Vísir - 03.01.1946, Page 2

Vísir - 03.01.1946, Page 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 3, janúar 1946 v* forseta Islands. Ársins, sem nú er liðið, mun lengi verða minnst í sögunni vegna þess að á þvi ári lauk ófriðnum mikla, sem staðið liafði nær 6 ár. Fögnuðurinn yfir friðnum var mikill og" einlægur víða um lieim, einnig hér á landi. Við fögnuðum því, að nú væri endir bundinn á ægi- legar tortímingar liins miskunnariausa hernaðar. -— Við fögnuðum þvi, að undirokuðu þjóðirnar leyst- ust úr margra ára ánauð og kúgun og endurheimtu frelsi sitt, þar á meðal frændþjóð- ir okkar í Danmörku og Noregi. Við fögnuðum því að nú gátu skipin, skip okk- ar og annarra, siglt um liöf- in án þess að eiga á hættu lymskulegar og grimmdar- fullar árásir kafbátanna, er; lágu í leýni til þess að granda skipum og mvrða saklaust fólk. Við fögnuðum því, að nú mundum við losna við Jiarmafregnirnar af þeim yöklum, sem dunið höfðu hvað eftir annað yfir olckar fámennu þjóð. Við- biðum með eftirvænt- ingu að geta lagt okkar skerf til-að byggja upp nýja vcröld á rústum þeim, sem ófriðurinn lét eftir sig, betri veröld en áður iiefði verið. Veröld þar sem nóg væri að starfa fj'rir alla og gnginn þvrfti að líða skort. Það liggur í hlutarins eðli, að friður liefir seiðmagn fyr-, ir íslenzku þjóðina. Við viljum ekki og getum ekki átt ófrið við aðra. Þau þáttaskipti sem hóf- ust á árinu, eru eklci auð- veld. Margt sem gerzt hefir síðasta misserið minnir á það. Þótt hætt sé vopnavið- skiþtum í flestum löndum — ekki öllum þó — þá er fjarri því að lokið sé mikl- um hörmungum, sem eiga rætur sínar að rekja lil ófrið- arins víða um lieim. Og hvert sem litið er b!»asa við svo að segja allsstaðar örðugleikar, sem þarf þol og þrótt, hug- jjrýði og elju til að vinna bug á. í lok ófriðarins mikla 1914 —18 féll okkur í. skaut á- vöxtur af þrautseigri bar- átlu l'orfeðra okkar. Þá við- urkenndu Danir fullveldi fs- Við, sem farnir er- um að reskjast, munum erf- iou árin þar á eftir, sem voru svo eríið, að sumir hrakspá- ir menn töídu okkur ekki megnuga þess að vera full- valda ríki. — Þrátt fyrir víxl- spor tókst okkur að komast yfir örðugleik-ana þá. Nú rétt fyrir ófriðarlokin komum við á því stjórn- skipulagi, sem allur þorri þjóðarinnar liefir trú á að henti okkur bezt: Það verður hlulverk núlifandi kynslóð- ar, ekki sízt þeirra, sem ung- ir eru, að sanna okkur sjálf- um og -öllum heiminum, að íslendingar séu þess megnr ugir að halda uppi menning- arríki, sem þeir og þeir einir ráði og beri ábyrgð á, með því stjórnarformi sem þjóð- in hefir kosið sjálf. Vegna þess tortímingar- ófriðar, sem verið hefir í heiminum undanfarin ár verður þetta enn örðugra. En við íslendingar skulum minnast ])ess, Aað oft á tím- um liafa einmitt örðugleik- arnir stælt þrek og þrótt Jjjóðarinnar til átaka, sem hrakspáir menn mundu hafa talið ofurefli. Við skulum vona ‘að svo verði enn. Sumum mun liætta við að treysta um of á það, að við höfum nú eignast meiri fjár- muni, mælt á mælikvarða peninga, cn nokkru sinni l'yrr síðan á söguöld. Einn þeirra íslendinga, sem fyrir rúmri öld hóf merki frelsis- baráttu okkar, á tímum, sem myrkur grúfði yfir þjóð okkar og hafði grúft þá lengi, komst svo að orði: „Það eru ekki landkostir og bliðviðri ojg gull og silfur og eðalsteinar, sem gera þjóð- irnar farsælar, voldugar og rikar, heldur það hugarfar og andi, sem býr í þjóðinni“. Þótt við eigum mikið ólært enn í þvi efni, hafa þessi orð að sumu leyti sannast á okk- ur íslendingum. síðan þau voru rituð. Því meiri ástæða getur verið til þess að beina nú liuganum að því að það verðá ekki fjármunir, sem við höfum eignazt á undan- förnum árum, sem reynast munu einhlítir til þess að gera þjóðina farsæla og" ríka, heldur það hugarfar og sá andi, sem býr með henni. Það er trú min að upþistað- an í Iiugarfarinu verði að vera það, sem okkur hefir um aldir verið kennt að mest sé í heimi: Kærleikurinn. Flokkum happdrættlsins ffölgar. