Vísir - 14.12.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 14.12.1945, Blaðsíða 8
« V I S I R Föstudaginn 14. desemhcr 1945 Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. ■I Þvottahúsið EIMIR Nönnugötu 8. SÍMI2428 Þvær blaut þvott og sloppa hvíta og brúna. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. GAR0ASTR.2 SÍMI !899 ÆFINGAR í kvöld. í stóra salnum: 3C1. 7—8: I. fl. kyenjna, finjl. — 8—9: I. fl. karja, fimleikar. n— 9—10: II. fl. karla, fiml. í minni salnum: JKl. 7—8: Öldungar, fimleikar. -— 8—9: Handknattl. kvenna. -— 9—10: Frjálsar íþróttir. ÁRM.ENNINGAR! SkiSaferSir í Jósepsdal um Iielgina, fariö verSur' á laugar- -<lag kl. 2 og kl. 8. Félagar, sýnið félagsskírteini vif> farmiðgisöluna i ldellas. Stjórn Skiðadeildar. AÐALFUNÐUR Sundfélag-sins Ægis verður haldinn í húsi V erzhmarmanrafélags Re'ýkjavíkur, sunnu'- • jclaginn ;i6; þj 111. kl. 2 e. h. — ’Yenjulcg aðalfundárstiirf. Stjóniin. K.R.- SKÍÐADEILDIN. — Ski'ðaferðir verða upp a Hellisheiði á laugardaginn kl. r2 pg kl. ó.og.á sunnudaginn kl. • 9 f. h,- — Farseðlar séldir i Skóverzlun Þórðar Pétúrsson- jar á laugardaginn kl. 10 til 13. ?*— Farið frá ;1I. S. í. SKÁTAR! . Vinnuferð í Þrym- heim um helgina. — Þátttakendurl gefi sig fram viö Þórarinn í kvöld kl. 5—6. SENDISVEINAHJÓL íundið. Vitjist á Hverfisgötu 88 C, kl. 7—9 e. h.___________(379 KVEN-armbandsúr, úr gulli, tapaðist s. 1. þriðjudag. Finn- andi vinsamlega Ireðinn að gera aðvart í síma 3783. (380. MÚRARI getur tekið að sér v.iðgerðir á flísalögnum og ann- að smávægilegt múrverk. Til- Iroð, rnerkt: „Múrverk" sendist blaðinu fyrir hádegi á laugar- dag. (40 TAPAZT hefir blá budda með lyklakippw og smádóti í, frá píáskójanum að Bjarnar- stíg. Skilist að Bjarnarstig 7, hæð in.. Furtdárlaún'. (382 MINJAGRIPUR. — Lítill silfurkross (róöukrossj með kristlíkneski tapaðist i mið- bænum 12. þ. m. Vinsamlegast skilist á skrifstofu Vísis. PARKER-lindarpenni hefir tapazt. Uppl. í síma 3573. (39Ó Á MIÐVIKUDAGINN tap- aðist pakki, sem í var fram- stykki af blússu. Finnandi vin- samlega skili á Njálsgötu 33. (403 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup geta tvær stúlkur fengið, ásamt atvinnu strax. Uppl. IJingholts- stræti 35._________________(397 STOFA til leigu í miöbænum. Fyrirframgreiðsla. Sjómenn i millilandasiglingum ganga fyr- ir. Mættu vera tveir. Uppl. í Söluskálanum, Klappar-stíg 11. (412 TIL SÖLU: Vandaður sófi, með lausri dýnu og pullum og innréttingu fyrir sapngurfqt. — Sanngjarnt verð. Tilboð óskast fyrir laugardagskvöld, merkt: „Sófi". __________________(385 G'oÐUR enskur barnavagn til sölu. Verð kr. 150. Til sýnis á laugardag á Bræðraborgar- stíg 34, kjallara. ' (410 HÁRLITUR, allir litir. — Verzl. Reynimelur, Bræðra- borgarstíg 22. (243 MIÐSTÖÐVARKETILL, stór, til sölu. Uppl. Hverfis- götu 114, III. hæð. (411 FataviSgezðin. Gcrum við allskonar föt. — Aherzla lögU á vandvirkni og fljóta afgreiBslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. ____ .(707 SENÐISVEINN óskast hálf- an eða allan daginn. 