Vísir - 14.12.1945, Side 6

Vísir - 14.12.1945, Side 6
V I S I R Föstudaginn 14. desembcr 1945 Hin einkar vinsæla barnabók Ölafs Jóhanns Sigurðssonar, Um sumarkvöld sem verið hefir ófáanleg nokkur undanfarin ár, fæst nú aftur. Þetta eru hugþekkar og fallegar þarnasögur, prýddar skgmmtilegum myndum. Foreldrar og vanda- menn barna ættu ekki að setja sig úr færi með að gela börnum þessa bók, meðan hún er fáanleg. — Kostar aðeins kr. 12,00. ^ydcirar lamalœ L i ur: Töfrágarðurinn, ákaflega hugþekk og skemmtileg barna- og unglingasaga eftir sama -höfund og Litli lávarðurinn. — TröIIin í Heydalsskógi, skemmtileg norsk ævintýri með ágætum myndum. —- Hlustið þið krakkar, söngljóð barna eftir Valdimar Iiólm Hall- stað, prýdd myndum. — Skógarævintýri Kalla, falleg og skemmtileg smábarnasaga með myndum, samin í smábarnaskóla Jennu og Hreiðars á Akureyri. Gleðjið börnin með einhverri framantaldra bóka á jólunum. Fást hjá öllum bóksölum. JJóhauet'ziun, f^áima Jjót onáionar Kaupið íslezizk GEYSIS--SPIL Fásf í næstii búð. Svissneskf Crepé de Chine georgette og taft. VERZL .f? Ný bók frá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu. í dag kemur út ein athyglisverðasta bók ársins í GRÍNIFANGELSI eftir Baldur Bjarnason sagnfræðing. Höfundurinn dvaldi í Noregi á stríðsárunum, gerði tilraun til að strjúka til Svíbjóðar, en var tekinn fastur og settur í Grínifangelsi. Er hann hafði venð látinn laus, gerði hann aðra tilraun til að komast úr landi, og heppnaðist hún. Höfundurinn er gæddur óvenjulegri frásagnar- gáfu. Bókin er bráðskemmtileg, auk þess, sem hún er merkilegt heimildarrit. Þetta er ein af þeim fáu ísfenzku bókum, sem koma mun út á erlendum málum. — Hún hlýtur hvartvetna að vekja athygli. Félagsmenn vitji bókarinnar í 'onav. Cju^mundar líeló: amatieióóonar Lækjargötu 6 B. MENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU Gott píanó til sölu fyrir mjög sann- gjarnt verð. Til sýnis í dag eftir kl. 5 á Hofsvallagötu 22, uppi. Oodge '42 til sölu ódýrt. Upplýs- mgar í síma 6191. ALLSKONAR AUGI.ÝSINOA rEIKNlNG AK vöruumbCoik VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉPHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLÍ. AUá'TURSTRÆTl !Z. Tilboð óskast í Mercury módel 1940. Nýsprautáður og vel með farinn einka- bíll. Tilboð, merkt „1940“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins íyrir mánlidag 17. desember. 1 &œjarfréttir I.O.O.F. X. = 12712148'/2 = E. S. — E. K. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Annað kvöld verða vetzlanir í Reykjavík og Hafnarfirði opnar til iniðnættis. Útvarpið í kveld. Kl. 19.30 íslenzkukennsla, 1. 11. 19.00 Þýzkukennsla, 2. 11. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: i.Stygge Krumpen" eftir Thit Jen- sen, VI. (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Ivvart- ctt nr, 15, í B-dúr, eflir Mozart. 21.15 Erindi: Áfengisnautn ís- lendinga fyrr og nú (Friðrik Á. Brekkan rithöfundur). 21.35 Tón- leikar (plötur). 21.40 Þætlir uni íslenzkt mál (dr. Björn Sigfús- son). 22.00 Fréttir. 22.00 Endur- varp frá Danmörku: Jólakveðja til Grænlands. Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Hrísey. Fjallfoss Lagarfoss, Selfoss og Reykjafoss eru í Reykjavík. Buntline Hitch fór frá New York 9. des. Moor- ing Hitch er í Reykjavík. Span Splice fór frá Halifax 9. des. Long Splice er væntanlegt siðdegis í dag frá New York. Anne er í Gautaborg. Baliara er i Reykja- vík. Lech er á Skagasirönd. Bal- teako er í Reykjavik. Lesto kom til Leith í gærmorgun. Leikhúsmál. Vísi hefir borizt 4. thl. 4. árg. „Leikhúsmála“ og 1. og 2. tbi. 5. árg. 1 þessum heftuin eru grein- ar um Svövu Jónsdóttur leik- konu, Kaj Munk, Pétur Á. Jóns- son, Emil Thoroddsen, Jens B. Waage, Nicoiai Neiiendam, Gunn- þórunni Ilalldórsdóttur o. fl. Af öðrtim greinum má nefna geinar um Álfhól, Kvikmyndir, Paul Lange og Thora Parsberg, Útvarpsleikritin 1943—’44 og ’44 —’45, Kaupmanninn í Feneyj- um, Brúðuheimilið, Gifl eða ó- gift. Mann og konu. Leiklistar- nám, Leiklist á Sauðárkróki og mörgum styttri greinum. Fjöidi .ágætra mynda eru í blöðunum og er mjög v^idað til frágangs þeirra að öllu leyti. Haraldur Björnsson leikari er eigandi og ritstjóri Lcikhúsmála og hefir hann gci'l sér ailt far um að gera þau sem bezt úr garði. Hí’CMfátœ nt. 176 Skýringr Lárétt: 1 Líffæri, t> fyrir- líta, 8 Fjölnismaður, 10 prentari, 11 rælctaða landið, 12 orðflokkur, 18 nýtileg, 14 þingmaður, 16 ferð. Lóðrétt: 2 Endi, 3 lieims- álfa, 4 slá, 5 sillu. 7 ræðu- stóll, í) sjáðu, lí) fönn, 14 tími, 15 lireyfing. Ráðning á laossgátu nr. 175: Lárétt: 1 óslétta, 7 gól, 8 rök, 9 NN, 10 kíf, 11 pro, 13 blá, 14 EA, 15 íóa, 16 öll, 17 altrödd. Lóðrétt: 1 ógna, 2 són, 3. LL, 4 tríó, 5 töf, 6 ak, 10 krá, 11 plat, 12 fald, 13 hól, 14 eld,. 1.5 la, 16 00......... .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.