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu verða flokk- ar happdrættisins 12, í stað 10. Við þessa breytingu f jölg- ar vinningum um 1200. Pétur Sigurðsson háskóla- ritari hafði tal af blaðamönn- um nýlega og skýrði þeim frá þessu. Fer frásögn hans liér á eftir: „Hapndrætti Háskóla Is- lands var stofnað með lög- um árið 1933 og tók til starfa 1. janúar 1934. Tilgangurihn með stofnun Jiappdrættisins var að afla fjár til háskóla- byggingar, eins og kunnugt cr. — Verð heilla-miða var í upp- hafi 60 kr. á ári, en var hækkað upp í 90 kr. í árs- Það er ósk min og hæn á þeéssum fyrsla degi ársins, að kærleikurinn megi móta orð okkar og athafnir í sem, rik- ustum mæli nú og um alla framtíð. Að máttur kærleik- ans megi styrkja okkur og leiðbeina í samfélagi ein- slaklinganna og i opinberu lífi. Þá hygg eg að við get- um horft með meira hug- rekki og með meiri von um farsæld fram í tímann. Með þessum orðum óska eg öllum þeim, sem lieyra mál mitt, gleðilegs nýárs. byrjun 1941 og í 120 kr. í ársbyrjun 1943. Ágóði af rekstri happ- drættisins þessi 12 ár, sem það hefir starfað, hefir orð- ið um 3.100,000 kr. Af þvi hefir ríkissjóður hlotið einn fimmta hluta, rúmlega 600 þús. kr„ en af því fé var 200 þús. kr. varið til þess að reisa atvinnudeild háskólans. Háskólinn hefir fengið einkaleyfi til happdrættis til ársins 1959. En mörg verk- efn eru fvrir höndum. Fyrst og fremst að lagfæra lóð há- skólans, sem er mjög mikið verk. Þá er hafin bygging íþróttahúss og loks cr í ráði að reisa hús yfir náttúru- gripasafnið fyrir fé hapn- drættisins. Það er vafasamt, að tekjur happdrættisins á þessu árabili hrökkvi fyrir þessum kostnaði. Var því leitað til Alþingis um lagalieimild til þess að fjölga flokkunum, o« tók það vel undir þá máíaleitan. — Þessi breyting á happdrættis- lögunum var afureidd sem lög í byrjun desember s. I. Velta liappdrættisins eykst um 20% við þessa brcytingu. En vinningar aukast einnig að sama skapi, bæði að tölu og verðmæti, verða nú 7200 á ári, í stað 6000, og sam- tals 2.520.000 kr„ en áður 2.100.000 kr. Skipting vinn- inganna i flokka verður með líkum hætti sem fyrr. 1.—9. fl. verða að öllu óbreýttir, en 12. flokkur, í desember, verður ,eins og 10. flokkur hefir verið hingað til. Allri aukningunni, 1200 vinning- um, samtals 420 þús. kr„ verður því skipt milli 10. og 11. flokks, í október og nóv- ember.“ lands' ttísnöttíiíiíSíiíiíiíiOíiíSíiíiísísíitiíiCiOíSísaíiíiíiíiOíííiOKnöftttíiíiUíioöííOíittíSíiíSííonöíiooíiíiOíiíiOíiíiftooííOOíKiíiíiwcíiríCooöoooíiöíiöCíiooöOíiíiíSöCííiíiOísooosaooísoíiOQQOi c; tt o Vr it £t ít tt tt tt it ít Í5 tt í: tt t? :: tt tt tt tt tt tt g t? 8 tt I tt tt ii ti ti % ti ti Happdrætti Há§kóla í§land§ Á þessu ári verður dregið í 12 flokkum — alla mánuðl ársins. Verð miða í hverjum flokki er éhreytt Vinningar 7200 (áður 6000). 33 aukavinningar (áður 29). Samðals 2.520.000 kronur (áður 2.100.000 krJ. Dregið verður í 1. flokki 30. janúar. Ti! 20. janúar eiga menn rétt á sömu númemm sem áður. Sala hlutamiða er hafin. Í3 ð ii it it it it ii it it U it ti 8 i> $ ii it í? it I ii it ii O CJ í? í? SC Umboðsmenn í Reykfavíh: I <? ti ti ii V % ii ti a Anna Ásmundsdóttir, Austurstræti 8, sími 4380 Dagbjartur Sigurðsson, Verzlunin Höfn, Vesturg. 12, sími 2814 Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1, sími 2335 EIís Jónsson, Kirkjuteigi 5, sími 4970 Helgi Sívertsen. Austurstr. 12. sími 3582 J Júlíana Friðriksdóttir, Bergstaðastr. 83, sími 2348 Maren Pétursdóttir, Laugaveg 66, sími 4010 St. A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsi, sími 3244 Umboðsmenn í Hafnarfirði: Valdimar Long, Strandg. 39, sími 9288 innrí Vérzlun Þorvalds Bjamasonar, Strandg. 41, sími 9340 I i:^v- i .i, ••ni. ujoyi-. »,• v t *> .. ,, ,f i!:-l h. -1 iibí;> fKIÖíí JI í? í? i> tt $ w ÍC ii í? it x t? t?" t? ■»+ «./- •0+ l IttGttCSCSCOttOttttttttttttttttCÍttOttOOOOttOttOttttCíttttOttttttttttOttOttttCÍttttOttOOOOOOOttttOOOttttOttOOGttttttCíttCSttttttOttOtfOOOttOttOOOCíttttCSttOttttttttOttCSOOttCSttttttOttOttCCOttOttOC

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.