Vísir - 22.11.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 22.11.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 22. nóvember 1945 V I S I R :gamla bio: (Hitler’s Madman) Patricia Morison, John Carradine, Alan Curtis. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára í'á ekki aðgang. þaulvön við að smyrja brauð, hcfir unnið 8 ár fíð það í Danmörku, óskar eftir atvinnu á hóteli. — Herbergi verður að fylgja. — Tilboð, merkt: „X.l.“, sendist afgr. blaðsins. anasiongur nýkomnar. UH4€Hí Hið nýja Cream Deodorant stöðvar svita tryggilega I» Særlr ekki hörundið. Skemmir ekkl kjóla eða karlmannaskyrtur. 2» Kemur í veg fyrír svitalykt og er skaðlaust. 3. Hreint, hvítt, sótthreinsandi krem, sem blettar ekkl. 4. Þornar þegar í stað. Má notast þegar eftir rakstur 5. Heflr fengið vlðurkenningu frá ran n só k n a r s tof n u n amerískra þvottahúsa. Skemmlr ekki fatnað. Notið Arrid reglulega. ARRID tvær tegundir fyrirliggj- andi. Bankastræti 10. Saumaslúikur, vanar, óskast nú þegar. Saumastofa GuSrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. Nýtt íslenzkt Ieikrit: UPPSTIGNING 66 Sýning annað kvöld klukkan 8. ÁðgöngumiSasala í dag kl. 4—7. /Sími 3191 iláó endurtekur söng sinn annað kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó. AðgöngumiSar seldir í Hljóðfærahúsinu. Pöntunum ekki veitt móttaka. Krossviðarplötur 53X42 cm., til sölu. Upplýsingar á afgreiðslu Vísis. Samkvæmistttskur nýkomnar í \Jerzt *3naib ncfiDjarcý raar rfohnóon Herrafrakkar amerískir. Drengjaföt frá 6—12 ára. Blikksmiðjan Grettir er flutt í nýtt hús að Brautarholti 24 (beint fyrir ofan Stilli). Sími 2406. Dönsk húsgögn Nokkur sett .af vönduðum dönskum hús- gögnum verða seld í hlutaveltuskálanum við Loftsbryggju í dag. , ÍfötS'íí t et TJARNARBIÖ KK Kanipavíns-Kalli (Champagne Charlie( Söngvamynd með lögum frá 19. öld. Tommy Trinder Stanley Holloway Betty Warren Jane Kent Sýning kl. 5, 7 og 9. Drykkjarsett, Kanna og sex glös, nýkomin. imœesij BEYHJAVÍII mu nyja biö nm Vandamálið mikla með Paul Reumert í aðal- hluverkinu. Sýnd kl. 9. eftir ósk margra. Börn fá ekki aðgang Ógnamóttin. (“The Ox-Bow Incident”) Mikilfengleg og afburðavel leikin mynd með Henry Fonda, Dana Andrews, Mary Beth-Hughes. Börn fá elcki. aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? Gerðu það í dag! Síðan Vísir stækkaði fyrir tæpu ári, hefir útbreiðsla hans aukizt hröðum skrefum. Það er bezta sönnun þess, að blaðið felJur fólki í geð. Ef þú ert ekki orð- inn kaupandi, þá skaltu verða það í dag og þá verð- ur blaðið sent ókeypis til mánaðamóta. Síanaðw strax í 1600. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSL Skrifstofa stuðmngsmanna sí ra Þorgríms Sigurðssonar lliðsfræti 5 (2. hæð) er opin daglega frá kl. 2—10. Sími 6127. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um LEIFSGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DagblaSið Vídi. Við sjóðum í og gerum við hjólbarða og slöngur af öllum stærðum. Höl'um sérstakar gatasuðupressur fyrir hliðarskurð á lijólbörðum. Sjóðum saman gúmmí velreimar. UjólbarlatihHuA tctfah Þvéríiolt 15. — Sími 5631.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.