Vísir - 22.11.1945, Síða 8

Vísir - 22.11.1945, Síða 8
8 .V I S I R Fimnitudaginn 22. nóvetnbef 1945 Ötgerðarmenn á Suðurnesjum teija fiækkun fiskverðsins nauðsynlega. 15%> hækkian — eff útgerð á eigi að stöðvast. Á mánudagskvöld vár hald- inn fundur útgerðarmanna á Suðurnesjum. Fundinn sátu 40—50 manns og gerði fundurinn nokkrar ályktanir, sem fara hér á eftir: Tillaga nr. 1. Almennur fundur útgerð- armanna á* Suðurnesjum, haldinn í Keflavík 19. nóv. 1945, lætur í ljós þá skoð- un sína, að vegna stöðugtj vaxandi dýrtíðar í landinu sé útgerðarkostnaður nú orð-| inn svo mikill, að lengur sé ekki mögulegt fyrir útvegs- menn og sjómenn, að starfa rtieð núverandi fiskverði, enda hefir það verið óbreylt síðan í júlí 1942, cn á sama tíma hefir kaupgjaldið í •landvinnu meira en þrefaítf- azt hér á Suðurnesjum. Fundurinn skorar því mjög eindregið á ríkisstjórn- ina að tryggja það, að fisk- verðið hækki, ekki minna cn 15% frá því verði, sem nú er, þannig, að verð á slægð- um þorslci með haus verði kr. 0,52 pr. kíló, en liausað- ur og slægður þorskur kr. 0,67 pr. kg., og aðrar fisk- tegundir hækki í samræmi við það. Verð þetta er það allra lægsta, sem hugsanlegt er að : starfa fyrir á komandi vetr- arvertíð, en þó því aðeiris, að afli verði eigi minni en undanfarnar tvær vertíðir. Tillaga nr. 2. _ Álmennur fundur útvegs- manna á Suðurnesjum, hald- inn í Keflavik 19. nóv. 1945, samþykkir að skora á hrað- frystihúsaeigendur að heita sér fyrir því, að framleiðsla þeirra næsta ár verði ckki seld lægra verði en svo, að þeir geti greitt kr. 0,52 fyrir kílóið af þorski, fnnanífarinn með haus, og tilsvarandi verð fyrir annan fisk. Tillaga nr. 3. Almennur fundur útvegs- marina á Suðurnesjum, hald- inn í Keflavík 19. nóv. .1945, samþykkir að skora á rikis- stjórnina að hafa útflutning á nýjum fiski frjálsan á kom- andi vetrarvertíð og hcimila einstökum útvegsmönnum og samtökum þeirra að leigja erlend skip til fiskflutninga, og aðstoða þá um útvegun skipa, ef þörf krefur. Tillaga nr. 4. Ahnennur fundur útvtígs- manná á Suðurnesjum, hald- inn í Keflavík 19. nóv. 1945, samþykkir að skora á Alþingi og rikissljórn að veila út- vcgsmönnum eða samtökum þejrra frjálsan ráðstöfunar- rétt á gjaldeyri þeim, er fæst fyrir framleiðslu þeirra. Tillaga nr. 5. Almennur fundur útvegs- manna á Suðurnesjum, liald- inn í Keflavík 19. nóv. 1945, felur stjórn Fiskumhoðs Suð- urnesja, að atlniga sem fyrst möguleika á því að lcigja skip til fiskílutninga á kom- andi vertíð, og að athuga hvort skipaeigendur og frystihúsaeigendur vilji gera fastan samning um að lcaupa fiskinn á föstu verði út alla vertíðina. Ályktun. Almennur fundur útvegs- manna á Suðurnesjum, hald- inn í Keflavík 19. nóv. 1945, lætur í ljósi óánægju sína yf- ir, hve seint liefir gengið að reikna út og greiða verðjöfn- unargjald það, sem innheimt var af útfluttum fiski s.l. ver- tíð. Fundurinn skorar á rík- isstjórn og Fiskimálanefnd að greiða hið allra fyrsta eft- irstöðvar verðjöfnunar- gjaldsins, svo að hægt verði að gera upp hluti skipverja, áður en næsta vertíð hefst. A.F. EM. A.