Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 7
Þriðjiulaginn 6. ndvcmber 1945 V I S I R 7 EFTIR EVELYN - EATDN 65 „Reynið ekki að sýna mér áreitni," sagði ná- unginn illilega, „og ekki þér lieldur," sagði liann við séra Franeis, sem bograði yfir Paul- Marie og var að hjálpa honum á fætur. „Eg er bæði slátrari og járnsmiður. Eg bciti Eticnne. Engin reynir að ráða niðurlögum mínum.“ Allt í einu breyttist látbragð hans. „Þarna kemur landstjórinn. Revndu að hafa þig á fætur, þú þarna. Ef þú eða nokkur ykkar segir aukatekið orð lil að kæra mig' fyrir land- stjóranum eða nokkuru af fylgdarliði hans, skal eg skera úr ykkur lifrina. Munið það pilt- ar.“ Slátrarinn hypjaði sig burtu að þessum les.lri loknum. PauIGVÍarie skjögraði á fætur. Iiann stóð og litaðist um litla stund og nuddaði auman kjálkann á meðan. Það umlaði eitllivað i séra Francis um leið og hann lagði handlegginn á öxl Paul—Maries. Fámennur hópur af fólki hafði komið þarna að. Hinn liái, rauðbirkni maður með hinar skörpu og svipmiklu augnabrúnir hlaut að vera landstjórinn. Paul-Marie hafði aldrei séð liann. Með honuin var annar maður, sem hélt á hatti sínum í hendinni, undirgefinn á svip. Senni- lega yfirumsjónarmaður við hygginguna eða að minnsta kosti einn smiðanna. Hann var í verkamannafötum. Yið hliðina á landstjóran- um stóð kona, og snéri andlitinu frá þeim fé- lögum, en horfði í áttina til hússins. Paul-Marie gat ekki séð framan i hana, en liin skrautlegu klæði er liún bar, voru lionum framandi. Vítt pilsið og svört yfirhöfnin voru nýstárleg í hans augum. En einhver eðlisávísun djúpt í meðvit- und hans sagði lionum, að þetta væri frú de Fréneuse, móðir hans, áður en hún hafði snúið sér að þeim, svo að hann gæti séð framan í hana. Hún snéri sér við og augu hennar mætlu augum sonar hennar. Hún hljóðaði upp vfir sig og liljóp til hans með útbreiddan faðminn. „Paul-Marie, hvað ert þú að gera á þessum slóðum ?“ Ilún signdi sig i áttina til prestsins og snéri sér svo aftur að syni sínum. „Eg hafði enga hugmynd um, að þú hefðir svona mikið frjálsræði. Hvað hefir verið gerl við andlitið á þér? Hefirðu verið að berjast, litli presturinn minn? Hinn æruverðugi faðir hér mun segja þér, að þannig megir þú ekki hága þér.“ Hún hörfaði undari liinu illilega augnatilliti prestsins, sem horfði reiðilegá til hennar, með vándlætingarsvip. Síðan snéri hún í áttina til landstjórans og brosti dálítið þrjózkulega. „Herra landstjóri. Þér hafði ekki enn verið kynntur fyrir yngsta syni mínum, Paul-Marie de Freneuse. Hann er að læra til prests. Hann fær sjaldan að vera mikið úti við.“ Paul-Marie heilsaði landstjóranum tómlát- lega. Landstjórinn hneigði sig með dálitið ein- kennilegum svipbrigðum í andlitinu. Síðan leit hann spyrjandi til séra Francis, sem blessaði liann án þess að brosa. Paul-Marie leit af einum á annan. Allt í einu slé hann áfram og tók í hönd móður sinnar. Hann tyllti sér á tá og hvislaði einhverju i eyra henni. Hún fölnaði. Augu hennar mættu aug- um préstsins. Hann horfði í gegn um hana og ógurleg fyrirlitning skein úr andliti lians. Hún leit niður fyrir sig. Paul-Marie hörfaði frá henni og gekk til pi’estsins. Séra Francis tók í liönd honum og leiddi hann burtu. i »- # Frú de Freneuse liorfði á eflir þeim og hlust- aði varla á það, sem landstjórinn var að segja við hana og stóð hann þó við hlið hennar. Kald- bæðnisbros lék um varir hénnar. Hún kreisíi Iafið á yfirhöfn sinni, meðan landstjórinn og byggingameistarinn voru að bollnleggja um ýmislegt viðvíkjandi húsinu og gerð dyranna og er þcir tóku að tala um liæð glugganna, snéri liún á broll frá þeim. Snögg tilfinning bylgja yfir liana. „Svo þetta er fólkið liún. „Það er þá þetla, dægrastytlingar núna.