Vísir - 02.11.1945, Blaðsíða 5
Föstudaginn 2. Tióvember 1945
VISIR
GAMLA BIÓMKS
„Mademoiselle
Fifi“.
Amerísk kvikmynd, gerð
eftir sögum
GUY de MAUPASSANT
Aðalhlutverk:
Siinone Sittion
John Emery
Kurt Kreuger
Sýnd kl. 5 og 9.
Börn innan 14 ára
fá ekki aðgang.
m omú:
LÖK
KODDAYER
SÆNGURVER
Ttfíi
Skólavörðust. 5. Sími 1035
Timbur. ;
Til sölu dálítið af nýju
mótatimbri.
Ölafur A. Guðmundsson,
Vesturgötu 53.
Sími 3353.
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Stúlka óskast.
Þarf að vera reglusöm og
ábyggileg, og eitthvað vön
nfgreiðslu. Upplýsingar í
VERZLUNINNI RlN,
Njálsgötu 23.
Sif Þórz.
Kai Smith.
í Tripolileikhúsinu sunnudaginn 4. nóv.
n. k. kl. 3 e. h.
Undirleikur og einleikur á píanó:
F. WEISSHAPPEL.
Aðgöngumiðar (ótölusettir) verða seldir
frá kl. 1 í dag (föstudag) í Hljóðfæra-
húsmu.
Aðeins þéssi eina sýniiig.
Þvottahúsið Eimir
Nönnugötu 8.
Þvær blautþvött og slopþa (hvíta og bi'úna).
Afgreiðum pantanir samdægui's. Gó’ð'vinna.
ATH. Símamimer oltkár er 2428.
UNGLIIMG
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
TJARNARGÖTU
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vísir.
Athyglisverð bók
fyrir húsmæður
o o
er nýkomin 1 bókaverzlanir. — I bókinni eru
á fjórða- hundrað úrvaís-uppskriftir af kök-
um og ábætisréttum. — Bókin er prýdd
f jölda mynda, prentuð á vandaðan pappír, og
hin snyrtilegasta að öllum frágangi.
Húsmæður, tryggið yður eintak í tíma.
Það er áhrifamest
að auglýsa í VÍS
Af því að hann kemur út, þegar viðskiptalíf borgarinnar
er í fullum gangi.
Af því að hann kémur út, þegaf húsfreyjan hefir lokið
hinum mest aðkallandi störfum.
Af því að hann kemur út, meðan bæjarbúar eru á ferli,
úti sem inni.
Af því að hann kemur út, þegar fólk má helzt vera að
því að fara í búðir-
Af því að hann er fjölbreyttasta blaðið.
«« TJARNARBIÖ ««
Kvöld eftsr kvöld.
(Tonight And Every
‘Night).
Skrautleg dans- og söngva-
mynd i eðlilegum litum
frá Columbia.
Rita Hayworth
Lee Bowman
Janet Blair
Sýning ld. 5—7—9
mu. nýja bió nm
„Gög og Gokke" í
fangelsi..
Grínmynd með Stan
Laurel og Olvier Hardy.
Aukamynd:
Hvað verður um þýzku
þjóðina.
(March of Time)
Þessi merkilega mynd er
sýnd aftur vegna ósk
fjölda margra.
Sýning kl. 5—7—9.
Bönnuð fyrir hörn.
Kjörskrá
við væntanlega prestskosningu Dómkirkju-
safnaðarins, umsóknir um prestsembættið og
umsögn biskups um umsækjendurna, verður
safnaðarfólki til sýnis í bókabúð Æskunnar
við Kirkjutorg alla virka daga frá kl. 10 árd.
til kl. 5 síðd. — nema laugardaga til kl. 4 —„
frá föstudagsmorgni 2. nóv. til föstudágskvölds
9 nóvember.
Kærum út af kjörskrá skal skilað oddvita sókn-
arnefndar í síðasta lagi föstudaginn 16. nóv.
Sicfiu'ljöm ^). Cjíiíaion
(oddviti sóknarnefndar ).
Nýkomnir
á börn, unglinga og fullorðna.
Ennfremur fjölbreytt úrval af
Karlmannaskóm, inniskóm, skiða-
skóm og kven-sandtölum.
Verksmiðjan
Gefjun — Iðuiiii
Hafnarstræti 4.
mumr:
Sófi og 1 djúpur stóll (danskt smíði), 1 stofuborð,
1 ný ryksuga (Nilfisk), 1 rafmagnsstraujárn, 1 matar-
stell J:yrir átta, 1 kerrupoki (skinn), ljósakúfflar og
skermar, 1 svört kvenkápa með Persian skinni, frem-
ur litið númer.
Til sýnis á Hririgbraut 141, III. hæð til hægri.
Þakka innilega auðsýndan vinarhug við fráfall
og jarðarför konunnar minnar,
Sigríðar Jónsdóttur.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Jón Gíslason.
Hér með tilkynnist vinum og varidamönnum að
Theódór Jensen,
lézt að Elliheimiliriu Grund þann 31 f.: tn. »
Aðstandendur.
tea