Vísir - 22.11.1945, Side 3

Vísir - 22.11.1945, Side 3
Fimmtudaginn 22. nóvember 1945 VISIR 3 Stórfelld aukning fiskl- fbtans eiæstu ár. Aðkaiiancli vandamál, sem fyi'w FiskiþingÍB'su liggja. l'ír ræðu Davíðs Ólafssonar íiskimálasfjóra \ið setningu Fiski|)ingsins. Hugsa þarf fyrir nýrri iwy FiskiþingiS kefir nú setiS á rökstólum í nokkra daga. Liggja mörg mál fyrir því. Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóri, setti þingið með ræðu. Birtir Vísir hér meginkafla ræðu hans, þar sem hann minnist á aðstöðu útgerðar- innar nú og í styrjaldar- byrjun og vandamál þau, sem nú steðja að henni eftir stríðslokin. „Það fór ekki hjá því, að "Styrjöldin hefði djúptæk á- lirif á efnahagslega áfkomu þjóðarinnar, og verðum við þess varir á öllum sviðum. En það fer heldur ekki hjá því, að styrjaldarlokin hafi einnig sín áhrif á alla afkomu manna í þessu landi, og þá ekki hvað sízt sjávarútvegs- ins. Kemur þetta æ hetur í Ijós eftir því sem lengra líð- ur frá. — Fyrir styrjöldina átti sjáv- arútvegurinn mjög erfitt uppdráttár. Mikill hluti háns var bókstaflega rekinn með tapi, og hafði svo verið ufn all-langa hríð. Hafði þessi slæma afkoma útgerðai’innar þau áhrif, að segja mátti að allt athafnalíf í landinu væri hnéppt í viðjar og mátti sig lítt hræra, svo örlagaríkt var það, hversu erfið var afkoma gjávarútvegsins. Styrjöldin skóp hér breytt viðhorf. — Verðlag á afurðum útvegsins fór ört hækkandi, einkum verð á afurðum jiorskveið- anna. Þetta gerði útgerðinni mögulegt að rétta nokkuð úr kútnum, greiða skuldir, sem voru að þyí komnar að sliga hana og síðan safna dálitlum sjóðum og í sumum tilfell- um allgildum. I flestum til- fellum var þó ekki um mikl- ar sjóðssafnanir að ræða. Um allmörg ár hafði afkoman ekki leyft eðlilegt viðhald á skipunum og öðru því, sem útgerðinni viðkom. Þegar út- gerðín svo fpr að skila ein- hverjum ai;ði, var hann fyrst og fremst notaður til þess að cndurbæta framleiðslutækin, því á styrjaldarárunum a. m. k. lengi framan af, var vart hægt að tala um nýbyggingar svo nokkru næmi. En um leið og úr rakriaði með nýbygg- ingar á skipum, stóð heldur ekki á útgerðinni. Höfum við undanfarin nærri tvö ár ver- ið vitni að mér liggur við að segja reglulegu kapphlaupi um að ná i ný skip. Þegar fyrst kom til tals um bygg- ingu báta í Svíþjóð, og talað var um eða yfir 300 umsókn- ir alstaðar að af landinu. Síð- ar hefir verið áframhald á þessu. Mun láta nærri, að á þessu ári og því næsta -bæt- ist um 120 vélbátar af ýms- um stærðum, flestir þó yfir 35 rúmlestir, við fiskiskipa- flotann, auk 28—30 hotn- vörpunga, sem von er á næsta ári og árið 1947. En þrátt fyrir þessa gífur- legu aukningu fiskiskipaflot- ans á svo skömmum tíma, þýðir ekki að leyna því, að ýms vandamál steðja nú að útgerðinni og veltur á miklu, hversu til tekst um lausn þeirra, og er það m. a. hlut- verk þessa þings, að benda á leiðir til lausnar þeim. — Styrjaldarástandið skapaði ný viðhorf um rriargt. Gaml- ir markaðir lokuðust og leita varð nýrra, eða útvíkka þá, í gær var rædd svohljoo- andi tillaga: „Fiskiþingið álvktar að skora á rikisstjórnina að láta ■nú þegar fram fara athugun á hver hafi verið afköst ís- lendinga í framleiðslu