Vísir - 22.11.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1945, Blaðsíða 1
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1660. Frá störfum Fiskiþings. Sjá 3. síðu.___| 35. ár Fimmtudaginn 22. nóvember 1945 266. tbl4 Cjecrtje C. ýftapAkatt 7----------'C " Hann hefir nýlega látið af störfum sem herráðsforingi Bandaríkjanna og Eisen- hower hershöfðingi tekið við störfum hans. Oamaskihos hefur ekki sagt af sér. Hin nýja stjórn í Grikk- Jandi sór í gær Damaskinos ríkisstjóra embættiscið sinn. í gær bárust þær fregnir frá Grikklandi, áð Damask- inos ríkisstjóri í Grikldandi hefði sagl af sér, en sam- kvæmt íréttum i morgun héfir liann ekki enn sagt af sér og ér jafnvel búizt við því, að liægl verði að fá liann til þess að halda áfram sem ríkisstjóra. Samningar standa nú yfir um það atriði. Bretar og Bandaríkja- meiin hafa skipað nefnd inanna, scm á að hafa eftir- lit með væntanlegurti kosn- íngum í landinu. Kosningar inunu fara fram í Grikk- Tekisrn fastu^ Þýzkur ofursti, Meisinger að naf'Jii, hefir verið tekinn fastur í Tokgo, og verður hann ftuttur til Þýzkalands. Iierlögregla fer með hann til Þýzkalands, vegna þess að hann á að svara til sak- ar fyrir 1‘étti fyr.r morð á þúsundum Gyðinga í Var- sjá. Hann fluttist til Tolcyo 1941 og siarfaði þar við sendiráð Þjóðverja. Meis- inger verður fluttur með flugvél í dag. © É É «t M® Japan III es. ip Georg Gri kkj akonuhgur hefir í sambandi við ákvörð- un grísku stjórnarinhar um að fresta .kosningum um stjórnarfyrirkomulag lands- ins um þrjú ár, mótmælt o/<- inberlega Jiessu . tiltæki hennar. Hann segir að stjórnin liafi enga heimild til þess að á- kvcða þetta, endá sé sam- þvkkt þessi móðgun við grísku þjóðina, sem eigi fulla heimtingu á því áð á- kveða sjálf livaða stjórnar- fyrirkomulag verði í larid- inu í framtíðmni. Konurig- ur sagði að lýðveldissinnar stæðu að þessari samþykkt. Samníngar takast ekki. Fjármálanef ndir Breta og Bándaríkjamanna, sem sitja við samningaborðið í Washington hafa ekki enn- þái komizt að neinni niður- stöðu. Byrnes utanrikisráðherra Bandarlkjanna lét Iiafa það eftir sér í blaðaviðtali í gær, að samningarnir gengju mjög illa. Slésfosamf á Java. Ennþái er nokkuð róstu- samt á Java og hafa Bretar flutt talsvert lið loftleiðis iil Soei’abaja iil styrklar liði því er átt hefir í bardögum við Indonesa í borginni. i gær tóku brezkar her- sveitir rafstöðina i borginni og útvarpsstöðina. Bretar hafa nú mestalla borgina á valdi sínu, en ennþá veita þó flokkar Indonesa mót- spyrriu viða í horginni. Kemyr samaii á fyrsfa fuaid sinai i dag. Eins og skýrt var frái i /réttum i gær hefir de Gaulle tekizt að mynda stjórn í Frakklandi og taka þádt í stjórnarmynduninni þrír stærstu flokarnir. Sjálfur verður de Gatille íorsætis- og landvarnarráð- herra. Báðherrarnir eru 21 auk de Gaulle. Kpinmúnist- ar fengu aðsloðarh.eripála- ráðherrann, svonefndan víg- búnaðarmálaráðherra, en það varð að samkomulagi milli þeirra og de Gaulle. Áður höfðu þeir gerl kröfu um að hermálaráðherrann yrði kommúnisti, en féllú síðar frá þeirri kröfu. Inn- anríkisv, ulanrikis- og fjár- málaráðherran eru þeir sömU og í fráfarandi stjórn. Samkvæmt fréttúm í morgun mun stjórnin lialda f)Trsla fund sirin i dag. ✓>■*!