'Hjörtur Hjartarson, Bræðaborgarstíg 1. ____________ (240 STÚLKA óskar eftir vist frá byrjun janúar. Alvön matar- lagningu og húsverkum. Vill vinna frá kl. 8—2p2. Kaup kr. 300 á mán. og sérherbergi. — Tilboð, merkt: „Reglusöm“ leggist inn -á afgr. blaðsins fyrir laugardag'skvijld. (398 UNGLINGSSTÚLKA óskast með annari háifan eða annan daginn. Uppl. i síma 4198. (406 AMERÍSK sviúafeiti ný- komin. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1.___(241 HÁFJALLASÓL (ultra- violet, infra red) til sölu. Uppl. á Grettisgötu 16, II. hæð, éftir kl. 7 í kvöld og eftir hádegi á morgun. (409 STOFUBORÐ með tvöfaldri plötu til sölu. Sjafnargötu 10, kjallara. (408 RIFFILL, sem nýr, 16 skota Remington riffill til sölu. — Uppl. í sima 1671, milli 5 'og 7. (407 HUSMÆÐUR! Chenúa- vanillutöflur eru óviðjafnan legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauS. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vándlustong — Fást í öllum mátvöni vprzlunum. SEM NÝ vetrarkápa með silfurrefaskinni til sölu. Meðal- stærð, verð kr. 400. TiL sýnis á Laugaveg 65, 3. hæð. (377 KLÆÐASKÁPUR (einsett- ur), divan og körfustóll til sölu. Laugaveg 84__________-.,(390 ?TÉS?r' HÚSGÖGNIN og verói' er við allra hæfi hjá okkur. - Verzl. Húsmunir, Hverfisgöti 82. Sími 3655. ( AF SÉRSTÖKUM ástæðum er til sölu gott útvarpstæki. — Uppl. Hverfisgötu 90.____(405 G. MARCONI-radíófónn. — Skiptir 12 pjö.tum. Til sölu og sýnis á Baldursgötu 22, milli kl. 4—6. ________________(404 DÍVAN og stórt tjald og seglastrígi er.til sölu á Bræ.ðra- bórgarstíg 34. Uppl. eftir.kl. 2 í dag til 10 í kvöld. (402 KAUPI GULL. — Sigurþm Rpfnqrotrflpti 4. I 281 KVIKMYNDASÝNINGAR- VÉL, rafknúin, 16" mm. sem ný til sölu. Upþl. eftir kl. 6, Njálsgötu 83, uppi. Benedikt Guðmundsson. (387 KARLMANNS vetrárfrakki og kvenswagger til sölu. Sánn- gjárnt verð. Höfðaborg 102. — ___________________ (3/S VEGNA burtfarar er til sölu rafmagnsgrammófónn með 100 plötum, kjólar og dragtir á Laugaveg 137 (niiðhæð). (3S1 ÚTLEND NAFNSPJÖLD með greyptu eða upphleyptu letri. Einnig heimagerð skihi. Tökum jólagjafapantanir aðeins til mánudagskvölds þ. 17. þ. m. SKILTAGERÐIN, Hverfis- götu 41._______________(392 HAGLABYSSA og riffill óskast keypt. Uppl. í síma 90S5. _______________________(376 EG ER kaupandi að cylind- erblokk með stimplum af uýj- ustu gerð í Fiord 10 hestafla. — Kristján S. Eliasson, Bíla- smiðjan Vagninn h.f. Brautar- holt 28. Sími 575^J>S 5643-J365 OTTÓMANAR, þrískiptir, vandað klæði. Dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnustófa Ágústs Jónssonar, Mjóstræti 10. —__________________1375 KAUPUM flöskur aöeins til 20. þ. m. Sækjum. — Verzl. Venus. Simi 47T4- NÝTÍZKU ballkjólar og' jólakjólar á telpur frá 2—12 ára til sölu fyrir lágt verð. — Laugaveg 30 A, uppi. Gengiö inn um portið. Simj 4940. (276 DÍVANAR, allar stæröir,» fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Bergþórugötu 11. (727 DÖKK, klæðskerasaumuð jakkaföt á 16—17 ára til sölu. Klapparstíg 37, niðri. Tæki- færisverð. (40° SAUMAVÉL til sölu. Uppl. í sima 5474.