Vísir - 14.12.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1945, Blaðsíða 1
Austrænt • 1 lýðraeði að verki,. / réltarhöldunum í Ilets- ingsfors var Rgti, fyrrver- andi forseti Fitina, stöðvað- ur í fgrstu varnarræðu sinni. Dónisforseti áminnti Ryli nm að forðast að nota móðg- andi orðalag um nokkuð' ríki liinna sameinuðu þjóða. Ritskoðunin í I'innlandi á- kvað í fyrrakvöld, að banna blöðum landsins að birta út- - drátt úr varnarræðu Ryti. Rj’ti sagði í varnarræðu sinni, að Rússar bæru böfuð- sökina á stríðsþálttöku Finna. Blöð Finnlands fengu slranga skijmn um að minn- ast ekki á ræðuna né inni- hald hennar. Ennfremur var simasambandinu við útlönd slitið. <")11 þessi framkoma hefir vakið' geysi-atbygli og orðið til þess að mcnnfylgjast með enn meiri abygli með réttar- höldum þessum en ella. Lokað kl. 12 ann- að kvöld. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær og auglýst er í dag, verða verzlanir hér og í Hafnarfirði opnar til kl. 12 annað kveld. Enda þótt verzlanir verði opnar svona lengi á morgun, eru menn vinsamlegast beðnir að gera kaup sin eins tímanlega uin daginn og • mögulegt er, til þess að létia starfsfólki verzlananna störf- in. luslmbæingai gáíu 20.000 ki. Skátarnir fóru um austur- bæinn og úthverfin í gær- kveldi og söfnuðu gjöfum handa vetrarhjáfpinni. í þesSari ferð námu gjaf- irn.ir rúmlega 20,200 kr. og er það minna en í fyrravet-. ur, Nen þá létu íbúar þessara hverfa um 28.000 krónur aí bendi rakna lil þessa mann- úðarslarfs. Skátasöfnunin liefir að ]>essu sinni gengið mun miður en í fyrra og ber að hárma það, því að á undan- förnum árum hefir það farið jafnt og þétt yaxandi, sem mcnn Iiafa gefið lil Vetrar- bjálparinnar. Er því vonandi, að enn meira safnist hjá fyr- irtækjum þeim, sem fengið hafa söfnunaríista nú að undanförnu, svo að Vetrar- bjálpin hafi ekki minna fé til umráða þessi jól en í fyrra. Reint talramband er nú aftur opnað milli Stokkhólms og moskva. undirbúa sókn co-stórninni á Spáni. Aðalstöðvar Myndin liér að ofan er tekin þegar Truman forseti var nýlega á ferð um ríki sitt. í einum bænujn er lialdin skemmtun honum til beiðurs og daiísa 2 stúlkur fvrir liann. Truman sésl i stúkunni. Im 101 farþegar fara mé Með Drottningunni i kvöld fara til Kaupmannaliafnar um 100 farþegar. Langflestir þéirra eru annað bvort frá Færeyjum eða Norðurlönd- um. Aðeins um 40 þeirra eru búseltir i Revkjavík. Fara nöfn flestra þeirra hér á eftir. Þórir Niclsen, Oddbjörg Einarsdóttir, Guðmundur S. Albertsson, Ileba Dalmar, Guðmundur Pálsson, Auður PáJsdóttir, Niels Pétur Mar- teinsson, Mölvi Ilemming, Ragna Hermannsson, Hjört- ur Porsleinsson, Asta V. Loftsdöttir, Svanfríður Ein- arsdótlir, Flórída Nikulás- son, Hjörtur Björnsson, Þór- halla Iv ristjáhsdóttir, Jón Alexandersson, Alma Stein- ínann, Hcinz Steimnann, Andrés Asmundsson, Þor- björg Pálsdóttir, Vilhjálmur Jóhannsson, Fjóla ísleifs- dóttir, Valur Villijálmsson, Einar Karlsson, Garl Yong, Oliver Daníelssón, Maud Magnússon, Anner Torfason, Stellá Gunnur Jch, Erlend- ur Patursson, Tabor Jóbanns- son, Regn Orvey, Jóliann Daníelsson, Magnea Ivöbe- sled, Þórður Guðmundsson, Sigurður .1. Þórðarson, Jens SiguVðsson, Jóhannes Ola- son, A.sgeir Sigurðtson, Narfi Þorsteinsson, Rigmor Hansen Jónsson, Jón V. Otta- son, OJsen Hanseii, Alfred Carlsson, Quðný DayíðsdóÚT ir, Oli Nielsen, Gttðmund- r kosn- msar i mi Jólatrén koma með leigu- skipinu „Anne“ um helgina og munu þau verða seld hér í verzlunum f.yrri liluta vik- unnar. Kr um allstóra sendingu að ræða, svo að