Vísir - 03.12.1945, Page 2
V 1 S I R
Mánudaginn 3. desember 1945
Skrifið
kvennasíðunni
um ákugamál
yðar.
Miklir menn ræða hug-
sjónir, meðalmenn tala um
daglega atburði. Smámennin
tala um náungann.
'♦
Þær mæður eru kærastar,
sem ætíð „hafa nægan tíma“.
Tíma til að hlusta á trúnaðar-
mál, tíma til að skoða teikn-
ingu, tíma til að segja sögu.
♦
Börn læra ekki sannsögli
af því að sjá foreldiana fara
á bak við hvort annað.
♦
Foreldrar eru oft svo önn-
um kafin, >'ið að sjá um
líkamlega velfefð' 'barnanna
að Jjau gleyma að njóta á-
nægjunnar af því að vera
foreldrar.
♦
Hverflyndi.
Fyrir tveim mánuðum var Það er mjög gaman að setjast
eg bálskotin í honum, en nú' við slíka iðju þegar börnin
])oli eg varla^ið sjá hann. —j eru liáttuð, getur ]>á margur
Það er merkilegt, livað karl- fallegur hlutur orðið til, sem
jncnn geta breytzt fljótt. j livergi væri liægt að fá i búð-
Aron. ' um.
n.rkfkfUMwrhrkn
I
o
H
8
8
Leikföng
smælingfen
liJitJij
f yrir
Leikföng fyrir smælingjana.
Minnstu börnunum þykir
gáman að eiga lamb, hund
eða önnur dýr til að burðast
með. Eru slík leikföng hent-
ugust ef þau geta ekki meitt
börnin, og ekki brotnað J)ó
að J>au detti eða sé kuðlast
með þau alla'vega. .
Hentugust leikföng fyrir
smælingjana eru tusku-
brúður eða ýmiskonar dýr,
sem búin eru til úr tuslcum.
Hér eru smámyndir af dýr-
tnn sem liægt er að búa til
heima og má nota í þau af-
ganga af hverskonar vefnað-
arvöru hvort heldur er úr
ull eða bómull. Heimatilbúin
leikföng eru lika skemmti-
lcgust og venjulega sterkari
en leikföng sem keypt eru að.
Þessi dýr er auðvelt að búa
til heima. Þau eru giraffi,
úlfaldi og lamb. Bezt er að
teikna stækkaða mynd af
dýrunum og klippa fyrst út
úr pappír, og ekki hætta við
sniðið fyrr en það er eins
gott og á kosið verður. Það
þarf aðeins að sníða tvö
stykki af bolnum með höfði
og báðum fótleggjum utan
fótar. Því að þegar búið er
að sauma saman stykkin og
troða út, kemur þykktin af
sjálfu sér. Renning þarf í
fótleggina innanfótar og
kringlótta bót sem er saum-
uð fyrir fótleggina að neðan.
Eyrað er dálítið oddmyndáð
stykki og er bezl að hafa það
tvöfalt. Eyrnableðlarnir eru
saumaðir saman og snúið
við; síðan er brotið inn af
þeim að neðan og þeir rykkt-
ir dálitið að neðan, svo að
J>eir -standi betur upp frá
höfðinu.
i I augun má liafa svartar
tölur. Einnig mætti liafa
stórar perlur ef til eru.
Skeltölur má lika nota í
augun og ætti þær helzt að
vera með tveim götum að-
eins og saumaðar á með
svörtum tvinna, sem yrði þá
aúgasteinninn — en litli
gimbill yrði þá dálítið glas-
eygður.
Dindla eða sterta má búa
lil úr ullarbandi. Er l>að
haf.t tvöfal tað lengd og bund-
ið saman í miðju. Sá hluti
er saumaður á afturendann
á dýriuu. Svo er sterturinn
líka bundinn saman að neð-
an svo’ að spottarnir standi
ekki út í allar áttir.
Svart band er notað til að
afmarka klaufirnar, einnig
munnmn, og nasirnar eru
svartir saumaðir blettir.
Nokkur löng spor eru saum-
uð upp frá augunum, það
eru augnahárin.
