Vísir - 03.12.1945, Side 7
Mánudaffinn 3. desember 1945
VI'S I R
l
EFTIR EVELYN EATDN
83
Hún heyrði eklci heldur, þegar hann var að
kalla á lijálp. Nunnurnar komu á vettvang. Frú
de Freneuse var lauguð upp úr hitaðri bjarnar-
feili, dúðuð síðan í skjólföt og á einn eða annan
hátt sett til hvíldar í rúmi sínu, áður en hún
kom afíur til sjálfrar sín. Þegar hún opnaði
augun og sá de Bonaventure lúta yfir sig, varð
liún yfir sig hrædd eins og hún byggist við ann-
ari árás. Þetta liryggði hann ógurlega, en allar
tilraunir hans til að sefa hana voru unnar fyrir
gýg. Hún var með óráði og byrjaði innan stund-
ar að tala upphátt við sjálfa sig. Óráðshjal henn-
ar varfullt af setningum, sem lýstu ást hennar
á Pierre, stolti hennar yfir að fá að fæða honum
barn, óskum hennar um að fá að snúa heim til
bans, vonbrigðum hennar yfir að hann skyldi
ekki fara með henni en láta hana fara eina, ótta
bennar við skóginn og Raoul, við bjóði hennar
á villimönnunum og loks liamingju hennar yfir
að komast að, síðustu lieim. Síðan liafði hún
vfir hvað eftir annað: „Pierre er dáinn. Eg mun
devja innan stundar lika. Eg skal deyja áður en
langl um líður. Sláðu mig ekki, berðu mig ekki.
Það er svo sárt. Einu sinni átti eg ástvin og
elskaði hann allt lífið. Hann barði mig. Hann
sló mig. Viljið þér hiðja fyrir sál hans. Hann
er látinn.“
De Bonaventure hélt lienni j>étt að sér. Hann
bafði gleymt kvölunum í,eigin sárum, þrátt fyr-
ir að fótleggurinn hólgnaði óðfluga. Hann
hrevfði sig ekki, fyrr en nunnan rak hann nauð-
ligan hurtu og í hólið. Þannig láu þau aðskilin
vegna hitasóttar hennar hinalöngu nótt á cnda.
Þegar morgnaði var hún orðin róleg. Nunn-
an áleit óhætt að yfirgefa þau til að sækja lækn-
inn.
FJÓRÐI HLUTI.
1703—1706.
—o—-
SEXTUGASTI KAPÍTULI.
Vorið 1703 var alveg einstakt í Port Royal.
Elztu menn í nýlendunni mundu ekki annað
eins vor. Ef skipti um átt var eins og umhverfið
skipti jafnframt um svip. Veðrið var himneskt.
Enginn mundi júnínæturnar jafn stjörnubjart-
ar, eða andvaranp jafn þýðan og hressandi.
Vorloftið angaði af hamingjusemi.
Englendingarnir, sem höfðu verið yfirbug-
aðir, bærðu ekki á sér og liúsin, sem brunnið
höfðu i orustunum, var nú verið að endur-
byggja. Þaá var eitthvað óvenjulegt við nýlend-
una, og auk ]>ess var Afríkusólin og Profond
nýkomin frá Frakklandi með nýja innflytj-
endur.
Sumu eldra fóikinu fannst það óþægilegt,
bversu margir Indíánar dvöldu í þorpinu. Þeir
böfðu dreift sér um byggðina og voru tregir
til að liverfa aftur út í frumskógana. De Per-
richt gerði ekkert til þess að ýta undir þá að
fara. Yngri kynslóðin dáðist að lionum og fannst
mikið til um fjaðraskrautið og perlulagði borð-
ana á klæðum hans, sem áttu vel við vorskrúð-
ið. Denise de Chauffours, sem annað slagið átti
stefnumót við vissan Indíána bak við tiltekið
búshorn, var bæði óstyrk og eftirvæntingarfull.
Hún skemmli sér vel. Nunnurnar voru kurteis-
ar við hana nú orðið. Hún vissi hvers vegna
og hló að þeim með sjálfri sér, í laumi. Nú var
virkilega hennar stund, ef hún á annað borð
myndi nokkurntíma fá að njóta lífsins. Ef til
vill myndi liin nýja stjórn nýlendunnar ekki
fara lengi méð völd. Allstaðar‘heyrðist nöldur
og umræður um kosti hennar og lesti.
