Vísir - 14.12.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1945, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 14, descmber 1945 VISIR DA6BLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Leica myndavél Til sölu Leica myndavél, bezta tegund, ásamt ljós- mæli. Upplýsingar gefnar í Auglýsingaskrifstöfu E. K. i dag og á morgun. Starisemi Rauða-krossins. Iúðvig Guðmundsson er nýlega kominn heim úr ferð sinni um meginland Evrópu, og mun óhætt að fullyrða að för lians hefur tekizt, svo sem hczt verður á kosið. Hann hefur greitt gölu margra Islendinga, sem er- lendis hafa dvalið stríðsárin 511, og ekki sleppt af þeim hendi fyrr en hagur þeirra hefur verið sómasamlega tryggður. Hingað til lands 'komu mcð honum ýmsir þeir, sem hann hafði síðast haft uppi á, en aðrir flutt- ust til Danmel-kur eða héldu kyrru fyrir þar, sein þeir höfðu dvalið að undanförnu, cn þeim verður séð fyrir nauðsynjum. Lúðvig Iiafði nána samvinnu við fulltrúa Rauða- krossins frá ýmsum Norðurlöndum, svo og hliitaðeigandi hernaðaryfirvöld, og her að þakka öllum þessum aðilum þá aðstoð, sem þeir hafa veitt á margvíslegan hátt- og með ýmsri fyrirgreiðslu. Bréf, sem borizt hafa hingað til lands, sýna innilegt þakklæti landa okkar, sem erlendis dvelja, vegna aðstoðar þeirrar, sem þeir hafa orðið aðnjótandi vegna frumkvæðis Rauða- krossins. Hefur ýmsum þessara manna verið forðað frá mestu hörmungum og jafnvcl hráðum hana, cn slíkt mannúðarstarf verður aldrei of mctið. Rauði-krossinn hefur ávallt starfað í kyrrþei og ekki haft hátt um þau afíek, sem hann hefur unnið á ýmsum svið- nm. Félagsmenn munu ekki vera svo margir,- sem æskilegt væri, enda fjárhagur þessarar mannúðarstofnunar ekfiður hér á landi. Má húast við að Rauði-krossinn verði mjög fjár- þurfi vegna þeirrar miklu aðstoðar, sem hann hefur veitt nauðstöddum Islendingum að þessu sinni, en þá er það þjóðarinnar að sjá svo um að félaginu verði séð fyrir nauðsyn- legu fé, þannig að það þurfi ekki að Iiinda sér of þunga bagga á komandi árum. Fyrir nokkru var efnt til l'jársöfnunar til handa nauðstöddum Islendingum á megín- landinu, en sú fjársöfnun gekk mjög treglega, cnda munu mcnn almennt vera orðnir liálf- jireyttir á margvíslegum samskotum, sem þakkað hefur vcrið misjafnlega, eins og geng- or. Frásögn Lúðvigs Guðmundssonar af á- standinu á meginlandinu, ætti að vera mönn- nm hvatning til að liggja ekki um of á liði sínu, með því að margir eru þeir, sem nú þurfa hjálpar meA. Stendur okkur að sjálf- sögðu næst að grciða úr fyrir nauðstöddum löndum okkar, og til slíks takmarkaðs hóps hemur hjálpin að mestum notum. Því fé cr •engan veginn á glæ kastað, sem lagt verður fram til starfscmi Rauða-krossins og þótt meira fé safnaðist, en þörf er lyrir nú þessa stundina, er ávallt þörf fyrir mannúðarstarf i ýmsum myndum, og félagið lætur ekki af störfum meðan slik verkefni eru fyrir hönd- nm. Rauði-krossinn starfar markvisst að -verkefnum sínum og leggur ekki að þarf- fausu fram liðsinni sitt. Þessi stofnun hefur ■nnnið fleiri og meiri góðverk um heim allan, en nokkur mannúðarstofnun önnur, og í öllum löndum er skilningur fyrir hendi á nauðsyn ])essarar starfsemi. Væri einkennilegt, ef við Islendingar kynnum ekki einnig að meta hana joþ sýndum þáð Uýérrki.11' ’ ' ' : I óskast til þess að kynda 4 miðstöðvar í sam- liggjandi húsum. Upplýsingar á Háteigsveg 18, sími 6362. Ð til hL 12 á miðnæfti laugaidaginn 1S. desemher og til kl. 12 á miSnætti laugardaginn 22, desember en til kl. 4 síðd, aðíangadag, mánudaginn 24. desember. Ma aðia virka daga til jéla opið til kL 6 síðd., eins og venjulega Félag bnsáhaldakanpntanna Félag íslenzhra skókaupmanna Félag kjötveizlana Félag matvöiukaupmanna Félag vefnaðaivöiukaupmanna Bóksalafélag íslands Kaupfélag Reykjavíkui og nágiennls Kaupmannafélag Hafnaifjaiðai Kaupfélag Hafnaifjaiðai. -----fc-----................ Glugga- Nu eru gluggasýningar eða „glugga- sýningar. útstillingar“ i almætti sínu, eins og venjan er fyrir jólin. Eru margar sýningar mjög íbúrSármiklar og skrautlégar, en allt útlit þeirra fer þó eftir alúð þess, sem sér um þær, smekkvísi hans og stærð gluggans. Þó er ekki allt undir því komið, að mikið só i;orið í útstillingarnar. Mikill íburður — ef hann fer yfir visst mark — getur haft þveröfug áhrif við það, sem ætlunin er. Það má ekki hrúga of miklu saman í sýningargluggann og fallegilstu útstillingarnar eru þær, sem eru i scnn cin- faldar og smekklegar. * Ivennsla í Erlendis er það eill „fagið“ að skreytingum. sjá um . glnggásýningar, og þar starfa jafnvel menn í þágu stór- verzlananna, sem hafa ekki annað verk en að stilla út í sýningarglugga þeirra.. Ilér eru ekki ráðilir menn til slíkra starfa eingöngu, enda þótt ýmsir íslenzkir verzlunármenn hafi iært slíkl erlendis og vinni þetta verk jafnfrámt öðr- um. Væri jafnvel ekki úr vegi, að Verzlunar- skólinn tæki upp hjá sér einhverjá kennslu 1 þessu, því að menntun á þessu sviði getur oft verið engu ónauðsynlegra en að kunna bók- færslu eða vélritun og ekki komást þeir allir i skrifstofur, sem skólinn útskrifar. * Fyrr á Mig minnir, að fyrir nokkurum árum árum. hafi verið liér dapskur mapúr, sem hafði það að atvinnu að skreyta glugga ýmissa verzlunarfyrirtækja og virtisl takast það vel. Margir munú hafa iært sitthvað af því, að virða fyrir sér handbragð hans, én annars er það smekkvísi litstillingarmannsins, seni mest veltur á og verður ekki annað sagt en að glugga- sýningar hér sé yfirleitt smekklegar, þar sem reynt er á annað borð að vanda til þéirra. En innan um eru svo auðvitað undantekningar, sem skemma heildarsvipinn. * Orðheldni. Aldrei reynir meira á þolinmæði verzlunarfóiksins en nú í jólaönn- unum. Því verður ekki á móti mælt, að margir viðskiptavinir láta snúast margfált mcira i • , kringum sig en hægt er að ætlast til cftir þeim l viðskíptúm, sem þeir gera, láta sýna sér allt mögulegt, en kaupa sama sem ekkert. Þá reynir á þolinmæðina hjá þeim, sem afgreiðir. — En svo er til önnur hlið á viðskiptum manna í miHi. Það 'er sá ósiður, sem hér ber svo mikið á og er í því fólginn, að menn sem taka að sér ein- hverja vinnu, hrða ekki um að efna heit sin. * Þetta á Þenna ósið verður að kveða niðúr að hverfa. með 'einhverjum ráðum. Ilann verð- tir að liverfa úr þjóðlífi okkar, þvi að liann er öllúiii hvimleiður, jafnt þeim, sem verkið vinnur óg hinum, sem það er unnið fyr- ir. Ekki skulu menn þó skiija þetta svo, að iill verkstæði eða vinnustöðvar sé með sama mark- inu brenndur, þvi svp er ekki —. guði sé lof, er mér nær að segja. En þrátt fyrir það cru þcir of margii, sem cru kærulausir i þessum efntim, taka svo mikið að sér, að anna þvi ekki. HJSHJKiíiíiíSSiííffiiílW!3SHmflHIHlIiWl i{jlíIíiííf5iilWíiiiílI»tíHUiöItt Eitt Eg ætla að segja hér sögu, sem rnaður dæmr. einn sagði mér fyrir nökkuru. Hann keypti hlut, sem hann þurfli nauðsyn- lega að nota á ákveðnum tima sama dag. ör- Jitla breýtirigu þurfti að gera og kaupandan- um var heitið því, að hún skyldi gerð fyrir kl. 0, en þá þurfti hann að nóta hlutinri. Rétt fyrir sex kom kaupandinn aftur, en þá var ekki byrjað að gera breytinguna. Var maðucinn beð- inn að bíða, þetta tæki ekki néma stundar- fjórðung. Var þetta að vísu orðið um seinan þá, en maðurinn ákvað samt að biða, um ann- að var ekki að ræða úr þessu'. * Tjón. Eftir þrjá stundárfjorðunga var hlutur- inn tilbúinn, en vegna þessarar biðar varð umræddur maður fyrir talsyerðu fjárhags- legu tjóni og var auk þess sjálfur salcaður um óorðheldni og að hafa prettað viðskiptavin þann, sem hann hafði ætlað að starfa fyrir. En þetta dæihi er því miður víst ekki einstakt, en það cr engin afsökun, þótl ekki sé aðí'ir bctri. * Ráð til Það er örðugt að finna ráð lil að bæla úrbóta. þetta, því að líklega verður ekki hót fundin á slíku fyrr en almeningsálilið hcfir fordæmt þaö svo, að menn lála sér ekki annað til liugar koma en að stánda alltaf við skuldbindingar sínar. Nú eða að vanskilamanna- skráin, sem til var hér á árunum fyrir strið, verði tekin upp í annari njýncÚ.^em .eji^lsopap áðhaid l íþessljn cfnúin: ' .TOnlisrJsunCÚÍiitiéH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.