Vísir - 03.01.1946, Page 4
4
V I S I R
Fimmtudagimi 3, janúar 1946
VESIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN visir h/f
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Bæjaistjómarkosning-
ainár.
Tlramboðslisti Sjálfstæðisflokksins við bæjar-
stjórnarkosningarnar er nú fram kominn.
Samkvæmt tilkynningu kjörnefndar hefir hún
einskorðað val sitt við þá, sem flest fengu at-
kvæðin í prófkosningunni. Slíkt er í sjálfu
sér ekki nema eðlilegt, ef ekki eru neinir
sérsfakir annmarkar á slíkn vali. En lístinn
virðist staðfcsta það, sem margir halda fram,
efiér
járniðnaðarmönnum, vélstjórum og lagtækum verka-
mönnum.
Löng og góð vinna. Góð vinnuskilyrði. Tala her við
yfirverkstjórann, Gísla Guðlangsson.
JéÍómi/jan ^JJéÉinn h.j.
túlku
vantar nú þegar á
JUóklEc
or3.
Húsnæði fylgir.
að af hendi vissra félaga hafi verið beitt á-
róðri í prófkosningunni á hak við tjöldin. Er
slíkt illa farið, cn uiv þnð skal ekki rætt að
svo stöddu. Ennfremur er það óheppilegt, að
niðurstöðum kosningarinnar hcfir verið hald-
ið stranglega leyndum og synjað um allar
upplýsingar í þvi samhandi, að öðru leyti en
jiví, að nefndin scgir, að hinir 10 fyrstu mcnn
listans séu þeir, sem flest fcngu atkvæðin.
Ef til vill skiptir jiað ekki mestu máli,
hvaða nöfn eru á listanum, heldur hitt, að
i)ll horgaraleg öfl í bæjarfélaginu geli sam-
einazt um að forða hæjarfélaginu frá að falla
í hendur kommúnistúm og verða hinu aust-
ræna lýðræði að bráð.
Ilverjum kjósanda í hænum er ljóst og öll-
um frambjóðendum ætti að vcra það Ijóst,
að Sjálfstæðisflokkurinn getur því aðeins unn-
ið jjessar kosningar, að hann sé í hreinni og
harðsnúinni mótstöðu við kommúnista og af-
neiti öllum jjeirra kennisetningum, öllu jjeirra
athæfi og öllu j)cirra ráðabruggi. Þetta hlað
hefir um langan tíma barizt á móti samvinnu
og samningum við kommúnista, hvort scm
er í hæjar- cða landsmálum. Nú dylst engum,
að sigur Sjálfstæðisflokksins í þessum kosn-
ingum er undir því kominn, að kjósendurnir
trúi því, að hann reynist þessari stefnu trúr
í bæjarmálunum.
Þess vegna verður jiað að koma fram nú
jicgar skýrt og undandráttarlaust frá fram-
hjóðendum flokksins hér, að ekki verði um
að ræða neina samvinnu við kommúnista í
hæjarmálunum. Kjósendnrnir ciga rétt á að
:fá ótvíræða staðfestingu á slíku, enda geta
úrslit kosninganna verið undir því komin, að
'Cngin loðmælgi sé við höfð, er vakið gefur
tortryggni í þessu sambandi.
Þótt j)etta hlað telji illa farið, að undir
kommúnista hcfir verið lilaðið á ýmsan hátt
al' lítilli framsýni í stjórnarsamvinnunni, er
mun hefna sín i vaxandi upplausn, J)á væri
það þó að bæta gráu ofan á svart, ef stjórn
höfuðborgarinnar væri látin falla J)cim í
hendur. Að j)að verður hindrað, verður ekki
íið þakka þeim, sem iofsyngja samvinnu við
kommúnista, heldur hinum, sem ekkert vilja
saman við þá sælda og vita, að öll viðleitni
kommúnista heinist að jþví, að gera hið horg-
íiralega j)jóðfélag gjaldþrota og einstaklinga
j)ess að ánauðugum vinnuþrælúm. Ef þeir
koma nokkurn tíma ár sinni fyrir horð hér
í höfuðstaðnum, þá fá ekki margir irm Jrjálst
höfuð að strjúka í landinu.
iU a ú lcj dja J/Jennincjarójócíi
°9 /pjókuinajélacjóinó
Þrjár nýjar hækur eru koronar út:
Almanak Þjóðvinafélagsins 1946 flytur grein um lok
héimsstyrjaldarinnar eftir Hallgrim Hallgrímsson, rh
gerð um j)róun skólamála á Islandi 1874—1944 eftir
Helga Elíasson, Árhók Islands 1944 cftir Ólaf Hansson
og fleira.
