Vísir - 19.12.1945, Page 3
Miðvikudaginn 19. desember 1945
VISIR
3
Islenzkt-danskt
hnefaleikamót.
Danskt biað taSar að Hrafi'i j
Jóhsscmi sé efrsi i atvIgiiiuBiiasissi.
Danska íþróttablaðið
,,Idrætsbladet“ ræSir þann
möguleika, aS efnt verSi
til gagnkvæmra milliríkja-
keppna milli Dana og Is-
lendmga í hnefaleikum.
Virðast tilmæli hafa kom-
ið fram um það héðan að
heiman, en síðan snýr
„Idrætsbladet“ sér lil for-
manns hnefaleikadeildar
„Spörtu“, eins hezta félags
Dana í þessari íþróttagrein.
Telur formaðurinn, Georg
Schmidt, fyllstu ástæðu til
þess að alhuga þetta mál og
telur mjög æskilegt að úr
framkvæmdum gæti orðið.
Getur hann þess þar, að
Sparta liafi áður fyrr keppt
árlega við linefaleikara úr
brezka hernum, og að félag-
ið hafi ekki siður áslæðu til
þess að taka upp samvinnu
við íslendinga i þessum efn-
um. Það sé æskilegt að fleiri
félög sendi keppendur til
íslands og aS fariö yröi
að loknum aðalhnefaleika-
mótunum i Danmörku, eða
í april eða maímánuði.
Jafnframt þessu telur
Schmidt möguleika á því að
„Sparta“ hjóði íslenzkum
hnefaleikamönnum til Dan-
merkur og efni til móta á
nokkurum stöðum þar í landi
og jafnvel til móts í Svíþjóð
lika. Yrðu þessar linefaleika-
ferðir því gagnkvæiiiar og
sitt árið frá hvoru landi.
í þessu sama blaði er skýrt
frá úrslitiim í hnefaleika-
meistarámótinu hér heimá
og er Hrafns .Tónssonar þar
sérstaldega minnst. Segir þar
að IJrafn sé ærið þunghögg-
ur, aö hann 'sé jaf.nvígur á
báðar hendur, og að enginn
íslenzkur hnefaleikamaöur
slandi lionum á sporði. Ilver
sem verði fyrir höggi Hrafns
liggi á gólfinu. Vegna yfir-
burða sinna á íslandi, sé;
æskilegt að Hrafn fái tæki-
færi lil þess að keppa á er-i
lendum vettvangi við góða
bnefaleikamenn. Ilann hal'i
í Ityggju að gerast atvinnu-
Hrafn Jónœon
boxari og þur sem að
danski hnefnle'kamei®
Carl Nie’s ; • i
snnii’ fær. ui e r
rcynd i haéf.ú : : .. . 0i;.a
á milli'.
Strandferða-
skipín
veðurteppL
Undanfarna tvo sólar-
hringa hefir gengið afspyrnú-
veður yfir mestan hluta
landsins víða með snjókomu
einkum Norðanlands.
Strandferðaskipin Esja og
Súðin, sem bæði eru í flutn-
ingum úti á ströndinni nú
fyrir jólin ' hafa af þessum
sökum tafizt nokkuð, einkum
síðastliðna nótt, Varð Súðin
að liggja, í Drangsnesi vegna
veðurs, en Esja mun hafa
brotizt frá Akureyri að Kópa-
skeri í gærkvöldi en legið þar
veðurteppt í nótt. Ýmsir
smærri bátar, sem eru í flutn-
ingum víða á ströndinni
fyrir skipaútgerðina hafa
oi'ðið að liggja i höfnum og
biða eftir að veðrinu sloli.
hvort kosningar eiga að fara
fram í janúar eða almenn
þjóðaratkvæðagreiðsla um
hvort færa skuli niður ald-
urstakmarkið til kosninga í
landinu.
Það er alrnenn skoðuri
manna, að ákvörðun verði
tekin í dag eða á morgun í
seinasta lagi.
Cr W. Stribolt.
Verða kosningar í
Danmörku í
janúar?
Frá fréttaritara Vísis
í Kaupmannahöfn.
7 Dánmörku fylgjast menn
mcð athygli með því hvort
stjórninni tekst að leysá
deiluna milli flokkanna
varðandi kosningaaldurinn.
Stjórnmálaöngþveitið virð-
isl vera að ná liámarki sínu
i Kaupmannahöfn. Samn-
ingarnir í rikisþinginu hafa
algerlega farið út um þúfur.
Umræður um málið fóru
fram i fyrrakvöld. Vinstri-
nienn gátu ekki ákveðið af-
stöðu sína til þeirra vanda-
mála, er valdið liafa deilum
milli flokkanna. Deilt er um
jKíirr-þþvÍ--.;
V.fSIR
Vísir kemur ekki út á
aðfangadag jóla — mánu-
dag — þar sem aðeins er
unnið 4 klst. í prentsmiðj-
urn þann dag. Síðasta blað
fyrir jól kemur því út á
laugardag.
- Þeir, sem ætla að koma
auglýsingum í það — jóla-
kveðjum eðá öðrum aug-
lýsingum, eru beðnir að
koma með þær eins tím-
anlega og unnt er, helzt
ekki síðar en kl. 9 á föstu-
dagskveld.