—D. Fundur í lcvöld kl. Sþí. Séra Friðrik Friðriksson talar. — Allir karlmenn velkomnir. (599 TAPAZT hafa brúnir hanzk. ar 20. þ. m. líklega í Sogamýr- arvagni. Uppl. í sima 3604.(587 TAPAZT hefir ísaumaS púðaver (blátt flauel). Skilist geng fundaralunum á Vestur- götu 61. (592 2 IJNGAR stúlkur, sem vinna úti, óska eftir herbergi. Má vera lítið. Húshjálp eða sitja hjá börnum á kvöldin kemur til greina. Tilboð sendist- blaö- inu fyrir föstudagskvöld, nierkt: „Hjálp í viSlögum“. ^ (533 Baldvin Jónsson Málaflutningsskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala Vesturgötu 17. Sími 5545. Meistaraverk í norrænum bókmenntum: Þeir áttu skilið að vera frjálsir Hrífandi söguleg skáldsaga. Hugðnæm og skemmti- leg frásögn af lífi lítillar bændaþjóSar og fiski- manna, er lýsir ekki aS eins einkenmlegum mönn- um og æsandi ævintýrum. Hún sýnir í skuggsjá máls og stíls líf og drauma lítillar þjóðar á örlaga- stund. fj^œít nú í öf'ium hólaverz L funum Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. GÆFAH FYLGIR hringunum frá S1GUEÞ0R Hafnarstræti 4. KENNI BÓKFÆRSLU. Óli Valdimársson, SkarphéSins- götu 4. Sími 1291. (602 3—5 HERBERGI óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Til- boð, merkt: „Janúar“ sendist blaðinu. (536 HANDKNATTLEIKSMÓT Reykjavikur. Þessi íélög kepþa í kvöld: Meistarafl. kvenna Í.R. og K.R. — I. fi. karla Fram og Í.R. — Meistarafl. karla Ármann og Fram. — Meistarafj. karla K.R, og Val- ur. •— Mótauefnd. TAPAZT hefir brúnn skór frá Grundarstíg inn Skálholts- stíg, Þingholtsstræti að Lauf- ásvegi 58. Vinsamlegast skilist í Skóvinnustofun'a, Laufásvegi 58. . f 596' BÍLLYKLAR á hring töp- uðust við Skólavörð'ustíg 12. Uppl. í síma 2592 og 2625. (601 LÍMUM ofan á gúminí- stígvél. Gúmmískógerð aust- urbæjar, Laugavegi 68 (skúrinn upp í lóðinni). (455 FJÖLRITUN. Allskonar fjölritun tökum við að okkur. Til viðtals kl. 6—7. Nýja fjölritunarstoían, Baldursgötu 36 (efstu hæð). JÁRNSMÍÐANEMAR, Rvk. Fundur í kvöld kl. 9 í Iðnskól- anum-. Mikilsverð mál á dag- sikrá! Mætið allir.. (593 FARFUGLAR. Skemmtifundur félagsmenn og þeirra verður í café í kvöld Id fyrir gesti Þórs- S.30 stundvíslega. — Á fundinum verða afhentar myndir úr Þórs- merkurferðunum í sumar. UNGMENNAFÉLAG REYKJAVKÍUR. j Iþróttaæfingar í kvöld i Mcnntaskólanum. Kl. 7.15—8 Fimleikar og frjáls- ar íþróttir karla. — 8—8.45 Glíma. — 8.45—-9.30 Handknattleiknr kvenna. FataviSgerðin. Gerum viC allskonar föt. — Áherzla lögC á vandvirkni og fljóta afgreiCslu. Laugavégi 72. Sími 5187 frá kl. x—3. (248 STÚLKA óskast i vist. Uppl. í síma 4731. (594 STÚLKA óskast halfan dag- inn í bakaríiö, Hverfisgötu 72. ____ ____ (600 SNIÐNIR kjólar fást saúm- aðir i Meðalholti 21, vcsturenda, niðri. (604 BRÉFASKRIFTIR — enskar, Verðútreikningar, Bókhald. Jón Þ. Árnason. — Sími 5784. (184 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.