Andvari, 70. árgangur, flytur ritgcrð um Þorstein
Gíslason eftir Alexandcr Jóhannesson, lýðveldishug-
vekju um íslenzkt mál, grein um Skaftárelda eftir
Þorkel Jóhannesson og yfirlit um útgáfustarfsemi Þjóð-
vinafélagsins og Menningarsjóðs.
Dóttir landnemans, skáldsaga eftir franska rithöfund-
inn Lois Hémon. Karl Isfeld ritstjóri hefir íslenzkað
j)essa sögu, scm gerizt í nýlendu Frakka í Kanada.
Þar segir frá franskri fjölskyldu, sem tekur sig upp
hvað eftir annað og ryður alltaf nýtt og nýtt land.
Inn í þá frásögn er fléttað ástarsögu ungrar stúlku,
sem velur á milli jæss að hverfa lil þæginda stórborga-
lífsins eða lifa áfram við hin kröppu kjör landnemans.
Ársgjald félagsmanna er aðeins 20 krónur. Fyrir
j)að fá þeir nú 5 hækur. Nokkrar af síðustu hókum
útgál'unnar eru enn l'áanlegar við hinu lága verði.
Bæluirnar verða sendar til umhóðsmanna úti um
land jafnskjótt og ferðir falla. — Félagsmenn í Reykja-
vík vitji bókanna í Safnhúsið, opið kl 1—7, og í Hafn-
arfirði í verzlun Valdimars Long.
Skrifstofa útgáfunnar er á Hverfisgötu 21 efri hæð,
sími 3652, pósthólf 1043.
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VlSI.
1 ágústmánuði s. 1. hófum vér reglubundnar flug-
ferðir milli Svíþjóðar og Norður-Ameríku, með við-
komu á íslandi. Síðan hafa verið farnar 27 ferðir,
fram og til baka> á þessari flugleið og hefir eftir-
spurnin verið svo mikil að heita má að flugvélarnar
hafi verið fullhlaðnar í hverri ferð.
Á ármu 1946 fáum vér væntanlega tækifæri til
að stórauka afköstm á þessan flugleið, sem öðrum.
Vér ósknjn íslenzku þjóðinm hamingjuríks nýjárs
og þökkum viðskiptin á liðna árinu.
„SiLA66
SVENSKINTERKONTINENTAL LUFTTRAFIK AB.
1B46. Jæja, þá gefst niér tækifæri til þess aS
þeigniála litið citt um 1940. Teljum við
ekki brot ur dégi, þá er nú þegar liðinn um
huiidráð og áttugasti hluti þessa árs. Það er
cklci langur tími, en það’ „saxast á liriiina hans
Björns iiiíns“, cins og kerlingin sagði hér i
gaiiijá daga. Þetta líður smált og sniátt — mjög
smátt framán af ári, finnst íiiér, éri svó hrað-
ár eftir því sem iíður á það, likt og snjöfloð,
sem eykur stöðugt hraðann í fjalis'hlíðiiiiii. Mér
finnst desembér-máhuður allrá fríánáðá stýtztur,
eri hvað finrist þér um það?
*
„Giálífið". Mésta hátíð ársins — eg vona, að
mér fyrirgéfist, að minnast lítið eilt
á joliii, j)ött þau hafi' verið „í fyrra“ — er nu
um garð gengin. Menn hafa bórðað, drukkið
og sofið. Það eru aðaladagskrárliðirriir hjá flest-
um á jölunum. Eri upp úr jólunum byrjar svo
gjálífið fyrir alvöru. Þá byrja árshálíðir, ára-
mótadansieikir, jólatrésskemhitanir óg allskonar
skemmtanir aðrar, sem eru orðri'ar fastur liður
í skemmtanalífi borgarbúa. Álíir skemmta sér,
scm vetllingi geta valdið, börn, ungíingar, full-
orðnir og jafnvel gamalmenni. Þá er sannarlega
líf í tuskunum i herini Reykjevik, saririur gull-
grafara-sviþur á bæririm og ýmsum bæjarbúum.