ÆFINGAR
í
kvöld.
í stóra
salnum:
Kl. 7—8 Handknattl. karla.
Kl. 8—9: Glímuæfing.
Kl. 9—10: Fiml., 1. fl. karla.
I minni salnum:
— 8—9 Handknattl. drengja.
— 9—10 Hnefaleikai*.
í Sundhöllinni:
Kl. 8,40—10: Sundæfing.
Kl. 10—10,40: Sundknattleikur.
SKRIFSTOFAN
er opin kl. 8—10 síödegis.
Stjórnin.
ÆFINGAR I DAG.
Kl. 6-7: III. fl. A.
— 7-—8 : Drengjafi.
— 8—9: x. fl. kv.
— 9—10: 1. fl. krh
Sund í sundhöilinni1 kl;
8.45—10 e. h. — Ath. siöusty
æfingar fyrir jól. Æfingar
Mlþtni í-i ri J' • tlhi -l'di
Hið nýja
Cream Deodorant
stöðvar svita tryggiíega
Særlr ekki hörundið. Skemmir ekki
kjóla eða karlmannaskyrtur.
Kemur í veg fyrir svitalykt og er
skaðlaust.
Hreint, hvltt, sótthreinsandi krem,
sem blettar ekkl.
Þornar þegar í stað. Má notast
þegar eftir rakstur
Hefir fcngið viðurkenningu frá
ran n só k n ar stof n u n amerískra
þvotcahúsa. Skemmlr ekki fatnað.
Notið Arrid reglulega.
Verndið heilsuna.
^-/ ■
MAGNI H.F.
Svisssieskt
Crepé de Chine
georgette og taft.
VERZL.
hefjast aftur mánud. 7. janúar.
Stjórnin.
^díe Sueníon :
HVÍTA
1 HT ”1”
Lis I
Bókm er þýdd af Knstjáni Guðlaugssyni og Ólafi
Gunnarssyni frá Vík, með leyfi höfundarins, sem
er málflutningsmaður í Stockhólmi, en tók þátt í
björgunarstarfi sænska Rauða-krossins í Þýzka-
landi síðustu vikur ófriðarins.
Ur. Knud Skadhauge
sem nú vinnur m.a. í þágu nauðstaddra
íslendinga erlendis, kemst svo að orði
um bókina: „Eg rakst á þessa bók í
Stockhólmi og hreif hún mig svo, að
eg get ekki látið hjá líða að skrifa yður
um hana og hvetja jafnframt til þess
að hún verði þýdd á íslenzku. Þetta er
sönn lýsing af ógnarástandinu í Þýzka-
lancli og harmungunum, er stjórn
Hitlers og félaga hans varaði, en rituð
látlaust og án allra öfga. — Þetta er
sögulegt plagg, — eitt af mörgum frá
styrjaldarárumim.“
Verð bókarinnar er kr. 18,00 og rennur verulegur
hluti andvirðisins til Rauða-kross Islands til
frjálsrar ráðstöfunar, enda ber að líta á það sem
þakklætisvott fynr ómetanlegt starf þessa félags-
skapar í þágu nauðstaddra Islendinga erlendis. —
jpegiar
Glerhiliu
^JdceÁomnarjólatýjáj'ir
LUStVIG ST0ÞMM
Sœjarfrétt’w
Leiðrétting.
í frásögn Vísis í gær mn vist-
menn á heimili Blindravinafé-
lagsins, Lngólfsstæti 16, voru þeir
taldir 12, en eru ekki nema 10.
Peir tveir', sem oftaldir eru,
dvöldu þar ekki nema skamma
stund.
Jólablað Fálkans 1945
kom lit um hádegiö i dag. Blað-
ið er hið veglegasta, 64 síður að
stærð og prentað á vandaðan
pappír. Efni þess er sem hér
segir: „.... eins og börnin ...
.jólahugleiðing eftir síra Árna
Sigurðsson, Iver Jolien (Johan
Falkberget), Undir þaki Frið-
þjófs Nansens, Jólakvöld i
finnskri fjallabyggð (Edv. Welle-
Strand), Skál iðrunajá^nar, —
Iiystein n Ásgrímsson (Johan B.
Rian), Það lagast allt (Elien
Kirk), Hátiðin mikla, Menntaból
Norðurlanda, Harmleikur i
Norðurhöfum (Povl Larsen),
Heims uni ból (með máiverki),
Fjárhirðarnir við jötuna í Betle-
liem (með myndum)? .... og þá
kom jólasveinninn, Jótaleikir,
Gortarinn (Barnasaga), Bakkus-
arjól á Norðui-vegum (Peter
Freuchen), Skrítlur, í helgidóni-
inupi (Selnia Lagerlöf). Auk
þessa cr blaðið prýtt miklum
fjölda fagurra mynda.
Iírossgátubtaðið
heitir nýtt blað. 1. árg. hefir
horizt hlaðinu. í þessu hlaði er
að finna niargar skenimtilegar
krosssgátur.
N ý i r k a u p e n diníÝ f: 1
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
W ''' V ,V U>*> l ■■ L
1