Vísir - 02.11.1945, Side 7

Vísir - 02.11.1945, Side 7
Föstudaginn 2. nóvcmbor 1945 V I S I R Á 0 i ^Arótlr fmmbiM ma EFTIR EVELYN EATDN 62 FERTUGASTI OG SJÖTTI KAFLI. Að borðhaldinu loknu var byrjað að dansa. Þrír nienn úr liði de BrouiIIans liöfðu verið fengnir til þess að leika undir dansinum sök- um tónlistarhæfileika sinna. Langa herbergið var alveg eins skrautlcgt og slik herbergi ger- ast í stærri sveitaborgum Frakldands, þar sem ibúarnir fylgdust vel með tímanum og Parísar- tizkunni. En úti fyrir tók skógurinn við með öllum sinum hættum og ógnunum. Fólkið, sem dansaði þarna skrautbúið og með liáar hárkoll- ur var harðgert fólk, sem hafði harðnað við líf- ið i nýlendunni. Allflestir, sem þarna voru sam- ankomnir höfðu séð vini sina húðfletta og kvalda og vafalaúst áttu margir þeirra eftir að hljóla slik örlög. Þarna dansaði fólkið og skemmti sér, hneigði sig og beygði hvort fyr- ir öðru, engu líkara, en að það væri við liirð- ina i París. Ljósin í herberginu glilrúðú á virkisgarðinn, þar sem varðmaður gekk um undir stjörnu- björtum himninum og hlýddi á tóna hljómsveit- arinnar. Honum varð Iiugsað heim til Parisar. Yið og við staðnæmdist liann og starði ut i mvrkrið. Skyndilega hætti dansinn og dyrnar opnuðust. Menn kveiktu á skriðljósum sinum og héldu heimleiðis. Fólkið skiptist á kveðjuorðum, mjög hátiðlega, alveg eins og það byggist ekki við að sjást aftur næsta dag. Frú de Freneuse stóð upp og gekk út og virti fyrir sér liinar tindrandi stjörnur. Ilún minntist þess ekki að hafa séð dásamlégri nótt. Hún lieyrði skóhljóð að baki sér. Hún heyrði sagt rélt við eyra sér: „Eigum við að halda heim?“ Það var Pierre. Hún stakk hendinni i liönd hans og þau gengu hægt og rólega af stað í ált- ina til bibýla hans. Hvorugt þeirra mælli orð. Hann gekk stirðlega, eins og hann væri þreyttur. Hún fann tómleikann skína út úi* honum og vissi strax hvað var á seyði. Þau komu að dyrunum á bjálkakofanum og fóru inn. Dahinda hafði kveikt á lampanum og hengt hann upp í loflið. Herbergið lildist frekar skipskáetu, en herbergi í bjálkakofa. Rúmið var neglt fast við vegginn. De Bonaven- ture lagði yfirhöfn sína á horðið og spennti af sér sverðsbeltið, en missti það^ á gólfið. Um leið og hann beygði sig eftir því, sagði hann: „Eg býst við, að það verði ekki langt þangað til eg verði einn hér.“ Hún gekk til hans og tók i jakkann hans. „Er nauðsynlegt að tala um það i kvöld? Það er svo margt, sem liægt er að segja um það. Eg er þreytt og vil frekar hvílast í faðmi þínum.“ En liaún lét sig ekki. „Eg veit að þetta er engin liöll,“ byrjaði hann, „ekki neitt svipað og Freneuse, en eg hefi að minnsta kosti verið hamingjusamur hér.“ „Og eg lika,“ sagði hún lágt en i dimmri tón en venjulega. „Eg gæti dvalið liér til eilifðar og verið hamingjusöm með þér.“ „Og hvers vegna ætlar landstjórinn að hyggja handa þér liús?“ „Vegna þess að hann heldur, að það sé mér fyrir beztu.“ Hún talaði við liann eins og barn, sem hún var að sefa. „Hann hefir úthlutað mér ekkjuslyrk. Vertu nú sanngjarn Pierre. Eg get ekki baldið áfram að vera upp á þig koxnin með alli.“ „Hvers vegna ekki?“ „Vegna þess,“ sagði hún í sama tón, „að þú átt konu og börn og átt þar fyrir utan mjög litla peninga.“ „Það er ekki aðalatriðið," sagði de Bonaven- ture liásum rómi. „Eg held að það sé eðlilegt að þú fáil’ ekkjustyrk og eg er ánægður yfir því. Mér þykir vænt um að börnin liafa verið tekin sem nýliðar í lierinn, en eg get ekki skilið hvers vegna þú átt að yfirgefa mig og búa i liúsi hans.“ „Það er ekld hans hús. Það verður mitt hús.