__________________(707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu.' — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. TIL SÖLU divan, sem nýr, 04 smokingföt, meðalstærð. Hringbraul 207, 3. liæð, t. v., effir ld. 6. (561 ÚTVARPSTÆKI, Telefunk- en III, til sölu á Baldursgötu 11. (589 WALTER TURNER útsög- uanrvél til sölu. :— Uppl. sima 5189 kl. 5—8. (590 BORÐSTOFUHÚSGÖGN, lítið notuð, til sölu og sýnis á Laugavegi 118. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1717. (591 DÖMU- og herrapels til sölu. Brávallagötu 10, niðri. (595 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714. (597 GÓLTEPPI. Stórt og vaiuL að gólfteppi til sölu á Þórs- götu 5,.miðhæð. Barnakerra á sama stað. (593 ÚTVARPSTÆKI og spila- borð til isölu. Skarphéðinsgötu 4, kl. 6—9* (Ú03 KJÓLFÖT fyrirliggjandi. — Framkvæmum allar minni háttar breytingar. Klæðaverzl- un Kristins Einarssónar, Hverf- isgötu 59. (733 RAUÐAMÖL til sölu. Síini 9146. (564 MIKIÐ úrvaj af litprent- uðum ljósmyndum af fögr- um málverkum eftir fræga höfunda seljum við í góðum römmum, ódýrt. Ramma- gerðin, Ilótel Ileklu. (448 MIN NIN G ARKORT Náttúrulækningafélagsins fást í verzlun Matthildar BjörnA- dóttur, Laugavegi 34 A, Rvíh. HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást i öllum matvöru- verzlunum. (523 JERSEY-buxur, með teygju, drengjapeysur, bangsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofau Iðunn, Fríkirkjuvegí 11, bak- hús. (330 JVr. 3® % GlLMORE KNOW5 l'M NOT AT HOMb. BUT HE'S N.y STAR STUDENT. I DID GIME MIM ENTREE to my uibrary. WHAT CAN HE WANT Kjamorkumaðurínn Sie^et og JJoe JjJlmitei' shamef-'ulthat professorT DU5TE'S STUBBORNNESS HAS BLIQHTED THE LAD'S CHANCE. OF RAPPINESS- > HE'S CERTAINLY T-----þ DESERWINQ OF jPERHAPS THE YOUNG LADY./WE. CAN " WUOEYER SHE JSTILL HELF IS. / HIM, PROFESSCR. Azoað „Gutti veit, að eg er ekki lieima,“ heldur Sverrir áfrani, „en ínér er ómögulegt að skilja, hvað hann vill núna. Eg hefi að visu gefið honum leyfi til að nota bókasafn- ið niitt; En hvað er honurn nú á höndum?“ „Það er regluleg skönnn að því, hvernig Axel prófessor hcfir far- ið meS drenginn,“ heldur Sverr- ir enn áfrani, „hann er nú búinn að éyðileggja framtíðarhamingju lians. Gutti á sannarlega skilið að fá shilkunnar." „Kannske getuni við hjálpað honum,“ segir Kjarnorkumaður- inn. Gutti hefir knúð á dyrnar og nú er opnað fyrir honum. í dyrunum birtist ung og lagleg stúlka. Það er kærastan hans Gulta. ,,Sæll, elskan mín,“ segir hún. „Komdu sæl,“ svarar hann, ,,eg þarf að segja þér dáíitið, hjartað mitt.“ „Hvað er þetta?“ hrópar Sverrir upp yfir sig, þar sem hann liggur uppi á þaki. „Þetta er dóttir mín. Nú er mér nóg boðið!“ '

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.