og flúlningum á styrjaldarárun- um. Ennfremur að atiiuga um tjón íslenzku þjóðarinn- ar á mönnum og skipum af völdum styrjaldarinnar og verði skýrsla um niðurstöð- ur hirt' að alhuguií lokinni.1' sem fyrir voru og til náðist. Nú við styrjaldarlokin skap- ast enn ný viðhorf að þessu Leyti, og millibilsástand það, sem skapazt hefir og er að skapast, getur ojðið mjög erfitt fyrir sjávarútveginn. Markaðir þeir, sem á styrj- aldarárunum hafa tekið við nær allri fiskframleiðslu landsins, taka nú óðum að þrengjast, og kemur þar ým- islegt til, sem ekki er ástæða til að fara út í hér. En hinir gömlu markaðir eru enn langt frá því að geta tekið við því magni, sem þeir gerðu fyrir styrjöldina, hvað þá að þeir gætu bætt við.sig. Má gera ráð fyrir, að nokk- ur tími muni líða, unz tekst að ná aftur fótfestu á þeim mörkuðum, en að það takist og það sem fyrst, er lífsnauð- svn fyrir íslenzkan sjávarút- veg. En það er ekki aðeins með tilliti til áfurðasöluööar út á við, sem vandamálin steðja að. Einnig og ekki sið- ur innan að koma þau. Pað þekkið þið, sem með útgerð hafði að gera, að eitt stærsta vandamálið, sem nú steðjar að, er það, hversu hár útgerð- arkostnaðurinn er orðinn. Liggja til þess ýmsar orsak- ir og skal ekki farið nánar út í þær hér, að þessu sinni. Þetta þing hlýtur að taka þessi vandamál til gaumgæfi- legrar athugunar.og væntan- lega til úrlausnar, að svo miklu leyti sem það er á þess valdi. En fyrir þessu ])ingi liggja ýms önnur mál, mikilvæg fyrir afkomu sjávarútvegs- ins, og má þar t. d. nefna tryggingamál véhiáta, frv. um mótorvélar o. fl., starf- semi Fiskifélagsins, svö að einungis fá séu nefnd“. \ dagksrá fundar Fiski- þingsins í dag vcrða þessi mál: 1. Siglingastöðvunin. framsögum. Árni Vilhjáhns- son. 3. Bankamál. Framsögum. Helgi Benediktsson. 3. útgerðin í vetur. Fram- sögum. Helgi Benediktsson. i. Síldvéiði með vörpu i Faxal'lóa og selveiðar í Uorð- urhöfum. Framsögum. ól. B. Björnsson. Landsbókasafnið hefir nú hafið útgáfu Árbókar í stað Ritaukaskrárinnar, sem áður var gefin út. Efni þessarar Árbókar er: Æviminning Gúðmundar Finnbogasonar fyrrv. lands- bókavarðar, eftir Finn Sig- mundsson, Landsbókasafnið 1944, einnig eftir Finn, ís- lenzk rit 1944, Landsbóka- safnið, stutt yfirlit um sögu þess með fjölmörgum mynd- um, ’eftir dr. Pál Eggerl Óla- son, Ritskrá Guðm. Fkm- hogasonar, Merk gjöf til I undsbókasafnsins, og loks Nýjung í íslenzkri bókagerð. Pxitið er alls læpar 100 hls., prentað á mjög góðan myndapapph- og vandað til þess í hvívetna. í greinargerð um Lands- hókasafnið segir landshóka- vörður að í árslok 1944 hafi bólmeign safnsins numið 157.360 prentaðra bóka óg ritlinga og höfðu rúmlega 2000 hindi hælzt við á árinu. Gefin voru um 500 hindi. í árslok 1044 voru skrásett handrit Landsbókasafnsins alls 9310 bindi, en auk þess er nokkuð tii af óskrásettum handritum. Tala gesta í lestrarsal var 10.015, láhaðar bækur i lestr- arsal 23.250 bindi prentaðra hóka, en út úr safninú voru lánuð 6.555 bindi. Um húsnæ-ðismálið segir landsbókavörður: „Nú er svo komið í Landsbókasafniriú, að þúsundir hóka verður að geyma í kössum eða hlöðum, og svo er á skipað í hillu- rúmi þess, að eigi er unnt lengur að koma fyrir nýjum hókum nema rýma fyrir beim á þann hátt, að setja hinar eldri og úreltari í kassa og hlaða saman meðári gólf- pláss þrýtur ekki gersamlega. 