“ „Að minnsta kosti sé eg livers vegna það verður reist,“ sagði hann og liló. „Þett.a er vitleysa, Pierre. Landstjórinn er að- eins að gera skvldur sínar: hann er að liugsa uin maiminn minn.“ ' „Alltaf, alltaf hugsa allir um liann. Það er enginn, scm hugsar um mig. Ef þú getur búið i liúsi landstjórans, hvcrs vegna getur þú ekki búið í mínu?“ „Eg liefi sagl þér ,að það er ekki hús land- stjórans. Það verður mitt hús. Landstjórinn hefir enga hlutdeild i því, að öðru leyti en þvi, að liann notar pcninga konungsins til þcss að úyggja það.“ „Við lifum öll á peningum konungsins. Min- ir peningar cru peningar konungsins. Hvers vegna getum víð ekki lifað á þeim ?“ „Það er einmitt það, sem eg geri.“ „Þú veizt, að það cr aðeins eitt svar við þessu." „Veit eg það?“ „Já.“ ^ Ilann kom sér ekki lil þess að scgja: „Þú ert ástfangin af hönum.“ Hann fór aumkunarlega hjá sér. „Það er einn hlutur, sem eg veit og Jiað er, að eg hefi verið óumræðilega hamingjusöm hér,“ sagði hún og lagði vanga sinn ,að vanga Iians. Hann herli á takinu ulan um milti hennar og kökkurinn í hálsinum á honum losnaði. „Óumræðilega hamingjusöm á fyrsta heim- ilinu okkar“. „Manstu eftir því, livernig þú komst út úr þokunni?“ „Já“. Hún bætti ekki við: „Eg hefi aldrei getað gleymt því eitt augnablik frá hverju eg kom, jafnvel ekki í faðmi þinum. Gervais .... Gervais .... Gcrvais . . . . “ En í stað þess þrýsti liún.sér þéttara að lionum og sagði: • „Pierrc, eg hefi búið í þinu húsi. Hversvegna hefir þú á móti þvi að búa i mínu?“ „Búa í þinu?“ „Já. Þú gerir varla ráð fyrir því að eg vilji eig.a hús, án Jiess að þú búir í þvi með mér?“ „En hvernig get eg það ? Eg hélt að það væri aðalatriðið. Eg hélt að landstjóranum væri illa við að eg kæmi þér í lineisu. Hann sagði það i morgun.“ „Eg hugsa að frú de St. Vincent liafi kvartað við hann. Landstjórinn kærir sig ekki um nein- ar ástæður til umkvartana. Hvað eg gcri i mínu eigin húsi er allt annað mál.“ „Jafnvel þó að konungurinn borgi }>að?“ „Jafnvel þó að svo væri. Eg get ékki séð mis- muninn. Þú ert i varðliðinu.“ „Eg kaus það sjálfur,“ nöldraði de Bona- venture. „Eg gæti vel verið farinn til sjós i stað- inn fyrir að lála Afrikusólina liggja hér á fló- anum.“ Frá mönnum og merkum atburðum: A KVÖtWÖKVrn Nei, sæll og blcssaöur. Eg hélt aö þú værir lát- inn. Nei, ekki er eg J>aö, en J>aö komst einhver saga á kreik um þaö, og um leiö og eg heyröi hana, þá vissi eg að þaö gat ekki verið eg, sem væri dauður. «► Ásta: Ef eg væri i þínum sporum, þá mundi eg hiklaust segja honum hvaða álit eg hafi á honum. Stína: Hvernig á eg aö gera það? Hann sean hefir engan sima. • ♦ Hvaða fallega litla stúlka var það, sem þú varst með í gærkvöldi? Viltu lofa því, að segja engum hver það er, ef eg segi þér það? Já, eg lofa því upp á æru og trú. Jæja, það var konan mín. Eg veit ekki hvernig eg á að fylla út í cyðuna við þessa spurningu. -i, Hváða spurning er það ? Hún er svohljóðandi: Hver va.i* móðir yðar áður en' hún giftjst ? — C\ rr orr ÚHi onrru mAXnr ÓXmi* on I.iun giftist. og eg átti enga móður áður en Sérðu þessar. stúlkur. IJær eru báðar eins í útliti. Ætli þær séu tvíburar?