__________(399 BÓKASKÁPUR. Stór lokað- ur bókaskápur (7 hillur) til sölu. Skáþurinn er einkar vand- aður. Til sýnis i Kvennaskólan- uín við Fríkirkjúveg. (393 STÍGIN Singer-saumavél til sölu í yerzl. Valhöll, Lokastíg 8- — (394 KLÆÐASKáPUR. Notaður bókaskápur til sölu. Til sýnis í Kvennaskólanum. (395 KJÓLFÖT fyrirliggjandi. — Framkvænium allar minni háttar breytingar. Klæðaverzl- un Kristins Einarssonar, Hverf- isgötu 59._________________<733 HATTAR, húfur og aðrar fatnaðarvörur, tvinni og ýmsar smávörur. — Karlmannahatta- búðin. Flandunnar hattavið- gerðir sama staö. Hafnarstræti 18.— (383 SILKINÆRFÖT, flauelis- band o. fl. Ivarlmannahattabúð- in, Haínarstræti 18. (384 BARNAVAGN lil solu. — Mjölnisholt 10. Til sýnis ,kl. 3—6- —__________(386 ER KAUPANDI aö góðum kvenhnakk. Uppl. í síma 5612, milíi kl. 7—8. ■ (388 MATROSAFÖT sem ný, á 5—6 ára dreng til sölu. Lauga- veg. 159 A (kjallara). (380 AMERÍSKIR frakkar, ljósir og dökkir. Gott snið og eíni. Ennfremur nokkrir kjólklæðn- aðir, meðalstæröir og litlar. — Klæðaverzlun FI. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (207 ALLT til íþróttaiökana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 HLJÓÐFÆRI. — Tökum aö okkur að selja pianó og önnur hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar viðgerðir á strengjahljóðfær- um. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Sími 4715.(446 RUGGUHESTAR, 3 nýjar gerðir. Ruggufuglar, 4 gerðir. Barnagítarar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23.___________(53 VEGGHILLUR. Útskorin vegghilla er falleg jólagjöf. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (54 HARMONIKUR. ' Kaupum Píanóharmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (55 Yf. 44 Kjarnorkumaðurinn éJftir (^errtf Sieyef oq g}oe Sliu.iter NC, PROFESSOR/ DON'T TELL ME WHAT IT IS. UET ME eUESS.L IT'S -IT'S AN AUTOMATIC' ^FOR DECADE.S, CREATOPS OF scitetce FICTION HAÆ WRIT'i'EN ' IMAQINATIVE JOURh'Hy: TO DISTANT PLANETS B' MEANS OF SPACE SHIP: THIS, MY DEAR MRS. BU' IS THEIR DREAM ALMOS REALIZED ALMOST ? . f 6AV TWE ~GREAT PMysiCAL DISCOVERy * \ THAT THE ATOMS OFA SllsiöLE ) ELEMÚNT POSSÉSS D1FEER.ENT . WElGHTS, HAS BROUGMTME TO Tthe VERGE OF HARNSS5ING iY,JLAT^MIC ENSRSV• THAT ENERGY, . MRS. BUSBy, MAY SOON MAKE <, POSSIBLE ATRIP fO T! IC. MOONJ t-WMAT AN IDEA, THAT iSPACS 'SLIIP GIVE9 ME/-"): lii „Nei, prófcssor, scgið mér ckki, hvað þelta cr,“ heldur frii lnga áfrani, „rcg ætla að reyna .að gizka hvað þáð er. — betta er vist iippþvottavél til að þvo diska.e „ífvað segið }jér?“ ségir Ax.el og hrbsir drýgindalega. ,;Reynið að geta betur.“ „Frá alda öðli,“ heldur Axcl áfram í spekihgslcgum tón, „hef- ir vísindanienn dreymt um að ferðast til stjarnanna,. sem eru hér í umlieíniinum, en til þess hefir þurft að smíða svona loft- skip, sem eg hefi nú nærri því lokið við.“ „Hvað meinið þér mdð „nærri því“?“ segir Inga. „Já, eg sagði „nærri því“,“ segir Axel prófess- or, „vegna þess að síðan það kom upp úr dúrnum, að frumeindir sania efnis liafa misrpunandi þyngd, er eg alveg að þyí kom- inn að beizla orku þeirra.1 „Takist mér„aðiframleiða nógu mikla orku,“ lieldur Axel pró- fessor áfram, „þá er eg að hugsa um að leggja uþp í ferð til tungls- ins áður en langt um liður.“ Kjarnorkúmaðurinn liggur á hleri við'dýrnar. Hann hugsar. jiÞetta ioftskip gefur mér snjajla hugmynd.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.