Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 8
B V I S 1 R Þriðjudaginn 6. nóvember 1945 Ha M.s. Oronning Aiexandrine fer aðra ferð frá Kaupmanna'- höfn um 2. desember n.k. — Flutningur tilkynnist sem fyrst til skrifstofu félagsins í Kaupmannahöfn. — Flutn- ingur héðan tilkynnist und- irrituðum. Skipaafgreiðsla J. Zimsen — Erlendur Pétursson — Sími 3025. SINGER Raímagns- saumavél (verkstæðisvél) til sölu. Einnig þvottapottur á sama stað. Uppl. á saumastofunni Hverfisgötu 59. VdRUBfLL. Vil kauj)a góðau vörubíl, 1 Vá—2 tpnna. Tilboð, með upþlýsingum um verð og ástand bílsins, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir n.k. t'imm tudagskvöld, merk t: „K. 28“. TIL SÖLU: Amerísk húsgögn, 1 sófi (tveggja manna) og 1 djúpur stóll, enn fremur bókahilla og útvarpsborð. Hentugt fyrir einhleypan mann. Selst samari eða silt í hvoru lagi. Verð alls kr. 2200,00. — Upplýsingar á Smaragötu 12, kjallara, eftir kl. 5 i dag og á morgun. Þvottahúsið EIMIR, Nönnugötu 8 þvær blautþvott og sloppa (hvíta og brúna). Sími 2428. U r v a 1 s Hveríisgötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. K. F. U. K. A.D. FUNDUR í kvöld kl. 8)4. Ástráður Sigursteindórsson talar. Allt kvenfólk velkomið. KVENNSKÁTAR! Einkennismerki verða seld á Vegamótastig í i dag, þriðjudag ki. 7—8. — Stjórnin. ÆFINGAR í DAG: Kl. 6—7: Telpufl 'V 7— 8: II. fl. karla. 8— 9 Handknattl. kv. 9— 10: Hnefaleikar. — í Menntaskólanum: Kli 7,15-—8: Frjálsar- iþróttir. í húsi Jóns Þorsteinssonar: 10—11 : Handknattleikur karla. í bláa salnum: Kl. 7—9 : Hnefaleikar. HANDKNATT- LEIKSFLOKKAR. Rabbfundur verður annað kvöld kl. 8.30 i Félagsheimili V. R. Kaffidrykkja" — kvikmynda- sýning. Fjölmennið. Stjórnin. ÁRMENNINGAR! — íþróttaæfingar i kvöld í íþróttahúsinu. í stóra salnum: Kl. 7—8: I. fl. kvenna, fiml.. — 8—9: I. fl. karla, fimleikar. — 9—10: II. fl. karla, fiml. í minni salnum: KI. 7—8: Öldungar, fimleikar. -—■ 8-—9: Handknattl. kvenna. — 9—-io: Frjálsar íþróttir. Stjórnin. Glímufélagið Ármann. — Skemmtifund heldur félagið i Tjarnarkaffi miðvikudaginn 7. nóv. kl. 9 e. h. Til skemmtunar verður: Mandólínkvartett og fleira. Mætum öll stundvís- lega. Skemmtinefndin. (Í33 ÆFINGAR í kvöld í Austurbæjar- skólanum: KI. 7.30—8.30 fiml. 2. fl. — 8.30—9.30 fiml. 1. fl. 1 Menntaskólanum: — 9-3°—10,15 handbolti kv. Stjórn K. R. VA TEK að mér að lesa með börnum eða byrjendum. Tilboð, merkt: „Kennsla“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (lg4 RAUÐBRÚNN sjálfblek- ungur tapaðist i Tjarnarcafé á laugardagskvöld. Skilist vin- samlegast á Óðinsgötu 21. (137 SÁ, sem tók frakka í Kenn- araskólanum síðastl. laugar- dagskvöld, merktan: „Gunn- ar“, er vinsamlega beðinn að skila boiium til húsvarðariná. (H3 IÐNNEMI, sem les 1. og 2. bekkjar reikning undir próf í desember óskar eftir að komast í kynni við nema, sem 'stæði líkt á fyrir. (Hefi kennara). Tilboð, merkt: „15“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (U1 