© B andaríski h ersh ö fð- inginn Palch, sem stjórn- goi 7. her Bandaríkja- manna i Þýzkalandi, lézt í gær í Texas. Pátch var mjög þékktur hersköföingi og gat sér góðan örðstir í striðinu. Hann stjörnaði einnig landgöngusveitum Banda- ríkjamanna. er gengu á land á Guadalcanáli Fyrsta enska skipið, sem tekið hefir járngrýti í Bilbao síðan 1939, er nýiega köniið heim til Bretlands. féku!*. vm íSs' se&Mi©wer. Það var skýrt frá því í fréttum i gær, að Eisenhow- er hershöfðingi hefði verið skipaður sem eftirmaður Marshális iil þess að vera formaður herráðs Bánda- ríkjanna. Nú hefir verið tilkynnt í Wásliingtbn, að MacNany hershöíðingi Iiafi verið skipaður yfirmaðtir setuliðs Bandarikjanna í Þýzka- landi, en þá stöðu hafði Eisenhower áður. Jafn- l'ramt verður MacNany full- trúi Bandarikjanna í her- námsstjörninni. — fial ticu' / Hér sést Japanskeisari vera að kanna hersveitir Japana. Með honurn er einn japönsku hershöfðingjanna. Nú er ekki lengur neinn her í Japan og engan her þess vegna að kanna. Flestir hershöfðingjanna bíða nú þess, að yfir þeirit vérði hafin réttarhöld og þeir ákærðir fyrir stríðs- glæpi. Marglf Iies*- £os*isig|ai* og $£J órnmála- iiieim ákærðÍFd að var opinberlega til- kynnt í bækistöðvum MacArthurs í Tokyo í morgun, að réttarhöldin yfir stríðsglæpamönnunum í Japan mundu hefjast í byrjun desember. Bandarík jamenn hafa þráfahllega týst því yfir a<7 það væri ákveðinn ásetn- ingur Jjéirra að kveða einu sinni fyrir allt niður hern- aðarstefnuna i Japan og refsa þeim mönnum, sem. helzt stó'ðu að liernaðarfyr- irætlunum Japana. Félög bönnuð. MácArthur hefir þegar gefið út fýrirskipanir ei’ miða að því að koma í veg fyrir að ýmiss félög í Japan, sem hernaðársinnar liöfðtt með sér og ólu á yfirráða- stefnu Japana fengju að þrö- ast. Meðal þeirra félaga er. bönnuð liafa verið er „Svarti. drekinn“, en félagsskapur sá, sem var leynilegur hafð'i um tima töglin og llagldirn- ar í Japan og braut á balc alla mótspyrnu friðarsinna með því að láta myrða alla þá stjórnmálaménn senx reyndu að vinna gegn hern- aðarbrölli Japana. Hershöf ðingjar fyrir rétti. Meðal þeirra ráðamanna í Japan, sem víst er um að‘ drégnir verða fyrir dóm ern t. d. Yamashita, en réttar- höldin i máli lians eru þeg- ar byrjuð í Manila. Homma hershöfðingí, er alræmdur varð fyrir lielgönguna á. Filippseyjum og hrottaléga meðferð bandarískra her- fanga. Allir forsprakkar leynifélagsins „Svarli drek- inn“. Matsuoka fyrrverandi. utanríkisráðherra Japana er einn liinna ákærðu, ea liann reyndi fvrir skömma að fremja sjálfsmorð, sem þó mistókst. Tojo fyrrver- andi forsætisráðherra verð- ur einnig dreginn fyrir dóm til þess að svara til sakar fyrir aðstoð sina við hern- aðarfyrirætlanir Japária. Mega ekki risa upp aftur. Bandaríkjamenn eru á- kveðnir að búa svo unv hnútana að Japanir geti aldrei risið upp áft-ur tii þess að komast í þá aðstöðu, að þeir geti lagt út í árásar- Framh. á 6. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.