5. Um - minnismerki drukknaðra sjómaiína í Vest- mann aev j um. FisM m á las t j. Davíð Ólafssori. væfiitaraleg. -----Fn safnið skortir eigi aðeins geynlslurúm fyrir bækur. Brýn nauðsyn er að fá^ hentug vinnuhérbergi fyrir starfsrúm safnsins, spjaldskrárherbergi, sér- lestrarstofur, rúm fyrir sýn- ingar, fyrir tæki til að gera filmur eða aðrar eftirmyndir handrita og bóka o. s. frv. Nú mun vera ákveðið að reisa hús handa Þjóðminja- safninu ú næstu árum og annað lianda Náttúrugrípa- safninu. Þyrfti vegr.a safn- anna allra að hraða þeim framkvæmdum serii mest. Rýmkast mun þá um Lands- bpkasafnið í hili, en eigi verður þess langt að biða, að hugsa þurfi fyrir viðbótar- hyggingu handa safninu. Svo vel vill til, að rúm er fvrir myndarlegt hús á lóð safns- ins, og eirinig auðvelt að koma þar fyrir neðanjarðar- geymslu, ef henta þætti. Þyrfti fyrr en síðar -að fá hæfa menn til .ið géra tillög- ur um, hvernig þeirri bygg- ingu yrði bezt fvrir komið.'4 Þá getur Landsbókavörð- ur þess að i undirbúningi sé útgáfa fullkoíninnar is- lenzkrar bókaskrár. Alþingi ltefir og veitt hyrjunarstyrk til þessa, en ekki sé líklegt að skráin verði prentuð fyrr cn eftir nokkur ár, ]jví að verk- ið ér hæði vandasamt og tor- sótt. Tvær hókasýningar hafa verið lialdnar á Landsbóka- safninu árið 1944. önnur í minningu uin 100 ára af- mæli fyrstu prentsmiðju í Reykjavik, hin i minningu um það að 200 ár eru liðin frá fæðingu Jóns skálds frá Bægisá. Safnið á í vændum mikinn ritauka á Norðurlandamál- um, og er gei-t ráð fvrir, að prentuð verði í einu lagi skrá um erlendan ritauka áranna 1944 og ’45, ef ástæða þykir til að halda áfram prentun shkrar heildarskrár. Fyrirhugað er að halda á- fram útgáfu Árbókarinnar og birla þar greinar um ís- bókfræði og prenl- hókasöfn og bökaút- gáfu fyrr og síðar. 6. Fiskveiðaréttindi við Grænland. Framhaldsum- ræða. Arngr. Fr. Bjarnaspn. 7. Beitumál. Framsögum. Árni Vilhjálmsscn. 8. Þegnréttindi. Framsögu- maður Kristjári Jönsson. j lenzka sögu, iHannsékn á frsmleiðsiu @§ ©I fiutningum íslendinga á stríðsárunum. •ÚÍU íiTT. U í' H íí! ;i. f-OlV j iiui n i í •:í)ín ;roi:Íjr ýtl *!)•?; iir;.i3i?íJf \i iHI Vltf 4 * ||l;i verður haldmn í kvöld, fimmtudaginn 22. nóyember, kl. 8,30 í Sýmngaiskálaníim yið Kirkjustræti. ruiMleretni ’ V j'. . * r', . ',4.' J . t . -4 I ' ' 1 ■ ' V, 1. Viðskiptamáiin —* frummælandi Pétur Magnússon íjármálaráðherra. 2. Bæjarmál og bæjarstjórnarkosningarnar — frummælandi Guðir.andur Ásfciörnsson, for- seti bæjarstjórnar. ’■ ■ Öllum Sjálfstæðismönnum heimill aÖgangur meðan húsrúm ieyfir. — Fjölmennið á fundinn! fiu Vr .1 ,) .láí • i'Oi’.t*‘"(ff/ f.’fij U i I) H i 'Iiollji' 1J g} iH ‘ ■ )1 ö' '111 ti( i( ju'fnqi /a 19i i g<. Jc'ic ___________■ , íí jsh i s brehgi.j :,bn' 6'l i n "jj n bl'íi ti.ái iíi :lr •19 nil ig I 19 c ,Bai 5i BiíaíbFv ‘iri 19 /(Ij' il fi c;? 9i i k Ixt VI' 'úVV' ____U ai j(l !> •! ■»! 'I 3Vf)I l v)l:li I - zi )l -V ')V i i ll ne - íj ‘ítíM s. á.ri i n,u )) 3í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.