Frá mönnum og merkum atburðum:
De Brouillan liafði orðið að láta af völdum
vegna harðstjórnar. Hann hafði siðan siglt á
Profond til að rétta lilut sinn fyrir yfii*völdun-
um heima i Frakklandi. Fámenn klíka hafði
fengið þessu áorkað. Forystumenn þess flokks
voru þeir St. Vincent og de Goutin auk þeirra
de Flang og Pilou, sem allir vildu losna við
landstjóranh. Hann sletti sér fram í skemmtan-
ir þeirra og særði metnað þeirra með þvi að
vera alltaf að minna þá á við öll tækifæri, að
hann væri fulltrúi hans hátignar. Það var eins
og að horfa á brúðuleik að sjá hann ganga lil
sælis síns í klausturkirkjunni. Enginn mátti
ganga rélt á eftir honum án þess að liann ygldi
sig framan i liann og enginn mátti liætta bæna-
lestri sínum of snemma. En það sem kom þó
blóði nokkurra siðavandra kvenna i mesta
ólgu var samband lians við frú de Freneuse.
Þær höfðu ekki linnt látum ]>ar til klögumál
þeirra um þessa hluti til yfirvaldanna lieima i
Frakklandi höfðu haft tilætluð áhrif. Land-
stjórinn var kallaður heim. Hvað hafði svo
gerzt? Denise skríkti. Landstjórinn liafði skip-
að de Bonaventure staðgengil sinn, og hann
hafði að vísu fullan rétt til að gera það, en með
því liafði hann gengið fram lijá de Yillieu, de
Labat og embæltismönnunum og þess vegna
var nýlendunni nú raunverulega stjórnað af
frænku liennar. Frú de Freneuse var allt í öllu.
Iverlingarnar urðu að gera sér það að góðu, unz
landstjórinn kæmi affur.
í kvöld átti til dæmis að vérða dansleikur og
allir myndú verða þar. Denise ætlaði að vera
þar hka. Hún myndi sjá de Perrichet — Raoul
— og ef hamingjan væri með henni, fengi hún
cf lil vill að dansa við hann. Það færðist roði í
kinnar hennar við lilhugsunina. Nunnurnar
gálu ekki komið i veg fyrir, að hún talaði við
Raoul, ekki einu sinni séra Francis. Denise
andvarpaði. Séra Francis var mikið á móti
hinni nýju yfirstjórn nýlendunnar. í hvert sinn,
sem honum var skipað að syngja méssu fyrir
de Bonaventure og frú de Freneuse óskaði að
vera viðstödd, varð hann óður og uppvægur.
Hann neitaði frú de Freneuse þrisvar um að
laka hana til allaris. Eftir að liann liafði neitað
lienni í þriðja sinn, sendi de Bonavenlure þau
boð til ldaustursins, að ein slík neitun í viðbót
myndi orsaka að hann missti liempuna.
A KVðlWðKVm
Fylgdarmaðurinn: Þetta er stærsti f'oss í Dan-
mörku, herrar mínir og frúr. Má eg ekki biSja kon.
urnar um aö hætta að tala, svo aS menn geti hlýtt
á hinn fagra niS hans.
HvaS meina Jónsenshjónin meS þvi aS fara í
frönskutíma?
Eg veit þaS ekki, en einhver sagSi mér, aö þau
heföu tekiS franskt barn í fóstur og þau ætluSu
sér aS skilja þaS, þegar þaS byrjaöi aS tala.
GuSmundur sat í mestu makindum og var aö lesa
blööin. Þá sér hann auglýsingu um lát sitt. Hann
hringdi til Bjarna vinar sins í skyndi.
Halló, er þetta Bjarni? sagöi hann. Þetta er GuS-
mundur. Hefir þú séS dánarauglýsingarnar í blaS-
inu í dag? Andlát mitt er auglýst þar.
• Já, sagöi Bjarni. Á hvormn staönum ertu?
♦
Allir menn geta veriö öSrum til ánægju. Sumir
meS því aö koma inn í herbergi og aörir meS því
.aS fara út.
Við björguoum stóimennum —
Eftir Meyer Levin.
' fe
Og fyrir kom, að bjögnnarflokkar komu eklci aft-
ur og spurðist ekki framar til þeirra.
