smekklegri útgáfu með mörgum myndum. Kertastjakar Blómsturvasar Kökudiskar Glerskálar Vínsett, margar teg. Vatnsglös Ávaxtasett Eldfast gler * og margt fleira. NORAMAGASIN !Si| ður með verzlunarprófi óskar I eftir skrifstofustarfi, helzt ! við bókhald, frá áramót- ! um. — Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fvrir 10. þ. m., merkt: Bókhald. Stúíha óskasí Til morgunverka og í búð. Þarf að vera eitthvað vön afgreiðslu, ábvggileg og reglusöm. Uppl. í verzl. Rín Njálsgötu 23. Regnkápur SLÁ KÁPUR TÖSKUR VERZLUNIN Z7 6 C^LJCýtO Laugaveg 47. lessveifar (Skrall) nýkomnar. Geysir hJ. Vciðarfæradeildin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.