Vísir - 14.12.1945, Blaðsíða 5
Föstudaginn 14. desemer 1945
VISIR
5
IMMGAMLA BlÖMMM
Hetja í friði
m éfrlði.
(The Iron Major)
AMERISK KVIKMYND.
Pat O’Brien
Ruth Warrick
Robert Ryan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Eyðimerkurævintýri
Tarzans .
nieð Johnny Weissmullcr
Sýning kl. 5 1
Blach
Flag
Mel- og
skordýraeit-
ur er ómiss-
andi á hverju
lieimili.
Esperantistafélagið „Auroro“, Reykjavík:
Kvöldskemmtun
heldur Esperantistafélagið ,,Auroro“ í kvöld,
14. desember í samkomuhúsinu RöSli, kl. 8,30.
Skemmtiatriði :
1. Ávarp: Ölafur S. Mag nússon.
2. Brezkur esperantisti flytur ræðu á Esper-
anto og verður hún þýdd.
3. Töframaður sýnir listir sínar.
4. Erindi um dr. Zamenhof: Ólafur Þ. Krist-
jánsson.
3. 8 ungar stúlkur sýna dans.
6. D a n s.
ÖHum heimill aðgangur.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 á föstudaginn
í samkomuhúsinu Röðli.
Skemmtinefndin.
K. F.
K. F.
Dansleikur
verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 15. des.
kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í suðurdyrunum kl. 5 sama dag.
Munið að gefa barni yðar
Clapp's-bamafæðu
BWBMWHWSl
STOPS
PERSPIRATtON
ODORS
oli II
deodorant
CAJMUn
Þér þurfið ekkert að óttast
— ef þér notið
1M0LIN .
fer væntanlega til Gautaborg-
ar og Alaborgar á milli jóla
og nýjars. Pantið far og
flutningsrúm sem fyrst. Far-
þegum til Kaupmannahal'nar
verður gefinn afsláttor á lari
sem nemur járnhrautar eða
lerjugjáldi fra Álaborg til
Kaupmannahafnar. 'm ‘ 11
Tilboð óskast í
J SSSÍÍ SBMSÍt
Chrysler
model 1937. Til sýnis í portinu hjá Ræsi eftir kl. 4.
)(j i !)lbit' ': ,-- ---------------—...... ......................
UU TJARNARBIÖ UX
Hollywocd
Canteen
Söngva- og dansmynd.
62 „stjörnur“ frá
Warner Bros.
Aðalhlutverk:
Joan Leslie,
Robert Hutton.
* Sýnd kl. 9.
Á biðilsbuxum.
(Abroad With Three
Yanks).
Sýnd kl. 5 og 7.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
SKS Nf JA Blö Wm
Nótf í fiöfn.
Vel gerð sænsk sjómanna-
mynd.
Aðalhlutverk leika:
Sigurd Wallan.
Birgit Tengroth.
Sýnd kl. 9.
Börn fá ekki aðgang.
Skyttur dauða-
dalsins
(3. kafli, síðasti)
GULL OG BLÖÐ
Sýningar kl. 5 og 7.
Börn fá ekki aðgang.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS?
í óbyggðum
Austur-Grænlands
Gefið þessa hók í jólagjöf.
Samið hefir
-S?igur$ur ^JJeígaSoa
eftir ferðabók Ejnar Mikkelsens:
SJre ^Jlat' paa (JpA0nlancli JJJstlijst
l*aar hækur eru vinsælli en góðar ferðasögur.
Þessi bók er meðal þeirra heztu og skcmmtilcgustu,
sem völ er á.
1 Þcssi hók hentar jafnt eldri sem yngri.
Enginn, sem vill lesa bók sér til skemmtunar — cða
fróðleiks um ferðalög á norðurvegum — verður fyrir
vonbrigðum, ef hann les þessa bók.
Njarðarútgáfaii
Gardínuefni
nýkomin.
1JerzL ~3ncjiljarcjar ^olmion
LOKAÐ
í dag kl. 12-—4 vegna jarðarfarar.
\Jet'ziunln cJJöcjíet'Cj
Afgreiðslustúlkur
gela fengið fasta atvinnu hjá oss.
Upplýsingar á skrifstofu vorri.
Mjóiii strsttsasstt ittss
íslensk leikföng
falleg og vönduð, — ágætt úrval.
msms
Konan mín,
Þórdís Sigríður Björnsdóttir,
andaðist 10. desember að heimili okkar, Berg-
staðastræti 10 C. ‘ ' ''
Jarðai-förin fer fram frá Dómkirkjunni kl. 2
e. h. mánudaginn 17. þ. m.
^ | j Friðsteinn Ástvald ur, ^rjðsjteip^son. , , /.