* Þótt svo liafi verið að orði lcomizt, að hermenn-
irnir hafi litið á þetta sem einskonar sport, er og
liins að geta, sem augljóst er, að þetta voru ekki
neinir skemmtileiðangrar. Það var alvara i leiknum
og oft um lífið að tefla. Þessir flokkar voru oft
sendir á undan hersveitunum, vegna þess, að með
því að lcomast dagleið á undan þeim, var oft liægt
að bjarga fólki, sem i haldi var, en cf það hefði
verið dregið, þar til aðalhersveitirnar komu á vett-
vang, mundi allt hafa orðið um seinan. Og fram-á
seinustu stund voru Þjóðverjar að flytja mikilvæga
fanga úr stað, stundum til liinna fjarlægustu fjalla-
héraða, til þess að koma i veg fyrir að hermenn
bandamanna gætu komið þeim til bjargar. Þannig
voru þeir vikum saman á þönum pieð systur de
Gaulle, alltaf rétt á undan Bandarrkjahermim, fyrst
austur yfir Rín, og svo fangelsi úr fangelsi, og loks
var numið staðar með hana i Itter-kastala í ölp-
unum. Þeir fluttu Leon Blum, franska jafnaðar-
mannaforingjann og fyrrverandi forsætisráðherra,
frá Buchémvald til Dachau, og loks til kastala í
ítölsku ölpunum. Og þessa seinustu daga styrjald-
arinnar var það alltaf yfirvofandi, að Gestapomenn
myrtu þá menn, sem þeir höfðu í gæzlu, í reiði eða
örvæntingu. Ef björgunarflokkar okkar gátu kom-
izt inn"í fangelsi nazista einum degi fyrr en Gestapo
gerði ráð fyrir að þeir gætu verið komriir þangað,
voru líkur til að mörgum mönnum yrði bjargað.
Þótt piltarnir í árásarflokknum gæfu sig fram
mjög fúslega sem sjálfboðaliðar, til þcss að gegna
slíkum lilutverkum sem að framan greinir, þá vissu
þeir, að ef „mikillar veiði“ var von, var líka lrætt-
an við hvert fótmál og hvert liorn. Fjandmenn-
irnir voru liklegir til þcss að verjast grimmilegar
nú cn nokkru sinni áður, þar scm allt ,var að fara
í mola hjá þeim, nota seinasta tækifærið til að
svala reiði sinni. Þar að auki voru hermennirnir i
árásarflokkunum ókunnir landinu og máttu búast
við að íólkið þar snerist gegn þcim. Loks var þess
að gcta, að flokkar sem þessir höfðu sjaldnast nema
5—6 bifreiðar til umráða, og alltaf mátti búast við
að þær rækjust á sprengjur, sem lagðar lröfðu vcri<)
í vegina, og einnig mátti búast við, ekki sízt við
slíka staði, að óvinaflokkar lægju í leyni. Það mátti
alltaf frekar búast við bardögum en uppgjöf.
Furðulegasta björgunartilraunin, sem eg var vitni
að, átti sér stað á suðurvígstöðvunum. Eg efast um,
að nokkur björgun hafi vcrið eins „spennandi“.
Björgunin var skipulögð á „seinustu minútu“, cins
og sagt er, og þarna var meiri „veiðivon“ cn í nokk-
urri annarri björgunartilraun, senr gerð liafði verið.
I þcssum leik tóku margir þátt og lilutverkin voru
margvísleg. Þarna voru njósnarar, stormsveitar-
menn og hermenn o. fl. o. fl. Allskonar brögðum
var beitt, símaþræðir voru klipptir sundur og gerð;
var árás á kastalavígi.
Árangurinn var sá, að*bjargað var tveimur frönsk-
um fyrrverandi forsætisráðherrum, yfirhershöfð-
ingja, fyrrverandi yfirmanni herforingjaráðs, fræg-;
um íþróttamanni, tveimur fögrum einkariturum,
heimsfrægum verldýðsleiðtoga — og öllu þessu fólki
var bjargað, er fjandmennirnir voru að búa sig
undir að senda þau inn í eillífðina. Það var í sann-
leika eins og John Lee höfuðsmaður sagði:
„Hvílíkt æfintýri!“
Lee var frá Norwich í New York og var stjórn-
andi skriðdrekaflokks.
Jæja, hið furðulega æfintýri byrjaði þann L. maí,
þegar 103. fótgönguliðsherfylkið hélt inn í Inns-
bruck, sem var lokamark McAuliffe hershöfðingja,
sem gat sér mikla frægð við Bastogne. :
Piltarnir í herfylkinu hans settust niður fegnir,
er til Inrisbruck kom, — fegnir hvíldinni, sem þeir=
hugðu bíða sín þar. AHir vissu, að allsherjaruppgjöfí
Þjóðverja á þessum slóðum stóð fyrir dyrum, svo!
að i rauninni ætti bardögum þarna að vera lokið.l
En það var dálítið, sem þeir höfðu fæstir tekiðj
með í reikninginn, og það var, að á rnilli -þeirra og!
36. herfylkis, sem var allmiklu norðar, en milli þess-í
ara herfylkja var 80 kílómetra breitt svæði, þar sem