SÁ, senr fékk afhentan bláan vetrarfrakka og~ brúnan hatt í misgripum á Hótel Borg í gær- kveldi, geri svo vel og skili honum þangað aftur í fata- geymsluna._________________(145 SNÍÐASTOFA Dýrleifar Ármann. Hefi opnað aftur sníðastofu mína. — Opið frá kl. 4—6,30 e. h. mánudaga og föstudaga. Dýrleif Ármann, Tjarnargötu 10. (Vonarstrætis- megin). Sími 5370. (126 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin. Gerum viB allskonar föt. — Áherzla Iögt5 á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19, — Sími 2656. BÓKBAND. Tilboð óskasl lögð inn á afgr. blaðsins næstu daga, merkt: ,,Einkaband“.(97 STÚDENT óskast til þess að lesa með nemanda stærð- fræði nokkur kvöld í viku. — Tiiboð, rnerkt: ,,io“, sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. NÆLA með rauðum steini befir tapazt. Vinsaml. skilist á Baldursgötu 6, efstu hæð. (123 STÚLKA óskast í vist. Berg- staðarstræti 48 A, miðhæð. •—• ______________l________Ub5 STÚLKA óskast nú þegar sökum íorfalla. Gott sérher- bergi.— Uppl. Ásvallagötu 71. . (138 SAUMASKAPUR. Sniðnir kvenkjólar, saumaðir og rii’át- aðir. Meðalholti 21, yesturenda, niðri. (128 MIÐALDRA kona vill taka vist, helzt allan daginn. Skil- yrði: Sérherbergi, fá aö hafa KASSATIMBUR, krossviö- ur og lokujárn til sölu. Uppi. Bókhlöðustíg 8. (m dóttur sína með, sér í því, eftir næstu áramót. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 25, eftir kl. 5 e. h. næstu daga. (117 GALVANISERAÐIR hita- dúnkar, 250 litra, til sölu. Uppl. á Hringbraut 159.* (113 NOKKURAR stúlkur vant- ar við létta verksmiðjuvinnu. Uppl. i kvÖld kl. 6—7 á Vita- stig 3. (136 FERÐARITVÉL til sölu A Amtmannsstíg 1 hjá Þorsteini Þorleifssyni, frá kl. 8—10 á kvöldin. (118 STÚLKA óskast í yist. Gott sérherbergi. .Einnig gæti komið til mála að leigja herbergi gegn töluverðri húshjálp. — Úppl. á Grenimel 25, uppi. 1 122 TIL SÖLU gott píanó á Hringbraut 137, I. hæð, til vinstri. (80 GÓLFTEPPI, nýtt, 3,75x4, til sölu. Tilboð sendist \’ísi — merkt: „Gólfteppi". (I25 EITT herbergi mcö eða án húsgagna óskast strax. Tilboð- um, er greini- stað og leigu, sé skiláð á afgr. Vísis fyrir 10. þ. m., merkt: „A. M." (109 óSKA eftir drengjafötum á 13—14 ára, lítið notuðum. — Uppl. i sima 6132. (126 MAGIC þvottaduft fæst í ■Bergstaðastræti 33. Sími 2148. (l2>2 STÓR pálmi til sölu í Höfða- borg 14. (134 FYRSTA flokks orgel til söíu. Uppl í síma 2974. (135 HERBERGI til leigu, Efsta- sundi 3dívan til sölu sanlá stað. Uppl. eftir kl. 7. C114 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan karlmann. Tilbób sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Herbergi. — Einhléypur“.