“ hugsaði að tala um, sem það hefir sér til Frá mönnum og merkum atburðum: Við tolcum þýzkan kafkát herlangi. Efíir D. V. Gallery kaptein í Bandaríkjaflotanum. og virðingarmerkjum. Eg reyndi að hressa hann upp með því að segja, að hann hefði vissulega gcrt það sem í hans valdi stóð. Eg sagði honum einnig, að það væri engum blöðum um það að fletla, að Þýzkaland myndi biða ósigur í styrjöldinni, og þar af leiðandi yrðu nazistar ekki við völd, þegar hann fengi að fara heim til ættjarðar sinnar. En hann hélt því fram, aðlivaða þýzk stjórn sein væri mundi telja hamp ábvrgan fyrir því, að kafbáturinn var her- tekinn. Mér virtist Lange þessi heiðarlegur maður í hví- velna. Hann virtist ekki í neinu ciga sammerkt með i___ , • junkurum og nazistum. Þegar við skildum í Ber- obærilegs emstæðingsskapar kom ems og floð- J ° 8 ■ FERTÖGASTI OG NÍUNDI KAFLI. Þegar Denise de Chauffours vaknaði i klaustr- inu, var hún bæði glöð og eftirvæntingarfull. Dagurinn, sem franxundan var, var fimmtudag- ur og liálfur belgidagur. í klaUstrinu var allt komið á annan cndann sökum undirbúnings undir bátíðahöldin, cn i raun og veru var ]iað ekki vegna þess, að á eftir guðsþjónustunni, myndi verða gleðileikir, eða börnin fá sykur- kökur, og síðanTnyndu þau leika sér eða jafn- vel dansa, að Denise settist áköf upp í rúmi sínu. Heldur muldraði hún i sífellu: „Við fáum að sjá frænku. Yið fáum að liitta frænku.“ Frá næsta rúmi heyrðist óánægjuhljóð uiidan sænginni. Denise teygði út handlegginn og kippti í sængina. „Vaknáðu! Dagurinn er kominn! í dag fáum við að hitta frænku okkar!“ í næsta rúmi sást vera setjast upp og nudda stirurnar úr augunum. Jeanne var yngri cn Denise. Hún var dökkhærð, dökkeyg og að þvi leyti ólik systur sinni, sem var með rauðleitt hár og grá augu. Ilún geispaði og teygði úr sér og var um það bil að leggjast aftur til svefns, en Denise greip i lxana, og sagði: „Þarna kemur mððir Margrét. Flýttu þér nú, gerðu ekkert, sem kemur þér í ónáð hjá henni. Hugsaðu þér bara, ef þú gætir nú ekki komið með mér og borðað hjá frænku okkar. Svona, rcyndu að flýta þér!“ muda þakkaði hann mér fyrir veilta læknisaðstoð og hjúkrun og kvaddi mig með liandabandi og ósk- aði mér allra heilla. Á leiðinni til Bermuda vorum við oft að bolla- leggja um það okkur^jil gamans Iivað gera skyldi við U-505. Ein hugmyndin var að fá þjálfaða kaf- bátsáhöfn i Bermuda og sigla kafbátnum til Evrópu,. gefa Þjóðverjum merki um að kafbáturinn væri á heimleið — til þess höfðum við nú öll skilyrði — og balda svo til Altenfjarðar og skjóta sex tundur- skevtum á Tirpilz. — Sem margreyndur .sjóliðs- foringi veit eg, að margt hefði verið erfiðleikum bundið við framkvæmd sliks áformss, en eg mun nú bugsa mig um tvisvar, áður en eg segi, að eitt- hverT hlutverk sé flota vorum um megn. Það var þ. 19. júní, scm við afhentum kafbátinn í