ejigin ljætta ætti að vera á, að einhverjir fái ekki jólatré. Þau vcrða send út um land, cins fljólt og hægt er, en vafasamt hvort þau ná fyrir jól á all- ar hafnir. Frá f-réttaritaja Vísis í Kaupm.höfn. Taldir eru miklir mögu- leikar á því, að nýjar kosn- ingar fari fram aftur í jan- úar. Alvarleg stjórnmálaleg deila hefir risið upp i sam- bandi við lækkun aldurs- takmarksinsj lil bæjarstjórn- arkosninga úr 25 árum i 21 ár. Allir flokkar virðast vera sanimála um. að Vinstri- inönnum undantekjium, að færa béri niðiir aldurstak- markið. Endanlcg lausn á málinu er vænlunleg áður en jjingið tekur sér jólafrí. Það cr al- meiint búizt við því, að Knud Kristensen, forsætisráðh., standi fastur með 25 ára pldrinuin, ogælli sér að taka afleiðingunum af því og kannske bjóða lil nýrra kosninga. ur Guðmundsson, Andreas Nalsöe, Baldvin Magnússojí, Þóra Sigurjónsdóttir, Tbyre Sölvason, Rutli Sölvason, Pétur' Ilalidórsson. Ekld flagfeið síð- an 20. nóv. f gær komu fjórar flugvél- ar norður lil Akureyrar héð- an úr Reykjavík, en þangað hafa ekki orðið flugferðir frá því 20. nóv. s. 1. Flugvélarnar lögðu allar af stað aftur suður, en tvær þeh’ra snéru við vegna þoku, og bíða nú flugveðurs. Flugvéklarnar lögðu allar af slað aftur suður, en tvær þeirra snéru við vegija þoku, og bíða nú flugveðurs. s París. Aðalfundur Sögufélagsins var haldinn í gær. Einar Arnórsson fyrrv. hæsíarétt- ardómari var endurkosinn formaður félagsins, en í stað Hallgríms heitins Hallgríms- sonar vár dr. Jón Jóhannes- son kosinn í stjórn félagsins. Félagar i Sögufélaginu eru nú 1149 talsins. Samþykkt hefir verið að gefa út rit dr. Björns Þórð- Spænskir lýðveldissinari sem landflótta eru, eru nu að undirbúa stórsókn tiL að reyna að hrekja Franco frá völdum. Stoekholms Tidningeir birtir fregn.um þetta i fyrra- dag og segir þar, að fylgis- menn Giral-stjórnarinnaiv sem hefir haft aðsetur sjtt í Mexikó, — en Giral mua nú á leið lil Parisai’, — hai'L komið sér upp aðalbæki- stöðvum í París, en auk þess cr einskonar framvarðastöð- í Toulouse í Suður-Frakk- landi. Það, sem menn Giral- stjórnarinnar leltast einkuin. við að fá framgengt í „fyrstu. lotu“, er að franska stjórn- in slíli stjórnmálasambandL við Franco-stjórnina og takL ])að upp viði útlagastjórnina. Tillaga um slit. De Cbambrnn þingmaður, Iiafði undirbúið tillögu til þingsályktunar um að stjóru málasambandi vrði slilifi lafarlaust við Franco-stjórn- ina. Er þar að vísu ekþL minnzt á það, að taka skijlL upp samband við stjóijn. Girals, en lýðveldissinnar mundn lita á sambandsslil- in sem óbeina yiðurkenn- ingu á Giralstjórninni. Frakkar og Spánverjar bafa ekki sendiherra í;lönd- uiii livors um sig, aðeins. cbai’gé d’affaires. Þátiur Alba. Hertoginn af Alba, semí sagði nýlega af sér seni sendiherra Francos í Lond- on, er tengiliðurinn millL stjórna Francos og Girals, því að liln siðarnefnda er ekki vonlaus um, að liægt verði að semja við Franco um að liann fari frá. Don Juan, sem er sonur; Alfons konungs, og býr nn i Sviss, hefir náið samiiaml við stjórn Girals. Ilcfir hann- lálið svo um mælt, að br.nn' vilji ekkert bafa saman við Franco að sælda. arsonar: „Hinn konunglegl' landsyfirréttur 1800- 191'.)“, sögulégt yfirlit, á að gizkæ 10 arkir að stærð, og komL það út í einu lagi árið 1946, en fvlgi bókúni félagsins. fyrir bæði árin 1945 og ’46- Aðrar bækur ])cssa árs eru Alþingisbækur, 8 arkir, Dómasafn, uni 8 arkir, Blanda, 7 arkir, auk skýrslu og greinargérðar um rit dr. Björns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.