Góðu ílér er (jáð, að það sé siðúr ýmissa
áformin. mætra manna, að byrja j'afnari nýtt
ár með góðum, ásetnirigi — þeir stigi
á slokk og strengi þess heit, að verða í alla
s'taði betri menn á hinu nýfædda ári, leggja
niður alla slæma siði og óvana og sittlivað
fleira, sem eg man ekki í svipinn. Eg vona,
að i hópi l'eserida minna sé rnargir menn í þess-
uiri flokki — og má þó enginn misskilja mig
á þánn liátt, að eg áliti ekki allt sómamenn,
sein líla yfir þessa pistla mína. Eg vona ein-
mitt, að mér hafi ekki tekizt að spilla neinum
(að ráði) á gamla áririu.
*
„Það er I þessu sambandi langar mig til að
vatn!“ segja stutta sögu, sem eg hefi heyrt
- nýlega um nýársásetning hjá tveimur
kunningjum. Þeir sálu að sumbli á g'arnlárs-
kveld og lauk drykkjunni þannig, að þeir fóru
heim til aririars og höfðú með sér tvær sóda-
vatrisflöskur — aðra fulla af vatni, en liina af
,,dauða“'. En þeir sofnuðu frá flöskunum hálf-
uin. Þegar þeir vöknuðu, voru þeir grúttimbrað-
ir og segir þá annar: „Nei, nú drekk eg ekki
vín á þessu ári!“ Siðan tók hárin þá sódavatns-
flsökuna, sem hann taldi að vatnið væri á og
ætlaði að súpa á. Þá gall félagi hans við: „Pass-
aðu þig, maður! Passaðu þig! Þetta er vatn!“
*
Ekki tekið Það er sýnilegt, að maðurinn hefir
liátíðlega. ekki tekið þetta loforð kunningja
síns alveg bókstaflega — eða að
minnsta kosti hefir hann talið heppilegra, að
vara hanri við vátninu, cf hann meinti ekkert
með heitstrengingunni. En það er vonandi/ að
ekki sé eins varið með mörg slík heit sem unnin
eru í byrjun þessa árs. Ekki er jnér þó með öllu
grunlaust um, að einhver fleiri heit sé unnin,
meðan menn eru þannig á sig komnir, að þeir lofa
sjálfum sér og öðrum „betrun og bót“ — meðan
„snikkarinn er í vinnu“, en gleyma þeim svo
fljótlega þegar sá i!li gestur er farinn úr vist-
inni aftur.
*
Gamlárs- Þeir, sem lil þekkja — lögregla og
kveld. slökkvilið — sgja, að gamlárskveld
hafi vcrið friðsámlegt að þessu sinni.
Eg held, að óhætt sé að bóka heiðurinn af því
hjá einum aðila nær eingöngu — veðrinu. Itign-
ingin varð þess valdandi, að óróaseggirnir, sem
gert hafa gamlárskveld undanfarið að sínu
kveldi, liöfðu sig ekki eins i frammi og áður.
Rigningin lækkaði í þeim rostann, svo að minna
varð um róstur, en venjulega hafa verið á gaml-
ýrskveld næstu árin á undan. Og snjólcysið áfti
líka sinn þált i þvi, að ekki var mikið um að
vera.
*
Mikil Það gerðust svo sem næg ill tíðindi
tíðindi. síðustu viku ársins, sem leið. Eg ætla
ekki að fara að rifja j)au upp hér að
neinu ráði, því að þau munu fléstum kunn og
cru vafalaust engum til skemmlunar. En þau
ættu að geta orðið mönnum til nokkurs varnað-
ar, ])ví að oft er ekki stofnað af ásettu ráði
til þeirra verka, sem alvarlegastar afleiðingar
hafa. Það ætti meðal annars að v'era eitt af um-
liugsunarefnum okkar nú í byrjun þessa árs og
við æltum að riiuna það lengur en rélt á með-
an á þvi stendur. Það ætti1 að geta orðið til
riokkurs góðs. ......... —-