- Nei, ekki eru J>ær það, en þær fara báðar á sömu snyrtistofuna. Við tókuxn þýzkan kafbát herfangi. Eftir D. V. Gallery kaptein í Bandaríkjaflotanum. vaða, því að sjór lyfti bátnum upp og raunveru- lega livolfdi áhöfninni úr honum ofan á kafbátinn, og höfðu þcir, sem voru niðri í kafbátnum, nokkr- ar áhyggjur af J>ví, hvað mn væri að Vera, þvi að ekki höfðu J>eir hugmynd um hvað þarna var að gcrast. Aðeins fáum mínútiun áður hafði kafbátur- inn fengið skcll ai' Pillsbtu’y, er tundurspillirinn renndi að kafbátnum, en við þann árekstur kom leki að Pillsbury. Þegar Pillsbury losi>aði frá kafbátnum aftur, var okkur gefið mcrki um, að draga yrði kafbátinn til hafnar. Við gáfum því fyrirskipanir um að stöðva vélar kafbátsins, en þá fór hann aftur að síga að aftan og stóð nú turninn aðeins l>rjii fet upp úr. Við sigldum nú nær, og eftir nokkra hríð höfðum við komið i'eslum á kafbátinn og byrjuðum að draga hann. . Um 40 nazistum hafði verið bjargað og var Jieim safnað saman á framþilfári Chatelain. Stóðu Jiar sjóliðar vopnaðir vélbyssum vörð yfir þeim. Horft var af Júlfarinu í Jiögn á kafbátinn, er við fórum að draga hann, og mumi Þjóðverjanúr þá hafa hugsað margt. Þeir voru í um 500 metra fjar- lægð frá okkur. Nokkru áður, eða Jiegar fyrsti bál- urinn frá Pillsbury lagði að kafbátnum, hrópuðu kafbálsipenn húrra. Við komumst seinna að J>ví, að þeir gerðu það vegna þess, að J>eir hugðu að sjó- liðarnir mundu farast íiicð kafbátniim. Það var miklum erfiðleikum bundið að draga kaf- bátinn, sem stöðugt vildi fara í hring og til hægri, og þess vegna herti svo á dráttartaugunum, að vi<$ lá að þær slilnuðu. Voru erfiðleikarnir svo miklir, jað við sendum skeyíi til flotastjórnarinnar, í Wasli- ington og hrezku flotastjórnarinnar og báðum um ! aðstoð við að koma kafbátnum í höfn. Síðar kom- t umst við að J>vi, að skeytin höfðu vakið mikinn fögnuð á J>essum „háu stöðum“. Og sannast að segja áttu menn þar crfitt með að trúa því, að satt væri, því að á tuttugustu öldinni hertaka menn sjaldan. eða ekki herskip óvinanna, og allra sízt kafbáta. Þcim er annað hvort sökkt — eða áliafnirnar sökkva þeim sjálfar. Við íhuguðum málið. Kafbáturinn okkar, sem við! nú kölluðum svo, virtist ætla að sökkva fyrir fram- an nefið á okkui% og Jiað var engu líkara en að allt, sem við gerðum til Jiess að hjarga honum, mundi verða unnið fyrir gýg. Á Pillsbury var illa ástatt. Eitt vélarrúnúð var fiillt af sjó. Svo gat far- ið, að tundurspillirinn sykki. Og við höfðum tæp- lega næga olíu til þess að komast til Casablanca. Og við vorum alveg í vegi kafbáta, sem voru á leið til „miðanna“ við Góðrarvonarhöfða og Guineuflóa. Við liöfðum ekki gleymt J>ví, að Block Island hafði verið sökkt. Við áttum því á illu von, og eg taldi ráðlegast, að sigla til næstu liafnar, sem var Dakar á vesturströnd Afríku, en J>angað var 400 mílna leið. Við sendum J>ví yfirmanni okkar — flotaforingja Atlantsliafsflotans — skeyti, og skýrðum nákvæm- lcga frá öllu og báðum leyfis að draga kafbátinn til Dakar. Meðan við biðum eftir svari, var unnið kappsamlega í kafbátnum, og m. a. voru öll skjöl j hirt, svo að við gætum J>ó lagt einhver gögn á borð- ið, ef kafbáturinn sykki. Skjölin voru hin verðmætustu. Kafbátsmenn höfðu yfirgefið skip sitt í svo miklu flaustri — og í fullri vissu um að hann mundi sökkva —, að þeir höfðu ekki cyðilagt neitt verðmæti. Við náðum því ölluni kortum, dagbókúm, launmálslyklum o. m. fl., sem er í öllum kafbátum. Þetta var ekki smáræðis feng- ur fyrir IeyniJ>jónustu flotans. Klukkan var nú um fjögur síðdegis og flugvél-; arnar, sem voru á sveimi yfir okkur, voru orðnar. benzínlitlar. Guadalcanal beitti upp í vindinn og:- flugvélarnar lentu, alveg eins og það væri daglegur ' viðburður að flugvélar lentu á flugvélaskipi, sem hafði kafbát í eftirdragi. Þegar búið var að koma skjölunum fyrir á ör-; uggum stað, fengum við skeyti frá Ingersoll flota- í foringja um að ná sambandi við olíuskip og drátt-' arbát og hafda því næst til Casablanca.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.