flotastöðinni i Bermuda. Það var reynt að láta sem miniist á komu okkar bera, en það voru svo margir þarna, sem vissu hvernig þýzkur kafbátur leit út, svo að fregnin barst um allt eins og eldur i sinu. Allir vissu hið mikla leyndarmál — en okk- ur var stranglega bannað að skýra frá neinu þessu viðvíkjandi. A lejðinni til Bermuda fórum við að glugga i sjó- hernaðarsögu Bandarikjanna, til þess að gæla að því hvað langt væri síðan er sjóliðar af amerísku heYskipi hefðu farið út i herskip annarar þjóðar og hertekið það, og við urðum að fara allt aflur til ársins 1815, en þann 30. júní það ár hertók her- skipið Peacock briggskipið Nautilius úr brezka flot- anum. Gerðist þetta í Sunda-sundi, Austur-Indíum, — fvrir 129 árum. — Og eg held, að það sé engum blöðum um það að fletta, að sjólið BandaríkjaTma nú'hafi staðið sig eins vel og sjólið Bandaríkjanna jafnan fyrr í sjóhernaðarsögunni. — (Stytt). 'AKVdlWÖKVmi HvaS er að þér vipur minn. Ert þú að villast? Nei, eg er ekki villtur, eg er; hérna, en manima og pabbi hljóta aö hafa ranglaS eitthvaö frá. Drenguiv minn, þegar þú ert oröinn fullorðinn, þá vil eg aö þú verðir eins og „sjentilmaöur“. Eg vil þaö ekki pabbi, eg vil véra eins og þú. •* Hvaö heitir hann litli bróöir þinn? Eg veit þaö ekki ennþá. Við getum ekki skiliö eitt einasta orö, sem liann segir. Ræninginn: Búið yðtir undir dauöann. Eg ætla aö skjóta yður„ Fórnardýriö: Hversvegna ætlið þér aö skjóta mig? Ræninginn: Eg hefi strengt þess heit, að skjóta hvern, sem líkist mér. Fórnardýriö: Líkist eg yöur ? Ræninginn: Já. Fórnardýrið: Skjótið mig þá undir eins. ■♦ Heldur þú að tunglsljósið geri menn heimska, Georg? spuröi fallega brúðurin eítir að þau voru komin heim úr brúökaupsferöinni. Ætli það ekki, kæra mín, sagöi eiginmaöurinn upp úr blaðinu, sem hann var að' lesa. Að minnsta kosti bað eg þig um að kvænast mér í tunglsljósi. Gg svo stökk eg — Efíir JOHN WESTON herlækr.i. (Læknir úr Iandher Bandaríkjanna gerir grein fyrir því æfintýri sínu, er hann varpaði sér niður í fall- hlíf úr flugvél í fyrsta skipti, — þar sem eldspúandi gígur óg ísiþaktar gjár göptu við honum). Flugmenn í leitarflugvélum höfðu komið auga á skrokk flutningaflugvélarinnar, sem leitað var, og fannst flugvélarskrokkurinn næstum yzt á Alaska- fjallgarðinum. Flugmennirnir munu hafa flogið svo- nefnt blindflug og komið. niður á snævi þaktri há- sléttu. Flugu þeir þá sennilega með 600’ kílómetra hraða. Flugvélin hentist áfram eftir sköflunum og nam staðar við gilbrún, þar sem hyldýpi var fyrir framan, við jaðar Dómkirkjudalsins svonefnda. Eg sá flugvélarskrokldnn úr herflutningaflugvél, á flugi milli Dómkirkjudalsins og Pavlov-eldfjalls- ins. Hann var 2000 fet yfir sjávarmál. Við sáum ræfil af öðrum væng flugvélarinnar og hreyfilinrt i noltkurri fjarlægð frá skrokknum. Flugvélin, sem var af svonefndri C-47 gerð, hafði steypzt kollhnýs. Anriar vængurinn var enn fastur við skrokkinrt. Maður nokkur hallaði sér upp að skrokknum. Hann hreyfðist ekki. Hann gqrði ekki neina lilraun til þess að veifa til okkar. Af þvi að eg er læknir, vissi eg, að liann hafði fengið .taugaáfall, — ef hann Iiafði ]>á ekki farið enn ver út úr því. Og kuldinn þarna á þessum norðurslóðum mundi brátt ganga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.