(i 10 VANDAÐUR Ottomaa til sölu, breidd 80 cm. Sími 3474. (142 BILLED BLADET. Ðansk Familieblad. Söndags B.T. fæst nú 0g eftirleiðis í Bókabúðinni. Frakkastíg 16. (i44 UNG, barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eld- liúsi sem fyrst. Há Ieig-a. Fyrir- íramgreiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð, merkt: „íbúð i bænum“ sendist til afgr. blaðs- ins fyrir hádegi á miðvikudag- inn. (120 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást .hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í sirna 4§97- (364 GÓÐ stofa til leigu. Silfur- túrii 6, við Vifilsstaðaafleggj- ara. Uppl. í síma 3692. (121 TIL SÖLU gott píanó á Hringbraut 137, I. hæð til hægri. (80 ÍBÚÐ. Trésniiður óskar eftir lítilli íbúð. Getur tekið að sér innrétingu eða aðra smíðavinnu. Óinnréttað pláss, sem breyta inætti í íbúð, kémur til greina. Tilboð, merkt: „íbúð —§míða- vinna“ leggist inn á afgr. blaðs- ins. (127 ÞVOTTAKLEMMUR • .— Sænsku gormklemmurnar eru komnar aftur. Lækkað verð. — Verzl. Brekka. Ásvallagötu 1. Sími 1678. (88 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzlunin Venus. Sími 4714. (92 LÍTIÐ kjaílaraherbergi til leigu í Höfðahverfi. Tilboð, merkt: „Ársfyrirframgreiðsla“ sendist blaðinu fyrir miðviku- dagskvöld. (129 HLJÓÐFÆRI. — Tökum að okkur að selja píanó og önnur hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar 'viðgerðir á strengjahljóðfær- um. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Pr'esto, ITverfisgötu 32. Sími 4715.(446 COBRA-BÓN fæst í Eyjabúð Bergstaðastræti 33. Simi 2148. MINNINGARKORT Náttúrnlækningafélagsins fást í verzlun Matthildar Bjöms5- dóttur, Laugavegi 34 A, Rvíu. (1023 NOTUÐ, velútlítandi fót (meðal stærð) til sölu. Verð kr. 200. Sjafnarg. 3, kjallaran- um. (112 MAGIC. þvottaduft fæst í Eyjabúð. (95 JVr. 17 Kjarnorkumaðurinn éffftir ^erry Sieqel og Jfoe Shuiter DO' /OU T-MSIK l'D FLV - IKl THE TcEtl OF SCIHKCE AND C 'MMIT I ItlRDPR TO DíSPROVE VOUR ABSURD CLAIMS ABC/íT SUPERMAtVS PQWFIPF 2 ‘.THER.E'S OMLV ONE TMING TO y — VúVwlLVtU SWITCH , MV5ELF / CQPYRlCHT 1945. McCLURfc NEWSPmPER SYNl „Kjarnbrjóturinn getur ekki gert Kjarorkumanninum neitt mein,“ lieldur Gutti áfram, „og nú óska eg þess, að þér reynið Kjarnorkumanninn, svo að við gatum fengið úr þvi skorið, hvort eg hafi rétt fyrir mér.“ „Þetta er eintöm vitleysa frá uppliafi til enda,“ segir Axel prófessor. Jleðan þessu ler fram bíður Kjarnorkumaðurinn i rannsókn- arstofunni með krosslagða hand- leggi eftir þyí að Axel setji vél- ina af stað. Ilann stendur þarna brosandi og er hvergi smeikur. En öðru máli gegnir um Axel. Hann er i öngum sínum og veit ekkert hyernig hann á að snúa sér í þessu. Ilann segir: „Haldið þér, að eg sé það fífl, að eg fari að fremja morð einungis til að afsanna þessar heimskulegu fullyrðingar yðar um liina yfirnáttúrlegu tiæfileika Kjarnorkumannsins?“ „Jæja,“ segir Gutti, „þá verð eg að gripa til minna ráða.“ „Það er ekki nema um eitt að ræða,“ heldur hann áfram, „og það er að eg setji vélina af stað sjálfur,“ og um leið hleypur hann að skiptiborðinu og setur vélina af stað. „Stöðvið hann!“ hrópar Sverrir prófessor í angist sinni. „Þetta er morð!“ hrópar Axel og slær um hann köldum svita.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.