Bezt er að sjálfsögðu að
sauma bolinn í saumavél;
það er sterkast. Tróðið má
vera úr ull eða bómull eftir
vild, en ekki er vert að troða
of þétt, því að bezt er að geta
þvegið leikföng smábarna,
þau mæta svo misjafnri með-
ferð. -— Þessi leikföng má
því setja í þvottabalann og ef
þau eru ekki,of úllroðin geta
þau farið í gegnum þvotta-
vinduna. En þá þarf helzt að
vefja stvkki um höfuðin til
þess áð tölurnar skennni ekki
vinduna.
herraskyitax.
BOTANY,
bindi og þverslaufur.
VERZL.
i7m,
«
tt
tt
tt
tt
G
o
o
o
o
tt
tt
tt
o
V
j;
tt
O
o
tt
tt
tt
il
ii
o
tt
sr
»
o
tt
tt
»
»
ii
tt
ti
ii
ti
ti
ti
il
ti
tt
o
1
»
»
Eimi stórbrofnasti og fegursti róman9 sem skrifaður hefur verið á ísSenzku
•
Vítt sé ég land og fagirt
CjuÍmund _J\amlau
Guðmundur Kamban, sem tvímælalaust má telja einn af allra lielztu
rithöfundum á Norðurlöndum, er ef til vill fyrst og fremst dramatíker
í stóru formi, þótt hinir sögulegu rómanar hans Skálliolt og þá sér-
staklega síðasta stórverkið, sem hann frumsamdi á íslenzku, „Vítt sé
eg land og fagurt“, muni sjálfsagt geyma nafn hans lengst á Islandi.
„Vítt sé eg land og fagurt“
er fögur saga og þróttmikil. Sem ástarsaga á hún fáa sína líka í
bókmenntunum og af sagnfræðilegum róman að vera, er hún alveg
sérstæð sem áreiðanlegt sögulegt heimildarrit.
Fundum þeirra Björns Herjólfssonar og Þuriðar á Fróðá, systur Snorra
goða, konunnar, sem hann unni svo heitt, að ekkert gat slitið þær til-
finningar úr brjósti lians, er lýst af slíkri snilld, að alltaf mun vera
til þess vitnað, sem eins hins fegursta og áhrifamesta í nútímabók-
menntunum. Ymsar persónur, sem hér koma við sögu, eins og Snorri
goði á Helgafelli, bin stórfagra og gáfaða systir hans Þuríður á Fróðá,
Leifur Eiriksson, Eiríkur rauði, Bjorn Herjólfsson o. fl„ eru eins lif-
andi fyrir sjónum lesandans, eins og þær væru nútímafólk á leiksviði.
Ferðunum til Ameríku, þjóðflutningunum til Grænlands og lífi frum-
byggjanna íslenzku þar, er lýst svo, að lesandinn finnur, að svona hlýt-
ur það að hafa verið og enganveginn öðru vísi.
Vinur Guðmundar Kambans, Einar Jónsson myndhöggvari, lýsir honum þanriig' í Minningum sínum, er út komu tæpu ári áður en
Kamban var myrtur:
„Guðmundur Iíamban var einn hinri allra yngsti af skáldunum, og var hann niér með nokkrum hætti hugljúfastur, ef til vill
af því, að sál hans virtist skína svo óhindruð, hugmyndaflug hans svo djarft en gott, sem góðan dreng sæmdi. Honum kynnt-
ist eg sem hinu glaða og ljúflynda ungmenni, er alltaf vildi taka með bróðurhöndum á brestum annarra, taka svari hins undir-
okaða, vera málsvari hins breyska, sjá geislann og hið góða í öllu. En hann gat lika orðið ótrauður og djarfmæltur, ef því
var að Iieilsa. Eg minnist hans sem í miðjum hring af heiðum himni og frískum vorblæ hafsins, með vor og vissu um sigur
liins góða. Það var mér alltaf óblandin gleði, að taka á móti heimsókn Kambans, er alltaf var mér sem vorboði söngva og
sagna nýrra tíma. Einn af þeim, sem aldrei mátti vamm sitt vita.“
Guðmundur Kamban var myrtur á síðastliðnu sumri. Þessa svívirðilega glæps gagnvart íslenzkri menningu hefna landar lians bezt
með því að kaupa verk hans, lesa þau og skilja.
ptgáfa Helgafells af bók Kambans, „Vítt sé eg land og fagurt“, er sérstök viðhafnarútgáfa, og hefir verið reynt að gera hana þann-
ig úr garði, að lnin mætti vera samboðin minningu hins mikla skálds.
HELGAFELL,
^rid&aiitrœti 18 ^3Lmi 1633